Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1998, Blaðsíða 29
r>V FIMMTUDAGUR 12. MARS 1998 37 Símon H. ívarsson leikur á tónleik- um á Vopnafirði í kvöld. Gítartónleikar Slmon H. ívarsson gítarleikari mun á næstunni halda tónleika á Austur- og Norðausturlandi. Fyrstu tónleikamir verða í kvöld í félagsheimilinu Miklagarði á Vopnafirði kl. 20.30. Á tónleikun- um munu einnig nemendur úr Tónlistarskóla Vopnafiarðar koma fram. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Menningar um landið. Á efnisskránni eru annars veg- ar verk eftir spænsku tónskáldin J. Rodrigo J. Turina og I. Albeniz og hins vegar eftir íslenska tón- skáldið Gunnar Reyni Sveinsson. Þá spilar Símon vinsæl viðfangs- efni frá Suður-Ameríku sem taka áhrif frá heimalöndum sínum, verk eftir Brouwer, Lauro, Borges og Morel. Spænsku verkin eiga það sameighilegt að í þeim felast sterk áhrif úr flamenco-tónlist. í verkum Gunnars Reynis má finna nýja strauma, samofna blús og djassi. Símon mun á tónleikunum kynna áhorfendum einkenni og tjáningu verkanna. Tónleikar Tónleikamir í kvöld hefiast kl. 20.30. Á morgun verða tónleikar á sama tíma í Raufarhafnarkirkju, þar kemur einnig fram harm- óníkuleikarinn Jóhann frá Orm- arslóni. Þriðju tónleikarnir verða síðan á sunnudaginn á Húsavik. Þar kemur fram með Símoni hóp- ur gítarnema. Foreldrar segja frá I dag verður haldin ráðstefna um vímuefhavanda ungmenna í Borg- artúni 6 kl. 13-17. Auk þess sem fimm foreldrar bama og ung- menna sem átt hafa við vímu- efhavanda að stríða greina frá reynslu sinni verða fluttir fyrir- lestrar. Meðal fyrirlesara eru al- þingismennirnir Ingibjörg Pálma- dóttir, Lára Margrét Ragnarsdóttir og Margrét Frímannsdóttir. Ingibjörg Pálmadóttir. Samkomur Skagfirðingafélagið Bingó verður spilað að Stakka- hlíð 17 kl. 20 í kvöld. Félag eldri borgara í Reykjavík Danskennsla hjá Sigvalda í Ris- inu í kvöld kl. 19 fyrir lengra komna og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Heilagur andi á skjánum í kvöld kl. 20.30 verður flutt er- indi í Digranes- kirkju í Kópavogi um nærvem heilags anda og fiölmiðla. Erindið flytur séra Irma Sjöfn Óskarsdótt- ir, prestur í Selja- kirkju. Er þetta þriðja erindiö í fyrirlestraröð sem hefur yfir- skriftina Starf heilags anda. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Þj óðleikhúskjaUarinn: Fjölbreytt skemmtun verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Fram koma hljómsveitimar Stjömukisi, Croistans, Roð og Dæg- urlagapönkhljómsveitin Húfu. Rögnavaldur hinn ofurgáfaði mun lesa eigin ljóð. Listskyggnusýning í umsjón Ingu Sólveigar verður til Hljómsveitin Stjörnukisi kemur fram í Þjóöleikhúskjallaranum í kvöld, hún leikur einnig á Gauki á Stöng. Skemmtanir Kaffi Akureyri í kvöld og annað kvöld skemmtir Halli Melló gestum á Kaffi Akur- eyri. Á laugardagskvöld sér EOi Erlendis um blöndu af góðri tónlist. Blúsbarinn í kvöld munu þeir fé- lagar Ingvar Valgeirs- son, gítarleikari og söngvari, og Georg Bjamason bassaleikari leika og syngja á Blúsbarnum fyrir sjálfa sig og gesti staðarins. skemmtunar og fróðleiks. Sýnir hún myndir frá ferðalagi til Kanaríeyja með félagi yngri borgara síðastliðið sumar og síðustu verslunarferð hennar til Dublin. Að lokum verður leðurfata- sýning Höfuðleðurs. Herlegheitin hefiast kl. 22 og er aðgangseyrir 199 kr. Veðríð í dag Rigning og súld Yfir Labrador er 996 mb lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Langt suð- ur í hafi er víðáttumikil 1046 mb hæð. í dag verður vestangola eða -kaldi og dálitil súld vestan til en skýjað með köflum austan til í dag. Suð- vestankaldi og rigning vestan til en hæg vestanátt og úrkomulítið aust- an til í nótt. Hiti yfirleitt á bilinu 1 til 5 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður ve- stangola eða -kaldi og dálítil súld af og til í dag en suðvestankaldi og súld eða rigning i kvöld og nótt. Hiti 1 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.19 Sólarupprás á morgun: 7.54 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.34 Árdegisflóð á morgun: 6.44 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 2 Akurnes léttskýjaö -3 Bergstaðir alskýjaö 4 Bolungarvík rigning og súld 4 Egilsstaóir hálfskýjaö 3 Keflavíkurflugv. þokumóöa 4 Kirkjubkl. skýjaö -1 Raufarhöfn aískýjaö 1 Reykjavík úrkoma í grennd 3 Stórhöfói súld 5 Helsinki léttskýjaö -9 Kaupmannah. alskýjaó 0 Osló snjókoma -2 Stokkhólmur -0 Þórshöfn rigning 5 Faro/Algarve heióskírt 11 Amsterdam úrkoma í grennd 3 Barcelona léttskýjaö 7 Chicago Dublin skýjaö 3 Frankfurt alskýjaö 4 Glasgow skýjaö -1 Halifax léttskýjaö -6 Hamborg súld á síö.kls. 1 Jan Mayen snjóél -10 London léttskýjaö 3 Lúxemborg rign. á síð.kls. 2 Malaga léttskýjaö 13 Mallorca skýjaö 8 Montreal léttskýjaö ■11 París léttskýjaö 3 New York Orlando Nuuk Róm rigning 7 Vín léttskýjaö -6 Washington Winnipeg 15 Flughált á HelUsheiði í morgun var flughált á Hellisheiði. Þungfært og skafrenningur er á Steingrímsfiarðarheiði. Aöeins er fært jeppum og stómm bílum um Mosfellsheiði. Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en víöa er snjór og hálka á vegum. Færð á vegum Vegfarendum er þó bent á að leita sér upplýsinga um veður og færð áöur en lagt er á heiðarvegi. Ástand vega s Öxulþungatakmarkanir (£) Fært fjallabílum ^Skafrenningur 0 Steinkast (2] Hálka Cb Ófært ÍaI Vegavinna-aögát CD Þungfært Hersir Aron eignast systur Karítas nefhist litla fæðingu 3400 grömm aö stúlkan sem er á mynd- þyngd og 54 sentímetra inni ásamt bróður sínum. löng. Foreldrar hennar Hún fæddist 10. janúar kl. em Sólveig Ásgeirsdóttir 09.05 í Portsmouth í kiroþraktor og Ólafur Englandi. Hún var við Þórir Hersisson arkitekt. ---------------- Bróðir Karítasar heitir Barn dassins "ersir Aron 08 7;hann o fiogurra ara gamall. Hugo er margt til lista lagt, enda eft- irsóttur. Bíóstjarnan Hugo Háskólabíó og Laugarásbíó sýna barnamyndina Bíóstjaman Hugo sem er sjálfstætt framhald af Skó^ ardýrinu Hugo og er hún með ís- lensku tali. Sem fyrr er það hinn viðkunnanlegi Hugo sem er aðalper- sónan i myndinni. Nú er svo komið að milljarðamæringurinn Konrad hefur í hyggju að græða enn meiri peninga og gera kvikmynd sem á að heita Fríða og gæludýrið. Konrad er á því að enginn sé betri til aö leika gæludýrið heldur en Hugo. Þegar tökur eiga að hefiast era allir mætt- ir nema Hugo. Konrad frestar tökum og hefur leit að Hugo. Hugo slepp- ur ekki undan Konrad 4 k og er fluttur í kvik- Kvikmyndir 'ljMk myndaverið þar sem hann er í strangri gæslu. Ekki líkar Hugo lífið í kvikmyndaverinu þótt allt sé gert honum tO geðs nema að sleppa honum lausum. Hann finnur í hjarta sér að óspOlt náttúran er hans heimur og þar bíður líka unnusta hans. Það er því ekkert annaö en flótti sem kemst að í huga hans. Nýjar myndir: Háskólabíó: Amistad Háskólabíó: Ruslpósturinn - Laugarásbíó: Bíóstjarnan Hugo Kringlubió: Welcome to Sarajevo Saga-bíó: The Postman Bíóhöllin: Flubber Bíóborgin: Seven Years in Tibet Regnboginn: Good Will Hunting Stjörnubíó: Betra gerist það ekki Krossgátan 1 T~ T~ J r TT~ V ir [ ,o II J 13 1C W i * mmm * 1 w J W Lárétt: 1 stOla, 5 áköf, 8 styrkjast, 9 máttug, 10 óður, 11 fiör, 13 hey, 14 fæddi, 15 rumar, 17 handverks- mann, 18 espi, 20 hægfara. Lóðrétt: 1 farmur, 2 tíðum, 3 trufli, 4 beit, 5 æviskeið, 6 hlaði, 7 hreinni, 12 trés, 14 beiðni, 16 slungin, 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 öflugs, 8 laut, 9 ána, 10 dr, 11 natið, 12 ugg, 13 næða, 15 na, 17 arður, 20 gumi, 22 agi, 23 aða, 24 fríð. Lóðrétt: 1 öldung, 2 farg, 3 lunga, 4 utan, 5 gát, 6 sniðug, 7 vaða.j^á æðar, 16 auð, 18 rif, 19 rið, 21 MA. Gengið Almennt gengi LÍ12. 03. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Ðollar 72,560 72,940 72,040 Pund 119,630 120,250 119,090 Kan. dollar 51,550 51,870 50,470 Dönsk kr. 10,4060 10,4620 10,4750 Norsk kr 9,5360 9,5880 9,5700 Sænsk kr. 9,0650 9,1150 9,0620 Fi. mark 13,0710 13,1490 13,1480 Fra. franki 11,8300 11,8980 11,9070 Belg. franki 1,9237 1,9353 1,9352 Sviss. franki 48,8000 49,0600 49,3600 _ Holl. gyllini 35,1900 35,3900 35,4400 Þýskt mark 39,6800 39,8800 39,9200 ít. líra 0,040310 0,04056 0,040540 Aust. sch. 5,6380 5,6730 5,6790 Port. escudo 0,3878 0,3902 0,3901 Spá. peseti 0,4679 0,4709 0,4712 Jap. yen 0,562400 0,56580 0,575700 írskt pund 98,530 99,150 99,000 SDR 96,510000 97,09000 97,600000 ECU 78,6400 79,1200 78,9600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.