Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Side 8
8
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998
Útlönd dv
Skotárás i skóla
Nýr forseti Indónesíu myndar ríkisstjórn:
Litlar breytingar
Bandaríkjamenn eru harmi
slegnir eftir enn eina skotárásina
í skóla. I gærmorgun skaut 15 ára
drengur, Kipland Kinkel í Spring-
fielu í Oregon, á skólafélaga sína
þar sem þeir sátu í matsal skól-
ans. Einn lést og 23 særðust, þar af
átta alvarlega. Nokkrum nem-
enda tókst að yfirbuga piltinn.
Hann hafði verið rekinn úr
skóla tímabundið á miðvikudag
fyrir að hafa með sér vopn í skól-
ann. Heima hjá skólapiltinum
fann lögreglan tvö lík. Talið er aö
unglingurinn hafi myrt foreldra
sína sem voru kennarar.
Jusuf Habibie, nýr forseti
Indónesíu, kynnti nýja ríkisstjóm
sína í morgun. Dóttir Suhartos,
fyrram forseta, sem sagði af sér í
gærmorgun, missir ráðuneyti sitt,
svo og náinn fjölskylduvinur. Að
öðru leyti verða öll helstu ráðuneyt-
in áfram í höndum sömu manna.
Efnahagsmálin verða áfram í
höndum Ginandjars og Wiranto, yf-
irmaður indónesíska hersins, held-
ur landvamaráðuneytinu. Herinn
styrkti stöðu sína með því að fá
menn í lykilráðuneyti upplýsinga-
mála og innanríkismála. Þá komu
nokkur ráöherraembætti í hlut liðs-
manna tveggja minnihlutaflokka á
þingi landsins.
Múslímaleiðtoginn Amien Rais,
sem átti drjúgan þátt í falli
Suhartos, sagði fréttamanni Reuters
að hann væri hlutlaus í afstöðu
sinni til nýrrar ríkisstjórnar. Hann
spáði því þó að Habibie mundi ekki
sitja út kjörtímabilið sem lýkur árið
2003.
„Ég hvorki styð né set mig upp á
móti stjóminni. Ég er hlutlaus,"
sagði Rais sem fer fyrir samtökum
28 milljóna múslima.
Ekki hefur frést af viðbrögðum
námsmanna sem vom í fylkingar-
brjósti í mótmælaaðgeröunum gegn
Suharto.
Stjórnmálaskýrendur höfðu búist
viö að Habibie mundi reyna að
sannfæra efasemdarmenn um að
hann gæti brotist úr viðjum spill-
ingarinnar sem einkenndi stjórnar-
far Suhartos. Ýmsir sögðu í morgun
að hann virtist ekki hafa gert mikið
til að sýna að hann væri sá sem
valdið hefði. Indónesískir fjölmiðlar
fögnuðu Habibie og hvöttu lands-
menn til að styðja hann.
Stuttar fréttir
Þjóðaratkvæðagreiðsla
írar greiða í dag atkvæði um
friðarsamkomulag írsku og bresku
stjórnarinnar. Búist er við að
samkomulagið verði samþykkt.
Sinatra setti skiiyrði
Söngvarinn Frank Sinatra setti
þau skilyrði í erfðaskrá sinni að sá
sem gerði athugasemdir við hana
yrði gerður arflaus. Erfðaskráin
verður ekki gerð opinber að fullu.
Fengu 7 milljarða í lottó
Hjón i Chicago, sem komin eru
á ellilifeyrisaldur, fengu í gær 104
milljónir dollara eða rúmlega 7
milljarða íslenskra króna í lottói.
Lee dæmdur í fangelsi
Bandaríski rokkarinn Tommy
Lee hefm- verið dæmdm- í sex
mánaða fangelsi fyrir að hafa mis-
þyrmt eiginkonu sinni, Pamelu
Anderson. Hann var einnig dæmd-
ur til að greiða fé til kvennaat-
hvarfs og 200 stunda vinnu í þágu
samfélagsins.
Listasmiðjan
hefur flutt starfsemi
sína úr Hafnarfirði í
Skeifuna 3a
Reykjavík.
Verið velkomin
Skeifan 3a
108 Reykjavík
Sími: 588-2108
Leikkonan Sharon Stone kom á frumsýningu í Cannes í gær í
hálfgagnsæjum kjól sem var fleginn í bakið. Hún vakti að vonum athygli.
Símamynd Reuter.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu embætt-
isins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér
segir, á eftirfarandi eignum:
Dalsel 33, 5 herb. íbúð á 3. hæð t.v. og
stæði, merkt 0118, í bflskýli að Dalseli
19-35, þingl. eig. Björg Freysdóttir og
Grímur Antonsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. maí
1998 kl. 10.00.____________________
Miðholt 5, 2. hæð f.m., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé-
lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
verkamanna, þriðjudaginn 26. maí 1998
kl. 10.00._________________________
Miðholt 5, 2. hæð t.h, þingl. eig. Búseti,
húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudag-
inn 26. maí 1998 kl. 10.00.________
Miðholt 9,1. hæð t.v., Mosfellsbæ, þingl.
eig. Búseti, húsnæðissamviimufélag,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka-
marma, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
10.00. _________________
Miðholt 9,3. hæð t.h., Mosfellsbæ, þingl.
eig. Búseti, húsnæðissamvixmufélag,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka-
manna, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
10.00._____________________________
Miðholt 9,3. hæð t.v., Mosfellsbæ, þingl.
eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka-
manna, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
10.00._____________________________
Miðholt 13, 2. hæð t.v., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé-
lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
verkamanna, þriðjudaginn 26. maí 1998
kl. 10.00._________________________
Miðholt 13, 3. hæð f.m., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé-
lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
verkamanna, þriðjudaginn 26. maí 1998
kl. 10.00._________________________
Miðholt 13, 3. hæð t.h, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé-
lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
verkamanna, þriðjudaginn 26. maí 1998
kl. 10.00.
Mjölnisholt 12, þingl. eig. Hestor ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 10.00.
Mjölnisholt 14, 291,1 fm atvinnuhúsnæði
á 2. hæð t.v. ásamt 0202 143,0 fm at-
vinnuhúsnæði á 2. hæð t.h. ásamt hlut-
deild í sameign, þingl. eig. Magnús Ingvi
Vigfússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
10.00.
Neðstaberg 2, þingl. eig. Elva Björk Sig-
urðardóttir og Sæmundur Eiðsson, gerð-
arbeiðendur Hekla hf„ Sameinaði lífeyr-
issjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 10.00.
Njálsgata 32B, 2ja herb íbúð í kjallara,
merkt 0001, þingl. eig. Lára Kemp, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður rfldsins,
þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 10.00.
Njálsgata 65, 147,3 fm vistarvera á 1.
hæð ásamt 25,7 fm geymslu í kjallara og
1/3 hluta í sameign. Hlutur merktur 0101,
þingl. eig. Félagsíbúðir iðnnema, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður verkamanna,
þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 10.00.
Rauðás 8, þingl. eig. Pétur Guðbjartsson
og Svanfríður Hjaltadóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26.
maí 1998 kl. 10.00.
Rauðhamrar 5,4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2.
íb. frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. Ingi
Þór Sigurðsson og Laufey Klara Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður verkamanna, þriðjudaginn 26. maí
1998 kl. 10.00.
Rekagrandi 1, íbúð merkt 1-1 og stæði nr.
25 í bflageymslu, þingl. eig. Ambjöm
Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur ríkisins, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
10.00.
Skeiðarvogur 29, 2ja herb. kjallaraíbúð
og afmörkuð lóðarafnot, þingl. eig.
Magnús Ríkharðsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn
26. maí 1998 kl. 10.00.
Skólavörðustígur 12, hl. 0102, götuhæð
1. hæð, 59,5 fm, Bergstaðastrætismegin,
þingl. eig. Árskógur ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. maí
1998 kl. 10.00.
Smárarimi 74, þingl. eig. Sveinbjöm Sig-
urðsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
10.00.
Smárarimi 102, þingl. eig. Herþrúður
Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild
Húsnæðisstofhunar, þriðjudaginn 26. maí
1998 kl. 10.00.___________________________
Sogavegur 148, porthæð, geymsluris og
hluti kjallara og bflskúr nær húsi, þingl.
eig. Hólmfri'ður K. Hilmisdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. maí
1998 kl, 10,00,
Sólheimar 18,1. hæð og bflskúr fjær húsi,
þingl. eig. Eðvarð Láms Ámason, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 26. maí 1998 kl. 10.00.
Spítalastígur 10, 78,20 fm vinnusalur
m.m., þingl. eig. Sigríður Steina Sigfús-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
10.00.____________________________________
Steinasel 6, þingl. eig. Marinó Pétur Sig-
urpálsson og Hafdís Líndal Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 13.30.
Stigahlíð 58, þingl. eig. María Jónatans-
dóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður vél-
stjóra og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 26. maí 1998 kl. 13.30._______________
Stíflusel 3,3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt
3-2, þingl. eig. Hrafnhildur Proppé, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna,
þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 13.30.
Stíflusel 5,3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt
2-2, þingl. eig. Þórey Jónsdóttir og Þor-
grímur Kristjánsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. maí
1998 kl. 13.30.
Stórholt 16, 90,6 fm verslunarhúsnæði á
1. hæð í A-enda m.m. ásamt bflageymslu,
þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 26. maí 1998 kl. 13.30.
Stórhöfði 15, verslunarhúsnæði á 1. hæð
með inngangi frá austri (merkt 0302 í
esk.samn.), þingl. eig. Ámi Gústafsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 13.30.
Suðurgata 3, jarðhæð og kjallari, merkt
0101, þingl. eig. Björgvin Ottó Kjartans-
son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs-
lands og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 26. maí 1998 kl. 13.30.
Suðurhólar 22, 3ja herb. íbúð á 1. hæð,
merkt 0104, þingl. eig. Rósa Sigríður
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður verkamanna, þriðjudaginn 26.
maí 1998 kl. 13.30.
Suðurlandsbraut 46, 258,3 fm verslun á
1. hæð t.h., sem er N-hluti 1. hæðar,
þingl. eig. Akta ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. maí
1998 kl. 13.30.
Súðarvogur 32,1. hæð, þingl. eig. Sedms
sf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. maf 1998 kl. 13.30.
Sörlaskjól 64, 87,9 fm íbúð á 1. hæð
ásamt geymslu undir stiga í kjallara og
stæði fjær húsi í bflgeymslu, þingl. eig.
Gunnar Jóhannesson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn
26. maí 1998 kl. 13.30.
Tómasarhagi 51, 1. hæð m.m„ þingl. eig.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi
húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju-
daginn 26. maí 1998 kl. 13.30.
Tungusel 7, 4ra herb. íbúð á 4. hæð,
merkt 0401, þingl. eig. Bemhard
Schmidt, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur ríkisins, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
13.30.
Unnarbraut 5, íbúð í V-enda kjallara
m.m„ merkt 020001, Seltjamamesi,
þingl. eig. Sigurlaug Gísladóttir, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki fslands, þriðju-
daginn 26. maí 1998 kl. 13.30.
Vagnhöfði 17, malarsfló, 60 fm hellu-
ffamleiðsla á 1. hæð, 358,4 fm, og milli-
loftá2.hæð, 120 fm, alls 538,4 fin, þingl.
eig. J.V.J. ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
13.30.
Vallarhús 12, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 1.
íb. frá vinstri, merkt 0201, þingl. eig.
Ágústa Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. maí
1998 kl. 13.30.
Vallarhús 38, 4ra herb. fbúð á 1. hæð, 2.
íb. ffá vinstri, þingl. eig. Hrafnhildur
Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður verkamanna og Skeifan 15 sf„
þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 13.30.
Veghús 31, íbúð á 7. hæð t.v. á A- homi,
merkt 0701, þingl. eig. Auður Sigurjóna
Jónasdóttir og Gísli V. Bryngeirsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka-
manna, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
13.30.
Vesturfold 15, 50% ehl„ þingl. eig. Birg-
ir Halldórsson, gerðarbeiðandi ToUstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
13.30.
Viðarás 67, þingl. eig. Trausti Aðalsteinn
Egilsson, gerðarbeiðandi ToUstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Fljótasel 36, þingl. eig. Sæbergur Guð-
laugsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur ríkisins, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
14.00.
Flúðasel 88, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h.
m.m„ þingl. eig. Stefán Gautur Dam'els-
son og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerð-
arbeiðandi húsbréfadefld Húsnæðisstofn-
unar, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl.
15.00.
Logafold 154, þingl. eig. Ástvaldur Eydal
Guðbergsson og Anna María Hansen,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram-
sýn, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 13.30.
Síðusel 7, ásamt bflskúr, þingl. eig. Hann-
es Hólm Hákonarson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. maí
1998 kl. 14.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK