Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Síða 11
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998
11
i
I
:
i
Í
:
i
>
>
>
>
>
>
í
i
i
í
>
i>v Fréttir
Sérfræðingur í brunavörnum:
Akstur frá
Garði til
Keflavíkur
miðvikudag til sunnudags
DV, Suðurnesjum:
„Þetta er veruleg bót frá því sem
verið hefur. Nú eru möguleikar
fyrir unga fólkið að skjótast t.d. í
bíó í Keflavík og komast með góðu
móti heim aftur en það var vanda-
mál áður. Þá eru margir eldri borg-
arar sem vilja komast í bæinn og
reynum við að tengja þessar ferðir
við rútuna frá Keflavík til Reykja-
víkur og til baka aftur,“ segir Sig-
urður Jónsson, sveitarstjóri Gerða-
hrepps.
Hreppsnefnd tók tilboði Aðal-
stöðvarinnar til að annast akstur
frá Garði til Keflavíkur. Famar
verða 6 ferðir á dag í allt að 8
manna bílum. Alls bárust þrjú til-
boð í aksturinn. Sigurður segir að
hreppurinn niðurgreiði fargjaldið
og kostar 100 krónur í ferð, eins og
kostar í strætó í Reykjanesbæ.
Hreppurinn borgar 1100 krónur til
Aðalstöðvarinnar fyrir ferðina,
fram og til baka.
„Áður fór fólk með SBK hf. á
milli en þá þurfti jafnvel að
hringja daginn áður til þeirra til
að panta ferðina. Þá voru ekki eins
margar ferðir famar á milli.
Mönnum fannst þetta svo forn-
eskjuleg vinnubrögð," segir Sig-
urður Jónsson.- ÆMK
Risíbúðir eru eldgildrur
- telur sérstaka stiga geta bjargað mannslífum
141 inlliii iN ehta pefli,
sMnililei ðlsltiflirijif.
Ftllept slitl|tipif
m illfifit liit il nti.
(75?,.// Verðmeðfesti
'ZsJUlL aðeins hr. 5.900
(§%öttin
Laugavegi 49 símar 551 7742 og 561 7740
"2r*JrÆWÆÆÆÆÆÆÆ*+*JrÆÆWMÆ'ÆA
25% staðgreiöslu- og greiðslu-
kortaafsláttur og stighœkkandi
birtlngarafsláttur_______________
Æmáanjji'/smítcn
30 sgmpur i
'lí -lAlV
Blandaðir litir
„Risíbúðir era ekkert annað en
eldgildrur. Dæmin sýna þaö og
sanna. Síðast á dögunum, þegar
kviknaði í húsi á Njálsgötunni, var
fólk í risíbúð hætt komið. Ég heyrði
hjá slökkviliðsmanni að það mátti
ekki tæpara standa í sambandi við
björgun á fólkinu," segir Steingrím-
ur Sigurjónsson byggingafræðing-
ur.
Steingrímur hefur sérmenntað
sig i brunavörnum bygginga. Stein-
grimur segir að sérhannaður stigi,
sem reisa má upp i risíbúðir, geti
bjargað mannslífum.
„Þessa stiga má setja upp við
hvaða hús sem er, hvort sem er upp
að glugga í risi eða að svölum. Þess-
ir stigar geta bjargað mannslífum
því oftast lokast aðrar undankomu-
leiðir á efri hæðum húsa, t.d. stigar
og gangar. Þá lokast fólk inni. Mik-
il hætta er á að fólk fái reykeitrun
og það er lífshættulegt. í brana í
Biskupstungum fyrir nokkrum
árum létust böm vegna reykeitrun-
Lántaka Akranesbæjar:
Verðbréfastofan
hf. bauð best
DV, Akranesi:
Verðbréfastofan bauð best í ný-
legu skuldabréfaútboði Akranes-
kaupstaðar og var lánsfjárhæðin 125
milljónir króna til 20 ára að sögn
Jóns Pálma Pálssonar bæjarritara.
Tíu tilboð bárast, þar af fjögur frá
íslandsbanka, en aðrir sem buðu í
vora Fjárfestingabanki atvinnulífs-
ins, Handsal hf., Kaupþing hf„ Bún-
aðarbankinn verðbréf, Verðbréfa-
stofan hf. og Landsbankinn verð-
bréf. Við skoðun tilboðanna kom í
ljós að Verðbréfastofan hf. bauð best
eða 5,19% vexti og þar á eftir kom
Búnaðarbankinn verðbréf með
5,29% vexti. Bæjarráð Akraness
ákvað á síðasta fundi sínum að taka
tilboði Verðbréfastofunnar hf. „Við
tökum 125 miUjónir króna að láni
og þar sem við fengum svona góð
tilboð ætlum við að nota 45 milljón-
ir af því til að greiða niður eldri og
óhagstæðari lán,“ sagði Jón Pálmi
Pálsson, bæjarritari Akraneskaup-
staðar, við DV. -DVÓ
ar. Þau höfðu einmitt lokast inni í
risíbúð þegar eldurinn kom upp.
Það er mikilvægt að fólk hugi vel að
þessu þvi þama er mikil alvara á
ferð. Eldsmatur hefur aukist tölu-
vert i húsum i dag og það gerir
þetta enn þá hættulegra," segir
Steingrímur.
Stigamir sem Steingrímur bendir
á era framleiddir erlendis. Þeir eru
auöveldir uppsetningar. „Kostnaður
við uppsetningu á slikum stiga og
palli á Njálsgötu hefði ekki verið
nema 150 til 200 þúsund krónur. Ég
hef rætt við formann Húseigendafé-
lags Reykjavíkur um að þeir húseig-
endur sem vilja þessar eldvarnir fái
skattaívilnun. Kostnaður vegna
sjúklings sem hlotið hefúr reykeitr-
un og liggur á sjúkrahúsi er um 40
þúsund á sólarhring. Það væri nær
að þessir peningar færa í eldvamir,
eins og t.d. þessa stiga. Stigar þessir
fást hjá Einari Farestveit & Co. hf. í
Borgartúni," segir Steingrímur.
-RR