Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Side 17
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998 17 Fréttir i Heilsugæslustöðvar á Vesturlandi: Málþroski þriggja ára barna kannaður DV, Vesturlandi: Á næstu fjóram mánuðum fer fram á heilsugæslustöðvum á Vesturlandi i samvinnu við Skóla- skrifstofu Vesturlands rannsókn sem hefur það að markmiði að safna saman upplýsingum um málþroska þriggja ára bama svo samræma megi athugun þriggja og hálfs árs gamalla bama á öllu landinu. Rannsóknin er unnin að tilstuðlan Landlæknisembættisins og er hugmyndin að samræma málþroskamat heilsugæslustöðva landsins og búa til verkfæri handa hjúkranarfræðingum sem annast imgbamaeftirlit. Verkefn- inu stýra talmeinafræðingarnir Elmar Þórðarson, Friðrik Rúnar Guðmundsson og Ingibjörg Sím- onardóttir. Auk heilsugæslu- stööva á Vesturlandi taka níu heilsugæslustöðvar víðs vegar um land þátt í rannsókninni en alls verða prófúð um 300 böm. -DVÓ <8utt <mun Fi»M llif í liil Wrtl Laugavegi 49 símar 551 7742 og 561 7740 Mezzoforte. „Best of“ plata frá Mezzoforte í haust DV, Akranesi: „Það eru sáralitlar fréttir af Mezzoforte. „Best of‘-plata, sem ver- ið hefur í undirbúningi um skeið, kemur ekki út fyrr en í haust og því verður ekki mikið um tónleika til að fylgja henni eftir fyrr en undir lok ársins. Menn era því að bauka hver í sínu homi, það er hugsanlegt að leikið verði á einhverjum djass- hátíðum í sumar en ekkert er ákveðið um þaö,“ sagði Eiríkur Ing- ólfsson, umboðsmaður Mezzoforte, við DV. -DVÓ Börnin fá hjól- reiðahjálma DV, Raufarhöfn: Sunnudaginn 10. mai sl. var opið hús hjá Björgunarsveitinni Pól- stjörnunni á Raufarhöfn og Slysa- varnadeild kvenna í tilefni slysa- varnadags. Samtímis voru börn staðarins boðuð með hjól sín og hjálma tU skoðunar. Björgunar- sveitin gaf öllum þeim nýja hjálma sem annaðhvort vantaði hjálma eða voru með skemmda. Að skoðun hjóla og hjálma lokinni fóra krakk- amir í hjólaþraut og að síðustu var boðið upp á hressingu. Þetta er ann- að árið í röð sem björgunarsveitin gefur bömum á staðnum hjólreiða- hjálma. Það hefur mælst vel fyrir og gefið góða raun í baráttunni fyr- ir því að fá böm og unglinga til að nota hjólreiðahjálma. Að þessu loknu var línubyssuæf- ing á vegum björgunarsveitarinnar við höfnina tU að yfirfara tækin og þjálfa nýja aðUa að vinna með þau. Nýkjörinn formaður björgunar- sveitarinnar er Jón Eyjólfsson en formaður slysavarnadeildar kvenna er Erla Guðmundsdóttir. -G. J. Grundarfjörður: Söfnuðu í vatns- rennibraut DV, Vesturlandi: Nú þegar vorar og sundkennsla hefst vaknar aftur draumurinn um vatnsrennibraut hjá börnunum. Fyrsta innleggið til söfnunarinnar þetta vorið barst á dögunum til Bjargar Ágústsdóttur sveitarstjóra. Það voru 1.388 krónur sem þau Sonja, Anna María, Egill og Dagur Ingi söfnuðu. Ekki er að efa að inn- leggin eigi eftir að verða fleiri áður en sumarið kveður enda vilja böm- in í Grandarfirði ólm fá vatnsrenni- braut. Gott til umhugsunar fyrir næstu sveitarstjóm. -DVÓ EKKl MilSSI flf ÞtíSUI & lCAlV ,/teX tava'P' 21 & ,/tex P* 20" t 1- »* o o 28 29^90^ » t ij_p i > Sonic-7211 er vandaö sjónvarpstæki á frábæru verbi! Myndlampinn er flatur 28" Black FST (90°) - svartur skjár, sjálfvirk stö&valeit, tímarofi, 2 Scart-tengi, textavarp, 40 W Nicam Stereo- magnari, hljómgó&ir hátalarar, tengi fyrir heyrnartól o.fl. LG CB-21A86X ervandab sjónvarpstæki á frábæm verbi! Myndlampinn er flatur 21" Black FST (90°) - svartur skjár, sjálfvirk stöbvaleit, tímarofi, Scart- tengi, textavarp, tengi fyrir heyrnartól o.fl. LG CB-20E40X er vandab sjónvarpstæki á frábæru verbi! Myndlampinn er 20" Black Matrix, sjálfvirk stöbvaleit, tímarofi, Scart-tengi, textavarp, tengi fyrir heyrnartól o.fl LG W215P er 2 hausa myndbandstæki meb 80 stöbva minni, abgerba-stýringu á skjá sjónvarps, breiðtjalds- móttöku, Scart-tengi, upptökuminni, myndleit meb ]og- hjóli, stafrænni sporun o.m.fl. Ódýrt og gott! EB © ygyj. 900,- LG MS-1905C er 19 lítra örbylgjuofn, 750W, 5 mismunandi stillingum, 60 mín. klukku, snúningsdiski o.m.fl. NOKIA 71L3 TN: 28" Black INVAR -100 riða, 40W Nicam Digital Stereo, textavarp, 99 stöðva minni, sérlega fullkomiö valmyndakerfi, 2 Scart-tengi að aftan, RCA og S-VHS-tengi að framan, fullkomin fjarstýring o.m.fl. maxon GSM LG CB-28A50T er 28" sjónvarp með Black Line Super- myndlampa, 100 stöbva minni, öllum aðgerðum á skjá, textavarpi, 40W Nicam Stereo-magnara, barnalæsingu, svefnrofa, tengi fyrir sjónvarpsmyndavél ab framan, 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi og mörgu fleira. 1 n/9r,X li Maxon 3300 GSM- síminn er aðeins 195 grömm og hann er með númeraminni og fleira og fleira. Bjóðum einnig mikið úrval annarra GSM- síma og fylgihluta á góbu verbi! 0= CB ® {£, 11.900,- 16.900,- LG MB-3907 er 19 lítra örbylgjuofn með grilli, 800/1100W, 5 mismunandi stillingum, 60 mín. tölvuklukku, snúningsdiski, barnaöryggi o.m.fl. ideline /uoprlpf. Ideline Tornado Compact er nett ryksuga með3 síu kerfi, vibvörunarijós lýsir þegar skipta þarf um poka, inndraganleg rafmagnssnúra, ál-leggur, 3 hausar, 1200 W. Samsung VP-A20 er 8 mm sjónvarpsmyndavél með 16x aðdrætti, 0.3 lux, fjarstýringu o.fl. SuperTech SCR-701 CD er ferðatæki með geislaspilara, FM/MW/LW-útvarpi, tvöfaldri kassettu, tengi fyrir heyrnartól, innbyggðu loftneti o.m.fl. Grensásvegi11 Sími: 5 886 886

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.