Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Blaðsíða 22
50 FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998 g\U milJf hirpi/ls 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9 - 14 sunnudaga kl. 16-22 Smáauglýsingar www.visir.is 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Lagersala. Fim. 21. maí og lau. 23. maí veröur lagersala að Vatnagörðum 26, 104 Rvík, frá kl. 13 til 16 síðdegis. Seldar verða ýmsar vörur, s.s. leik- föng, litabækur, púsluspil, veiðarfæri, sjóstangir, gervibeita, fluguhnýt- ingarönglar, ódýrar vöðlur nr. 41, camo-vöðlur, veiðigallar, veiðijakkar, regnkápur, vídeó- & geisladiskakassar og töskur, ódýrir verkfærakassar. Línu- og hjólaskautar íyrir unga menn og dömur, Disney-lest á góðu verði. Garðljós, sýnishom af raftækjum, pool- og borðtennisborð fyrir unga menn. Gassuðutæki til að tina og lóða. Hleðslurafhl., hnífar, 2 eldtraustar hurðir á mjög góðu verði. Ryksuga, vatnssuga og teppahreinsivél í einu tæki á mjög góðu verði. Flugulínur, takmarkað magn. Tungumálatölvur, servíettur, plasthnífapör, borðdúkar, nestistöskur með hitabrúsa o.m.fl. Komið og gerið góð kaup. Visa/Euro. Flóamarkaöurinn 905 2211! Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. Einfaldar, fljótlegar og ódýrar auglýsingar! Sími 905-2211. 66,50 mín. ísskápur 141 cm hár m/sérfrysti, á 10 þ., annar 120 cm á 8 þ. 4 stk. dekk H 78, 15”, á 6 þ. 2 stk. 235/75, 15”, á 4 þ. 2 stk. 31x10,5, 15”, á 4 þ. 2 stk. 195 R 15” á 2 þ. Uppl. í síma 896 8568. Amerískar dýnur. Nýkomin stór sending af amerískum dýnum og göflum, frábært verð. Nýborg, Armúla 23, s. 568 6911. Bjöm-hrærivél m/30 og 60 1 skálum, einnig Rafha-helluborð, 2x2 hellur, Ishida D-82 tölvuvog. Upplýsingar í síma 462 4051. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum, íslensk framleiðsla. SS-innréttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474. Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tælci með ábyrgð. Mikið úrval. Við- gerðarþjónusta. Versl. Búbót, Laugav. 168, s. 552 1130. Opið kl. 12-18 v.d. Innihurðir/eldhús og baöinnréttingar. Mikið úrval/gott verð, arkitekt/bygg- ingatæknifr. er til leiðb. á staðnum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010. Láttu þér líöa vel! Grennri, styrkari og stæltari með lítilli fyrirhöfn. Dagsími 553 0502, kvöld- og helgarsími 587 1471. Pioneer bilútvarpstæki með geislaspilara, Motorola farsími og góðrn- kíkir. Úpplýsingar í síma 588 3517 og 893 1176.__________________ Rúllugardínur. Komin með gömlu kefl- in, nmlatjöld, sólgardínur, gardínust., fyrir amerískar uppsetningar. Glugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086. Vantar svamp! Svampur og dýnur í öllum stærðum, erum ódýrari. Gerið verðsamanburð. H. Gæðasvampur, Iðnbúð 8, s. 565 9560,___________ Vörulager. Til sölu ýmsir vörulagerar á tombóluverði, giafavara, sælgæti o.fl. Selst í einingum eða í heilu lagi. Uppl. í símum 565 5977 og 896 5972. Umboðsmenn. Vantar umboðsmenn um land allt í sölu á hátískufatnaði á ótrúl. lágu verði. Einstakt tækifæri, miklir tekjumög. S. 565 5977/896 5972. Ódýra pallaolían komin aftur. 51 á aðeins 1.995 kr. Málarameistarinn, Síðumúla 8, sími 568 9045. Ef þig vantar runna og trjáplöntur í lóðina gæti ég átt eitthvað af þeim. Upplýsingar í síma 554 2342 e.kl. 17. Lítill sánaklefi til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 473 1555. Fyrirtæki Til sölu hverfiskrá í Kópavogi. Stórt og gott eldhús. Spilakassar. Góðir möguleikar fyrir duglegan mann. S, 564 2215 eftir hádegi.____________ Vilt þú vinna sjálfstætt, geta unnið í 37 löndum með 50-100 þ. í hlutastarfi og 100 þ.-? í fullu starfi? 18 ára reynsla. Pantaðu tíma í síma 898 2297, Natalie. ^ Hljóðtæri Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125/895 9376. Vegna þvílíkrar sölu vantar í umboðssölu allar teg. af hljóðfærum mögnurum, hljómb. og trommus. Píanó, flyglar og harmóníkur í miklu úrvali. Opið mánud.-föstud. kl. 10-18. Lokað á laugard. í sumar. Hljóðfæra- verslun Leifs, Gullteigi 6, s. 568 8611. Til sölu vel meö farin, 4 kóra harmóníka. Uppl. í síma 561 6684. £ Óskastkeypt Óska eftir notuöum sodastream-tækjum og fótanuddtækjum til að nota í leiksýningu. Ódýrt eða gefins. Símar 567 1996 eða 895 1580. Óska eftir aö kaupa fólksbílakerru og kvennagolfsett. Upplýsingar í síma 897 8260. TV 77/ bygginga Húseigendur - verktakar: Framleiðum Borgamesstál, bæði bárustál og kantstál, í mörgum teg- undum og litum. Galvanhúðað - ál- sinkhúðað - htað með polyesterlakki, öll fylgihluta- og sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi. Fljót og góð þjón- usta, verðtilboð að kostnaðarlausu. Umboðsmenn um allt land. Hringið og fáið uppl. í s. 437 1000, fax 437 1819. Vímet hf., Borgamesi. Ódýrt þakjárn. Lofta- og veggklæðningar. Framleið- um þakjám, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607. oB Tölvur Fujitsu & Mark 21 tölvur. Verðl., frábær sumartilb. á fartölvum, 200 MMX, 233 MMX og borðtölvum frá 200 MMX til 400 PII. Gerum verðtilboð og uppfærum tölvur í gríð og erg. Mikið úrval af DVD-bíótitlum ásamt erótískum DVD/VCD-titlum. Ný heimasíða: www.nymark.is Nýmark ehf., Suðurlandsbraut 22, s. 581 2000/588 0030, fax 581 2900, 18 Gig harðir diskar. Til sölu 18 gíga- bæta harðir diskar, SCSI II, utaná- hggjandi í kassa, tilbúnir til notkun- ar. Otrúlegt verð, 107 þús. án vsk. Uppl. í súna 554 5553 eða 893 8909. CD-skrifarar! - Eigum á lager mikið úrval CD-skrifara fyrir PC og MAC. Einnig CD-R og CD-RW diska á frábæru verði. Þór hf., Ármúla 11, sími 568 1500. World Cup 98 er kominn!! Og auðvitað langfyrst í B.T. Fyrsti söludagur í Evrópu er í dag og er hann kominn í hillumar í B.T. Verð 4.290. Munið póstkröfusímann 550 4400. Viögerðir og hreinsanir á tölvum, sjón- vörpum, myndbtækjum, hljómflutn- tækjum o.fl. BT-verkstæðið, Skeifunni 11, 550 4488. Opið 8-18 mán.-fös. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Islenskir hvolpar. Til sölu gullfallegir, þrílitir, hreinræktaðir íslenskir hvolp- ar. Foreldrar báðir með 1. verðlaun á sýningum. S. 557 7556 og 487 5041. Heimilistæki Til sölu 2ja ára gamall Indesit-isskápur, 170 cm hár. Verð 35 þús. Uppl. í síma 552 8687 e.kl. 17. * Hásgögn Húsmunir, Daishrauni 11, Hafnarfiröi. Vegna mikillar sölu óskum við eftir homsófum, sófasettum og öðmm húsmunum. Sími 899 7188 og 555 1503. Málverií Rammamiöstööin, Sóltúni 10, 511 1616. Málverk, m.a. eftir Kprólínu Lárusd. og Kristján Davíðsson. Otrúl. Sími 5111616. . grkjör. □ Sjónvörp Radíóverkst., Laugavegi 147. Gerum við allar gerðir sjónv.- og videot. Við- gerð á sjónvtælg'um samdægurs eða lánstæki. Sækjum/sendum. Loftnets- og breiðbþj. S. 552 3311 og 897 2633. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sjónvöi loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: Hitachi, Siemens. Sælgum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474. Viögeröir og hreinsanir á tölvum, sjón- vörpum, myndbtækjum, hljómflutn- tækjum o.fl. BT-verkstæðið, Skeifúnni 11, 550 4488. Opið 8-18 mán.-fös. E0 Video Fjöiföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. ÞJÓNUSTA Bólstmn Aklæöaúrvaiiö er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddl, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Garðyikja Nýjar hjólbörur, 85 lítra. Léttar og meðfærilegar, kr. 4.500. Einnig með tveimur hjólum, kr. 8.700. Kaldasel ehf., Skipholti 11-13 (Brautarhm.), s. 561 0200. (Akranesi, s. 431 5454.) Tökum aö okkur lóöastandsetningu, hellulagnir, þökulagnir, hitalagnir, hreinsun lóða og þökusölu. Vanir menn, fljót þjónusta. S. 892 8661. Sláttur + þríf. Tbk að mér að slá garðinn og hreinsa rusl. Uppl. í síma 699 6762. Tómas. Jk Hreingemingar B.G.-þjónustan ehf., sími 533 1515. Alhliða hreingemingaþjónusta. Tfeppahreinsun, húsgagnahreinsun, allar almennar hreingemingar, stór- hreingemingar, veggja- og loftþrif, flutningsþrif, sorpgeymsluhreinsun. Þjónusta fyrir heimili, húsfélög, fyrir- tæki. Þekking, reynsla, fagmennska. Föst verðtilboð. Visá/Euro. Símar 533 1515 og 896 2383._________ Teppahreinsun, bónleysun, bónun, flutningsþrif, vegg- og loftþrif. Hreinsum rimla- og strimlaglugga- tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a, sími 587 1950 og 892 1381. ^ Kennsla-námskeið Layout/umbrots-námskeiö. Namsgagnagerð - læsileiki - typo- grafia (DTP). Upplýsingar og skrán- ing í síma 562 2555. Margrét Rósa. Kennsla í skútusiglingum. Sími 588 3092 og 898 0599. Siglingaskólinn. I Spákonur Spái i spil og bolla alla daga vikunnar, fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig drauma og gef góð ráð. Tímapantanir í síma 553 3727. Stella. Spásíminn 905-5550. Ársspá 1998. Dagleg stjömuspá fyrir alla fæðingar- daga ársins og persónuleg Tarotspá! Allt í síma 905-5550. 66,50 mín. Viltu skyggnast inn í framtíöina? Fortíð- in gleyinist ekki. Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Uppl. í síma 5611273. Þjónusta Háþrýstiþvottur á.. húsum. Nýl____ um, skipum o.fl. Öflug tæki. Hremsún málingar allt pð 100% Tilb. þér að kostnaðarl. Áratugareynsla. Evró verktaki ehf. Geymið auglýsinguna. S. 551 0300/897 7785/893 7788. Alhliöa húsmálun, úti og inni, sandsparsl, skreytingar, múrviðgerðir o.fl. Föst verðtilboð (einnig lands- byggðin). Látið fagmenn um verkið. Upplýsingar í síma 894 2387. Dyrasíma- og raflagnaþjónusta, gerum við og setjum upp dyrasímakerfi, raf- lagnir og raftækjaviðgerðir. Löggild- ur rafverktaki, sími 896 6025, 553 9609. lönaöarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín. Ökukennsla 562 4923, Guöjón Hansson, Lancer. Hjálpa til við endum. ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923,852 3634 og 553 4241. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Lærðu fljótt og vel á bifhjól og/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Gylfi Guðjónsson. Subaru Impreza ‘97, 4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk- ur. Símar 892 0042 og 566 6442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 852 0366._____________ Ökukennsla Ævars Fríörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘97. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Sérhæfö bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160/852 1980/892 1980. TÓMSTUNDIR OG UTIVIST Fyrirveiðimenn Úlfarsá i. Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi 178, Veiðimanninum, Hafnarstræti 5, og Veiðivon, Mörkinni 6. Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044. W Gistíng Feröamenn - sölumenn. Gisting miðsv. á Höfn í Homaf. Fjölrásasj. á herb. Sækjum gesti á flugvöll. Gistiheimihð Hvammur, s. 478 1503, fax 478 1591, netfang: hvammur@eldhom.is. 'bf- Hestamennska Vertu meö á nótunum!!! • Erkosil (víklakíttið) virkar mjög jákvætt á fótaburð hrossa. • Einnig var að koma ný sending af Equitex-undirdýnunum vinsælu og einföldu ístaðsólunum. • Mesta úrval landsins af öllum reið- fatnaði (sumt á tilboði). • Hátt í 100 teg. af mélum (gott verð). • Leovet-hreinsivörumar haífa tekið þýska markaðinn með trompi, nú er komið að íslenska markaðnum. Hefur þú prófað múkkáburðinn frá Leovet? Sendum um allt land. Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000. Hestakonur!! Nú er komið að því að dressa sig upp fyrir kvennareiðina og mót sumarsins. Við bjóðum upp á ein- stakt úrval reiðfatnaðar. Hjá okkur færðu smart og þægileg nærföt, þ.e. bijóstahaldara, boxerbuxur o.fl. Þú getur valið saman fallegan alklæðnað, s.s. nærföt, boli, peysur, jakka/vesti, buxur, sokka og skó, sem allt passar flott saman. Þekkt vöramerki = vandaður fatnaður. Reiðhst, Skeifúnni 7, Rvík, s. 588 1000. Geirmundarball á Sörlastöðum. Konungur sveiflunnar heldur upp: stuði á Sörlastöðum í Hafnarfirð: laugardaginn 23. maí. Húsið opnac kl. 22. Veitingar á staðnum. Sætaferð- ir í miðbæ Hafnarfjarðar eftir ball Aldin-stakm. 18 ár. Allir velkomnir. Hestamannafélagiö Ljúfur heldur siti árlega íþróttamót sunnudaginn 24 maí, hefst stundvíslega kl. 9.30. Aðeins tölt fullorðinna er opið félögum úi öðrum hestamannafélögum. Skrán ingu lýkur kl. 22 í kvöld. Skráningai í s. 483 4560, Ottar, 483 4566, Björg, Þaö býöur enginn betur. Skóbuxur, kr. 9990, flauelsbuxur, kr. 6900, keppnisvesti, kr. 3900, undrasilíkon, kr. 4900. Sendum í póstkröfu um land allt. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345. Ath. - hestaflutningar Ólafs. Reglul ferðir mn Norðurl., Austurl., Suðurl og he: Óli og Borgarfj. Sérútbúnir bílar m/stóð 'iestastíum. Hestaflutningaþjónusti )lafs, s. 852 7092/852 4477/437 0007. 8 vetra vel viljugur alhliða reiöhestui til sölu. Upplýsingar gefúr Valdimæ Kristinsson í síma 566 6753 fyrir hádegi eða 896 6753 .___________________ Til sölu gullfalleg 7 vetra hryssa, ekk fúlltamin, einnig 8 vetra hestur, tam inn en ekki fynr óvana. Upplýsinga í síma 586 1619. Fjölskyiduhross, falleg, traust og ve • ..............................-.01 • ættuð, til sölu á frábæm verði. í símum 487 5041 og 557 7556. ppl BfLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. Í> Bátai Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33 'Töfum f þorski okkar, marksbátum á söluskrá okJcar, einmj nægan þorskaflahámarkskvóta ti sölu og leigu. Vegna mjög mikilla sölu á sóknardagabátum vantar okku strax slíka á skrá, staðgr. Höfúm mik ið úrval af aflamarksbátum, með eði án kvóta, til sölu. Höfúm kaupendu að rúmmetrum í krókakerfinu, sölu skrá á Intemeti: WWW.vortex.is/- skip/. Textav. bls. 621. Margra árat reynsla af sjávarútvegi. Lipur þjón usta og fagleg vinnubrögð. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðum 33, löggilt skipasala m/lögmann ávall til staðar, s. 568 3330, fax 568 3331. Önnumst sölu á öllum stæröum bát og fiskiskipa, einnig kvótasölu oj -leigu. Vantar alltaf allar tegundir a bátum, fiskiskipum og kvóta á skrá Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi síðu 620 og Intemeti www.texta varp.is. Skipasalan Bátar og búnaðu ehf. S. 562 2554, fax 552 6726. Ný handfæravinda á 158.000. Aflaklóin BJ5000 komin aftur, árg ‘98, endurbætt útg. Aðeins 11 kg a þyngd. Spenna 10-30 volt. Þjófavörr 2ja ára ábyrgð. Rafbjörg. S. 5814470. Suzuki-utanborösvélar. Fyrirliggjandi á lager, gott veri Suzuki-umboðið hf., Skútahrauni lf 220 Hf., sími 565 1725 & 565 3325, heimasíða: httpV/www.suzuki.is. Baader 150 karfaflökunarvél, Baader 99 flökunarvél og Baader 188 flökunarvél til sölu. Em í góðu lagi. S. 896 4111. Fiskiker-línubalar. Ker, 300-350-450-460-660-1000 lítra. Línubalar, 70-80-100 h'tra. Borgarplast, s. 5612211. Kennsla f skútusiglingum. Sími 588 3092 og 898 0599. Siglingaskólinn. Kvótasalan ehf., síða 645 textavarj Kvótasala - skipasala, sími 555 4300. fax 555 4310. Vantar Sóma 800, með/án þorskafls hámarks, strax. Uppl. í síma 588 226 eða 895 6341. Bílartílsöli Viltu birta mynd af bílnum þfnum eða hjóhnu þínu? Ef þú ætlar að setj myndaauglýsingu í DV stendur þér t böða að koma með bílinn eða hjólið staðinn og við tökum myndina þér a kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11 síminn er 550 5000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.