Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Side 32
60
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998 TVW
onn
Ummæli
Hef ekki ákveðið
hvað ég geri þeg-
ar ég verð stór r
„Ég hef stundum
, sagt að ég sé ekki
enn búin að
ákveða hvað ég |
ætla að gera þeg-
ar ég verð stór.“ ,
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir borg-
arstjóri, í DV.
Leyfum Elliðaánum að
renna í friði
„Öllum er ljóst að á tímum
stórvirkjana og nægjanlegs
framboðs á rciforku er engin
þörf á því að framleiða raf-
magn í Elliðaánum. Eðlilegast §
væri að rifa Árbæjarstífluna
og leyfa ánum að renna i friði
frá upptökum til ósa.“
Ingólfur Ásgeirsson, nemi og
leiðsögumaður, í Morgun-
blaðinu.
Engar áhyggjur af
úrslitunum
„Okkur er bláköld alvara
með þessu fram-
| boöi en við höf-
um hins vegar
engar áhyggjur J
af úrslitunum. f
Ekki nokkrar."
Magnús Skarp-
héðinsson,
oddviti L-list-
ans, í DV.
Lofuðum engu og
stóðum við það
„Við lofuðum fyrir síðustu
kosningar að lofa ekki neinu
og stóðum við það.“
Hilmar Magnússon, fyrrv.
formaður Fönklistans á ísa-
firði, í Degi.
Boðberi slæmra
tíðinda
„Ríkisendurskoöun hefur i
verið boðberi
slæmra tíðinda í f
Landsbankamál-
inu og hefur
þurft að gjalda í
þess. Og þaö er
ekkert nýtt að ;
menn reyni að :
drepa þá sem það 5
hlutverk hafa.“
Árni Gunnarsson, form.
Sambands ungra
framsóknarmanna, í Degi.
Ótrúleg tilþrif kórs
„Ég hélt í fyrstu að dular-
fullt hvískriö er hljómaði sem
úr fjarska væri annaðhvort bil-
uð loftræsting eða hálfkæfðar,
nefstíflaðar hrotur einhvers
náunga í andarslitrunum á
fyrsta bekk. Svo var þó ekki.
Þetta var kórinn sem sýndi
svona ótrúleg tilþrif."
Jónas Sen, í tónleikagagn-
rýni, í DV.
Pjetur Andrésson matreiðslumaður:
egasta sem ég hef gert í faginu
DV, Selfossi:
Það er ekki á hverjum degi sem
kóngafólk kemur í mat hjá okkur
Islendingum en þegar það gerist
er ávallt reynt að bregða undir sig
betri fætinum og
standast þær kröf-
ur sem gerðar eru.
„Matur fyrir
Margréti Þórhildi
Danadrottningu
Veislumáltíðin samanstóð af
humarhölum á grænmetisbeði,
perukrapa, lambamedalí-
um með möndlusósu
og bláberjaskyri
með rjóma.
Maður dagsins
og mannmn
hennar er það merkilegasta sem
ég hef gert siðan ég byrjaði matar-
tilbúning," sagði hin ungi mat-
reiðslumaður Pjetur Andrésson,
annar þeirra sem sáu um að útbúa
veislu í Húsinu á Eyrarbakka sl.
sunnudag. Húsið er sögufrægur
staður og hýsir nú byggðasafn Ár-
nesinga. Þórir, eigandi Kaffi
Lefolii, en þar hef ég unnið sl.
þrjú ár, fékk boð um að senda
hugmyndir um matseðil fyrir
drottninguna þar sem ákveðið
var að hún og foruneyti hennar
ættu kvöldstund á Eyrarbakka.
Ráðuneytið samþykkti aðra
uppsetninguna af tveimur og
við útbjuggum í félagi íjög-
urra rétta máltíð," sagði
Pjetur.
Pjetur Andrésson.
Við dekkuð-
um upp gamla
eldhúsið í Hús-
inu. Það var gam-
an að vinna í því
og heyra skemmti-
legheitin hjá drottn-
ingunni og hennar
fylgdarliði. Hana
sjálfa sá
ég lít-
Örn Porstelnsson viö eitt
verka slnna.
Úr málmi
í Lisasafni Sigurjóns Ól-
afssonar stendur yfir sýn-
ing á verkum eftir örn Þor-
steinsson. Yflrskrift sýning-
arinnar er Úr málmi. Sýnir
örn verk úr jámi, áli, tini,
bronsi, silfri og gulli, auk
fjölda formynda úr vaxi.
Flest verkanna hafa orðið
til á síðustu tveimur árum,
á ferðalögum listamannsins
um landið. Er hann jafnan
með vaxmola í farteski sínu
sem hann tálgar í jafnóðum
og steypir í málm þegar
heim er komið. örn Þor-
steinsson er meðal fjölhæf-
ustu og mikilvirkustu lista-
Sýningar
manna landsins. Hann hef-
ur haldið tug einkasýninga
og tekið þátt í fjölmörgum
samsýningum heima og
heiman. Grafíkmyndir,
málverk og þrívíddarverk
hans úr tré, steini og málmi
er að finna í helstu lista-
söfnum á landinu, auk þess
sem hann hefur gert nokk-
ur útilistaverk og verk fyrir
opinberar stofnanir i
Reykjavík.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 2108:
, B/NDÍÐ Þ*
''fREKBF, V/£> VKKU(?,
^pSSS/'eKO B/NdON&u
pesi ^rius
tf»
l v y4
LyA/V. J ha
) Z'oq
EyþoR-
Háaloft.
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi.
Gamansami
harmleikurinn
Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld á
Litla sviðinu Gamansama harm-
leikinn. Þai- fer hinn góðkunni
leikari Örn Ámason með öll hlut-
verk sýningarinnar, í leikstjóm
annars jafnþekkts leikara, Sigurð-
ar Sigurjónssonar, sem er að
takast á við leikstjórnarhlutverk-
ið í fyrsta
skipti.
í viðtali
við DV sagði
Sigurður um
leikritið „Það
er ekki létt
að segja í
einni setn-
ingu um
hvað leikritið
er. Það gæti
um
Örn Árnason leik-
fjallað _____
ástina, að ur öll hlutverkin
lifa líflnu lif-
andi, að varðveita bamið í sjálf-
um sér, að láta drauma sína ræt-
ast og svo framvegis og svo fram-
vegis. Það gæti líka fjallað um
leikhúsheiminn og er að mörgu
leyti skrifað sem slíkt."
Leikhús
Leikritið er eftir Eve Bonifanti
og Yves Hunstad sem eru leikarar
sem hafa bæði fengist við að
semja leikrit og leikstýra. Gaman-
sami harmleikurinn er i raun um
leikhús, þar sem hann lýsir á
einkar hnyttinn hátt glímu leikar-
ans við hlutverkin, áhorfendur og
sjálfan sig. Áhorfendum er boðið
um stund inn í heim leikhússins
þar sem galdur leiklistarinnar
ræður ríkjum.
Bridge
ið, rétt aðeins bregða fyrir stöku
sinnum.
Það er spennandi að nota Húsið
fyrir svona uppákomur og
það eflir atvinnulífið á
staðnum að spila þetta
svona saman," sagði
hin ungi matreiðslu-
maður drottningar í
Kaffl Lefolii á Eyrar-
bakka sem fann það
ungur að matreiðslan
' átti hug hans allan og
matreiðslumaður
vildi hann verða. En
að elda fyrir kóngafólk
var verkefni sem hann átti
ekki von á að kæmi, að
minnsta kosti ekki
svona fljótt.
-KE
Þýsku konurnar Sabine Auken og
Daniela von Arnim voru meðal
keppenda á Macallan-boðstvímenn-
ingnum og náðu þar þriðja sætinu.
Norðmennirnir Helness-Helgemo
náðu fyrsta sætinu en bresku kon-
umar Pat Davies og Nicola Smith
höfnuðu í öðru sæti. Þegar pörin í
öðru og þriðja sæti mættust höfðu
þýsku konurnar betur í þessu spili.
Sagnir gengu þannig, austur gjafari
og enginn á hættu;
* 1095
* G1092
* D10983
* 4
♦ ÁK82
V ÁD5
♦ ÁK5
4 D
•* 843
♦ G742
* ÁK1093
N
V A
S
* DG8
* G7643
•* K76
♦ 6
* 7652
Austur Suður Vestur Norður
Auken Davies v/Arnim Smith
2 * pass 2 * pass
2 grönd pass 6 grönd p/h
Tvö lauf voru alkrafa og spurðu
jafnframt um kontról hjá svarhend-
inni (Á=2, K=l). Tveir spaðar lýstu
3 kontrólum og tvö grönd sýndu
22-24 punkta. Daniela von Amim
ákvað þá að reyna við 6 grönd.
Verri slemmur hafa oft sést, 11 slag-
ir sjáanlegir og nokkrir möguleikar
á þeim tólfta. Slæm lega í spilinu
virtist þó gera slemmuna lélega en
Sabine var ekki í
vandræðum með |> "
spilið. Fyrsta I JsJ&js*
slaginn fékk hún
á spaðadrottninguna í blindum og
næstu tveir slagir komu á gosa og
drottningu í laufi. Nicola fleygði
tígli I annað laufið og Auken bjóst
við að norður væri að fleygja frá
fimm spilum. Næst komu slagir á
spaöaás, tígulás og lauf á ásinn.
Nicola fleygði spaðatíunni í þriðja
laufið. í fjórða laufið henti hún
tígulníu og Sabine henti hjarta
heima. Nicola henti hjarta í síðasta
laufið og Sabine henti tígli. Þegar
suður henti spaða í fimmta laufiö
var Sabine sannfærð um skiptingu
spilanna. í stað þess að taka hjarta-
svíninguna var tígli spilað á kóng
(suður henti hjarta), spaðakóngur
tekinn og spaða spilað á gosa suð-
urs. Suður varð síðan að spila frá
hjartakóng sínum upp í ÁD sagn-
hafa. ísak öm Sigurðsson