Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Síða 33
I>'Vr FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998
61
Stofnerfðarannsóknir
Anna K. Daníelsdóttir, stofnerfða-
fræðingur heldur fyrirlestur á veg-
um Líffræðistofhunar í stofu G-6,
Grensásvegi 12, kl. 12.20. Nefnir hún
fyrirlesturinn Stofnerfðarannsóknir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík
Félagsvist í Risinu í dag kl. 14.
Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um
borgina kl. 10 i fyrramálið.
Spur á Gauknum
1 kvöld og annað kvöld leika á
Gauki á Stöng hljómsveitin Spur.
Spur er nýbúin að hljóðrita nokkur
lög sem verða á safhplötu sem Skíf-
Skemmtanir
an gefur út í júní. Á meðal þeirra er
Allt, sem töluvert hefur heyrst á út-
varpsstöðvunum upp á síðkastið.
Meðlimir Spur eru Telma Ágústs-
dóttir, söngur, Gunnar Þór Jónsson,
gítar, Ríkharður Amar, hljómborð,
Jón Örvar Bjamason, bassi, og Páll
Sveinsson, trommur.
Botnlaus hamingja
í Nauthólsvík
Reykjavíkurlistinn stendur fyrir
skemmtun í Nauthólsvik í kvöld
undir yfirskriftinni Botlaus ham-
ingja. Meðal þess sem boðið verður
upp á er Strandblak á milli Röskvu
og Reykjavíkurlistans, Helgi Hjörv-
ar, sem er kynnir kvöldsins, fer með
gamanmál, eldgleypir sýnir listir
sínar og ungt fólk fær að reyna sig í
aflraunum. Á miðnætti veröur svo
flugeldasýning. Auk þessa koma
fram hljómsveitirnar Maus, Botn-
leðja, Quarashi, Páll Óskar og
Casino og Vinyll. Skemmtunin hefst
kl. 20.30.
Hljómsveitin Spur leikur á Gauki á Stöng í kvöld og annað kvöld.
Krossgátan
Gengið
Eininn
Kaup Sala Tollflengi
Dollar 70,740 71,100
Pund 115,430 116,020
Kan. dollar 48,700 49,000
Dönsk kr. 10,5480 10,6040
Norsk kr 9,5110 9,5630
Sænsk kr. 9,2220 9,2720
Fi. mark 13,2190 13,2970
Fra. franki 11,9800 12,0480
Belg. franki 1,9475 1,9592
Sviss. franki 48,2400 48,5000
Holl. gyllini 35,6500 35,8700
Þýskt mark 40,1900 40,3900
ít. lira 0,040450 0,04071
Aust. sch. 5,7100 5,7460
PorL escudo 0,3918 0,3942
Spá. peseti 0,4728 0,4758
Jap. yen 0,520300 0,52350
írskt pund 101,140 101,760
SDR 94,140000 94,70000
ECU 79,0200 79,5000
72,040
119,090
50,470
10,4750
9,5700
9,0620
13,1480
11,9070
1,9352
49,3600
35,4400
39,9200
0,040540
5,6790
0,3901
0,4712
0,575700
99,000
97,600000
78,9600
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Veðrið í dag
Léttskýjað á
Suðausturlandi
Vestur af írlandi er víðáttumikil
og nærri kyrrstæð 1.034 mb. hæð.
Minnkandi hæðarhryggur er á milli
íslands og Noregs. 1.008 mb. lægð
yfír Suður-Grænlandi hreyfist
norðnorðaustur.
í dag verður vestan- og suðvestan-
átt, gola eða kaldi vestan til en hæg-
viðri um landið austanvert.
Vestan til á landinu og allra nyrst
verður súld með köflum, léttskýjað
á Suðausturlandi en annars skýjað
að mestu og úrkomulítið. Hiti verð-
ur 5 til 18 stig, hlýjast suðaustan-
lands.
Sólarlag í Reykjavík: 23.00
Sólarupprás á morgun: 3.48
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.42
Árdegisflóð á morgun: 4.05
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri hálfskýjaö 6
Akurnes skýjaö 3
Bergstaöir léttskýjaó 4
Bolungarvík léttskýjaö 6
Egilsstaöir 3
Keflavíkurflugv. skýjaó 5
Kirkjubkl. léttskýjaö 5
Raufarhöfn skýjaö 5
Reykjavík hálfskýjaö 3
Stórhöföi léttskýjað 4
Helsinki skýjaö 8
Kaupmannah. léttskýjaö 11
Osló léttskýjaö 10
Stokkhólmur 5
Þórshöfn skýjaö 7
Faro/Algarve þokumóöa 17
Amsterdam þokumóöa 12
Barcelona mistur 16
Chicago mistur 21
Dublin léttskýjaö 13
Frankfurt léttskýjaö 15
Glasgow mistur 11
Halifax heiöskírt 6
Hamborg léttskýjað 11
Jan Mayen skýjaö -2
London léttskýjaö 14
Lúxemborg skýjaó 14
Malaga skýjað 16
Mallorca hálfskýjaö 14
Montreal heiöskírt 14
París léttskýjaó 15
New York hálfskýjaö 16
Orlando heiöskírt 19
Róm heiöskírt 15
Vín hálfskýjaö 16
Washington hálfskýjaö 23
Winnipeg heiðskírt 10
Öxulþunga-
takmarkanir
Góð færð er á þjóðvegum landsins. Vegna aur-
bleytu eru öxulþungatakmörk víða á landinu, sér-
staklega á vegum sem liggja hátt, og eru þeir vegir
merktir með tilheyrandi merkjum. Yfirleitt er mið-
Færð á vegum
að við ásþunga upp á sjö tonn, þó minna sums stað-
ar. Á leiðinni Aratunga- GuUfoss er verið að lag-
færa veginn.
Amerfskir strákar upplifa þaö aö
varúlfar búa i París.
Amerískur
varúlfur í París
Regnboginn sýnir um þessar
mundir An American Werewolf in
Paris sem er óbeint framhald af An
American Werewolf in London, sem
naut mikillar hylli fyrir nokkrum
árum. Þeirri mynd leikstýrði John
Landis en viö stjórvölinn nú er Ant
hony Waller.
í myndinni segir frá þremur
amerískum strákum sem eru að
upplifa evrópska stemningu í París,
með tilheyrandi áherslu á stelpur og
kynlíf. Á toppi Eiffeltumsins hitta
þeir Ijósku í sjálfsmorðshugleiðing-
um og bjarga henni. Fyrir aöalhetj-
una Andy er þetta ást við fyrstu sýn
en þar sem daman er varúlfur
lukkast samskiptin
ekki sem skyldi. Pilt-
Kvikmyndir
amir þrír Qækjast inn í
varúlfasöfnuð sem stefn-
ir að nasískri hreinsun á mannkyn-
inu sem felst fyrst og fremst í þvi að
þurrka út Ameríkana. Andy smitast
en eins og fyrirrennari hans neitar
hann öllum áburði þar til hann hef-
ur étið svo sem tvo.
I aðalhlutverkum eru Tom Ever-
ett Scott og Julie Delpy.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Deep Impact
Laugarásbió: Shadow of Doubt
Kringlubíó: Mouse Hunt
Saga-bíó: The Stupids
Bióhöllin: Fallen
Bíóborgin: Out to Sea
Regnboginn: American Werewolf
in Paris
Stjörnubíó: U-turn
Ástand vega
^Skafrenningur
E3 Steinkast
EI Hálka ® Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
05 ,5fært Œl Þungfært (g) Fært fjallabílum
T~ ar rr r- 6 r
r
10
a iH-
>5 I [k
1 f? 20
21 j
Lárétt: 1 þungi, 5 undirstöðu, 7
þjóta, 8 gæfu, 10 Qak, 12 sáum, 14
kyrrö, 15 Qas, 16 muldrir, 18 svei, 19
stakt, 21 broUegi, 22 grönn.
Lóðrétt: 1 hæfur, 2 einungis, 3
kveikur, 4 gleði, 5 þukl, 6 ofn, 9 haf,
11 skítur, 12 frjáls, 13 áQog, 17 trjá-
greinctr, 19 ekki, 20 grastoppur.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 spretta, 7 lúa, 8 ilin, 10
ólum, 11 enn, 12 randi, 14 ar, 16 ami,
18 eklu, 20 sárt, 21 áin, 22 álits, 23 na.
Lóðrétt: 1 slóra, 2 púla, 3 raunir, 4
eim, 5 tina, 6 ann, 9 leik, 13 dett, 15 < _
rana, 17 mál, 19 lin, 20 sá, 21 ás.
Caput-hópurinn leikur f lönó f
kvöld.
Caput og
Sigrún
Á hátíðartónleikum, sem
haldnir voru í Þjóðleikhúsinu,
Margréti Danadrottningu tQ heið-
urs, var frumQuttur af Caput-
hópnum og Sigrúnu Eðvaldsdótt-
ur Qðlukonsert eftir Hauk Tómas-
son. Vakti konsertinn og Qutning-
urinn mikla athygli. Á tónleikum
á Listahátíð í kvöld í Iðnó munu
Caput-hópurinn og Sigrún endur-
taka þennan Qutning ásamt því
að Caput leikur Release eftir
Mark-Anthony Tumage, Living
Toys eftir Thomas Adés og
Stokkseyri eftir Hróðmar Sigur-
bjömsson við ljóð eftir ísak Harð-
arson sem Sverrir Guðjónsson
syngur. Hljómsveitarstjóri á tón-
leikunum er Guðmundur Óli
Gunnarsson, aðalstjómandi
Caput frá upphaff.
Caput, sem er einn framsækn-
asti tónlistarhópur íslands, var
stofnaður árið 1987. Caput sér-
hæQr sig í Hutningi á nýrri tón-
list og hefur farið í margar tón-
leikaferðir tQ meginlands Evr-
ópu. Margar geislaplötur hafa
komið út með leik Caput enda
hafa ófá tónskáld samiö sérstak-
lega fyrir hljómsveitina. Þess má
geta að á þessu ári koma út fjórar
geislaplötur með leik Caput. Tón-
leikarnir í kvöld hefjast kl. 20.
Rannsókn á matar-
æði íslenskra
ungbama
Hildur Atladóttir heldur meist-
araprófsfyrirlestur í næringarfræði
í dag kl. 15 í stofu 158 i VR II. Nefn-
ir hún fyrirlestur sinn Rannsókn á
mataræði íslenskra ungbama.
Námskeið í línudönsum
Jóhann Öm Ólafsson verður með
námskeið í línu-
dönsum á Oddvit-
anum í kvöld kl.
21 fyrir byrjendur
og kl. 22 fyrir
lengra komna.
Hljómsveitin
Karma mun leika
fyrir almennum
dansi á eftir. Á
morgun verður línudanskennsla á
Bjargi kl. 17 og 18.
Samkomur
Hafdís
LiQa fallega stúlkan á
myndinni, sem fengið hef-
ur nafnið Hafdís Biynja
Evudóttir, fæddist á fæð-
Barn dagsins
Brynja
ingardeild Landspítalans
26. janúar kl. 15.56. Hún
var við fæðingu 3580
grömm og mældist 50
sentímetra löng. Móðir
hennar er Eva Dögg AI-
bertsdóttir og er hún
fyrsta bam hennar.