Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998
Neytendur
Geitungarnir mættir til leiks í göröum landsmanna:
Vinsæll Pétur
Komnir til að vera
menn \\
hafa of-\\
næmi \\
- fyrir
\ geitungs- \
biti og fyrsta
Geitungar
eru komnir
til aö vera
hérlendis.
Þetta girnilega apríkósubrauð er
einfalt aö baka.
Girnilegt
apríkósubrauð
Þetta ljúffenga apríkósubrauð
er ættað frá Englandi en sómir
sér hins vegar einnig vel á ís-
lenskum heimilum.
Uppskrift:
115 g þurrkaðar apríkósur
1 stór appelsína
1/2 bolli rúsínur
150 g sykur
6 msk. sólblómaolía
2 egg, léttþeytt
250 g hveiti
2 tsk. lyftiduft
1/2 bolli valhnetur
1/2 tsk. salt
smjör ofan á brauðið
Aðferð:
Smyrjið aflangt kökuform með
smjörlíki. Setjið apríkósurnar i
skál með volgu vatni og látið þær
standa þar í hálftíma.
Hitið ofninn í 180C. Afhýðið
appelsínuna og skerið hýðið í
þunna strimla. Kreistið safann úr
appelsínunni og bætið við vatni
svo úr verið 175 ml af safa.
Þerrið apríkósumar og skerið í
litla bita. Bætið appelsínuhýðinu
og rúsínunum út í skál með
apríkósunum og hellið appel-
sínusafanum yfir. Hrærið vel
saman og bætið síðan við sykrin-
um, olíunni og eggjunum.
Blandið saman hveitinu, lyfti-
duftinu og saltinu í annarri skál.
Helliö þessu út í apríkósublönd-
una og bætið valhnetunum út í.
Hellið deiginu síðan í köku-
formið og bakið í 55-60 mínútur.
Kælið brauðið að loknum bakstri
og berið fram með smjöri. -glm
18" m/þrem áleggsteg. 12"
hvítlauksbrauð, 21. Coke og
hvítlauksolía aðeins 1890 kr.
16" m/þrem áleggsteg.
aðeins 1280 kr.
T^eiflcjaitílc
568 4848
án aziic zdu z
565 1515
16" m/tveim
áleggsteg.
aðeins 940 kr.
Ef sóliar eru l v <r r 16” pizzur f œ s I
250 k r. auka afslállur
18" m/tveim
áleggsteg. aðeins
1080 kr.
Ef sótlar e ru tv ce r 18" pizzur f a s t
300 kr. aukaafsláttur.
Vorboðinn óljúfi
eru þeir stundum
kallaðir en flestir
landsmenn kannast
orðið við geitunga og
sjálfsagt hafa margir
garðeigendur orðið
varir við bú þeirra í
görðum sínum.
Að sögn Erlings
Ólafssonar, skor-
dýrafræðings hjá
Náttúrufræðistofti-
un, eru það fjórar
tegundir geitunga
sem lifa hér á landi.
„Við höfum þegar
haft nokkrar spurnir
af geitungum þetta
sumarið en enn sem
komið er hefur eng-
inn tilkynnt okkur
um bú. Reikna má
með að fólk sjái
meira af þeim eftir
því sem líður á sum-
arið og yfirleitt lýk-
ur þessu tímabili
ekki fyrr en í sept-
ember,“ segir Erling.
Geitungabúa varð
fyrst vart hér á landi
á miðjum áttunda
áratugnum og framan af var lítið af
þeim, eða allt til ársins 1980. Eftir
það tók þeim að fjölga og nú er
ljóst að þeir eru komnir
til að vera í
íslenskri
skor-
dýra-
fánu.
Aldrei of var-
lega farið
Erling segir
löngu tíma-
bært að fólk læri að lifa I
sambýli við geitunga. Fólk verði
samt alltaf að vera á varðbergi ef
það fær bit. Allajafna eru bit geit-
unga þó ekki hættuleg en þau geta
Hægt er aö fá fagmenn til þess aö fjarlægja geitungabú og eins og hér sést er best aö hafa
ast hlíföarfötum.
verið óþægileg. Gott ráð er
J^palo Vví+í/S moA l/-!olro
einkennið er oft doði í kringum var-
ir sem færist aftur í kok og fólk
kann að finna fyrir erfiðleikum við
öndun. Þá er ekki óalgengt að menn
finni fyrir kláða annars staðar en í
sjálfu bitinu. Þeir sem verða var-
ir við þessi einkenni ættu að
leita læknis.
Passið börnin
„Geitungar ráðast yfirleitt ekki á
fólk en foreldrar lítilla bama sem
sofa úti í vagni ættu að gæta þess
vel að sterkt net sé fyrir vagnin-
um. Það vill stundum brenna við
að þessi net falli ekki nógu þétt að í
hornunum og þá geta geitungarnir
smogið inn en finna svo enga út-
gönguleið. í slíkum tilfellum
væri betra að hafa ekkert net
en ég ráðlegg foreldrum að
huga vel að þessum málum,“
segir Erling.
Þá er einnig ráð-
legt að fylgjast vel
með krökkum sem
eru að borða sæt-
indi úti við, til
dæmis sleikibrjóst-
sykur, eða að
drekka sæta drykki
en geitungar eru
sólgnir í sætindi.
Árásargimi geit-
unga vex eftir þvi
sem líður á sumar-
ið og nær yfirleitt
hámarki í ágúst.
Búin fjarlægð
Flestir garðeig-
endur sem verða
varir við geitunga-
bú vilja auðvitað
ólmir losna við
þennan óboðna
gest úr garði sín-
um. Erling segir
ákjósanlegt að fólk
fái reynda menn til
þess að fjarlægja
búin þótt auðvitað
sé ekkert þvi til
fyrirstöðu að fólk
geri þetta sjálft,
svo fremi það viti
hvernig eigi að bera sig að. Best er
að fjarlægja búin að kvöldi til eða
að næturlagi, þegar geitungarnir
eru „heima". Það vill nefnilega
brenna við að ef bú em fjarlægð að
degi til, á meðan geitungamir eru
úti, að þeir verði viðskotaUlir þeg-
ar þeir koma heim og búið er horf-
ið. -aþ
varann á og klæö-
DV-mynd S
Við síðustu kosningar tapaði Pét-
ur Bjarnason, fyrrverandi þing-
maður Framsóknar, naumlega í
prófkjöri fyrir Gunnlaugi M. Sig-
mundssyni, forstjóra
Kögunar, sem naut
stuðnings Stein-
gríms Hermanns-
sonar. Pétur fór síð-
an fram með eigin
lista og vantaði ein-
ungis örfá atkvæði
til að ná sæti á
þingi. Framsókn
óttast nú um
stöðu Gunnlaugs, sér í lagi ef
Pétur kýs að fara í framboð með
Sverri Hermannssyni. Innan
Framsóknar era því uppi ráðagerð-
ir um að fá Gunnlaug til að draga
sig til hlés og helga sig fyrirtækinu
og bjóða Pétri fyrsta sætið á Vest-
fjörðum. í flokknum segja menn að
Gunnlaugur sé ekki fráhverfur hug-
myndinni...
Míglekur skóli
Sjómenn hafa barist um á hæl og
hnakka í þvi skyni að verja hús-
næði sjómannaskólanna við Skip-
holt sem Bjöm Bjarnason mennta-
málaráðherra vildi
leggja undir Kenn-
araháskólann. Svo
er að sjá aö sjó-
mennimir hafi haft
fullan sigur og hér
eftir sem undan-
farna áratugi
muni skólahúsið
þjóna íslenskri
sjómannastétt.
Hætt er við að menntamálaráðherra
kunni samflokksmönnum sínum,
þeim Guðmundi Hallvarðssyni og
Kristjáni Pálssyni litlar þakkir
fyrir þá andstöðu sem þefr sýndu
hugmyndum hans um flutninginn.
Skólameistari Stýrimannaskólans
þakkaði þeim aftur á móti stuðning-
inn í ræðu sinni við skólaslit á dög-
unum og sagði hann hafa ráðið úr-
slitum. Nú á að gera betur því Geir
Haarde fjármálaráðherra mun vera
jákvæöur á að veita fé til þess að
gera við húsið sem míglekur og hef-
ur lítiö sem ekkert viðhald fengið
undanfama áratugi. Á rigningar-
dögum hefur verið til taks sérsveit
innan skólans vopnuð skúringafot-
um sem komið hefur verið fyrir
samkvæmt neyðarplani...
Buslugangur
Sagt er að fyrir skömmu hafl
Davíð Oddsson verið staddur hjá
rakara sínum þegar Sverri Her-
mannsson bar á góma annarra
gesta á rakarastof-
unni. Spurði þá einn
nýrakaður við-
skiptavinurinn for-
sætisráöherrann
hvort hann sæi fyr-
ir endann á þeim
sem Sverrir ætlaði
að taka fyrir í
greinaskrifum
sínum. Davíð er sagður
hafasvarað að bragði: „Sjáiði til,
drengfr mínir, þegar stór maðm-
stekkur ofan í poll þá skvettist á
ansi marga."
Arftaki Þorsteins
Flestir gera ráð fyrir að Þor-
steinn Pálsson fari ekki aftur í
framboð. Árni Johnsen mun sækja
fast í að verða arf-
taki hans i fyrsta
sæti Sjálfstæðis-
flokksins á Suðurl-
andi og nýtur öfl-
ugs stuðnings
Guðjóns Hjör-
leifssonar, bæj-
arstjóra í Eyjum,
sem er dugleg-
asti kosningasmali flokksins
að Árna sjálfum frátöldum. Nú
heyrast fregnir af ýmsum sem velta
fyrir sér að fara í slaginn. Einn
þeirra er Ólafur Björnsson, lög-
fræðingur á Selfossi, sem er heitur
fyrir að helia sér í prófkjör ...
Umsjón: Reynir Traustason
Netfang: sandkorn @ff. is