Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 3^ Iþróttir IVBÓPIIKEPPm A-riöill: Svíþjóð-ltalía .........28-29 Þýskaland-Litháen.......20-18 Frakkland-Júgóslavía....22-28 Lokastaöan: íþróttir Svíþjóð 5 4 0 1 130-111 8 Þýskaland 5 4 0 1 125-103 8 Júgóslavia 5 3 0 2 125-121 6 Frakkland 5 1 1 3 121-125 3 Litháen 5 1 1 3 100-115 3 ítalia 5 1 0 4 106-122 0 B-riðill: Tékkland-Makedónía . .... 38-18 Rússland-Spánn .... 27-29 Króatía-Ungverjaland . .... 27-28 Lokastaðan: Spánn 5 4 1 0 135-103 9 Rússland 5 3 1 1 127-110 7 Ungverjal. 5 3 0 2 121-122 6 Króatia 5 3 1 2 117-120 5 Tékkland 5 1 0 4 130-132 2 Makedónía 5 0 1 4 104-148 1 Sviar og Rússar, gömlu erkiljend- urnir, mætast í undanúrslitum á morgun og Spánn mætir Þýskalandi. italir skelltu Svíum óvænt en þau úrslit höföu enga þýðingu þar sem Sviar höfðu þegar sigrað í A-riðli. Andreas Larsson skoraði 8 mörk fyrir Svía í leiknum og Ljubomir Vranjes gerði fimm. Þjódverjar ollu miklum vonbrigðum gegn Litháum en náðu að merja sig- ur. Ziercke var atkvæðamestur Þjóð- verja með 5 mörk. -VS Einkunnagjöf DV í úrvalsdeild: Albert efstur - Eyjamenn hafa fengiö flesta bolta Albert Sævarsson, markvörður Grindvíkinga, er sá leikmaður úrvalsdeildar í knattspyrnu sem hefur fengið flesta bolta hjá DV þegar 4. umferðir eru búnar af mótinu. Albert hefur fengið bolta í öllum fjórum leikjum Grindavíkur og samtals er hann kominn með 6 bolta. í öðru sæti er félagi hans hjá Grindavík, Scott Ramsey, en efstu menn eru eftirtaldir: Albert Sævarsson, Grindavík .........6 Scott Ramsey, Grindavík ...........5 Izudin Daði Dervic, Þrótti........4 Milan Stefán Jankovic, Grindavík ... 4 Bjami Þorsteinsson, KR............4 Einar Þór Daníelsson, KR..........4 Baldur Bjarnason, Fram ............4 Steingrímur Jóhannesson, tBV.......4 Sigurvin Ólafsson, ÍBV............4 Jens Paeslack, ÍBV................4 Kristinn Lárusson, ÍBV............4 Jón Þ. Stefánsson, Val............4 Eyjamenn hafa heillað mest blaðamenn DV þar sem af er en leikmenn liðsins hafa fengið flesta bolta eða 27. Grindavík kemur skammt á eftir en hér fyrir neðan má sjá hversu marga bolta liðin hafa fengið. ÍBV..............................27 Grindavík........................25 Albert Sævarsson hefur leikiö mjög vel t marki Grindavíkur og er meö flesta bolta hjá DV. Leiftur.........................21 Þróttur ........................21 ÍA..............................18 KR..............................17 ÍR .............................17 Valur ..........................17 Keflavik .......................16 Fram .............................9 Flestir leikmenn hafa fengið bolta hjá Leiftri, ÍR og ÍA eða 11 en fæstir Framarar hafa fengið bolta eöa einungis 6 leikmenn úr Safamýr- inni. -ÓÓJ Gul blóm Ö Alltaf fenkt... Select Knattspyrnuvellir hristust í skjálftanum: „Sá völlinn koma“ Tveir leikir í bikarkeppninni í knattspyrnu voru í gangi á Suðurlandi þegar jaröskjálftinn reið yflr klukkan hálftíu í gærkvöld. Ægir og Vík- ingur voru að spila í Þorlákshöfn og Selfoss og 23-ára lið Fram á Selfossi. Leikirnir héldu áfram eins og ekkert hefðist í skorist þó vellimir gengju í bylgjum. „Ég stóð við auglýsingaskilti og kastaðist til. Ég sá hreinlega völlinn koma á móti mér,“ sagði Guðmundur Magnússon, sem var á meðal áhorf- enda í Þorlákshöfn. „Það titraöi allt og það fór kliður um stúkuna. Það voru þó aðallega Framarar sem voru skelkaðir, enda ekki vanir svona löguðu," sagði Leó Árnason sem var á Selfossvelli. -VS Bikarkeppnin: KR-strákar skoruðu 15 Yngra lið KR hélt markaveislu í Stykkishólmi í gærkvöld þar sem það mætti 3. deildarliði Snæfells í 2. umferð bikarkeppn- innar í knattspyrnu. KR-strák- arnir skoruðu 15 mörk gegn engu og eru þar með komnir í aðalkeppnina. Bolungarvlk-Ernir ís.......2-0 ÍA23-Fylkir23 .............2-1 Kristján Jóhannsson, Hálfdán Gísla- son - sjálfsmark. Haukar-Njarðvík............3-2 Agnar Heiöarsson 2, Birgir Rafn Birgisson - Freyr Sverrisson 2. Grindavík23-Víðir..........1-3 Jóhann Aðalgeirsson - Kári Jónsson 2, Sigmar Scheving. FH23-Stjarnan23............1-3 Guðmundur Sævarsson - Hörður Gíslason, Gylfi Sigurðsson, Helgi Jónsson. Leiknir R.-HK..............3-1 Róbert Arnarsson, Davíö Logi Gunn- arsson, Haukur Gunnarsson - Guð- mundur Páll Gíslason. Selfoss-Fram23 ............4-3 Sigurður Þorvarðarson 2, Tómas Eil- ert Tómasson, Njörður Steinarsson - SnæfeU-KR23...............0-15 Bjöm Jakobsson 4, Óskar Sigurgeirs- son 3, Edilon Hreinsson 3, Búi Bendt- sen 2, Sigþór Júliusson 2, Guðmund- ur Steindórsson. Valur23-Reynir S...........4-3 Brynjar Sverrisson 2, Vilhjálmur Vil- hjálmsson, Amór Gunnarsson - Sig- urður V. Ámason 2, Marteinn Guð- jónsson. Ægir-Víkingur R............3-5 Ólafur H. Ingason 2, HaUgrímur Jó- hannsson - Arnar Hrafn Jóhannsson 2, Sváfnir Gíslason, Hótmsteinn Jón- asson, Marteinn Guðgeirsson. KS-TindastóU...............1-2 Jóhann Möller - Jóhann Steinarsson 2. Völsungur-KA...............1-2 Baldur Aðalsteinsson - Ásgeir Már Ásgeirsson, Nicolas Larsson. Þróttur N.-KVA.............0-3 Boban Ristic 3. Síðustu leikimir eru í kvöld, Höttur-Leiknir F., Víkingur ó- Afturelding og Dalvík-Nökkvi. -VS Glæsileg frammistaða á EM í keilu: Svíunum skellt ísland vann í gær ijóra glæsilega sigra í jafnmörgum leikjum á Evrópubikarmótinu í keilu sem nú stendur yfir i Malmö í Svíþjóð. Hæst bar sigur á Svíum, 3-1, en íslenska liðið skellti einnig Þjóðverjum, Englendingum og írum með sama mun. Jafniramt átti íslenska liðið hæstu seríu dagsins, 713 stig, og það er nú í 10. sæti af 28 þjóðum á mótinu. Áður hafði íslenska liðið sigrað Grikki, ísrael, Frakka og Kýpur, gert jafntefli við Spán og Sviss og tapað fyrir Ítalíu, Noregi, Finnlandi og Hollandi. íslenska liðið stendur í ströngu í dag og spilar sex leiki. Holland er efst með 40 stig, en síðan koma Spánn með 34, Ítalía 33, Danmörk 33, Finnland 32, írland 32, Svíþjóð 31, Frakkland 30, Belgía 29,5 og ísland með 29,5 stig. Noregur og Sviss eru í næstu sætum á eftir. -VS Laufey Jóhannsdóttir, sóknarmaöur IA, á í höggi viö Elínu Gunnarsdóttur, varnarmann Fjölnis, í leik liöanna í gærkvöld. Fjölnir vann góöan sigur og byrjun liðsins hefur komiö mjög á óvart. DV-mynd Brynjar Gauti l£Íi ÚRVALSD. KV. Valur 3 3 0 0 13-3 9 KR 2 2 0 0 11-0 6 Stjaman 3 2 0 1 9-6 6 Fjölnir 3 2 0 1 2-4 6 Breiðablik 2 1 1 0 2-1 4 ÍA 3 0 1 2 0-8 1 Haukar 3 0 0 3 1-8 0 ÍBV 3 0 0 3 4-12 0 IBA vann Tindastól, 7-1, í 1. deild á Sauðárkróki. Hilmar í Gróttu/KR? Hilmar Þórlindsson, helsta skytta Stjörnunnar í handboltanum í vet- ur, er að likindum á leið til nýliða Gróttu/KR, samkvæmt heimildum DV. Hilmar lék með KR-ingum áður en hann fór í Garðabæinn og yrði nýliðunum mikill styrkur. Þeir hafa þegar fengið Zoltán Belánýi frá fBV og Magnús Agnar Magnússon frá Stjömunni. -VS Hrakspánum hrundið - nýliöar Fjölnis unnu sinn annan leik í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, nú 1-0 gegn ÍA Fjölnir vann sinn annan sigur í röð í gær, nú 1-0 á liði ÍA í Grafar- vogi. Fjölnir spilaði mjög skynsam- lega í leiknum og lá í vöm. ÍA náði ekki að nýta sér að vera með boltann nánast aÚan tímann því liðið náði ekki að skapa sér færi og er því enn án marka eftir þrjá leiki. Fjölnir, lið- ið sem fékk mestu hrakspámar i vor, er aftur á móti búið að koma rækilega UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- Irfarandl eignum: Amartangi 62, ehl. 50%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Halldórsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 9. júnf 1998 kl. 10.00. Barmahlíð 38, 50% ehl. fefri hæð og ris- hæð ásamt bflskúr, þingl. eig. Elínborg Gfsladóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 9. júnf 1998 kl. 10.00. Barónsstígur 19, 2ja herb. íbúð í kjallara, þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 9. júní 1998 kl. 10.00. Bláhamrar 21, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0103, þingl. eig. Kristín Anný Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Blikahólar 4, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á l. hæð, merkt A, þingl. eig. Jón Þorgeir Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 9. júnf 1998 kl. 10.00, Blönduhlíð 2, 27,3 fm húsnæði á 1. hæð m. m., þingl. eig. Sigurður Öm Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður fs- lands hf., þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Bollagata 8,2ja herb. íbúð í A-hluta kjall- ara, þingl. eig. Ari Þráinsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. júnf 1998 kl. 10.00, Brautarholt 24, 2. hæð, þingl. eig. Merk- ing ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 10.00. Brávallagata 8, 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Anna María Pétursdóttir, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki fslands, Hellu, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Búagmnd 14A, Kjalameshreppi, þingl. eig. Jón Gústaf Magnússon, gerðarbeið- andi Lögmenn Garðar og Vilhjálmur sf„ þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Dalhús 15, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 3. íbúð frá vinstri, merkt 0203, þingl. eig. Rósa María Guðbjömsdóttir og Auðunn Jónsson, gerðarbeiðendur Innheimtu- stofnun sveitarfélaga og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Drápuhlíð 9, efri hæð m.m., þingl. eig. Jakob Rúnar Guðmundsson og Jóhanna Garðarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B- deild, og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30._____________________________________ Fáfnisnes 14, þingl. eig. Brynjólfur Vil- hjálmsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 10.00._____________________________________ Hagamelur 45, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Öm Jóhannesson, gerðar- beiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 9. júnf 1998 kl. 10.00.____________________ Háagerði 11, aðalhæð, þingl. eig. Eyþór Guðleifur Stefánsson, gerðarbeiðendur Lffeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B- deild, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn9.júnf 1998 kl, 13.30.__________________ Hraunbær 38, 4ra herb. íbúð, 97,3 fm, á 2.h. t.h., geymsla í kjallara m.m., þingl. eig. Sigrún Hulda Baldursdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 9. júnf 1998 kl. 13.30. Hvassaleiti 42, íbúð á 1. hæð og bflskúr nær húsi, þingl. eig. Sigríður J. Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 10.00. Kambsvegur 18, verslunarpláss á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 37, 50% ehl. f 3 herb. íbúð á 4. hæð t.v., 80,2 fm auk 17,9 fm rýmis í risi m.m., þingl. eig. Sveinn Kjart- ansson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 10.00. Karfavogur 42, 50% ehl. í 3ja herb. kjall- arafbúð ásamt 1/10 úrþvottahúsi o.fi. í nr. 38, þingl. eig. Þuríður Pétursdóttir, gerð- arbeiðendur Sparisjóður vélstjóra, útibú, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. júnf 1998 kl. 10,00,_______________________ Krummahólar 2, íbúð á 3. hæð, merkt D, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rfkisins og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. iúní 1998 kl. 10.00. Leifsgata 8, efsta hæðin m.m., merkt 0301, þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 9. júní 1998 kl. 10.00. Mánagata 24, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Elías Rúnar Elíasson og Kolbrún J. Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 10.00.____________________________ Miðholt 1, 2ja herb. íbúð á 1. hæð f.m. (54,3 fm) m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Miðholt 1, 2ja herb. fbúð á 2. hæð t.h. (54,3 fm) m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. júnf 1998 kl. 13.30. Miðholt 1, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v. (96,4 fm) m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Miðholt 1, 4ra herb. fbúð á 2. hæð, önnur íbúð t.v. (86,4 fm) m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30.____________________________ Miðholt 13, 1. hæð f.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30.____________________________ Miðholt 13, 1. hæð t.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30.____________________________ Miðholt 13, 1. hæð t.v., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl, 13.30.____________________________ Miðholt 13, 2. hæð f.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30.____________________________ Miðholt 13, 3. hæð t.v., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Njálsgata 96, 1. hæð, þingl. eig. Alda Björg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Reyrengi 36, raðhús, þingl. eig. Ólafur Júlíusson og Sólveig Róshildur Erlends- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 10.00.____________________________________ Skipasund 68, 50% ehl., þingl. eig. Guð- laugur Jörundsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30.________________________________ Sólvallagata 27 rishúsnæði, Hofsvalla- götumegin., þingl. eig. Albert Wium Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Sporhamrar 6,50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h. (V-megin), merkt 0102, og bflskúr nr. 12, þingl. eig. Sveinbjöm Finnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Stakkhamrar 31, þingl. eig. Ema Araar- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 9. júnf 1998 kl. 13.30. Stíflusel 6, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, þingl. eig. Anna Rósa Þorfinnsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 10.00. Svarthamrar 38, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, hluti af nr. 38-46, þingl. eig. Soffía Rut Jónsdóttir og Einar Ö. Bjöms- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Glitnir hf„ þriðjudaginn 9. júnf 1998 kl. 10.00.___________________ Svarthamrar 48, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Guðrún Jóhanna Amórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna, íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Teigasel 2, 50% ehl. í 4ra herb íbúð á 1. hæð t.v„ merkt 1-1., þingl. eig. Guð- mundur Ingason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30.________________________________ Torfufell 44,50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m„ þingl. eig. Sigurjón Þór Óskarsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkur- borg, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 10.00. Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 9. júní 1998 kl. 10.00. Víðimelur 62, 66,3 fm íbúð f kjallara, auk geymslu undir stiga í kjallara m.m„ þingl. eig. Ingigerður Friðgeirsdóttir og Egill Aðalgeir Þorláksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 9. júnf 1998 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Bjargartangi 14, þingl. eig. Stefán Jóhann Pálsson, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf„ höfuðst. 500, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 11,00. Eldshöfði 15, súlubil E og súlubil F, þingl. eig. Sigurður Helgi Óskarsson, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands hf„ þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 15.00. Grasarimi 12, 5 herb. íbúð m.m. og bfl- skúr á 1. hæð t.h„ þingl. eig. Guðmundur Már Ástþórsson, gerðarbeiðendur Börkur hf„ Lífeyrissjóðurinn Lffiðn, Samvinnu- sjóður íslands hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 14.30. Laufengi 110,4ra herb. íbúð, merkt 0105, 101,89 fm, m.m, þingl. eig. Sesselja Loftsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13.30. Logafold 133, ásamt bflskúr, þingl. eig. Brynjúlfur Thorarensen og Ingveldur Jóna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 14.00. Miðholt 1, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, önnur íbúð t.v. (86,4 fm), m.m„ Mosfellsbæ, þingl. eig. Helena V. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Kreditkort hf. og Mosfellsbær, þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 10.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK á óvart og er meö 6 stig eftir 3 leiki. Hin 15 ára gamla Svanhildur Braga- dóttir skoraði sigurmarkið eftir góða sendingu Margrétar Hrafnkelsdóttur. „Ég get bara ekkert sagt. Við vor- um með boltann 90% af leiknum án þess að skapa okkur færi,“ sagði Mar- grét Ákadóttir hjá ÍA en hetja Fjölnis, markaskorarinn Svanhildur Braga- dóttir, vissi hvað þurfti til að vinna. „Við börðumst fyrir þessum sigri enda ætluðum við okkur ekkert ann- að. Eftir að við skoruðum hugsuðum við bara um það að verjast því ef við ætluðum að láta þetta eina mark duga þá þýddi ekkert annað.“ 62 leikmenn úr liðun- um 32 sem leika á HM í Frakklandi munu fagna afmælum sinum meðan á keppninni stendur. Christian Vieri, fram- herji ítalska landsliðsins, er sá eini sem á afmæli 12. júlí, sama dag og úrslitaleik- urinn fer fram, en hann heldur þá upp á 25 ára afmæli sitt. Ronnie Johnsen, vamarmaður norska landsliösins, verður 29 ára gamall þegar keppnin hefst, þann 10. júni, en þá mæta Norðmenn liði Marokkó. Langflestir leikmennirnir sem spila á HM koma úr liðum úr ensku úrvalsdeild- inni og ítölsku 1. deildinni. 73 leikmenn frá 15 þjóðum leika á Englandi og 70 þeirra sem spila á HM leika þar. Jim Leighton, markvöröur Skota, er elsti leikmaðurinn sem leikur á HM í Frakk- landi sem hefst eftir 6 daga. Leighton verð- ur 40 ára gamall þann 24. júli. Þrir markverðir hafa tekið þátt í HM 40 ára gamlir, ítalinn Dino Zoff, Englending- urinn Peter Shilton og Norður-lrinn Pat Jennings. Elsti leikmaðurinn sem hefur leikið á HM er hins vegar Roger Milla en hann var 42 ára gamall þegar hann lék með Kamerún á HMí Bandaríkjunum fyrir Qórum árum. Yngsti leikmaöurinn sem leikur í Frakklandi er Samuel Eto frá Kamerún en hann varð 17 ára gamall í marsmán- uði. Þrír aörir leikmenn voru 17 ára gamlir þegar þeir léku á HM, Brasilíumaðurinn Pele, Kamerúnmaðurinn Rigobert Song og Norður-írinn Norman Whiteside sem er sá yngsti í sögu HM frá upphafi en hann var 17 ára og 41 dags gamall. -GH Fyrsta mark Hauka dugði ekki Stjarnan vann Hauka nokkuð sann- færandi 3-1 en illa gekk samt hjá lið- inu að nýta færin. Haukar komu þó sterkir til leiks, liðið fékk nokkur góð færi strax í byrjun og það fyrsta eftir aðeins 20 sekúndur. Haukar skoruðu síðan sitt fyrsta mark í sumar á 7. mínútu þegar Hildur Sævarsdóttir stakk vöm Stjörnunar af en Steinunn Jónsdóttir jafnaði úr vitaspymu á 21. mínútu. Staðan var 1-1 í hálfleik en Stjarnan skoraði síðan tvö mörk í seinni hálfleik. Gréta Guðnadóttir skoraði laglega á 62. mínútu og Lilja Kjalarsdóttir lagði upp mark fyrir Jens Martin fékk rautt í Tallinn Jens Martin Knudsen, mark- vörður Leifturs á Ólafsfirði, fékk að líta rauða spjaldið í gærkvöld þegar Færeyingar fengu skell, 5-0, gegn Eist- lendingum í Tall- inn. Leikurinn var liður í Evrópu- keppni landsliða í knattspymu. Jens Martin braut á sóknarmanni heimaliðsins fjóram mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Dæmd var vitaspyma sem skorað var úr, 2-0, og síðan skoraðu Eist- lendingar þrívegis á siðustu tíu mínútum leiksins. Leiftursmaðurinn Uni Arge lék síðustu sex mínútumar með Færeyingum. Teitur Þórðarson þjálfar landslið Eist- lands sem vann þama stærsta sigur sinn á alþjóðlegu móti frá upphafi. -VS Mótaröðin hefst á Hellu íslenska mótaröðin í golfi hefst um helg- ina en þá verður fyrsta mótiö haldið á Strandarvelli við Hellu. Þetta er fyrsta mótið af sex, stigamótin era fjögur og síð- an bætast landsmótið sjálft og landsmótið í holukeppni við. Leiknar verða 36 holur á morgun og 18 holur á sunnudaginn. Einnig er keppt í flokki 18 ára og yngri með sama sniði. Rúmlega 120 kylfingar era skráðir til leiks. -VS Rósu Dögg Jónsdóttur á 82. mínútu. Miðjan hjá Stjömunni var sterk í leiknum en meiri ákveðni vantaði í liðið upp við markið. Haukar beittu skyndisóknum en markvörðurinn Kolbrún Sigurðardóttir átti mjög góð- an leik og varði oft vel. Valur sótti þrjú stig til Eyja Valsstúlkur unnu sinn þriðja sigur þegar þær sóttu 3 stig til Eyja og unnu 5-2. ÍBV byrjaði þó vel og fyrstu mín- útumar voru eign þeirra. Eyjastúlkur skoruðu mark eftir 7 mínútur og þar var að verki Bryndís Jóhannesdóttir. Valsstúlkur náðu að jafna með marki Bergþóra Laxdal og eftir að Laufey Ólafsdóttir kom Val yfir með glæsi- legu þramuskoti utan teigs tók Vals- liðið öll völd á vellinum. Ásgerður Ingibergsdóttir skoraði þriðja markið en Fanný Ingvadóttir minnkaði mun- inn. Mark Eyjastúlkna hleypti smá- lífi i lið þeirra en eftir að Hjördís Sím- onardóttir kom Val í 4-2 var sigur Vals í höfn og Ásgerður innsiglaði sigurinn á síðustu mínútu leiksins. Valsliðið er liklegt til að gera góða hluti í sumar með fullt hús eftir 3 leiki en Eyjaliðið getur varla verið ánægt með sína stöðu, að vera án sigurs eftir 3 leiki. -ih/rs/ÓÓJ Bland í nolca Phil Neville, leikmaður Manchester United, gæti verið á forum frá félag- inu. Alex Ferguson, stjóri United, er sagður reiðubúinn að selja þennan 21 árs gamla vamarmann og vill fá ná- lægt 5 milljónum punda fyrir hann. Neville, sem datt út úr enska lands- liðshópnum, skrifaði fyrir skömmu undir nýjan fjögurra ára samning við United og því kemur þessi ákvörðun Fergusons nokkuð á óvart. Breska blaöið The Sun sagði frá því í gær að Paul Gascoigne hefði kinn- beinsbrotnað f leiknum gegn Belgum um síðustu helgi og hefði ekki getað leikið á HM hefði hann verið valinn í enska landsliðshópinn. The Sun segir að Gascoigne hafi far- iö til læknis í Essex og við skoðun þar hafi komið í ljós að brot var í kinnbeininu. Arantxa Sanchez Vicario frá Spáni og Monica Seles frá Bandaríkjunum leika til úrslita á opna franska meist- aramótinu i tennis. Vicario lagði Lindsey Davenport frá Bandaríkjun- um í tveimur settum i undanúrslitun- um og Seles lagði svissnesku stúlk- una Martinu Hingis sömuleiöis í tveimur settum. Colin Montgomerie er með foryst- una eftir fyrsta keppnisdaginn á opna enska meistaramótinu í golfi. Montgomerie hefur leikið á 64 högg- um, Nicolas Joakomides frá Frakk- landi er næstur á 65 og síðan koma * Nicolas Vanhootegem frá Belgíu, Stephen Leany frá Ástralíu og John Robson frá Englandi sem allir hafa leikið á 66 höggum. Jeff Hartwig frá Bandaríkjunum stökk yfir 6 metra í stangarstökki á Grand-Prix móti í París í gærkvöld. Hann er fyrstur Bandaríkjamanna til að ná þessu marki og áttundi stangar- stökkvarinn í sögmrni sem fer yfir sex metrana. Zohra Quaziz frá Marokkó náöi besta heimsárangri ársins i 5.000 m ^ hlaupi kvenna þegar hún sigraði á' 14:42,11 mínútum á sama móti. Balazs Kiss frá Ungverjalandi náöi besta heimsárangri ársins í sleggju- kasti karla, kastaði 83 metra slétta. Marokkó og Chile, sem leika bæði í lokakeppni HM í knattspymu, skildu jöfn, 1-1, í landsleik sem fram fór í Frakklandi i gærkvöld. Marcello Salas jafnaði fyrir Chile á lokamínút- unni en Hadji hafði komiö Marokkó yfir. -GH/VS Knud- SVÍÞJÓÐ Hammarby-Hácken..............3-3 Pétur Marteinsson lék allan leikinn með Hammarby en Pétur Bjöm var ekki með. Frölunda-Elfsborg............1-1 Haraldur Ingólfsson var ekki með Elfsborg. Gautaborg-Malmö..............1-0 Sverrir Sverrisson lék allan leikinn með Malmö en Ólafur Öm Bjarnason var ekki með. Norrköping-AIK ..............2-0 Birkir Kristinsson fær enn ekki tæki- færi í marki Norrköping. Öster-Örebro.................1-2 Stefán Þórðarson var hættulegur í sókn öster. Amór Guðjohnsen lék allan leikinn með Örebro en aðrir ís- lendingar komu ekki við sögu í leikn- um. Helsingborg-Trelleborg......3-0 Hilmar Bjömsson og Jakob Jónharðs- son fá enn ekki tækifæri með Hels- ingborg. Halmstad-Örgryte 2-1 Frölunda 8 5 1 2 12-8 16 Helsingborg 8 4 3 1 10-3 15 Norrköping 8 4 3 1 11-6 15 Hammarby 8 3 4 1 14-10 13 Örgryte 7 3 2 2 13-9 11 Elfsborg 8 2 5 1 10-8 11 Örebro 8 2 3 3 10-10 9 Hácken 8 2 3 3 8-11 9 Trelleborg 8 2 3 3 5-9 9 Halmstad 8 3 0 5 10-16 9 Gautaborg 8 2 3 3 7-13 9 Malmö 8 2 2 4 12-10 8 AIK 7 1 4 2 5-7 7 Öster 8 1 2 5 7-14 5 -VS HM-leikur Spörtu í síma 905 5050 Kemst þú í HM-liðið? Ellefu bestu vinna HM-treyju frá Spörtu, Laugavegi 49 k Þú svararfjórum HM-spurningum. Þeir ellefu sem komast oftast í pottinn vinna HM-landsliðstreyju að eigin vali. SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Laugavegi 49 • Sími 551 2024. 66.50 mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.