Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998
7
sandkorn
Fréttir
Greind
þingmanna
í nýútkomnu skólablaði
Menntaskólans við Hamrahlíð er
viðtal við Sverri Stormsker. Á
einum stað í viðtalinu segir
Sverrir frá því er
hann hitti kunnan
þingmann stjórn-
arliðsins af Suð-
urlandi eitt sinn
á fomum vegi.
Spurði Sverrir
þingmanninn
hversu hár
hann væri og
þingmaðurinn
svaraði að bragði: 1,80. Benti þá
Sverrir þingmanninum kurteis-
lega á að hann hefði verið aö
spyrja um hæðina en ekki
greindarvísitöluna ...
íhaldskrummar
Sjálfstæðisflokkurinn, með sr.
Gísla Gunnarsson sem fremsta
mann, er ótvíræður sigurvegari
kosninganna í nýjum, samein-
uðum Skagafirði.
Þeir fengu fimm
fulltrúa kjörna en
þóttust áður góðir
ef þeir fengju
góra. Skagafjarð-
arlistinn, sam-
einað framboð
vinstri manna,
fékk tvo menn
og útibússtjóri
ÁTVR á Króknum, Stefán Guð-
mundsson, sendi vini sínum á
þeim lista þessi huggunarorð:
Enginn sigur fæst án fórna,
farið heim og sleikið sárin.
íhaldskrummar ætla að stjóma
okkur næstu fjögur árin.
Hæðið
Stúdentablað
Fjölmiðlar hafa löngum gert
ýmislegt annað en að lofa og
hæla umfjöllunarefnum sínum.
Dyggir lesendur Stúdentablaðs-
ins eiga þó öðru
að venjast enda
má þar einlægt
finna lofgjörð til
dýrðar hinum
og þessum
mönnum og
málefnum. Lof-
söngurinn hef-
ur þó farið
misvel í menn.
Fyrir skömmu fjallaði blaðið
af miklu hrifhæmi um eitt ljóð
Sigurðar Pálssonar, skálds og
kvikmyndagerðarmanns. Sigurð-
ur mun þó ekki hafa tekið um-
fjölluninni betur en svo að hann
hringdi i ritstjóra blaðsins og
spurði hvort verið væri að hæð-
ast að sér.
Gremja hjá
tryggingunum
Lögmenn eru kampakátir yfir
dómi Hæstaréttar þar sem
ákvæði skaðbótalaga var talið
andstætt stjómarskrá. Niður-
staðan þykir
staðfesta gagn-
rýni Jóns
Steinars Gunn-
laugssonar og
fleiri lögmanna
á lögin. Þeir
hafa talið þau
óeðlilega hag-
stæð trygg-
ingarfélögunum,
en dómurinn mun leiða til þess
að margir skjólstæðinga lög-
manna fá hærri bætur en áður.
Hjá tryggingarfélögunum er
ánægjan ekki eins mikil. Þar
gnísta menn tönnum yfir þvi að
þurfa að greiða tugi milljóna
króna meira í bætur.
Umsjón Stefán Ásgrímsson
Netfang: sandkorn @ff. is
Með 20 íslenska hesta í Svíþjóð:
Á leiðinni á lands-
mót að kaupa fleiri
„Hestamir hafa komið mjög
vel út. Næstum allir hafa gam-
an af því að riða íslenskum
hesti. Nú þarf óg bara að koma
til íslands og kaupa fleiri,"
sagði Mia Johanson, sænskur
hrossaræktandi í nágrenni
Stokkhólms, við tíðindamann
DV er hún lagði til tvo íslenska
hesta við stúdentaútskrift í
menntaskóla í einum úthverfa
Stokkhólms. Þar var íslenskur
piltur að útskrifast og faðir
hans kom riðandi í víkinga-
skrúða til að sækja son sinn til
íslands. Nánar verður sagt frá
þeim viðburði i Helgarblaði
DV nk. laugardag.
Mia hefur um nokkurt skeið
rekið reiðskóla og hestaleigu í
nágrenni við Stokkhólm. Þar er hún
eingöngu með 20 íslenska hesta.
hestum og ætlar að koma á
landsmót hestamanna á Mel-
gerðismelum í sumar. Þar
hyggst hún kaupa nokkra
hesta i viðbót. Lætur hitasótt-
ina, sem herjað hefur á ís-
lenska fákinn, ekki aftra sér
enda er búið að gefa grænt ljós
á útflutning.
„Ég er búin að sjá það að ís-
lenskir hestar sem fæðast hér í
Svíþjóð missa allan sjarma og
ýmsa hæfileika. Þess vegna
ætla ég að koma til íslands og
kaupa þar hreinræktaða, ís-
lenska hesta,“ sagði Mia sem
m.a. á graðfolann Dofra frá
Höfn sem var mikill verð-
launahestur á íslandi á árum
áður. Dofri var einmitt látinn
undir íslenska víkinginn og komust
báðir vel frá verkefninu. -S/bjb
Mia Johanson viö graöhestinn Dofra frá Höfn,
einn 20 hesta sem hún er meö á búgarði sínum í
nágrenni Stokkhólms. DV-mynd S
Vegna flutnings á stærri búgarð í
Vásterás ætlar hún að fjölga við sig
íslendingar stálhraustir
má nefna að það tók 14 ár, frá 1983 til
Islendingar eru i efsta sæti varð-
andi heilsu, lífslíkur og lága dánar-
tiðni miðað við önnur Evrópulönd
samkvæmt kynningarritinu „Heilsa
á íslandi" sem landlæknir kynnti í
gær. Markmiðið með ritinu er að
sýna fram á að íslendingar eru í
sömu sporum eða jafnvel framar öðr-
um vestrænum þjóðum hvað varðar
heilbrigði.
Lífslíkur karla meiri
í ritinu kemur fram að mjög fáir
íslendingar deyja úr lifrarsjúkdóm-
um og er það þakkað lítilli drykkju.
Reykingar hafa minnkað en landinn
innbyrðir meira af þunglyndislyfl-
um. Karlar hafa tekið að saxa á kon-
ur í auknum lífslíkum. Þær hafa
hækkað um 3 til 4 ár á síðasta ára-
tug, í tæp 77 ár, en staðið í stað hjá
konum í 80,7 árum. Ungbamadauði
hefur ávallt verið og er enn með því
lægsta sem gerist. Hjarta- og krans-
æðasjúkdómar hafa minnkað um
50% síðustu 20 ár. Hjartaaðgerðir eru
mjög algengar hér en læknar hafa til-
einkað sér fullkomna tækni og þarf
þess vegna mun færra fólk við aö-
gerðir ásamt því að hægt er að út-
skrifa sjúklinga innan sólarhrings
frá aðgerð. Þá hefur dauðsföllum
vegna umferðarslysa fækkað.
„Þessi góði árangur byggist á ára-
tugastarfi. Það tekur mikinn tíma að
koma breytingum í gegn,“ sagði Ólaf-
ur Ólafsson landlæknir er hann
kynnti ritið ásamt Magnúsi Baldurs-
syni og Haraldi Briem, starfsmönnum
heilbrigðisráðuneytisins. „Sem dæmi
1997 áður en tillaga okkar um notkun
reiðhjólahjálma hlaut hljómgrunn.
Pólitíkusar taka seint við sér.“ -sf
Gular
flögur
Alltaf fenkt... Select
16" m/tveim
áleggsteg.
aðeins 940 kr.
Ef sóttar eru t v <e r 16* pizzur ftesl
250 kr. auka afsláttur.
18" m/tveim
áleggsteg. aðeins
1080 kr.
Ef sóttar e ru tvcer 18" piziur f cr s t
3 00 kr. aukaafsláttur.
l\*eiflcjaoilc
5Ó8 4848
^Æa án a táj özduz
5Ó5 1515
Sent heim
18" m/þrem áleggsteg. 12"
hvítlauksbrauð, 21. Coke og
hvítlauksolía aðeins 1890 kr.
16" m/þrem áleggsteg.
aðeins 1280 kr.
FÉLAG
GARÐPLÖNTU-
FRAMLEIÐENDA
í heimagarða og sumarbústaðalönd