Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998 11 pv Fréttir Grasvallar- braut í FVA DV, Akranesi: Næsta haust verður ný náms- braut 1 boði við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, svokölluð grasvallarbraut. Námið, sem verður bæði verk- og bóklegt, mun taka fjórar annir. Markmið þess er að gera nemendum kleift að öðlast þá þekkingu og leikni sem þarf til að starfa við viðhald og uppbyggingu grasvalla, s.s knattspyrnu- og golf- valla. FVA mun i samvinnu við GSÍ og KSÍ skipuleggja sumarstörf fyrir nemendur meðan á náminu stendur og verið er að kanna möguleika á að bjóða hluta brautarinnar í fjarnámi. Kennsla og skipulag brautarinnar er í samvinnu við Elmwood Gollege í Skotlandi og er miðað við að nem- endur geti stundað framhaldsnám þar eftir útskrift. Námið á grasvall- arbrautinni gefur ekki starfsrétt- indi en nemendur fá hæfnisvottorð. Hannes Þorsteinsson, golfvallar- hönnuður og kennari við skólann, hefur séð um skipulagningu braut- arinnéir. -DVÓ Snæfellsbær: Líkur á að heitt vatn finnist við Ólafsvík DV, Vesturlandi: Niðurstöður borana við ÓMsvík á síðasta ári gefa nokkra von um að finna megi heitt vatn við mörk byggðarinnar. Stefnt er að því ljúka þeirri könnun á árinu með frekari borunum og er nú unnið að því að fá fjármagn til framhaldsrannsókna. Á fundi bæjarráðs nýlega var lögð fram skýrsla Orkustofnunar um áætlun vegna hitaveitufram- kvæmda ef niðurstöður borana verða jákvæðar. -DVÓ Til sölu Atlas 1702 84 beltagrafa, 22 tonn, yfirfarin og I góöu ástandi. einumsfaS hjá, traustum sjóSi SameinaSi lífeyrissjóSurinn Vi-3%'98 1997 Rekstrarreikningur Í þúsundum króna í þúsundum króna iSgjöld 506.807 1.399.923 Lífeyrir -260.306 -720.519 Fjárfestingartekjur 1.015.804 2.108.260 Fjárfestingagjöld -10.285 -26.741 Rekstrarkostnaður -18.106 -36.555 ASrar tekjur 7.579 23.920 Onnur gjöld -7.311 -17.527 Matsbreytingar 263.583 515.994 Hækkun á hreinni eign á timabilinu: 1.497.765 3.246.754 Hrein eign 1. janúar 27.576.586 24.329.832 Hrein eign i ársiok til greibslu lifeyris: 29.074.351 27.576.586 Efnahagsreikningur Fjárfestingar 28.943.360 27.407.588 Kröfur 104.355 87.119 ASrar eignir 110.926 160.890 29.158.641 27.655.597 Viðskiptaskuldir -84.289 -79.011 Hrein eign til greibslu lifeyris: 29.074.351 27.576.586 Lífeyrisskuldbinding til greiðslu lífeyris 31.026.000 30.145.000 Endurmetin eign til greiðslu lífeyris 33.403.000 31.986.000 Eign umfram skuldbindingu: 2.377.000 1.841.000 Ýmsar kennitölur Lifeyrisbyrði 51,3% 51,5% Kostnaður í % af iðgjöldum 3,5% 2,2% Kostnaður í % af eignum 0,1% 0,1% Raunávöxtun miðað við vísitölu neysluverðs á ársgrundvelli ‘9,0% 8,4% Hrein raunávöxtun miðað við vísitölu neysluverðs á ársgrundvelli *8,8% 8,2% Fjöldi virkra sjóðsfélaga, ársmeðaltal 9.097 8.703 Fjöldi lifeyrisþega i lok timabils 2.676 2.615 Starfsmannafjöldi 13 11 * ReiknaS út miðað við síðustu 12 mánuði, þ.e. HmabiliS 1/5 1997«! 30/4 1998 ## Öryggí og gc>o ávöxtun Sameinaði lifeyrissjóðurinn er einn stærsti lifeyrissjóður landsins. Rekstur hans er óháður verðbréfa- fyrirtækjum og leitast er við að ávaxta hann sem best að teknu tilliti til áhættu. ■ Tvenns konar öryggi SameinaSi lífeyrissjóSurinn býSur sjóSfélögum sínum upp á tvenns konar öryggi í lífeyrismálum. Annars vegar hefSbundna tryggingu í lífeyrissjóSi og hins vegar lífeyrissparnaS, þar sem um er aS ræSa sérsparnaS hvers og eins. meinaði ífeyrissjóðurinn SuSurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 510 5000, Myndsendir 510 5010 Græddur er geymdur lífeyrir Grænt númer 800 6865 Lífeyrissjóður og lífeyrissparnaður Ellin sem tryggja þér og þínum fjárhagslegt öryggi og frelsi í ellinni. Stjórn Sameinaóa lífeyrissjóbsins: 11. febrúar 1998 Benedikt DavíSsson, Guðmundur Hilmarsson Hallgrimur Gunnarsson, Olafur H. Steingrímsson, Steindór Hálfdánarson og Orn Kjærnested Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastióri Heimasióa: www.lifeyrir.rl.is f ALIIR SUZUKI BÍIAR ERU ME0 2 ÓRYGGIS- L0FTPUÐUM SUZUKI BALENO SEDAN 1,3 GL: 1.265.000 kr. 1,6 GLX: 1.340.000 kr. 1,6 GLX 4x4: 1.495.000 kr. Stílhreinn og fjölskyldubíll Baleno Sedan er hagkvæmur í rekstri, sameinar mikið afl og litla eyðslu. Loftpúðar, kippibelti og krumpusvæði að framan og aftan stórauka árekstursöryggi. Farþega- rýmið er óvenju mikið og áhersla er lögð á þægilegan og hljóðlátan akstur. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Isafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavík: BG bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 45126 17. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is ’SUZUKI’’ AFL OG ÖKYGGI V~......

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.