Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Blaðsíða 42
54
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998
dagskrá mánudags 15. júní
S4ÓNVARPIÖ
09.10 HM-skjáleikurinn.
12.10 HM í knattspyrnu. England-Túnis. Bein
útsending frá Marseille.
15.10 HM í knattspyrnu. Rúmenia- Kólumbía.
Bein útsending frá Lyon.
17.30 Fréttir.
17.35 Augiýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Prinsinn í Atlantisborg (24:26) (The
Prince of Atlantis). Breskur teiknimynda-
flokkur um Akata prins sem reynir að
verja neðansjávarborg sína fyrir ágangi
manna og höfuðskepnanna.
18.30 HM í knattspyrnu. Þýskaland-Bandarik-
in. Bein útsending frá fyrri hálfleik í Par-
ís.
20.00 Fréttir og veður.
20.20 HM í knattspyrnu. Þýskaland-Bandarík-
in. Seinni hálfieikur.
21.20 Ástir og undirföt (7:22) (Veronica's
Closet). Bandarísk gamanþáttaröð með
Kirsty Alley i aðalhlutverki. Þýðandi:
Anna Hinriksdóttir.
21.50 Afrekskonur í fþróttum. Ásthildur
Helgadóttir knattspyrnukona. Umsjón
Magnús Orri Schram.
22.00 Hauöur og haf (3:12). (Le Grand Banc).
Franskur myndaflokkur um ástir og örlög
sjómanna sem sóttu á fjarlæg mið um
síðustu aldamót, nánar tiltekið Mikla-
banka undan Nýfundnalandsströndum.
Leikstjóri Hervé Baslé. Aðalhlutverk: Didi-
er Bienaimé og Florence Hebbelynck.
23.00 Ellefufréttir og HM-yfirlit.
23.20 HM-skjáleikurinn.
Ástir og undirföt Veróniku.
lsm-2
13.00 Hrói og Maríanna (e) (Robin and Marian).
..... Hrói höttur er orðinn miðaldra og
snýr nú aftur heim í Skírisskóg
-------------- eftir margra ára slark í krossferð-
um. Hann nær aftur ástum hinnar fögru
Maríönnu og ekki líður á löngu þar til hann
mætir hinum illgjarna fógeta af Nottingham
í úrslitaorrustu. Aðalhlutverk: Audrey Hep-
burn, Robert Shaw og Sean Connery. Leik-
stjóri: Richard Lester. 1976.
14.45 Suöur á bóginn (17:18) (e) (Due South).
15.30 Andrés önd og Mikki mús.
16.00 Köngulóarmaöurinn.
16.20 Snar og Snöggur.
16.45 Vesalingarnir.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.45 Línurnar i lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (11:30).
19.00 1920.
19.30 Fréttir.
Fimm samheldin systkini.
20.05 Ein á báti (2:22) (Party of Five). Banda-
rískur framhaldsmyndafiokkur um fimm
systkini sem leggja allt i sölurnar til að geta
verið saman eftir að hafa misst foreldra
sína. Golden Globe verðlaunin árið 1996
sem bestu dramatísku þættirnir.
20.55 Bfótónar (Sound of Movies). i þessari ein-
stöku heimildarmynd er fjallað um tón-
skáldin Richard Rodgers og Oscar
Hammerstein II sem gerðu garðinn frægan
á gullöld söng- og dansmyndanna í Holly-
wood. 1996.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Hrói og Maríanna (e) (Robin and Marian).
-------------- 1976.
Skjáleikur
17.00 Þjálfarinn (e) (Coach).
17.30 Knattspyrna i Asíu.
18.25 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.40 Hunter3(e).
Beck leitar aö týndu fólki.
19.30 Mannshvörf (6:6) (Beck). Bresk
spennuþáttaröð frá BBC-sjónvarps-
stöðinni um Beck spæjara.
20.30 Stööin (11:22) (Taxi).
21.00 Eddi klippikrumla (Edward Scissor-
-------------- hands). Eddi klippikrumla er
sköpunarverk uppfinninga-
manns sem léði honum allt
sem góðan mann má prýða en féll frá
áður en hann hafði lokið við hendurnar.
Eddi er þvi með flugbeittar og ískaldar
klippur í stað handa en hjarta hans er
hlýtt og gott. Leikstjóri: Tim Burton. Aöal-
hlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder
og Dianne Wiest. 1990. Bönnuð börnum.
22.40 Réttlæti í myrkri (19:22) (Dark Just-
ice). Dómarinn Nicholas Marshall hefur
helgað líf sitt baráttunni gegn glæpum.
Hann er ósáttur með dómskerfið og
hversu oft skúrkarnir sleppa með með
litla eða enga refsingu fyrir brot sín.
23.30 Hrollvekjur (Tales from the Crypt).
Öðruvísi hrollvekjuþáttur þar sem
heimsþekktir gestaleikarar koma við
sögu.
23.55 Fótbolti um víöa veröld.
00.20 Þjálfarinn (e) (Coach).
00.45 Dagskrárlok og skjáleikur.
BARNARÁSIN
Kl. 16.00 Úr rfki náttúrunnar. 16.30Sklppf.
17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00
Nútimalff Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless
og takk fyrir i dag!
Allt efni talsett eöa meö fslenskum texta.
00.35 Dagskrárlok.
King Kong og ABBA eiga margt sameiginlegt.
Bylgjan kl. 9.05:
King Kong
í loftinu
Nýr útvarpsþáttur hefur haf-
iö göngu sína á Bylgjunni. Þátt-
urinn gengur undir nafninu
King Kong og er í umsjá Radí-
usbræðra, þeirra Daviðs Þórs
Jónssonar og Steins Ármanns
Magnússonar. Félagarnir velta
upp nýjum flötum á þeim mál-
um sem hæst ber hverju sinni
og eru enda með glögga útsend-
ara í nokkrum helstu afkimum
íslensks samfélags. Tónlistin er
frískleg og kætandi og heyrst
hefur að sænska velferðar-
grúppan Abba njóti sérstaks dá-
lætis hjá þáttarstjórnendum.
King Kong var líka á dagskrá
Bylgjunnar siðasta sumar og þá
heyrðist meðal annars sagt að
það sem helst einkenndi hann
væri hindrunarlaus vaðall.
Samt sem áður sýndu kannanir
að þetta var vinsælasti útvarps-
þáttur landsins. King Kong er á
dagskrá alla virka daga frá
klukkan 9 til 12 á Bylgjunni.
Sjónvarpið kl. 12.10:
Þrjú stórlið verja
heiður Evrópu
I dag verða sýndir þrír leik-
ir á heimsmeistaramótinu í
knattspyrnu í Frakklandi. Kl.
12.10 verður byrjað að hita upp
fyrir leik Englendinga og Tún-
isbúa sem hefst kl. 12.30 og er
leikið í Marseille. Enska liðið
þekkja íslenskir fótboltaunn-
endur betur en flest önnur og
þótt Túnis sé nokkuð óþekkt
stærð afskrifum við ekki Norð-
ur-Afríkumennina. Kl. 15.10 er
komið að leik Rúmeníu og Kól-
umbíu í Lyon og kl. 18.30 er
leikur Þjóðverja og Banda-
ríkjamanna á dagskrá en hann
fer fram í París. Þjóðverjar
hafa lengi verið stórveldi í
knattspyrnunni en Bandaríkja-
menn eru að sækja í sig veðrið
jafnt og þétt og eru ekki auð-
unnir.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bœn.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunstundin.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segöu mér sögu: Hrói höttur í
þýöingu Freysteins Gunnarsson-
ar.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Undirleikarinn
eftir Nínu Berberovu.
14.30 Nýtt undir náiinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Margur fer sá eldinn í. Um gald-
ur, galdramál og þjóötrú.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir. Um daginn og veginn.
Róbinson Krúsó eftir Daniel
Defoe í þýöingu Steingríms Thor-
steinssonar. Hilmir Snær Guöna-
son byrjar lesturinn.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Kvöldtónar. Feröasöngvar eftir
Ralph Vaughan Williams.
20.30 Sagnaslóö.
20.55 Heimur harmóníkunnar.
21.35 Noröurlönd á tímum breytinga.
Annar þáttur af átta um norræna
samvinnu.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Frá tónskáldaþinginu í París.
23.00 Samfélagiö í nærmynd.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpiö.
6.45 Veöurfregnir.
7.00 Fréttir.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpiö heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir meö nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálaút-
varpiö heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Stjórnandi um stundarsakir.
Jón og séra Jón stýra Dægur-
málaútvarpinu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Tónlist undir miönætti.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölind.
02.10 Næturtónar.
03.00 Froskakoss.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá á
rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 King Kong meö Radíusbræör-
um. Davíð Þór Jónsson og
Steinn Ármann Magnússon.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á þaö besta í bænum.
Fréttir kl. 14.00,15.00.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
( nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar.
Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00
Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00
Siguröur Hlööversson 18.00-19.00
Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jóns-
son 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö
hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur-
vakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSÍKFM 106,8
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15
Das wohltemperierte Klavier. 09.30
Morguntónar. 12.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist.
13.00 Tónlistaryfirlit BBC. 13.30 Síö-
degisklassík. 17.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til
morguns.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum
meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli
níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeö
róleg og rómantísk dægurlög og
rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 I
hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tón-
list 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna
Notalegur og skemmtilegur tóniista-
þáttur blandaöur gullmol-
um umsjón: Jóhann Garö-
ardægurlög frá 3., 4., og
5. áratugnum, jass o.fl.
18.30 - 19.00 Rólega-
deildin hjá Sigvalda
19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3ró-
leg og rómantísk lög leik-
in 24.00 - 06.00 Næturtón-
ar á Sígilt FM 94,3 meö
Ólafi Elíassyni
FM957
Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda.
Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts-
son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns
(Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson
(Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01
Stefán Sigurösson og Rólegt og róm-
antískt. www.fm957.com/rr
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miö-
bænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar
sig upp aö hlustendum. 13-16 Bjarni
Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi
Björns - síödegis. 19-21 Kvöldtónar.
21-24 Jónas Jónasson.
X-iðFM97,7
07.00 Lúxus. 09.00 Tvíhöföi. 12.00
Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus dægur-
lagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli þátta.
20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrö-
ur rjómi (alt.music). 01.00 Vönduö
næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
StJöínuÖöt
Kvðunyndir
ajtfiioöfHKiÍMm
1 Sjónvarpsmyndir
Ýmsar stöðvar
VH-1»/ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Tenof
the Best - Matt Lorenzo 12.00 Mills'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah &
Chase 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills
'n' Tunes 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 Talk Music 21.00
Greatest Hits Of...: Dire Straits 22.00 Soul Vibration 23.00 The Nightfly
0.00 Around and Around 1.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL)
11.00 Travel Trails 11.30 On the Horizon 12.00 Pathfinders 12.30 Out to
Lunch With Brian Turner 13.00 On Tour 13.30 Tales From the Flying Sofa
14.00 Destinations 15.00 Reel World 15.30 In the Footsteps of Champagne
Charlie 16.00 Pathfinders 16.30 A Fork in the Road 17.00 Out to Lunch
With Brian Turner 17.30 On Tour 18.00 Travel Trails 18.30 On the Horizon
19.00 Go Portugal 19.30 The Fiavours of France 20.00 Of Tales and
Travels 21.00 Tales From the Flying Sofa 21.30 The Food Lovers' Guide to
Australia 22.00 Destinations 23.00 Closedown
Eurosportt/ \/
5.00 Football: World Cup Premiere 5.30 Football: World Cup Premiere
6.00 Football: World Cup Premiere 6.30 Football: World Cup - Le Mix 8.00
Football: World Cup 10.00 Football: Rendez-vous France 98 11.00
Triathlon: Ironman Lanzarote in Canary Islands, Spain 12.00 Football:
World Cup 12.20 Football: World Cup 14.30 Rally: FIA World
Championship - Acropolis Rally in Greece 15.00 Football: World Cup 15.20
Football: World Cup 17.30 Football: World Cup - Le Match 19.00 Bowling:
The ‘Lions Cup' International Bowling Toumament in Norrk'ping, Sweden
20.00 Boxing 21.00 Football: World Cup 23.00 Football: World Cup Joumal
23.30 Close
NBCSuper Channelj/
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Intemight 11.00
Time and Again 12.00 Flavors of Italy 12.30 VIP 13.00 The Today Show
14.00 Gardening by the Yard 14.30 Interiors by Design 15.00 Time and
Again 16.00 Europe ý la Carte 16.30 VIP 17.00 Europe Tonight 17.30 The
Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 Major League Baseball 20.00 The
Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 Best of Late Night With
Conan O'Brien 22.00 The Ticket NBC 22.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 23.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 Intemight
1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 The Ticket NBC 2.30 Flavors of Italy
3.00 The News With Brian Williams
Cartoon Network^ |/
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30
Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Daffy Duck
6.15 Sylvester and Tweety 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter's Laboratory
7.00 Cow and Chicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00
The Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Biil
9.30 Cave Kids 10.00 Top Cat 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs
and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00
Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz-
Mania 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo
16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Sylvester and Tweety
17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo
19.30 Wacky Races
BBC Prime
4.00 Voluntary Matters 4.30 Voluntary Matters 5.00 BBC World News
5.25 Prime Weather 5.30MrWymi 5.45 Blue Peter 6.10 The Prince and
thePauper 6.45 Style Challenge 7.15Can'tCook, Won’tCook 7.45 Kilroy
8.30 Animals in Uniform 9.00 Shadow of the Noose 9.55 Change That
10.20 Style Challenge 10.45 Can't Cook, Won’t Cook 11.15 Kilroy 11.55
Songs of Praise 12.30 Animals in Uniform 13.00 Shadow of the Noose
13.55 Prime Weather 14.00 Change That 14.25 Mr Wymi 14.40 Blue Peter
15.05 The Prince and the Pauper 15.30 Can't Cook, Wont Cook 16.00
BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife: Underthe Weather
17.00 Animals in Uniform 17.30 Rick Stein's Taste of the Sea 18.00
Porridge 18.30 Birds of a Feather 19.00 Hetty Wainthropp Investigates
20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 In Search of the Trojan
War 21.30 Tracks 22.00 Love Hurts 22.50 Prime Weather 23.00 Following
a Score 23.30 Ensembles in Performance 0.00 Words and Music 0.30
Jazz, Raga and Synthesizers 1.00 Teaching Today: Health Education 3.00
Suenos World Spanish
Discovery«/ |/
15.00 Rex Hunt's Fishing World 15.30 Zoo Story 16.00 First Rights 16.30
Terra X 17.00 Animal Doctor 17.30 Australian Deserts - An Unnatural
Dilemma 18.30 Disaster 19.00 History's Tumíng Points 19.30 Bush Tucker
Man 20.00 Lonely Planet 21.00 Science Detectives 22.00 Wings 23.00 First
Flights 23.30 Disaster 0.00 Extreme Machines 1.00 Ctose
MTV|/
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Hitlist UK 17.00
So 90’s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data 20.00 Amour 21.00 MTVID
22.00 Superock 0.00 The Grind 0.30 Night Videos
SkyNews|/ |/
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY
News Today 13.30 Parliament 14.00 News on the Hour 14.30 Parliament
15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00
News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Reporl 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00
Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News
ontheHour 0.30 ABC World News Tonight 1.00NewsontheHour 1.30
SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 The Entertainment
Show 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the
Hour 4.30 ABC World News Tonight
cnni/ /
4.00 CNN This Morning 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Morning 5.30
Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport
7.00 CNN This Morning 7.30 World Cup Weekly 8.00 Impact 9.00 World
News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45
World Report - ‘As They See It' 11.00 World News 11.30 Pinnacle Europe
12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World
News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00
World News 15ÁJ0 The Art Club 16.00 Impact 17.00 World News 17.45
American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00
World News 19.30 Q & A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00
News Update / Worid Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World
View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian
Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry King 2.00 World News Americas 2.30
Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 World
Report
TNTt/ ý
20.00 Gigi 22.00 Spymaker: The Secret Life of lan Reming 0.00 Viva Las
Vegas 1.30Catlow 3.30TheRxer
Cartoon Network
20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help, it's the Hair
Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly &
Muttley Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00
Jabberjaw 00.30 The Real Story of...01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the
Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of...
03.30 Blinky Bill
TNT /
05.00 Lady L 07.00 Hot Millions 09.00 Scaramouche 11.00 Doctor Zhivago
14.45 Mr Skeffington 17.00 Mannequin 19.00 Gigi
AnimalPlanet |/
09.00 Nature Watch 09.30 Kratt's Creatures 10.00 Rediscovery Of The
World 11.00 Wild Sanctuaries 11.30 Wildlife Days 12.00 Breed. Ail About it
12.30 Zoo Story 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Animal Doctor 14.00
Nature Watch 14.30 Kratt’s Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 Wild At
Heart 16.30 Jack Hanna's Animal Adventures 17.00 Rediscovery Of The
World 18.00 Nature Watch 18.30 Kratt’s Creatures 19.00 Jack Hanna’s Zoo
Ufe 19.30 Animal Doctor 20.00 ESPU 20.30 Horse Tales 21.00 Ocean
Wilds 21.30 The Big Animal Show 22.00 Human / Nature 23.00
Rediscovery Of The World
Computer Channel \/
17.00 Eat My Mouse 17.30 Game Over 17.45 Chips with Everything 18.00
TBC 18.30 Eat My Mouse 19.00 Dagskrfirlok 16. jnÝ
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburðir. 18.30 Lrf í
Oröinu - Blblíufræösla meó Joyce Meyer. 19.00 700- klúbburinn -
blandað efni frá CBN fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall 20.00 Nýr
sigurdagur - fræösla frá Uif Ekman. 20.30 Líf í Oröinu - Biblíufræösla
meö Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá sam-
komum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Frá
Krossinum - Gunnar Þorsteinsson prédikar. 22.00 Keerleikurinn mikils-
veröi (Love Worth Finding). Fræðsla frá Adrian Rogers. 22.30 Nýr sigur-
dagur - fræösla frá Ulf Ekman. 23.00 Líf í Orðinu - Biblíufræösla meö
Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-
sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar.
^ Stöövar sem nást á Breiövarpinu
y/ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP