Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998 Hringiðan Á laugardaginn voru opnaöar þrjár myndlistarsýningar í Nýlistasafninu. Kristbjörg Kjeld, Jóna Guörún Jónsdóttir og Magnús Pálsson viröa fyrir sér verk eitt sem spannaöi heilan vegg og er eftir Einar Fal Ingólfsson. Þau Gunnar, Jónas og íris skemmtu sér konunglega á útgáfutónleikum hljóm- sveitarinnar Casino í Ing- ólfscafé á föstudaginn. Svo eftir komu Páls Óskars, kóngsins, drottningarinn- ar eöa öllu heldur allrar hiröarinnar eins og hún leggur sig, hefur bandiö blómstraö enda nú komin út þessi nýja plata sem sjálfsagt á brátt eftir aö skjótast upp vin- sældalistana. DV-myndir Hari Nú um helgina bauöst fólki aö skoöa nýju 3-lín- una frá BMW, auk þess aö skoöa flotta, eldri Bé emm vaffa. Tinna Ólafsdóttir ræddi viö Kjartan Guö- mundsson á forsýningu bílanna á föstudaginn. Sigrún Lára Shanko hélt sina fyrstu einkasýningu á handmáluöum silkislæðum í Gallerí Hand- verk og hönnun á laugardaginn. Hér er hún ásamt eigin- manni sfnum viö opnunina. Margrét Rúnardóttir og Tara Dögg Bergs- dóttir nutu góöa veöursins og þess sem upp á var boðið í veislu sem haldin var f tilefni formlegrar opnunar verslunarmiö- stöövarinnar viö Smáratorg f Kópavogi á laugardaginn. Listamaöurinn Birgir Andrésson opnaði sýningu, sem hann kallar íslendingaspjall, Gallerf 20m2 á laugardaginn. Er- ling Klingenberg spjallar hér viö listamanninn. Sterio er nafniö á fyrstu plötu hljómsveitarinnar Casino sem Páll Óskar syngur nú meö. En áður en Palli kom leit bandiö svona út, „instrumental" töffarar úr FíH aö djamma. Hún Thelma var f Perlunni meö pabba sínum, Gunnari Sverr- issyni, aö skoöa BMW- bifreiöar. En þar voru Ifka tvö mótorhjól frá sama framleiðanda og annaö meira aö segja eins og tvisvar núll sjö ók á í nýj- ustu James Bond-myndinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.