Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998 17 I>V Fréttir í bígerð á Kvískerjum: Bók og rann- sóknar- stöð DV, Höfn: Unnið er að útgáfu bókar til heið- urs systkinunum á Kvískerjum í Öræfum og er hún væntanleg með haustinu. Útgefandi bókarinnar er Sýslusafn Austur-Skaftafellssýslu. Systkinin á Kvískerjum voru níu og eru fimm þeirra látin. Kvískerja- heimilið er löngu landsþekkt fyrir vísindastörf bræðranna og fyrir þessi störf vilja aðstandendur og höfundar bókarinnar þakka. Leitað var til fjölmargra höfúnda til að leggja bókinni til efni og eru um 30 höfundar sem eiga þar ritgerðir auk bræðranna þriggja, Helga, Hálfdáns og Sigurðar Bjömssona. Efni rit- gerðanna tengjast ýmsum fræðisviðum sem bræðurnir hafa starfað á og einnig segja nokkrir höfundar frá kynnum sínum af heimilisfólkinu á Kvískerjum. Undirbúningur að stofnun rann- sóknarstöðvar á Kvískerjum stend- ur yfir á vegum umhverfisráðuneyt- isins, Háskóla íslands og sýslu- nefndar Austur-Skaftafellssýslu. Meginmarkmiðið er að stuðla að og hvetja til aukinnar náttúrurann- sókna í Austur-Skaftafellssýslu um leið og haldið verður á lofti þeirri rannsóknarhefð sem skapast hefur að Kvískerjum. -J.I. IJrval - gott í sófann ■tumnn Umsjón með utgáfu Kvískerjabokar hafa þau Eiríkur Jörundsson, Zophonías Torfason, Gísli S. Árnason, Björn G. Arnarson og Guðný Svavarsdóttir. HEIMAÍSVÉLIN Uppáhaldsísinn ÞINN tilbúinn á 30 mín. Rjómaís Mjóiktirís Jógúrtís Súkkulaðiís Jarðarberjaís Bananaís Krapís Fjöidi uppskrifta fyigir Alþjóða verslunarfélagið ehf. SUiÁC Skiphott 5, 105 Reykjavík • Sími: 5114100 • Fax: 511 4101 ýtsölustaðin Heimskringlan Kringlunni, Húsasmiójan Skútuvogi, Hegri Sauðárkróki, Rafþj. Sigurdórs Akranesi, Versl. Vík Ólafsvik, Rafstofan Borgamesi, KS Sauðárkróki. Samkaup Keflavík, Arvirkinn Selfossi, Reynisstaður Vestmannaeyjun), KAS.K Byggingavörur Höfn, Rafalda Neskaupsstad, Sveinn Guðmundsson Egilsstöðum, K.Þ. Smiðja Húsavík, KEA Byggingavömr Akureyri, KH Byggingavörur Blönduósi, Straumur Isafirði. BILATORG Funahöfða 1 Sími 587-7777 - Fax 587-3433 Mazda 323 G GTi V-6 2000 '97, silfurgrár, 5 d„ 5 g„ topplúga, litað gler, 16“ álfelgur, CO, rafdr. rúður, fjsf. samlaes., ek. 11 þús. km. Verð 2.070.000. Ath. skiptl. Plymoufh Voyager SE 3000 V-6 '97, dökkgrænn, 7 sæta, rafdr. ruður, hraðastillir, ABS, loftpúði o.fl. ek. 7 þús. km. Einn með öllu. Verð 3.130.000. Ford Taurus Gl V-6 3000 stw '96, blásans., ek. 73 þús. km. Einn með öllu. Vorð 1.790.000. Ath. sklpti. i----7("L4 Coleman Sun Valley '89, góðurvagn. Verð 360.000 með fortjaldl. Coleman- felllhýsl bæðl Taos/97 • Bayport/96 - Yukon/96 Rockwood/96, alllr vagnar og felllhýsl eru uppsett tll sýnls hjá okkur. Það eru alllr velkomnlr III okkar. Vanlar allar gerðlr bfla á slaðlnn og á skrá elnnig tjaldvagna ogfellihýsi Gerðu góð kaup á (éttunt og fuegitegum sumarfatnaði frá Þýskatandi uxur Bolir Vésti Dragtir kr.1495 ^39? |y149j intjó900 Stuttbuxur guntarkjólar Blússur lcr. 995 ig, 1995-2900 ■ 995-1995 ^ 3ja hluta 1 ferðatösícuseff 1*7490 Kventöskur í úrvali Bæjartaska {Fínf í suma Beauty L 1*499 Verslunarhús Quelle Dalvegi 2 - Köpavogi - S: 564 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.