Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1998, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1998, Page 6
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 JL>V 22 ferðir Snæfellsnes: fuglalífið fjölskrúðugt og hrikalegir klettaveggirnir með fjölmörgum hell- um og skútum eru stórkostleg sjón.“ Gamlir tímar Fyrir þá sem vUja kynnast sögu og menningu Snæfellsness er ýmislegt í boði. „í Ólafsvík erum við með skipu- lagðar gönguferðir um sögustaði auk þess sem náttúruáhugamenn geta far- ið í skipulagðar grasaskoðunarferðir um svæðið. I Gamla pakkhúsinu í Ólafsvik, sem er elsta hús bæjarins, er byggðasafn staðarins og einnig er þar krambúð með munum til sýnis og sölu eftir handverksfólk úr Snæfells- bæ og nágrenni. Bæði á Hellissandi og í Ólafsvík eru skemmtUeg sjóminja- söfn þar sem ferðamenn geta fengið að kynnast lífinu á nesinu eins og það var fyrr á öldum. i Stykkishólmi er bæði byggðasafn og listagaUerí og einnig má koma því að að i sumar verður boðið upp á áhugaverða menn- ingardagskrá í kirkjunni; gítartón- leika, þjóðlagatónlist og fleira. Hesta- leigur eru víða á nesinu og einnig er hægt að komast í skipulagðar hesta- ferðir þar sem riðið er um fornar göt- ur og saga staðarins rifjuð upp. Ekki má skUja veiðistöngina eftir heima því góð veiði er í fjölmörgum ám og vötnum á nesinu. GolfveUir eru í Görðum, Ólafsvík og Stykkis- hólmi og hægt er að komast í sund á HeUissandi, í Ólafsvík, Stykkishólmi og á Lýsuhóli." Stolt Snæfellsness Ekki er hægt að minnast á SnæfeUs- nesið án þess að nefna jökulinn, sjálf- an SnæfeUsjökul. „Skipulagðar göngu- og vélsleðaferðir eru famar á jökulinn í fylgd reyndra jöklamanna og eru það ógleymanlegar ferðir og afar vinsælar. Gífurlegt útsýni er tU allra átta enda er jökuUinn hæsti punktur landsins sem rís úr sjó. Skíðalyfta hefur verið sett upp á jöklinum þannig að skíða- áhugamenn ættu að grípa skíðin sín með sér og njóta þess að bruna niður hlíðar SnæfeUsjökuls." Góðar samgöngur eru vestur á Snæ- feUsnes sem og á nesinu sjálfu. „Dag- legar rútuferðir eru frá Reykjavík og þegar Hvalfjarðargöng verða opnuð styttist leiðin vestur m 50 km. -me RPA Á toppnum. Skíðalyfta hefur verið sett upp á Snæfellsjökli og leggja ófáir bretta- og skíðaáhugamenn leið sína á jökulinn. SnæfeUsnes er 78 km langur og aUt að 42 km breiður skagi sem gengur á miUi Breiðafjarðar og Faxaflóa. Ná- lægðin við sjóinn hefur mótað lif og starf heimamanna sem hafa í gegnum aldimar dregið björg sína úr hafinu. „í SnæfeUsbæ hafa ferðamenn marg- víslega möguleika. Gistiaðstaða er góð á staðnum, aUt frá tjaldstæðum og svefnpokaplássi upp í fínustu hót- elherbergi. Einnig er hér mikið úrval veitingastaða," segir HaUbjöm Þórs- son í upplýsingamiðstöð Ólafsvíkur. „Frá SnæfeUsbæ er hægt að fara í hvalaskoðun, sjóstangaveiði og hefð- bundnar skoðunarferðir um strand- lengjuna. Þessar ferðir hafa verið vin- sælar, sérstaklega hvalaskoðun- arferðimar þar sem líkumar á því að sjá þessar risaskepnur synda um í hafmu era mjög miklar. Göngugarpar ættu að taka göngu- skóna með sér því fjölmargarfaUegar gönguleiðir eru um nesið. í bæjar- landi Stykkishólms og nágrenni eru tU að mynda greiðar gönguleiðir um fjörur, tanga og góða útsýnisstaði og ganga á nálæg fjöll, s.s. HelgafeU, Drápuhlíðarfjall og Kerlingarfjall, era á flestra færi. Með fram ströndinni er Hafið heillar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.