Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1998, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1998, Side 15
E>"Vr MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ1998 iferðir Edda um allt land Edduhótelin ætti hvert manns- barn að þekkja enda hafa þau þjón- að íslenskum og erlendum ferða- mönnum árum saman. 14 Edduhótel eru starfrækt viðs vegar um landið og bjóða þau öll gistingu í herbergj- um með uppbúnum rúmum. Flest Edduhótel bjóða einnig gistingu í svefnpokaplássi. Veitingasalir á hót- elunum eru opnir írá morgni til kvölds og hjá mörgum hótelanna er Á farfuglaheimilunum er boöið upp á fjölbreytt úrval afþreying- ar. Má þar m.a. nefna veiöi, hesta-, báts-, og jöklaferöir, golf, fugla-, sela- og hvalaskoöun. Farfuglar á sveimi ÍFyrir þá sem vilja ferðast ódýrt eru farfuglaheimili ágæt- ur kostur. Flest heimilanna bjóða upp á gistingu í tveggja - sex manna herbergjum en stærð herbergjanna er misjöfn. Öll heimilin bjóða upp á sérstök fjölskylduherbergi. Gist er í rúmum og/eða kojum og koma I gestir sjálfir með sængurfatnað eða fá hann leigðan á staðnum en sængur og koddar eru á |: staðnum. Einnig geta gestir tek- ið með sér svefnpoka. Á öllum farfuglaheimilunum (nema á Þingvöllum) er gesta- eldhús með eldunar- og matará- | höldum sem gestir geta notað ' án endurgjalds. Flest heimil- I anna selja morgunmat en há- degis- og kvöldverð þarf oftast að panta fyrirfram. Bandalag íslenskra farfugla veita nánari upplýsingar. Gist í sveitinni Fyrir þá sem vilja komast í nána snertingu við sveitamenninguna í landinu er tilvalið að nýta sér Ferðaþjónustu bænda. Um 114 bæir víðs vegar um land eru aðilar að samtökunum og er mjög misjafnt hvaða þjónusta og hvemig aðstaða er í boði. Sums staðar er gist inni á bæjunum sjálfum, í upphúnum rúmum eða svefnpokaplássi en ann- ars staðar er um sérhúsnæði að ræða, sumarhús eða íbúðir sem þó er sjaldan langt frá sveitabænum. Stangaveiði er í boði á mörgum ferðaþjónustubæjum og einnig stendur Ferðaþjónusta bænda fyrir hestaferðum um alla landsfjórð- unga. . Frekari upplýsingar er að finna á skrifstofu Ferðaþjónustu bænda. sundlaug. Edduhótelin eru opin frá júníbyrjun til ágústloka nema Eddu- hótelið á Flúðum sem er opið allt árið. Edduhótel em á eftirfarandi stöð- um á landinu: Á Laugarvatni, Flúð- um, Hvolsvelli, Hornafirði, Egils- stöðum, Eiðum, Stórutjömum, Ak- ureyri, Blönduósi, Laugarbakka, Þingeyri og í Búðardal. Edduhótel eru víöa til húsa í menntaskólum viðkomandi staða. Hótel Edda á Egilsstöðum er til aö mynda í húsnæöi Menntaskólans á Egilsstööum. Njottu. ► útilífsins! ( Wynnster bakpokar ) • Bólstrað og þægilegt bak með góðri öndun. • Bólstraðar mittis- og axlarólarsem auðvelt er að stilla. • Innbyggð bakpokahlíf. • Scorpion er stækkanlegur um 15 Itr. með því aðfella út vasa. • Slitsterkt efni. • Auðvelt er að festa dýnu eða aukahluti á pokann. Scorpion 65+15 Itr. kr. 13.500,- Equador 65 Itr. kr. 9.890,- Scorpion 85+15 itr. kr. 14.400,- Equador 85 Itr. kr. 10.800,- ( Wynnstcr tjöld } Tveggja manna tjald: Hummingbird Dome Munið eftir fríkortinu! • Hæsti punktur 115cm. • Þrjár fibersúlur. • Þyngd aðeins 2,6 kg. Verð kr. 10.800,- Þriggja manna tjald m. fortjaldi báðummegin. Hæð: 130 cm. Þyngd: 4,5 kg. Verð: 10.900,- Fjögurra manna tjald m. fortjaldi báðummegin. Hæð: 130 cm. Þyngd: 6,9 kg. Verð: 21.600,- eða mulinn gráðaostur á svínakjötið Hvítur kastali í ostasósu með grillkjötinu íslenskt smjör á komstöngulinn Kalt kryddsmjör í sneiðum á laxinn Brætt kryddsmjör penslað á kjúklinginn Rjómaostur í pylsubrauðið undir heita grillaða pylsu Bræddur og grillaður, sneiddur eða rifinn ostur, rjómaostur, gráðaostur - fáðu þér ost og notaðu hugmyndaflugið. Ostur er toppurinn á grillmatnum í sumar! Ostur í allt sumar www.ostur.is ISLENSKIR OSTAR í AlLT SuMAK o/“ HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.