Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1998, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ1998
'W
16
mðtal
* ★
SUMARÚTSALA SUMARUPPBOÐ
stúriæKhað uerð
Aðeins um neigina!
AnllK, húsgögn ng
spennandi gjafauara
Léttur sumarieihur
Giæsiiegt sumaruppboð
I’essi niynd eftir Jóhann Briem verður
seld a sumaruppboðinu. Getum enn
bætt við nokkrum myndum.
Ath. útsaian er aðelns
hessa heigll Ulðrýmum
tgrir upphoðlnu.
éra$&u'
BÖRG
Síðumúla 34
Sími 581 1000
Opið laugardag kl. 12-16
og sunm
garaag kl
udag kl.
14-17
Eftir hvern er þessi mynd sem seld
verður á sumaruppboðinu?
Svar berist til Gallerí Borgar,
merkt Sumnrlcikut\ fyrir 3. júlí.
VINNINGAR
1. Sælulykill á Hótcl Örk
2. Úttekt í Gallerí Borg Ivr. 15.000
3. Úttekt í Galicrí Borg kr. 10.000
Guðbjörg er fædd árið 1979 og
er elst af fímm börnum Her-
manns Th. Ólafssonar og
Margrétar Þóru Benediktsdóttur.
Núna býr Guöbjörg á Akureyri og
vinnur á snyrtistofunni Fegurð og á
vetuma stundar hún nám á félags-
fræðibraut Verkmenntaskólans á
Akureyri. Kærastinn hennar heitir
Jóhann Vignir Gunnarsson og
stundar hann sjómennsku þessar
vikurnar á Hrafni Sveinbjarnarsyni
en hefur verið í sjávarútvegsfræði
við Háskólann á Akureyri. Þau eru
búin að vera saman í 4 ár og em ný-
trúlofuð.
Það eru miklar annir fram undan
hjá Guðbjörgu en seinnipart sumars
fer hún til Moskvu og keppir sem
fulltrúi íslands í keppninni um ung-
frú Evrópu. I september fer hún síð-
an til Japan og tekur þátt i keppn-
inni Miss International.
Tlluallð í sumarDústaðlnnl
Diskaskápur
Áöur
Núna 15.800,- 23.700
ur fær svona tækifæri," segir Guð-
björg.
Umræða um keppni í fegurð hefur
oft á tíðum verið mjög gagnrýnin en
hvað finnst Guðbjörgu um fyrirbær-
ið?
„Mér finnst allt í lagi með fegurð-
arsamkeppni ef stelpurnar sem taka
þátt vita út í hvað þær eru að fara.
Þetta er ekki.eitthvert glæsilíf, þetta
er mjög mikil vinna. Maður verður
að vera búinn undir þá vinnu sem
tekur við ef maður er svo lánsamur
að lenda í sæti. Þessi tími hefur auk-
ið sjálfstraustið hjá mér en ég er
ekki viss um að ég hafi lært mikið á
þessu. Þetta er aftur á móti mjög góð
og skemmtileg reynsla."
Betri fjölskyldumyndir
Guðbjörg er mjög ánægð í starfinu
á Akureyri en býst þó ekki við að
verða þar alla ævi. En hefur hún
áhuga á fyrirsætustörfum?
„Ég ætla ekki að fara út í fyrir-
sætustörf. Ég hef þó verið síðustu
helgar í myndatökum og það er mik-
ið að gera í sambandi við titilinn. Ég
hef þjálfast heilmikið í því að vera
fyrir framan myndavélar og líður
betur þar en áður var ég alltaf hálf
að fela mig á fjölskyldumyndum.
Myndirnar af mér með fjölskyldunni
verða að minnsta kosti betri eftir
þetta.“
Draumur úr Ástríksbók
Guðbjörg lýsir sér sem venjulegri
ungri konu.
„Ég er mjög róleg og eðlileg mann-
eskja. Ég er líka mikill dýravinur
því að pabbi hefur alltaf átt dýr. Ég
hugsaði alltaf um heimalningana á
sumrin. Kisan min, hún Monsa, er
líka ein af fjölskyldunni.
Ég er líka með bíladellu. Það
skiptir ekki máli þótt ég viti ekki af
hvaða gerð bíllinn er. Ég veit hvern-
ig bíl mig langar í og það nægir mér.
Þegar fólk sér mig á bíl þá sér það að
ég er með geðveika bíladellu. Ég hef
aOtaf viljað eignast Porsche. Hann er
flottur að utan og hvað bíla varðar er
ég ekki að leita að innri fegurð.“
Framtíð hennar hefur ekki breyst
mikið við titilinn þótt hún verði að
fresta náminu aðeins vegna utan-
landsferðanna í haust.
„Ég ætlaði aUtaf að eignast stóra
fjölskyldu en nú er ég að hugsa um
að geyma það aðeins. Fyrst langar
mig að fara tO Egyptalands með
kærastanum mínum að skoða
piramídana. Það hefur verið draum-
urinn frá því að ég las Ástríksbæk-
urnar.“
Grimmd og öfund
Síðan Guðbjörg var kosin fegurð-
ardrottning íslands hefur umræðan í
fjölmiðlum verið óvægin.
„Stúlkur í dag gera margt tO að
láta sér líða vel, bæði andlega og lík-
amlega. TO dæmis má nefna líkams-
rækt, ljós, gervineglur, „strata" og
lita á sér hárið. Það sem hver og
einn gerir fyrir sig er algjörlega
þenra einkamál. Þaö er tO fóUc, því
miður, sem telur aOtaf að grasið sé
grænna hinum megin. Lætur
grimmd og öfund stjóma sér. Það
fólk á virkUega bágt,“ segir Guð-
björg.
Karl Kvaran
Höfúm hengt upp
nokkur glæsiverk
eftir Karl Kvaran.
Til sýnis og sölu
um helgina.
at mer
Góð reynsla
Aðdragandinn að því að Guðbjörg
tók þátt i keppninni um ungfrú
Norðurland var á þann veg að hringt
var í hana og hún beðin um að koma
í viðtal. Það viðtal gekk það vel að
hún
var valin í keppnina.
Guðbjörg segist vera ósköp eðlOeg
ung kona og hún hafi ekki farið í
keppnina vegna þess að hún hafi ver-
ið upptekin af útliti sínu. Hún segist
þvert á móti vera frekar kærulaus í
þeim efnum.
„Ég tók þátt tO þess að vera með.
Það er ekki á hverjum degi sem mað-
„Mér finnst allt í lagi með feguröarsamkeppni ef stelpurnar sem taka þátt
vita út í hvaö þær eru aö fara. Þetta er ekki eitthvert glæsilíf, þetta er mjög
mikil vinna. Maður veröur aö vera búinn undir þá vinnu sem tekur viö ef
maöur er svo lánsamur aö lenda í sæti.“ DV-myndir Teitur
Guðbjörg Hermannsdóttir, Ungfrú ísland 1998:
og Netstúlkan var
Guðbjörg Sigríður
Hermannsdóttir, 19 ára
Grindavíkurmœr, sem
varð í 3. sœti í fegurðar-
samkeppni Norðurlands.
manneskja
- segir það einkamál hvers og eins hvað hann gerir fyrir sig
Þann 29. maí var fegurðardrottning íslands valin við glœsilega at-
höfn. Sú sem stóð uppi sem stjarna kvöldsins og
var kjörin ungfrú ísland
'S
:>