Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1998, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1998, Blaðsíða 32
40 fréttir LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 JLlV Lög sem skylda handfrjálsan símbúnað í bílum í gildi í Danmörku: Reglur sem við viljum taka upp - segir Óli H. Þórðarson hjá Umferðarráði „Þetta eru reglur sem við höfum hug á að taka upp hér á landi og ég held að framtak Dananna verði okk- ur til eftirbreytni. Farsímcuriir eru komnir til að vera og ég hef ekkert nema gott eitt um þá að segja. En það fer ekki saman að taka þátt í umferðinni og halda á símtóli á meðan,“ segir Óli H. Þórðarson, for- maður Umferðarráðs, við DV. Frá og með 1. júlí ganga lög í gildi í Danmörku sem banna bílstjórum að tala í síma við akstur nema þeir noti til þess handfrjálsan búnað. Þar feta Danir í fótspor Frakka, Sviss- lendinga, Portúgala, Austurríkis- manna, ítala og Spánverja. Eftir er reyndar að setja reglugerð um bún- að sem má nota til að geta ekið og talað í síma á sama tíma. Tilgangur dönsku laganna er að auka umferða- röryggi en því er talið ógnað þegar bílstjórar halda sífellt á símtóli í annarri hendi. Reyndar hefur kom- ið fram gagnrýni þess efnis að allir séu ekki jafnir fyrir lögunum þar sem útlit er fyrir að atvinnubílstjór- ar og fleiri sem tala saman um lok- að sím- og talstöðvarkerfi fái áfram að halda á símtóli eða hljóðnema við akstur. í dómsmálaráðuneytinu var ný- verið skipuð nefnd sem koma á með tillögur um svipaðar reglur hér á landi. Að sögn Margrétar Hauks- dóttur, formanns nefndarinnar, verður farið ofan í saumana á hvemig aðrar þjóðir hafa farið að. Verður m.a. skoðuð ítarleg skýrsla frá norska umferðaröryggisráðinu en þar í landi hafa menn hug á að setja reglur um handfrjálsa síma í bílum. Þegar kemur að því að velja hand- frjálsan símbúnað í bíla blasir mik- ill frumskógur tækja við. Verðið á slíkum búnaði er enn i hærri kant- inum. Bæði Óli og Margrét reikna með að verðið fari lækkandi þegar þegar frá líður. -hlh í dómsmálaráðuneytinu var nýverið skipuö nefnd sem gera á tiliögur um reglur sem banna að haldið sé á símtóli við akstur. Hólmavík: Hreiðurgerð á dráttarvál DV, Hólmavik: Ekki var dráttarvél bóndans Ind- riða Sigmundssonar í Árdal við Bitruljörð til mikilla nota á þessu vori og ástæðan var að þrastarhjón höfðu tekið hana traustataki þar sem hún stóð fast við íbúðarhúsið. Góða eftirtekt þurfti til að veita þessu athygli á réttum tíma ef ekki átti illa að fara þar sem hreiðrið var á UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign veröur háð á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir: Dagur II, skipaskrámr. 2128, gröfuprammi, þingl. eig. íslandsbanki hf., höfuðst. 500. og tal. eign Magnúsar Th.S.Blöndahl ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarhöfn og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, miðvikudaginn 1. júlí 1998 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK afturhásingu, nærri því undir miðju húsi vélarinnar. Þar átti hlut að at- hugull nágranni þeirra hjóna, Indriða og Guðfinnu Magnúsdóttur, bóndinn í Hvítarhlíð, Jón Hákonarson. Indriði segir að mjög ánægjulegt hafi verið að fylgjast með litlu kríl- unum. Hann hafi oft gert sér komið og talað til þeirra og fjórir galopnir munnar hafi þá opnast. Um síðustu helgi yfirgaf svo þessi fjölskylda hina herteknu dráttarvél og hægt var þá að taka hana til verka sem henni eru venjulega frek- ar ætluð en verið hefur síðustu vik- urnar. -GF Hefði vakið „Ákvörðun um að framlengja ekki uppsagnarfrest hjúkrunarfræð- inga á Ríkisspítölum og Sjúkrahúsi Reykjavíkur var meðvituð og byggð á fyrri reynslu., Það vekur jafnan mikla reiði að framlengja uppsagnarffest. Það hef- ur einnig sýnt sig að betra er að Indriði með hreiöurkörfuna. DV-mynd Guðfinnur Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigöisráðherra: reiði að framlengja uppsagnarfrest taka á málum strax en setja þau í salt. Eins og staðan er i málum hjúkrunarfræðinga nú hefði fram- lenging á uppsagnarfresti orsakað megna óánægju og alls ekki greitt fyrir lausn mála,“ segir Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra um þann möguleika ríkisstofnana að framlengja uppsagnarfrest opin- berra starfsmanna. Samkvæmt lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna get- ur ríkisstofnun, ef hópuppsagnir liggja fyrir, ákveðið að framlengja uppsagnarfresti í allt að sex mán- uði. Vegna neyðarástands sem fyrir- sjáanlegt er á stóru sjúkrahúsunum eftir 1. júlí hefur þeirri spurningu verið varpað fram hvers vegna heimild þessi var ekki nýtt meðan færi gafst. Hefði það verið gert hefðu uppsagnir hjúkrunarfræðinga ekki tekið gildi fyrr en 1. október. -hlh I I < < < < < < < < < < < < < < < < I I < UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfaskeið 91, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14,00, Háholt 3, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Hraunhvammur 8, 0201, Hafnarfnði, þingl. eig. Alda Agnes Pálsdóttir og Stefán Hjaltason, gerðarbeiðendurEignar- haldsfél Alþyðubankinn hf„ Hafnar- fjarðarbær, Húsnæðisstofnun ríkisins og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 30. júm' 1998, kl. 14.00. Klettagata 12, Hafnarfuði, þingl. eig. Guðjón Guðnason, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Krókamýri 78,0101, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Krókamýri 78,0102, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Krókamýri 78,0103, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Krókamýri 78,0104, Gaiðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Krókamýri 78,0201, Gaiðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, geiðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðju- daginn 30. júm' 1998, kl. 14.00. Krókamýri 78,0202, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, geiðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Krókamýri 78,0203, Gaiðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Krókamýri 78,0204, Gaiðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Krókamýri 80B, 0102, Gaiðabæ, þingl. eig. Zanny K Sigurbjömsdóttir, geiðar- beiðendur Garðabær og Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Krókamýri 80b, 0202, Gaiðabæ, þingl. eig. Axel Erlendur Sigurðsson og Heiða Björg Scheving, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Vátrygg- ingafélag íslands hf„ þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14,00,_________________ Litlabæjarvör 7, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Álfhildur Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Þórarinn Ragnarsson, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14,00,____________________________ Móabarð 36, 0101, Hafnarfíiði, þingl. eig. María Petrína Ingólfsdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00. Nónhæð 1, 0201, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Húsnæðisstoftiun ríkisins, þriðjudaginn 30. júm' 1998, kl. 14.00. Nónhæð 1, 0202, Gaiðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, geiðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þríðjudaginn 30. júm' 1998, kl. 14.00. Nónhæð 2, 0301, Garðabæ, þingl. eig. Jón Ásgeir Jónsson og Jónfna Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00.________ Skeiðarás 8, 0001, Gaiðabæ, þingl. eig. Már Gunnþórsson og Sæunn Ema Sævarsdóttir, gerðarbeiðendur sýslu- maðurinn í Hafnarfirði og Vátrygginga- félag Islands hf„ þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00._____________________ Stórhöfði við Krýsuvíkurveg, Hafnarfirði, þingl. eig. Byggingarsjóður ríkisins, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Húsnæðisstofhun ríkisins, þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00.____________ Suðurbraut 20, 0201, Hafnarfuði, þingl. eig. Jón Skúli Þórisson og Svana Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur sýslu- maðurinn í Hafnarfirði og Vátrygginga- félag íslands hf„ þriðjudaginn 30. júní 1998, kl. 14.00._____________________ SÝSLUMAÐURJNN í HAFNARHRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.