Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1998, Blaðsíða 52
6« kvikmyndir
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 DV
MORGAN FREEMAN
CHRISTIAN SLATER
i. . ' ;• ‘As* Íá
HARD
RAIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
———
UintSktííá l ^
Mmwwslit j, *
tifisía ari '
fitíam Sasðtef fer a m
'nttaa * ’
AsOoodasít
L-r^7 - ALVÖRU BÍÓ! CODolby
-=. =• =-= STflFRÆNT SIÆMTMJMUIÐMHl
■€:== = HLJOÐKERFI j I UJ y
= = •=—= ÖILUM SÖLUM! ———
Sími 551 9000
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára.
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
JACKIE CHAN
GUY
Jackie Chan er mættur til teiks á ný og hefur aldrei
veriö betri. Frábær, fyndin og frumleg áhættuatriöi.
Ekta hasar og grín.
Sýnd kl. 5 og 9.
DFCMOAniMk)
-
* •
-
551 6500
▼ —»■
h 11 p: / wiHjlíj.gaUtígl / sjtjo r n u b i o /
FRUMSYNING
Dennis Danny
Quaid Giover.
PAU GEROU THE E-jOET
OG lERM/MATOR I
t: ■**{
ÍH£ HA.RD, AUENS
►iiJ’FÁUM ViÐ
SWITCHBACK
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i 14 ára.
Sam-bíóin og Stjörnubíó:
I leit að
raðmorðingja
Switchback, sem frumsýnd var i
Sam-bíóunum og Stjörnubíói í
gær, er spennumynd þar sem
hver fléttan rekur aöra. FBI-lög-
reglumaðurinn Frank LaCrosse
hefur lengi verið á hælunum á
mjög hættulegum raðmorðingja
sem enginn veit hver er og hefur
hann ávallt sloppið fyrir horn.
Þegar raðmorðinginn rænir syni
LaCrosse verður leitin um of per-
sónuleg hjá honum og hann er
settur til hliðar af yfirmanni sín-
um. LaCrosse hættir þó ekki leit-
inni heldur verður enn ákafari í
að finna morðingjann og fær
hann til þess óvæntan stuðning
frá lögreglustjóra einum sem sæk-
ist eftir endurkjöri í embætti en
telur sig fyrst þurfa að finna
morðingjann til að
tryggja kjör
sitt. Frá
til
loft-
þungum mótel-
herbergjum í
Amarillo, Texas,
vetrarríkis í Kletta-
íjöllunum eltir
LaCrosse fyrrum járn-
brautarverkamann og
ungan flökkumann en
annar
þeirra býr yfir leyndarmáli
sem mun færa LaCrosse nær
lausn málsins.
í aðalhlutverkum eru Dennis
Quaid, sem leikur LaCrosse,
Danny Clover, sem leikur jám-
brautarverkamanninn, Jared
Leto, sem leikur unga
manninn, og R. Lee
Ermey sem
Dennis Quaid leikur lög-
reglumanninn LaCrosse
sem leitar moröingja sem
hefur rænt syni hans.
leikur lögreglustjórann.
Leikstjóri er Jed Stuart,
þekktur handritshöfimd-
ur, sem hér er að leik-
stýra sinni fyrstu kvik-
mynd og er handritið að
Switchback fyrsta kvik-
myndahandritið sem
hann skrifaði. Kláraði
hann það meðan hann
var við nám við Stan-
ford-háskólann. Fyrsta
handritið sem Jeb Stu-
art skrifaði og kvik-
mynd var gerð eftir var
Die Hard. Eftir það var
leiðin greið og meðal
handrita sem hann hef-
ur skrifað má nefna The
Fugitive, Just Cause og
Another 48 Hrs. -HK
Danny Glover leikur
grunsamlegan náunga,
fyrrum járnbrautarstarfs-
mann.
Nicholas
Cageí
Sæúlfinum
Ron Howard, leikstjórinn
kunni og fyrrum bamastjama,
er nú að undirbúa kvikmynd
sem gerð er eftir hinni
frægu skáldsögu Jacks
Londons, Sea Wolf, og hefur
samist um að Nicholas Cage
fari með aðalhlutverkið. Ekki
fer Cage snauður frá myndinni
því talið er að hann muni fá
um 20 miiljónir dollara í sinn
hlut. Sea Wolf hefur tvisvar
áður verið kvikmynduð; lyrst
árið 1941, og þá var í aðalhlut-
verki Edward G. Robinson, og
síðan var hún kvikmynduð
1993 með Charles Bronson í
aðalhlutverki.
Meira um Nichols Cage
Áður en Nicholas Cage tek-
ur til við að leika í Sea Wolf
verða sýndar þijár kvikmynd-
ir með honum. Þær em Bring-
ing out the Dead, sem Martin
Scorsese leikstýrir, Family
Man, sem Curtis Hanson leik-
stýrir, og líklega verður farið
að sýna kvikmynd sem er
nokkuð minni í sniðum en Sea
Wolf og flallar um ævi Lous
Zemperinis, efnilegs frjálsí-
þróttamanns sem endaði í
japönskum fangabúðum.
Myndin mun fylgja eftir ævi
Zamperinis, allt frá því hann
tðk þátt í ólympíuleikunum
1936 og þar til hann losnar úr
fangabúðunum eftir tveggja
ára vist þar.
ogTrue Críme
Clint
Eastwood hef-
ur ekki náð
sér almenni-
lega á strik
sem leikstjóri frá
þvl hann gerði The Unfor-
given. Eastwood heldur þó
ótrauður áfram og er tekinn til
við að gera Tme Crime sem
byggð er á skáldsögu eftir
Andrew Klavan og fiallar um
síðustu 26 klukkustundimar í
lífi fanga áður en hann er tek-
inn af lífi. Eastwood leikur
sjálfur aðalhlutverkið, blaöa-
mann sem reynir að sanna á
stundu að sá dæmdi sé
saklaus og hefur í fórum sín-
um ný sönnunargögn.