Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1998, Blaðsíða 46
I
54 lir
★ ir
711 hamingju
með afmælið
27. juní
85 áxa
Óskar Steinþórsson,
Skipholti 49, Reykjavík.
Ari Jósefsson,
Hraunbæ 5, Reykjavík.
Þórður Þorsteinsson,
Grund, Svínavatnshreppi.
75 ára
Magnea Katxín
Þórðardóttir,
Furugrund 70, Kópavogi.
Guðjón Sigurjón Ólason,
Heiðarvegi 2, Reyðarfiröi.
Benjamin Halldórsson,
Bjarkarlundi, Laugarvatni.
70 ára
Rósmundur Runólfsson,
Hléskógum 1, Reykjavík.
Hann er að heiman.
Katrin Sverrisdóttir,
Akurgeröi 60, Reykjavík.
Steingrimur Garðarsson,
Birkihlíð 5, Sauðárkróki.
60 ára
Jósef Ingvarsson,
Efstasundi 13, Reykjavík.
Friðgeir Guðmundsson,
Vesturbergi 51, Reykjavík.
Björgvin Hermannsson,
Skjólbraut 6, Kópavogi.
Ásdís Finnbogadóttir,
Einiteigi 1, Mosfellsbæ.
Erling Aðalsteinsson,
Vörðugili 2, Akureyri.
Guðni F. Aðalsteinsson,
Hlíðarvegi 18, Ólafsfirði.
Rósa Haraldsdóttir,
Laugardælum III,
Hraungerðishreppi.
50 ára
Eiríkur Mikkaelsson,
Ásbúð 12, Garðabæ.
Eyjólfur Karlsson,
Blómahæð 4, Garðabæ.
Hjördís Þórarinsdóttir,
Snæringsstöðum,
Svínavatnshreppi.
Guðrún Skarphéðinsdóttir,
Dalsgerði 3 E, Akureyri.
Olga Guðnadóttir,
Klettastíg 1, Akureyri.
Bergrún Jóhanna
Borgfjörð,
Brekkubæ,
Borgarfiarðarhreppi.
Sævar Jónsson,
Blómsturvöllum 44,
Neskaupstað.
40 ára
Áslaug Guðný Jónsdóttir,
Jórufelli 12, Reykjavík.
Jón Steindór Valdimarsson,
Logafold 105, Reykjavík.
Sólrún Albertsdóttir,
Kjarrhólma 18, Kópavogi.
Kristín Helga
Guðmundsdóttir,
Vallargerði 39, Kópavogi.
Gunnlaugur Bjamason,
Vatnsendabletti 181,
Kópavogi.
Kristín María
Valgarðsdóttir,
Réttarholti 10, Borgamesi.
Jóhannes Hjálmarsson,
Byggðavegi 122, Akureyri.
Ólína Aðalbjömsdóttir,
Bakkahlíð 17, Akureyri.
Gunnar Jónsson,
Einholti 8 D, Akureyri.
Hildur Jóhannsdóttir,
Leirhöfn I, Öxarfiarðarhreppi.
Hjálmar Ólafsson,
Króktúni 2, Hvolsvelli.
XJrval
- gott í hægindastólinn
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 JO'V’
Gestur Friðjónsson
Gestur Friðjónsson, umdæmis-
stjóri Vinnueftirlits ríkisins, Aust-
urbraut 6, Reykjanesbæ, er sjötugur
í dag.
Starfsferill
Gestur fæddist að Hofsstöðum í
Álftaneshreppi í Mýrasýslu og ólst
þar upp. Eftir venjulega bamaskóla-
göngu og vinnu við bústörf vann
hann við skurðgröft og aðra véla-
vinnu í nokkur ár á vegum Verk-
færanefndar rikisins og síöar Véla-
sjóðs og fleiri aðila.
Gestur stundaði nám við Iðnskóla
Akraness og verklegt nám í bifvéla-
virkjun en jafnframt náminu stund-
aði hann sérleyfisakstur hópferða-
bifreiða.
Að námi loknu sá hann um rekst-
ur og verkstjóm viðgerða og við-
haldsverkstæða, m.a. fyrir Sam-
vinnufélag Hvalfiarðar og við eigin
verkstæðisrekstur. Þá sá hann um
verkstjórn viðhaldsverkstæða Foss-
krafts hf. við Búrfellsvirkjun og síð-
ar Landsvirkjun. Hann starfrækti
síðan aftur eigið verkstæði um ára-
bil en frá 1981 hefur hann verið
starfsmaður Vinnueftirlits ríkisins
og síðan umdæmisstjóri í Suður-
nesjaumdæmi frá 1987.
Gestur hefur búið víða eftir að
hann hleypti heimdraganum. Má
þar nefna Ákranes, Litla-Mel í Skil-
mannahreppi, Akranes,
Búrfellsvirkjun, aftur
Akranes, Seltjamarnes
og nú síðast Reykjanes-
bæ.
Söngur og hljómlist
skipað veglegan sess í
áhuga- og félagsmálum
Gests í gegnum tíðina.
Hann hefur m.a. sungið
með karlakórnum Svön-
um, Kirkjukór Akra-
ness, hefúr simgið og
setið í sfiórn Skagfirsku
söngsveitarinnar í
Reykjavík um margra
ára skeið, var formaður
í Félagi harmónikuunnenda á Suð-
umesjum um nokkura ára skeið og
aðstoðað og leikið undir með kór-
mn. Þá sinnti hann nokkuð íþrótta
og ungmennafélagsmálum eftir ung-
lingsárin og tók virkan þátt í starfi
björgunarsveitarinnar Hjálparinnar
um árabil.
Fjölskylda
Gestur kvæntist 17.6. 1954 Nönnu
Jóhannsdóttur, f. 20.4.1936, húsmóð-
ur. Hún er dóttir Jóhanns Sigurðar
Jóhannssonar, nú er látins, stund-
aði sjómennsku um langt skeið ffá
Akranesi og víðar og verkstjóm hjá
Akranesbæ um nokkurt skeið, og
Ólafar Bjamadóttur húsmóður sem
býr á Akranesi.
Böm Gests og Nönnu
eru Jóhanna Ólöf, f.
22.9. 1953, kennari en
maður hennar er Krist-
ján Sigurðsson og era
böm hennar Gestur
Baldursson, Embla
Kristjánsdóttir, Hrefna
Kristjánsdóttir, Askur
Kristjánsson og Gríma
Kristjánsdóttir; Ingi-
björg Jóna, f. 15.7. 1957,
húsmóðir en maður
hennar er Garðar Norð-
dahl og era böm henn-
ar Nanna Sigurðardótt-
ir, Hjördís Garðarsdóttir, Haraldur
Gcirðarsson og Vífill Garðarsson en
böm Nönnu Sigurðardóttur eru Sig-
urrós Jónsdóttir og Ingi Þór Jóns-
son; Jóhann Sigurður, f. 15.5. 1962,
verkstjóri en kona hans er Ásta
Kristjana Guðjónsdóttir og eru böm
hans Gunnur, Kristján Darri, Jó-
hann Sigurður og Guðjón Andri.
Dóttir Gests og Guðrúnar Krist-
jánsdóttur er Elín Sigurbjörg, f. 29.7.
1953, framkvæmdastjóri en maður
hennar er Hreiðar Karlsson og era
böm þeirra Guðrún Rut og Berglind
en börn Guðrúnar Rutar og manns
hennar, Bjöms Guðmundssonar,
eru Aníta Lind og Guðmundur
Hreiðar.
Systkini Gests: Ólöf Friðjónsdótt-
ir, f. 22.1. 1930, húsfreyja í Eystri-
Leirárgörðum; Friðgeir Friðjónsson,
f. 1.10.1931, nú látinn, vinnuvélsfióri
í Borgarnesi; Jón Friðjónsson, f.
16.9. 1939, bóndi á Hofstöðum.
Foreldrar Gests voru Friðjón
Jónsson, f. 7.11. 1895, d. 15.2. 1976,
bóndi á Hofstöðum i Álftaneshreppi
í Mýrasýslu, og k.h., Ingibjörg Frið-
geirsdóttir, f. 14.10.1906, d. 19.4.1998,
húsfreyja.
Ætt
Friðjón var bróðir Ólafar, hús-
freyju á Álftarósi. Friðjón var sonur
Jóns, b. á Hofsstöðum, Samúelsson-
ar, vinnumanns í Knarramesi,
Brandssonar. Móðir Jóns var Ólöf
Guðrún Jónsdóttir.
Móðir Friðjóns var Sesselja Jóns-
dóttir, b. 1 Einarsnesi, Þorvaldsson-
ar, og Oddfriðar Sigurðardóttur.
Ingibjörg var dóttir Sigurjóns
Friðgeirs, verslunarmanns í Borgar-
nesi og b. á Ytri-Rauðamel í Hnappa-
dal, Sveinbjömssonar, b. í Vogalæk,
Sigurðssonar. Móðir Sigurjóns Frið-
geirs var Þórdis Guðmundsdóttir.
Móðir Ingibjargar var Ingibjörg
Lifgjamsdóttir, b. á Urriðaá, Hall-
grímssonar, og Ingveldar Jónsdótt-
ur.
Gestur og Nanna munu dvelja í
Danmörku á þessum tímamótum.
Gestur Friöjónsson.
r
Jón Arnason
Jón Árnason, bóndi
og hljóðfæraleikari að
Syðri-Gunnólfsá í Ólafs-
firði, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Jón fæddist að Syðri-
Gunnólfsá og ólst þar
upp við öll almenn
sveitastörf og sjó-
mennsku. Hann var í
bamaskóla í Ólafsfirði.
Jón fór ungur til sjós
Jón Árnason.
hjá fóður sínum og var
á bátum ffá Ólafsfirði.
Þá stundaði hann bú-
skap að Syðri-Gunn-
ólfsá, fyrst með foreldr-
um sínum en tók síðan
við búi þar.
Jón hefur spilað fyr-
ir dansi frá unga aldri,
einkum á harmoníku,
en auk þess á píanó og
orgel með ýmsum dans-
hljómsveitum.
Fjölskylda
Jón kvæntist 27.8. 1953, Ingi-
björgu Guðmundsdóttir, f. 12.2.1929,
húsmóður og verkakonu. Hún er
dóttir Guðmundar Benediktssonar
og Jónu Guðmundsdóttur, bænda að
Berghyl í Fljótum í Skagafirði. Jóna
er enn á lífi, níutíu og átta ára, og
dvelst á Dvalarheimili Aldraðra á
Sauðárkróki.
Bræður Jóns: Helgi Sigvaldi
Ámason, f. 25.2 1935, drukknaði af
bv. Norðlendingi 17.10.1955, sjómað-
ur, Ólafsfirði, en sonur hans er Ámi
Helgason, verktaki á Ólafsfirði; Ingi
Viðar Ámason, f. 21.11. 1939, kenn-
ari við Hagaskóla, búsettur í
Reykjavík en böm hans eru Helgi
Þór, doktor í verkfræði, Reykjavík,
Signý, kennari í Mosfellsbæ, og
Árni Sigurður, nemi í Reykjavík.
Foreldrar Jóns voru Ámi Jóns-
son, f. 15.2. 1888, d. 1.9. 1975, útvegs-
bóndi að Syðri-Gunnólfsá, og k.h.,
Ólína Hólmfríður Sigvaldadóttir, f.
21.11. 1897, d. 21.4. 1983, húsfreyja.
Jón verður staddur í Hilleröd í
Danmörku á afmælisdaginn
Böðvar Ellert Guðjónsson
Böðvar Ellert Guðjónsson bifvéla-
virki, Dvalarheimilinu Höfða á
Akranesi, verður áttatíu og flmm
ára á morgun.
Starfsferill
Böðvar fæddist í Vogatungu i
Leirár- og Melahreppi og ólst þar
upp. Hann átti heima á Akranesi á
áranum 1936-42^,1[yar bóndi í Voga-
tungu 1942-46, flutti þá aftur á
Akranes og átti þar heima til 1961.
Hann bjó á Kringlumel í Skilmanna-
hreppi á árunum 1961-76 en hefur
síðan átt heima á Akranesi.
Böðvar stundaði áðm sjó-
mennsku og búskap lengst af. Hann
lauk prófi í bifvélavirkjun 1954 og
starfaði síðan við bifvélavirkjun allt
til 1983. Síðustu starfsárin vann
hann hjá Sementsverksmiðju ríkis-
ins á Akranesi.
Fjölskylda
Böðvar kvæntist 24.4. 1948 Svövu
Hallvarðsdóttur, f. 17.12. 1913, d.
25.6.1990, húsmóður. Hún var dóttir
Hallvarðs Ólafssonar, bónda á Geld-
ingaá, og Önnu Kristínar Jóhanns-
dóttur húsfreyju.
Böm Böövars og Svövu era Hall-
dóra, f. 3.1.1949, hárgreiðslukona,
búsett á Akranesi, gift Þórði Magn-
ússyni og eiga þau þrjú börn, Svövu
Huld, Jón Þór og Berglindi Ernu;
Hallvarður Ólafur, f. 2.2. 1950, vél-
virki, búsettur í Björk i Leirár- og
Melahreppi, kvæntur Ástu Björk
Magnúsdóttur og eiga þau þrjú
böm, Sigurborgu Brynju, Óla Magn-
ús og Önnu Kristínu; Anna Sigrún,
f. 15.5. 1952, búsett i Reykjavík, gift
Sigurði Sigfússyni og eiga þau tvo
syni, Sigurð Óla og Svavar; Lára, f.
28.5. 1953, búsett í Reykjavík, gift
Guðjóni Hilmarssyni og eiga þau
tvö börn, Bjargeyju og Böðvar; Guð-
jón Svavar, f. 16.10. 1954, d. 21.10.
1955; Guðjón Svavar, f. 12.12. 1955,
vélvirki, búsettur á Akranesi,
kvæntur Ragnheiði Þórðardóttur og
eiga þau þrjú böm, Emu Körlu,
Arnar Má og Eyju Þóru; Halla, f.
25.4. 1961, gjaldkeri, búsett á Akra-
nesi og á hún þrjár dætur, Lindu
Björk, Svövu Björk og Birnu Björk.
Systkini Böðvars:
Ólöf, f. 30.9. 1910, d.
25.8. 1997; Ólafur, f.
11.9. 1915, d. 26.6. 1987;
Engilbert, f. 17.2. 1918,
búsettur á Akranesi;
Elín, f. 2.4. 1921, d. 8.2.
1997; Sigurður, f. 14.9.
1924, búsettur á Akra-
nesi; Ásta, f. 10.2. 1927,
búsett á Ákranesi.
Hálfsystir Böðvars,
samfeðra, er Anha, f.
31.3. 1924, búsett á
Akranesi.
Foreldrar Böðvars
voru Guðjón Jónsson, f.
11.1. 1884, d, 23.10. 1936,
bóndi í Vogatungu, og
Halldóra Böðvarsdóttir, f. 7.10.1885,
d. 23.2. 1975, húsfreyja.
Ætt
Guðjón var sonur Jóns í Efri-
hrepp i Andakílshreppi Þórðarson-
ar, vinnumanns á Geitabergi í
Svínadal og Grund í Skorradal,
Jónssonar. Móðir Jóns var Helga
Gísladóttir. Móðir Guð-
jóns var Guðbjörg Hall-
dórsdóttir. b. í Gröf í
Lundarreykjadal Hall-
dórssonar og Guðbjarg-
ar Erlendsdóttur.
Halldóra var dóttir
Böðvars, b. í Vogatungu,
Sigurðssonar, smiðs á
Fiskilæk, Böðvarssonar,
smiðs á Hofsstöðum og í
Skáney, Sigurðssonar, á
Litlubrekku, Guðnason-
ar. Móðir Böðvars í
Vogatungu var Halldóra,
dóttir Jóns, stúdents og
óðalsb. á Leirá, Árnason-
ar og Höllu Kristínar
Jónsdóttur yngra, pr. á
Gilsbakka. Móðir Halldóru Böðvars-
dóttur var Halla Ámadóttir, b. á
Hlíðarfæti í Svínadcd, Jónssonar,
bróður Halldóra á Fiskilæk. Móðir
Höllu var Þorbjörg Gunnarsdóttir,
stúdents á Hlíðarfæti, Þorsteinsson-
ar, Sveinbjamarsonar.
Böðvar er að heiman.
Böövar Ellert
Guðjónsson.