Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1998, Blaðsíða 33
33"V LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 fimm 41 Fram undan... 27. júní: Mývatnsmaraþon Keppni I maraþoni hefst klukkan 12, háifmaraþoni klukkan 13, 3 km og 10 km klukkan 14, með tíma- töku. Mæting við Skútustaði. 4. júlí: Þorvaldsdalsskokk Hefst kl. 10.00 við Fornhaga í Hörgárdal og er 2,6 km óbyggðahlaup ætlað hlaupurum, skokkurum og gönguhrólfum. Uppl. í síma 462 4477. 6. júlí: Víðavangshlaup UMSE Upplýsingar á skrifstofu UMSE í símum 462 4011 og 462 4477. 11.júlí: Fjallaskokk ÍR Hlaupið hefst klukkan 13 við skíðasvæöi ÍR í Hamragili, skrán- ing frá klukkan 11. Vegalengd: 12 km með tímatöku. Flokkaskipt- ing, bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Þetta er sjálfstæð keppni en einnig hluti af tvíþraut frjálsíþrótta- og skíðadeildar. Svipuð leið er einnig gengin á öðrum árstíma á skíðum og reiknuð heildarúrslit. 11. júlí: Hvalfjarðargangahlaup Vegalengd: 6 km án tímatöku. Skráning fer fram í vikunni fyrir hlaup. Upplýsingar Ozone, Akra- nesi, í síma 431 1301 og Reykjavík- ur maraþon í síma 588 3399. 12. júlí: Bláskógaskokk HSK Hlaupið hefst klukkan 12, skammt frá Gjábakka. Vegaiengdir: 5 km og 16 km með tímatöku. Flokkaskipting, bæöi kyn: 16 ára og yngri (5 km), 17-39 ára, 4049 ára, 50 ára og eldri. Upplýsingar á skrif- stofu HSK, Engjavegi 11, Selfossi. Sími 482 1189 og fax 482 2909. 18. júlí: Akureyrarmaraþon Hlaupið hefst og endar á íþrótta- vellinum á Akureyri. Vegalengdir: 3 km skemmtiskokk, einn flokkur, 10 km og háifmaraþon með tíma- töku. Flokkaskipting, bæði kyn: 13-15 ára (10 km), 16-39 ára (hálf- maraþon), 4049 ára, 50-59 ára, 60 og eldri. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu í hverjum flokki. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening og bol hlaupsins. Upplýsingar hjá UFA, pósthólf 385, 602 Akureyri. 25.JÚIÍ: „Laugavegurinn" Hlaupið hefst klukkan 18 við skálann i Landmannalaugum og endar viö skálann i Þórsmörk. Til vara er 26. júlí ef veður er óhag- stætt hlaupdaginn. Vegalengd um 55 km með tímatöku. Flokkaskipt- ing, bæði kyn: 18-29 ára, 30-39 ára, 40 ára og eldri konur, 4049 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri karlar. Allir þátttakendur sem ljúka hlaup- inu fá skjöld og háskólabol. Upplýs- ingar á skrifstofu Reykjavíkur maraþons í síma 588 3399. Umsjón Isak Öm Sigurðsson Akureyrarmaraþon fer að þessu sinni fram 18.júlí n.k. Jón ívar Rafnsson, hjá Ungmennafélagi Akureyrar er aðal skipuleggjandi hlaupsins. „Þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og er að þessu sinni um sann- kallaða heilsuhátíð að ræða með tveggja daga dagskrá. Dagskráin hefst að morgni fóstudagsins 17. júli með því að aðilar úr samtökunum „íþróttir fyrir alla“ ásamt fagaðilum í bænum bjóða upp á blóðþrýstings- og kól- esterólmælingar við Sund- laug Akureyrar auk fræðslu og ráðgjafar viðvíkjandi heilsu," sagði Jón ívar. Dagskráin hefst að morgni föstudagsins 17. júií með því aö aöilar úr samtökun- um „Iþróttir fyrir alla“ ásamt fagaðilum í bænum bjóöa upp á blóðþrýst- ings- og kólesterólmæl- ingar við Sundlaug Akur- eyrar. Alþingismennirnir Árni Mathiesen, Lúðvík Bergvinsson og Siv Friöleifsdóttir stefna öll að þátttöku í Reykjavíkur maraþoni þann 23. ágúst næstkomandi. Árni og Lúövík stefna að því að hlaupa 10 km en Siv ætlar aö hlaupa 7 km í skemmtiskokki. Fyrstu þrír í skemmtiskokki karla og kvenna fá verðlaun auk þess sem keppt er um frumlegasta búning hlaupsins og reynir þar á sköpunar- gleðina því þrír þeir frumlegustu hljóta vegleg verðlaun. Þá er í boði fjöldi útdráttarverðlauna þ.m.t. íþróttavörur, máltíðir o.fl. o.fl. Allir þátttakendur fá bol hlaupsins, frítt í sund að hlaupi loknu, pastaveislu og fleira. Allir sem ljúka hlaupinu fá viðurkenningarpening. Öllum þátttakendum verður boðið upp á veitingar að hlaupi loknu auk ýmiss konar þjónustu fagaðila, s.s. íþrótta- nudd og fleira. Við bjóðum alla vel- komna til leiks og keppni, samein- umst um að gera okkur glaðan dag,“ sagði Jón ívar. „Seinnipart sama dags verður þátttakendum í Ak- ureyrarmaraþoni boðið upp á sömu þjónustu í miðbæ Akureyrar auk þess sem dreift verður fræðsluefni viðvíkjandi heilsu. Þá verða fyrirtæki með kynn- ingu á ýmiss konar vörum og þjónustu þessu tengdu. Að kvöldi föstudagsins kl. 19.00 verður skráðum þátt- takendum i Akureyrar- maraþoni síðan boðið til veislu í íþróttahöllinni." Bíll í verðlaun „Laugardaginn 18. júlí fer fram Akureyrarmara- þon og verður umgjörð þess, start og endamark á Iþróttavelli Akureyrar. Dagskráin hefst tímanlega og um kl.ll verður kynning á verðlaunum, hlaupaleið- um og þeirri þjónustu sem í boði er komin í fullan gang. Upphitun tekur við um kl.11.30 og hlaupurum í 10 km og 1/2 maraþoni verður síðan startað kl. 12 og 3 km skemmtiskokkinu kl.12.03 í 10 km og 1/2 maraþoni verður keppt í öllum aldursflokkum karla og kvenna auk sveitakeppni. Fyrir Islandsmet í 1/2 maraþoni karla eða kvenna er bíll í verðlaun! Vegleg verðlaun verða í boði fyrir fyrsta í mark, karl og konu í 10 km og 1/2 maraþoni. Fyrstu þrír í mark í öllum aldursflokkum i 10 km og 1/2 maraþoni fá verðlaunapening. Reykjavikur maraþon Hlaupaáœtlun fram aö 23. ágúst Vika 4 Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Hraðaæfing: Hraðaleikur: Vaxandl: Skemmtiskokk hvíld 20-30 mín. skokk eöa ganga hvTld 20-30 mTn. skokk eöa ganga hvíld 40 mTn. skokk eöa ganga sund eöa hjólreiöar 10 km byrjendur 25-35 mTn. rólega hvTld 25-35 mTn. vaxandi hvTld 25-35 mTn. rólega sund eöa hjólreiöar 30-40 mtn. rólega 29. júní -5. júlí ÍO km lengra komnir 6-8 km rólega 20 mTn. rólega og hraöaæfing hvTld 40 mín. hraöaleikur hvTld eöa létt skokk 6-8 km vaxandi 8-14 km rólega 15 x ÍOO m meö ÍOO m rólegu skokki á milli spretta. Hraöinn sé meiri en kepnishraöi I 10 km hlaupi en alls ekki sprettur á fullri ferö. Hlaupa rólega í 5-10 mín. síöan til skiptis álag í 1 mín. og rólegt skokk T 1 mín. alls í 20 mín. Skokka rólega T lokin. Álagskaflarnir séu á 10 km keppnishraöa eöa hraöar. Byrja rólega fýrstu 5-10 mín, auka síöan hraöann og reyna aö fara hraöar en væntanlegur keppnishraöi, skokka rólega 5-10 mín. í lokin. Vika 4 Hálfmaraþon og maraþonhlauparar. Þrjár lykilæflngar: 1. 55 mín hraöaleikur. ÍO mín upphitun, síöan álagshluti þar sem skiptast á álagskaflar og skokk sem tekur sama tíma, álagskaflarnir séu 2 mín. 3 mín. 4 mín. 5 mtn. 3 m!n. 2 mín. ÍO mín skokk í lokin. Hraöi í álagsköflum sé 10 km keppnishraöi eöa hraöar. 10-15 km á vaxandi hraöa. Byrja rólega en fara vel yfir keppnishraöa. 16-28 km rólega (maraþonhlauparar yfir 18 km) Aörar æfingar séu róleg langhlaup (30-60 mín). Róleg æfing daginn eftir erfiöa æfingu. Komdu og fáöu hlaupaskó sem henta: * þinni þyngd og hlaupalagi * þinni vegalengd og því undirlagi sem þú hleypur á Mesta úrval landsins af hlaupaskóm og sérhæföum hlaupafatnaöi. Skoöum hvernig þú stígur niöur. Notum hlaupabretti og upptökubúnað. Láttu fagmennina finna réttu skóna fyrir þig. STOÐTÆKNI Fætur eru okkar fag 57 dagar til Reykjavíkur maraþons Akureyrarmaraþon: Heilsuhátíð - með tveggja daga dagskrá i-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.