Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1998, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1998, Qupperneq 13
+ The Dandy Warhols: Rokka og sukka lega út, The Dandy Warhols Come Down, og hefur verið að fá góða dóma. Teprulegir enskir blaðamenn eru sérstaklega spenntir fyrir bersögli hljómsveitarinnar. Hljómsveitin hitaði upp fyrir Blur í Bandaríkjunum og ýmsar kjaftasögur spruttu upp eftir það, t.d. að Zia McCabe, hljómborðsleikari Dandy, hefði náð Damoni í rúmið. Hún gefur sig út fyrir að vera mikil partígella, kemur iðulega nakin fram og sést pissa út á götu í umslagi nýju plötunnar. I viðtölum ræðir hún mikið um helstu erfið- leika lífs síns, vandamálin við að fá gleðikon- ur til að gagnast sér. Ekki síðri foli er Courtney sjálfur, sem seg- ir sögur um kampavínsflæðandi hópreiðar á hótelherbergjum. Allir meðlimimir tala svo opinskátt um eiturlyfjaneyslu og hefur ýmis- legt verið reynt í því sambandi. Hljómsveitin hefur þó komist að því að "heróín er hallæris- legt" og þann boðskap syngja þau í viðlagi lagsins Not If You Were the Last Junkie on Earth, sem kom út á smáskífu af nýju plöt- unni. Sveitin tekur gamla rokksukkara eins og Iggy Pop til fyrirmyndar en fyrir utan að sukka finnst þeim mest gaman að horfa á Charlie's Angelsí sjónvarpinu og bryðja valí- um. Yndislegir krakkar, ekki satt? Geymist þar sem börn ná til. Hljómsveitin The Dandy Warhols kemur frá Portland í Oregon-ríki og hefur verið að vekja athygli fyrir sitt sækadelíska rokkpopp og ekki síður fyrir mikið sukk og opinská við- töl. Aðalmaðurinn heitir Courtney Taylor, semur lögin, syngur og spilar á gítar. Hann var áður í glimmerbandinu Beauty Stab en stofnaði Dandy Warhols með þrem kunningj- um árið 1993. Fyrsta platan hét Rules OK og kom út 1995 hjá smáfyrirtækinu Tim/Kerr (gefur einnig út Everclear, Poison Idea o.fl.). Platan vakti verðskuldaða athygh, bandið var sagt hljóma breskt en einnig minna á Velvet Underground og T-Rex. Hjá Tim/Kerr vann bara einn starfsmaður í kynningar- deildinni en Dandy Warhol fór þó víða, m.a. inn á MTV með lagið TV Theme Song og í kjölfarið fundu stóru plötufyrirtækin pen- ingalykt og komu í kippum hnusandi utan í bandið. Það hefur frá upphafi verið yfirlýst stefna hjá sveitinni að fyrir utan að gera góða tón- Ust eru þau að þessu til að lifa hátt og þurfa helst aldrei að vinna handtak á ævinni. Blómaskeið rann nú í garð þegar sveitin gerði sér glaðan dag á kostnað plötufyrir- tækja; fríar máltíðir, flugferðir og hótelher- bergi og endalaus partí með vongóðum út- sendurum. Peningamenn hjá Capitol mok- uðu mestu fé í bandið og því var gerður samningur við þá. Önnur platan kom svo ný- Goodie Mob - Still standing ★★★ Rassadillir Goodie Mob crewið samanstendur af þeim Gipp, Cee-Lo, Khujo og T- Mo. Eg verð að viður- kenna að ég hef ekki hlustað mikið á fyrri diska þeirra félaga en hef einungis heyrt vel af þeim látið. Það var því með nokkurri eftirvæntingu sem ég setti diskinn yfir geislann og ég verða að segja að eftir fyrstu hlust- un fannst mér þetta ekkert sérstakt. Það var ekki fyrr en ég var búinn að hlusta nokkrum sinn- um í gegn að ég fór að fíla óminn sem streymdi út um hátalarana. Maður þarf nefnilega að venjast stílnum hjá þeim félögum, en hann er svona í hægari kantinum með frekar þungum slögum og djúpum bassa, það er svona ákveðin dulúð yfir þeim. Það er líka flott vegna þess að það er svipaður fílingur í tón- listinni og á umslaginu sem er með disknum. Þar eru fáir litir, svart og silfr- að öðru megin og svart og rautt hinu megin. Eins og flestar rapp- hljómsveitir er Goodie Mob ekki ein að verki heldur fær utanaðkom- andi aðstoð. Meðal þeirra sem koma fram á diskinum eru meist- aramir í OutKast og einn- ig Cool Breeze, Lil'Wil óg Backbone. Einnig hjálpar félagi DJ Muggs við að semja eitt lag og er það vel við hæfi þar sem hans stíll passar vel við þá Goodie Mob-félaga. Eg verð að segja að ég er ekki mikill aðdáandi hægrar rapptónlistar en það er bara eitthvað við Goodie Mob sem fær mann til að dilla rass- inum og það er ekkert annað en gott um það að segja. Guðmundur Halldór Guðmundsson Corgan í Cleveland Smashing Pumpkins eru einu sæti neðar en I síðustu viku, eða í þriðja sæti. Billy Corgan, söngvari sveitarinnar, er orðinn þaö heimskunn- ur að síminn stoppar ekki heima hjá honum. Um daginn var hann beðinn að halda ræðu þegar hljómsveitinni Pink Floyd var boðin inn- ganga í Rock and Roll Hall of Fame í Cleveland I Bandaríkjunum Corgan segist hafa skammað tónlistariðnaö- inn hálfa ræðuna og minntist þess að Pink Floyd átti í sjálfu sér aldrei neitt “hit" lag í gegnum tíðina en gerði samt eina söluhæstu plötu allra tíma. Corgan benti á að stýring hljómplötufyrirtækjanna á tónlistarmönnum væri hörmuleg. Um nýju plötuna, Adore, segir Corgan að hún sé brottför frá fyrra efni Pumpkins. “Þetta er eiginlega eins og trúarleg tónlist,” segir Corgan. “Platan hefur um sig einhvern skín- andi geislabaug.” líslenski listinn Sæti NR. 279 vikuna 3.7.-10.7. 1998 Vikur Lag Flytjandi 19.6 26.6 1 3 UP UP AND AWAY PÁLL ÓSKAR & CASIN0 1 7 2 2 EL PRESIDENT DRUGST0RE FEATTH0M Y0RKE 5 - 3 6 AVA AD0RE SMASHING PUMKINS 2 1 4 4 ALLT SEM RÚ LEST ER LYGI MAUS 7 24 5 1 C0ME WITH ME PUFFDADDY&JIMMY PAGE N ý t t 6 9 TEAR DR0P MASSIVE ATTACK 3 2 7 4 SPACE QUEEN 10 SPEED 9 13 8 5 WHISING 1 WASTHERE NATALIE IMBRUGLIA 5 5 9 5 GHETT0 SUPERSTAR PRAZ MICHAEL & OL’DIRTY BASTARD 4 3 10 1 G0 DEEP JANET JACKS0N N ý t t 11 6 THE CUP 0F LIFE RICKY MARTIN 18 25 12 3 HORNY’98 M0USSETVS HOrN’JUICY 22 23 13 6 FEEL IT TAMPERER & MAYA 13 12 14 2 NÁKVÆMLEGA SKÍTAMÓRALL 15 19 15 4 ELSKAN...FÚ ERT NAMM GREIFARNIR 25 26 16 4 SAVE T0NIGHT EAGLE EYE CHERRY 16 8 17 2 MEM0RY CL0UD MÓA 17 - 18 3 HEG0TGAME PUBLIC ENEMY 12 18 19 4 SEX & CANDY MARCY PLAYGR0UND 11 4 20 3 C’ESTLA VIE B’WITCHED 32 40 21 3 STRANDED LUTRICIA MCNEAL 21 21 22 1 SÍÐAN HITTUMST VIÐ AFTUR S.S.SÓL N ý t t 23 2 GAUR ENSÍMI 23 - 24 3 DIVA DANA INTERNATIONAL 28 36 25 6 ROCKAFELLER SKANK FATB0Y SLIM 10 9 26 3 G0TTHE FEELIN’ FIVE 27 31 27 5 AIRBAG RADI0HEAD 6 6 28 4 LADY MARMALADE’98 ALL SAINTS 30 30 29 2 FAILURE SKINNY 19 - 30 2 VERA VÍNYLL 38 - 31 2 THEWAY FASTBALL 34 - 32 5 CARNAVAL DE PARIS DARI0 G : 20 19 33 2 WHERE ARE Y0U IMAANI 40 - 34 5 FIRE BABYFACE & DES’REE 14 11 35 1 1 DON’T WANTT0 MISS ATHING AER0SMITH N ý tt 36 6 LESTIN ER AÐ FARA SÁLIN HANS JÓNS MÍNS : 26 17 37 1 S0 AL0NE BANG GANG N ý tt 38 10 JUSTTHE TW0 0F US WILL SMITH 24 10 39 5 S0UNDS 0F DRUMS KULA SHAKER 29 22 40 1 TALENT SUBTERRANEAN N ý tt| Taktu þátt í vali list— ans í síma 550 0044 íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Einnig getur fálk hringt f sfma 550 0044 og tekiS þátt f vali listans. íslenski listinn er frumHuttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f DV. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum lau- gardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpi MTV sjönvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt í vali „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrdpulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska tdnlistarblaðinu BiTlboard. YPirumsjón með skoíanakönnun: Halldóra Hauksdóttlr - Framkvarmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: þorsteinn Ásgeirsson og Fra'mn Stelnsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir f útvarpl: ívar Guðmundsson ODB skotinn um nótt Old Dirty Bastard, einn meðlima Wu Tang Clan sem heim- sótti okkur íslendinga í fyrra, var skotinn þegar hann opnaði útidyrnar um miðja nótt heima hjá frænda sínum í Brooklyn þar sem hann gisti. Old Dirty Bastard líður þó eftir atvikum vel. Samkvæmt upplýsingum lögreglu í Brooklyn börðu tveir menn að dyrum hússins kl. hálfsex um morgun, skutu á ODB og höfðu á brott með sér bæði peninga og skartgripi. Enginn hefur enn verið handtekinn vegna málsins. t 3. júlí 1998 f Ó k U S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.