Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1998, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLl 1998
43.
Andlát
Þorgerður Gfsladóttir frá Prests-
hvammi lést á elli- og hjúkrunarheimil-
inu Grund mánudaginn 20. júlí.
Magnús Jónsson, Borgarholtsbraut 52,
Kópavogi, lést mánudaginn 20. júlí.
Halldór Gunnar Pálsson, Kaplaskjóls-
vegi 37, Reykjavík, andaðist á Sólvangi,
Hafnarfirði, sunnudaginn 12. júlí sl. Út-
fórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Jarðarfarir
Gunnar Jóhann Guðmundsson frá
Másstöðum, dvalarheimilinu Jaðri,
Ólafsvík, lést á Sjúkrahúsi Akraness 18.
júlí. Jarðarforin fer fram frá Akranes-
kirkju fimmtudaginn 23. júlí kl. 14.00.
Stefán Jónsson frá Hailgilsstöðum í
Hörgárdal verður jarðsunginn frá Akur-
eyrarkirkju fóstudaginn 24. júlí kl. 13.30.
Jarðsett verður á Möðruvöllum i Hörg-
árdal sama dag.
Málfríður Þórarinsdóttir, Norður-
brún 1, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Fossvogskapellu föstudaginn 24. júlí
kl. 10.30.
Sveinn Auðunn Jónsson, Beisi, raf-
eindavirkjameistari, Selvogsgötu 8,
Hafnarfirði, lést 19. júlí. Útfórin fer
fram frá Víðistaðakirkju fóstudaginn 24.
júli kl. 15.00.
ísleifur Sigurðsson framkvæmda-
stjóri, Vesturbergi 124, Reykjavík, sem
andaðist á heimili sínu 19. júlí, verður
jarðsunginn frá Útskálakirkju laugar-
daginn 25. júlí kl. 13.30.
Guðmundur Jónsson, Skeljagranda 5,
Reykjavik, verður jarðsunginn frá Ás-
kirkju fimmtudaginn 23. júlí kl. 13.30.
Minningarathöfn um Sigurð Óskar
Sigvaldason frá Gilsbakka í Öxarftrði,
fyrrverandi leigubifreiðarstjóra, Fells-
múla 14, fer fram frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 22. júlí kl. 15.00. Jarðsett
verður aö Skinnastað, Öxarfirði, laugar-
daginn 25. júli kl. 14.00.
Tilkynnmgar
Tapað fundið
Grænn páfagaukur tapaðist laugardag-
inn 18. júlí frá Huldubraut Kópavogi.
Finnandi vinsamlegast hringi i sima
554-2706.
Tapað fundið
Svartur kettlingur fannst við sumarbú-
stað i Mosfellsbæ. Upplýsingar i síma
587-5437.
Adamson
f*4l
U rval
— 960 síöur á ári —
fróðleikur og skemmtun
sem lifír mánuðum og
árumsaman
VISIR
fyrir 50
árum
Miövikudagur
22. júlí 1948
FjöUhvítafsnjó
„Mjög kalt er nú noröanlands og í nótt
snjóaöl í fjöll nlöur í mlöjar hllöar eöa
jafnvel lengra nlöur. í byggöum er norö-
anhret og mjög kalt. Sildveiöi er engin,
enda er noröan- og norðaustanbræla til
hafsins og töluverö alda. Skipin geta ekk-
ert aöhafst og flugvélar hafa ekki getað
leitaö. Eitt skip kom til Siglufjaröar fnótt.
Þaö var Gunnbjörn frá ísafiröi og var meö
20 mál síldar."
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvihð s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kL 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Simi 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opiö laug. 10.00-14.00,
Simi 552 4045.
Reykjavfloirapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10
16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið laugd. 10-16.
Apótek Keffavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heifsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir ReyKjavflc og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga
ffá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. aflan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyflaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt læíína frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvákt lækna í síma 481
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aflan
sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er
ffjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: H. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: H. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: H. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,-
miðv. kl 815, funmtud. 819 og fóstud. 812. Sími
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kL
13-16.
Árbæjarsafh: Opið í júní, júlí og ágúst ffá kl. 9-17
virka daga nema mánud. Á mánudögum er
Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar
er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn
allt árið. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabfl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Bros dagsins
Þeir Óli Hrannar Kristjánsson og Orri
Eiríksson, Leikni, voru hressir eftir
skemmtilegan lelk á móti Fylki.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Listasafii Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alia daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tima. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Simi 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Það sem hjón ættu að
geyma sér til ellinnar
er hvort annað.
Saturday
Evening Post
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júni til 30.
september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud.,^
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofimn Ama Magnússonar Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seitjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími
462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, simi 422 3536. Hafhaiflörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavflc og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536jf-
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik simi 552 7311. Seltjamames, simi
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafnarfi., sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofiiana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar^
stofiiana.
NEI. ÉG ER EKKI Af? NJÓTA RÓLEGS
KVÖLDS HEIMA FYRIR...LÍNA ER HEIMA.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir funmtudaginn 23. júlí.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú lærir mikilvæga lexiu í dag. Einhver kemur þér mjög á óvart
og þú veröur ef til vill dálítiö utan viö þig.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Skipuleggöu næstu daga vel því tímaskortur mun ábyggilega hijá
þig að vissu marki. Með góðri skipulagningu geturðu forðast
spennu og leiöindi.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Fjárfestu ekki í neinu sem þú telur áhættusamt. Þú ættir að huga
vel að spamaöi og skoða fjármálin. Happatölur eru 8, 19 og 25.
Nautið (20. april - 20. maí):
Ættingi þinn telur sig eiga hönk upp í bakið á þér. Þú lendir í dá-
litið óþægilegri aöstöðu í dag vegna þessa.
Tviburamir (21. mai - 21. jUní):
Vinnufélagar þínlr standa þér nær en þig grunar. Þú færð góð ráö
frá þeim í dag sem munu reynast vel.
Krabbinn (22. jUni - 22. júli):
Ekki gera þér of miklar væntingar í sambandi viö vináttusam-
band sem nýstofnaö er til. Það hefur slæm áhrif.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst);
Fjölskyldan er samhent þessa dagana. Þú átt mjög góöan dag með
ákveðnum fjölskyldumeðlimi og liðnir atburðir rifjast upp.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú kynnist áhugaverðum hópi fólks i dag og færð löngun til að
hella þér út i félagsstörf. Þú færö fréttir sem þú hefur beðiö eftir
I nokkum tíma.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Dagurinn verður annasamur og það er ekki víst að þú komist yfir
allt sem þú ætlaðir þér að gera. Kvöldiö verður rólegra.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nðv.):
Vinir þínir koma þér á óvart og það lifnar yfir félagslífinu í kring-
um þig. Þú upplifir einstaklega skemmtilegan dag.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú færö vitneskju sem vekur forvitni þina. Anaðu ekki út í neitt
án þess að hugsa út í afleiðingamar.
Steingcítin (22. des. - 19. jan.):
Þér reynist erfitt aö taka ákvöröun sem snertir þig og þó öllu
meira ættingja þinn. Þú ert líklega ekki nógu hlutlaus og ættir aö
fá ráð annarra.