Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1998, Blaðsíða 25
k- MIDVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1998 45 Papar á Gauknum Listamennirnir þrír ásamt vini. Listamenn á barmi einhvers Þrír ungir myndlistamenn eru nú með sýningu í Nýlistasafninu. Þeir eru Ásmundur Ásmundsson, Erling Þ.V. Klingenberg og Magn- ús Sigurðarson. Þeir eiga það sameiginlegt að vera fremur að- hlutamenn en listamenn í útvíkk- uðum skilningi þess hugtaks. Sýningar í kynningu á sýningunni segir að listamennirnir þrír séu víðförl- ir og hafi starfað að list sinni í Norður-Ameríku, Þýskalandi, Kanada og á íslandi og haldið fjölda sýninga í útlöndum. Flest- ar, ef ekki allar, hafa verið haldn- ar í stórborgum á borð við New York, Los Angeles, New Brunswick, Halifax, Boston, Fíla- delfiu, Frankfurt, Kiel og London. Auk þess hafa þeir sýnt í Reykja- vík. Áhugi listunnenda í þessum borgum hefur einkum beinst að norrænum strengjum í verkum þeirra. Undanfarið hafa þeir leitað eftir séríslenskum einkennum sem efnivið í listsköpun sinni og þar með leitað inn á við í sinn innri aðhlutamann fremur en út á við. Sýningin stendur til 26. júlí. Hafnargönguhópurinn gengur í Skerjafjörö f kvöld. Gönguferð í Skerjafjörð í kvöld mun Hafnargönguhópur- inn standa fyrir göngu frá Hafnar- húsinu að austanverðu kl. 20 og verður gengiö í áttina suður í Skerja- fjörð í klukkutíma og til baka. Geng- ið verður upp Grófina, með Tjörn- inni, um Hljómskálagarðinn, Há- skólahverfið og austur með strönd Skerjafjarðar. Til baka verður geng- ið um Grímsstaðaholt, Melana vest- an við Þjóðarbókhlöðuna, um Sól- velli upp á Landakotshæð og Ægis- götuna niður að höfn að Hafharhús- inu. Göngunni lýkur með því að litið verður inn í tjaldið á Miðbakka og skoðaðar hugmyndir sem bárust í samkeppni sjávarútvegsráðuneytis- ins um veggspjald með textanum: Hafið — líf á okkar ábyrgð. Allir eru velkomnir i gönguna. Útívera Gönguferð í SkaftafeUi í fyrramálið verður farið í skipu- lagða skoðunarferð í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Farið verður með land- verði frá þjónustumiðstöðinni upp Gömlutún með giljum að Svarta- fossi og þaðan í Selið og til baka í þjónustumiðstöðina. Farið er um fagurt umhverfi og rakin saga bú- skapar og þjóðgarðs í Skaftafelli. Ferðin sem hefst við landlíkanið tekur um þrjár klukkustundir. Gleði- og þjóðlagasveitin Papar mun skemmta gestum á Gauki á Stöng í kvöld. Papar eru löngu þekktir út fyrir landsteinana fyrir skemmtilega tónlist og líflega fram- komu. Þeir hafa sótt tónlist sína mikið til írlands og sett skemmti- lega texta við þekkt og óþekkt írsk þjóðlög, auk þess sem þeir flyrja frumsamin lög. Ef að líkum lætur Papar halda uppi stemningu af sinni alkunnu list á Gauki á Stöng f kvöld. taka þeir lög af plöru sem þeir gáfu út fyrir jólin, auk eldra efnis. Sveitasveitin Hundslappadrífa Hljómsveitin Sveitasveitin Hundslappadrífa skemmtir á Fóget- anum í kvöld. Hljómsveitin, sem er sex manna hljómsveit, leikur aðeins frumsamda tónlist . með góðum, kímnum og rammíslenskum textum Skemmtanir eftir einn forsprakka sveitarinnar. Hh'ómsveitarskipanin er öll á þægi- legri nótunum: kassagítar, mand- ólín, harmoníka, bassi og söngur, sem sagt mjög heimilislegt eins og meðlimir sveitarinnar orða það. Stand-up á Sir Oliver Gamankvöld verður á Sir Oliver í kvöld. Nokkrir "stand-up"-grínistar munu koma fram, þar á meðal Rögnvaldur gáfaði, Sveinn Waage og Vilhjálmur Goði. Skemmtunin hefst kl. 22 og stendur til 24. Veðrið klukkan 6 í morgun: Akureyri súld 4 Akurnes skýjaö 11 Bergstaöir súld 3 Bolungarvík léttskýjaö 7 Egilsstaóir 5 Kirkjubœjarkl. alskýjaö 8 Veðrið í dag Sums staðar bjart vestanlands Skammt austur af Færeyjum er 990 mb lægð sem þokast í norður en mun síðar fara í vestur. Yfir Norð- ur-Grænlandi er 1025 mb hæð. í dag verður norðaustan og síðar norðan kaldi, víða þokusúld með norður- og austurströndinni en ann- ars úrkomulaust og sums staðar nokkuð bjart veður vestanlands. Fer að rigna á Norðausturlandi í kvöld. í nótt þykknar einnig upp vestanlands. Hiti verður 12 til 17 stig sunnan til en áfram svalt norð- anlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðan gola eða kaldi og nokkuð bjart veður í dag en þykknar upp í nótt. Hiti verður 10 til 15 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.05 Sólarupprás á morgun: 4.04 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.45 Árdegisflóð á morgun: 6.09 Keflavíkurflugvöllur skýjað 8 Raufarhófn súld 3 Reykjavík skýjaó 8 Stórhöföi alskýjaö 9 Bergen skýjaö 15 Helsinki léttskýjað 17 Kaupmannahöfn rign. á síó.kls. 17 Osló þokumóða 17 Stokkhólmur 18 Algarve heiðskírt 21 Amsterdam léttskýjað 15 Barcelona léttskýjað 22 Dublin skýjað 13 Halifax heiðskírt 18 Frankfurt léttskýjaö 18 Hamborg léttskýjaö 17 Jan Mayen súld 4 London léttskýjað 14 Luxembourg skýjað 15 Mallorca heiðskírt 24 Montreal léttskýjað 27 New York léttskýjað 28 Nuuk súld 5 Orlando heiöskírt 24 París léttskýjaó 13 Róm heiðskírt 21 Washington heióskírt 22 Winnipeg heiðskírt 13 Lagfæring vega í sumar hafa vegavinnuflokkar verið að lagfæra ýmsar leiðir eins og öll önnur sumur. Vert er að benda bílstjórum á að að vel er merkt þar sem vinnuflokkar eru við vinnu sína og ber að fara eft- ir þeim merkingum. Allflestar leiðir um hálendi ís- ______Færð á vegum______ lands eru færar en rétt er að minna bílstjóra á að fljótt getur veður breyst og þá er eins gott að bílarn- ir séu vel búnir til slíks aksturs. Annars er færð á öllum þjóðvegum á landinu með besta móti. Astand vega ^¦Skafrenningur 0 Steinkast —*« ElHálka HVegavinna-aftgát H Öxulþungatakmarkanir O) Ófært ^ Þun8fært © Fært fla|labII"m Elías Aron Á myndinni eru Camilla Marie, fimm ára, og bróðir hennar, Elías Aron, sem fæddist 21. Bara dagsíns mars síðastliðinn í Reno, Nevada í Bandaríkjunum. Við fæöingu vó hann 4000 grömm og var 49,5 sentí- metra langur. Foreldrar systkininna eru Guðrún Margrét Leifsdóttir og Adam Jarman. onn Vígalegír gelmfarar ásamt enn víga- legra vélmennl. Tyndí geimnum Laugarásbló sýnir ævintýra- myndina Lost in Space sem byggð er á vinsælli sjónvarpsseríu sem sýnd var á sjöunda áratugnum. í myndinni segir frá ævintýrum Robmson-fjölskyldunnar sem valin er til þess að vera frumbyggjar á nýrri plánetu sem þykir vistvæn fyrir jarðarbúa. Þegar myndin hefst er farið að þrengja um jarðar- búa auk þess sem henni stafar hætta af utanaökomandi öflum. Það eru þó ekki aJlir hrifnir af þessu ferðalagi Robinson-fjölskyldunnar og þar fremstur í flokki er Dr. Zaehary Smith sem gj> óvart verður laumu- Kvíkmyndir <jM farþegi i geimferðinni. Hann þarf því bæði að bjarga sjálf- um sér og hindra fjðlskylduna í að komast á áfangastað. í aöalhlutverkum eru William Hurt sem leikur höfuð Robinson- fjölskyldunnar og Gary Oldham sem leikur Dr. Smith. Aðrir leikar- ar í burðarhlutverkum eru Mimi Rogers, Matt LeBlanc og Heather Graham. Leikstjóri er Stephen Hop- kins. Nýjar kvUanyndir: Bióhöllin: Armageddon Bíóborgin: Six Days. Seven Niglits Háskólabíó: Blúsbræður 2000 Kringlubió: Switchback Laugarásbió: Ógn undirdjúpanna Regnboginn: Mimic Stjörnubíó: Skotmarkið Krossgátan r" í 3 » 51 r *• * IO á r H r L. I^* H í? K Lárétt: 1 munntóbak, 5 rámur, 7 formóðir, 8 áburður, 10 jarðvöðull, 12 ástundaöi, 13 ferðalag, 15 kusk, 17 tignari, 18 6ð, 19 gladdist. Lóðrétt: 1 mælir, 2 skylda, 3 truflir, 4 klafi, 5 flýti, 6 sýking, 9 gestagang- ur, 11 veik, 14 ellegar, 16 bergmáli, 17áköf,18blöskra. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sund, 5 æsa, 8 ánauðug, 9 hug, 10 garn, 11 angist, 13 skar, 15 aur, 16 tárum, 18 ró, 20 al, 21 umtal. Lóðrétt: 1 sá, 2 unun, 3 naggar, 4 dugir, 5 æða, 6 surtur, 7 Agnar, 9 hasta, 12 samt, 14 kál, 17 m, 19 61.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.