Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1998, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1998, Síða 25
I>V MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1998 45 Listamennirnir þrír ásamt vini. Listamenn á barmi einhvers Þrír ungir myndlistamenn eru nú með sýningu i Nýlistasaíninu. Þeir eru Ásmundur Ásmundsson, Erling Þ.V. Klingenberg og Magn- ús Sigurðarson. Þeir eiga það sameiginlegt að vera fremur að- hlutamenn en listamenn í útvíkk- uðum skilningi þess hugtaks. Sýningar I kynningu á sýningunni segir að listamennimir þrír séu víðförl- ir og hafi starfað að list sinni í Norður-Ameríku, Þýskalandi, Kanada og á íslandi og haldið fjölda sýninga í útlöndum. Flest- ar, ef ekki allar, hafa verið haldn- ar í stórborgum á borð við New York, Los Angeles, New Brunswick, Halifax, Boston, Fíla- delfíu, Frankfurt, Kiel og London. Auk þess hafa þeir sýnt í Reykja- vík. Áhugi listunnenda í þessum borgum hefur einkum beinst að norrænum strengjum í verkum þeirra. Undanfarið hafa þeir leitað eftir séríslenskum einkennum sem efnivið i listsköpun sinni og þar með leitað inn á við í sinn innri aðhlutamann fremur en út á við. Sýningin stendur til 26. júlí. Hafnargönguhópurinn gengur í Skerjafjörð í kvöld. Gönguferð í Skerjafjörð í kvöld mun Hafoargönguhópur- inn standa fyrir göngu frá Hafnar- húsfou að austanverðu kl. 20 og verður gengið í áttina suður í Skerja- Qörð í klukkutíma og til baka. Geng- ið verður upp Grófina, með Tjöm- inni, um Hljómskálagarðinn, Há- skólahverfið og austur með strönd Skerjafjarðar. Til baka verður geng- ið um Grímsstaðaholt, Melana vest- an við Þjóðarbókhlöðuna, um Sól- velli upp á Landakotshæð og Ægis- götuna niður að höfn að Hafnarhús- inu. Göngunni lýkur með því að litið verður inn í tjaldið á Miðbakka og skoðaðar hugmyndir sem bárust í samkeppni sjávarútvegsráðuneytis- ins um veggspjald með textanum: Hafið - líf á okkar ábyrgð. Allir em velkomnir í gönguna. Útivera Gönguferð í Skaftafelli í fyrramálið verður farið í skipu- lagða skoðunarferð í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Farið verður með land- verði frá þjónustumiðstöðinni upp Gömlutún með giljum að Svarta- fossi og þaðan í Selið og til baka í þjónustumiðstöðina. Farið er um fagurt umhverfi og rakin saga bú- skapar og þjóðgarðs í Skaftafelli. Ferðin sem hefst við landlíkanið tekur um þrjár klukkustundir. 4 EMas Aron A myndinni eru Camilla Marie , fimm ára, og bróðir hennar, Elías Aron, sem fæddist 21. Barn dagsins mars síðastliðinn í Reno, Nevada í Bandaríkjunum. Við fæöingu vó hann 4000 grömm og var 49,5 sentí- metra langur. Foreldrar systkininna eru Guðrún Margrét Leifsdóttir og Adam Jarman. Vígalegir geimfarar ásamt enn víga- legra vélmenni. Týnd í geimnum Laugarásbíó sýnir ævintýra- myndina Lost in Space sem byggð er á vinsælli sjónvarpsseríu sem sýnd var á sjöunda áratugnum. í myndinni segir frá ævintýrum Robinson-flölskyldunnar sem valin er til þess að vera frumbyggjar á nýrri plánetu sem þykir vistvæn fyrir jaröarbúa. Þegar myndin hefst er farið að þrengja um jarðar- búa auk þess sem henni stafar hætta af utanaðkomandi öflum. Það eru þó ekki allir hrifoir af þessu ferðalagi Robinson-flölskyldunnar og þar fremstur í flokki er Dr. Zachary Smith sem óvart verður laumu- Kvikmyndir farþegi í geimferðinni. Hann þarf því bæði að bjarga sjálf- um sér og hindra fjölskylduna í að komast á áfangastað. í aðalhlutverkum eru William Hurt sem leikur höfuð Robinson- fjölskyldunnar og Gary Oldham sem leikur Dr. Smith. Aðrir leikar- ar í burðarhlutverkum eru Mimi Rogers, Matt LeBlanc og Heather Graham. Leikstjóri er Stephen Hop- kins. Nýjar kvikmyndir: Bíóhöllin: Armageddon Bíóborgin: Six Days, Seven Nights Háskólabíó: Blúsbræöur 2000 Kringlubíó: Switchback Laugarásbió: Ógn undirdjúpanna Regnboginn: Mimic Stjörnubíó: Skotmarkið Skemmtanir eftir einn forsprakka sveitarinnar. Hljómsveitarskipanin er öll á þægi- legri nótunum: kassagítar, mand- ólfo, harmoníka, bassi og söngur, sem sagt mjög heimilislegt eins og meðlimir sveitarinnar orða það. Papar Gleði- og þjóðlagasveitin Papar mun skemmta gestum á Gauki á Stöng í kvöld. Papar eru löngu þekktir út fyrir landsteinana fyrir skemmtilega tónlist og líflega fram- dagauill t Papar halda uppi stemningu af sinni alkunnu list á Gauki á Stöng i kvöld. Stand-up á Sir Oliver Gamankvöld verður á Sir Oliver í kvöld. Nokkrir ”stand-up”-grínistar munu koma fram, þar á meðal Rögnvaldur gáfaði, Sveinn Waage og Vilhjálmur Goði. Skemmtunin hefst kl. 22 og stendur til 24. Veðrið í dag Sums staðar bjart vestanlands Skammt austur af Færeyjum er 990 mb lægð sem þokast i norður en mun síðar fara í vestur. Yfir Norð- ur-Grænlandi er 1025 mb hæð. í dag verður norðaustan og síðar norðan kaldi, víða þokusúld með norður- og austurströndinni en ann- ars úrkomulaust og sums staðar nokkuð bjart veður vestanlands. Fer að rigna á Norðausturlandi í kvöld. í nótt þykknar einnig upp vestanlands. Hiti verður 12 til 17 stig sunnan til en áfram svalt norð- anlands. Á höfuöborgarsvæðinu verður norðan gola eða kaldi og nokkuð bjart veður í dag en þykknar upp í nótt. Hiti verður 10 til 15 stig. Sólarlag í Reykjavlk: 23.05 Sólarupprás á morgun: 4.04 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.45 Árdegisflóð á morgun: 6.09 Veðrið klukkan 6 í morgun: Akureyri súld 4 Akurnes skýjað 11 Bergstaðir súld 3 Bolungarvík léttskýjað 7 Egilsstaðir 5 Kirkjubœjarkl. alskýjaö 8 Keflavíkurflugvöllur skýjaó 8 Raufarhöfn súld 3 Reykjavík skýjaó 8 Stórhöfði alskýjaó 9 Bergen skýjað 15 Helsinki léttskýjaó 17 Kaupmannahöfn rign. á síð.kls. 17 Osló þokumóða 17 Stokkhólmur 18 Algarve heiöskírt 21 Amsterdam léttskýjað 15 Barcelona léttskýjaó 22 Dublin skýjaó 13 Halifax heiðskírt 18 Frankfurt léttskýjað 18 Hamborg léttskýjaó 17 Jan Mayen súld 4 London léttskýjað 14 Luxembourg skýjaó 15 Mallorca heiðskírt 24 Montreal léttskýjað 27 New York léttskýjað 28 Nuuk súld 5 Orlando heiöskírt 24 París léttskýjaó 13 Róm heiöskírt 21 Washington heiðskírt 22 Winnipeg heiðskírt 13 Lagfæring vega í sumar hafa vegavinnuflokkar verið að lagfæra ýmsar leiöir eins og öll önnur sumur. Vert er að benda bílstjórum á að að vel er merkt þar sem vinnuflokkar eru við vinnu sína og ber að fara eft- ir þeim merkingum. Allflestar leiðir um hálendi Is- Færð á vegum lands eru færar en rétt er að minna bílstjóra á að fljótt getur veður breyst og þá er eins gott að bílarn- ir séu vel búnir til slíks aksturs. Anncirs er færð á öllum þjóðvegum á landinu með besta móti. komu. Þeir hafa sótt tónlist sína mikið til Irlands og sett skemmti- lega texta við þekkt og óþekkt írsk þjóðlög, auk þess sem þeir flytja frumsamin lög. Ef að líkum lætur taka þeir lög af plötu sem þeir gáfu út fyrir jólin, auk eldra efois. Sveitasveitin Hundslappadrífa Hljómsveitin Sveitasveitin Hundslappadrífa skemmtir á Fóget- anum í kvöld. Hljómsveitin, sem er sex manna hljómsveit, leikur aðeins frumsamda tónlist . með góðum, kímnum og rammíslenskum textum Ástand vega Skafrenningur E3 Steinkast 13 Hálka CD ófært B Vegavinna-aftgát [0 Þungfært 0 Öxulþungatakmarkanir (g) Fært fjallabílum Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5000 Krossgátan r~ r~ r~ * zr~ 7 8 IO II 12 1 L. 17“ J n J 19 Lárétt: 1 munntóbak, 5 rámur, 7 formóðir, 8 áburður, 10 jarðvöðull, 12 ástundaði, 13 ferðalag, 15 kusk, 17 tignari, 18 óð, 19 gladdist. Lóðrétt: 1 mælir, 2 skylda, 3 truflir, 4 klafi, 5 flýti, 6 sýking, 9 gestagang- ur, 11 veik, 14 ellegar, 16 bergmáli, 17 áköf, 18 blöskra. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sund, 5 æsa, 8 ánauðug, 9 hug, 10 garn, 11 angist, 13 skar, 15 aur, 16 tárum, 18 ró, 20 al, 21 umtal. Lóðrétt: 1 sá, 2 unun, 3 naggar, 4 dugir, 5 æða, 6 surtur, 7 Agnar, 9 hasta, 12 samt, 14 kál, 17 m, 19 ól. á Gauknum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.