Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1998, Page 26
MIÐVTKUDAGUR 22. JÚLÍ 1998 JjV
16 dagskrá miðvikudags 22. júií
\»
SJÓNVARPIÐ
13.45 Skjáleikurinn.
16.45 Leiöarljós. (Guiding Light) Bandarískur
myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatimi — Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið.Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Nýjasta tæknl og vísindi.
19.00 Lögregluskólinn (16:26)
(Police Academy).
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Viklngalottó.
20.40 Laus og liöug (4:22) (Suddenly Susan
ll).Bandarísk gamanþáttaröð.
21.05 Löggan á Sámsey (6:6) (Strisser pÁ
Samsö).Danskur myndaflokkur um rann-
sóknar-lögreglumann úr stórborg sem
tekur að sér löggæslu á lítilli eyju. Leik-
stjóri er Eddie Thomas Petersen og aðal-
hlutverk leika Lars Bom, Amalie Dollerup,
Andrea Vagn Jensen, Lotte Arnsbjerg og
Finn StorgArd.
Hetjan Conor er ekkert lamb aö
leika sér viö.
22.05 Heróp (10:13). (Roar) Bandarískur ævin-
týramyndaflokkur sem gerist í Evrópu á
5. öld og segir frá hetjunni Conor, tvítug-
um pilti sem rís upp gegn harðræði og
leiðir þjóð sína til frelsis. Atriði i þættinum
kunna að vekja óhug barna.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikurlnn.
ISTÍSi
13.00 Vonir og væntingar (e).(Sense and Sensi-
~I bility) Frábærlega vel gerð bíó-
___________ mynd eftir sögu Jane Austen um
systurnar Elinor og Marianne sem eru ólík-
ar mjög. Aðalhlutverk: Alan Rickman,
Emma Thompson og Kate Winslet. Leik-
stjóri: Ang Lee.1995.
15.10 NBA-molar.
15.35 Cosby (18:25) (e).
16.00 Ómar.
16.25 Snar og Snöggur.
16.50 Súper Maríó bræöur.
17.10 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.25 Glæstar vonir.
17.45 Lfnurnar í lag (e).
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Prúöuleikararnir (9:22) (e).
19.00 19>20.
20.05 Moesha (18:24).
Ástin gengur erfiölega í gegnum
sfma.
20.35 Sjáumst á föstudaginn (See You Friday).
21.05 Eins og gengur (5:8). (And the Beat Goes
on). Dramatískir nýir breskir þættir sem
gerast i Liverpool á sjöunda áratugnum.
22.00 Tlldurrófur (3:6) (Absolutely Fabulous).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 fþróttir um allan heim.
23.45 Vonir og væntingar (e) (Sense and Sensi-
bility). 1995.
02.00 Dagskrárlok.
Skjálelkur
17.00 f Ijósaskiptunum (TwilightZone). Ótrú-
lega vinsælir þættir um enn ótrúlegri
hluti sem sumt fólk verður fyrir.
17.30 Gillette-sportpakkinn.
18.00 Daewoo mótorsport (10:18).
18.30 Taumlaus tónlist.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 Golfmót í Bandaríkjunum.
20.00 Mannaveiöar (6:26) (Manhunter).
Óvenjulegur myndaflokkur sem byggð-
ur er á sannsögulegum atburðum. Hver
þáttur fjallar um tiltekinn glæp, morð
eða mannrán og birt eru viðtöl við þá
sem tengjast atburðinum, bæði ódæö-
ismennina og fórnarlömbin eða að-
standendur þeirra.
Eubanks og Thompson mætast f
hringnum.
21.00 Hnefaleikar — Chris Eubank (e). Út-
sending frá hnefaleikakeppni í Sheffield
á Englandi. Á meðal þeirra sem mæt-
ast eru Carl Thompson og Chris Eu-
bank en f húfi er heimsmeistaratitill
WBO-sambandsins í milliþungavigt.
Þessir sömu kappar mættust fyrr á ár-
inu og þá hafði Thompson betur á stig-
um og hélt titlinum.
22.45 Geimfarar (5:21) (Cape). Bandarískur
myndaflokkur um geimfara. Fá störf eru
jafn krefjandi enda má ekkert út af
bregða. Hætturnar eru á hverju strái og
ein mistök geta reynst dýrkeypt.
23.30 Friöarleikarnir (The Goodwill Games).
02.15 Dagskrárlok og skjáleikur.
M/
'O
BARNARÁSiN
16.00 Úr rlki náttúrunnar. 16.30 Skippi.
17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00
Nútímalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless
og takk fyrir í dag!
Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta.
Óskarsverölaunamyndin Vonir og væntingar er sýnd á Stöö 2 f
dag og í kvöld.
Stöð 2 kl. 13 og 23.45:
Vonir og væntingar
Miðvikudagsmyndin á Stöð 2
er hin víðfræga kvikmynd Von-
ir og væntingar sem gerð er eft-
ir einni af frægustu sögum
bresku skáldkonunnar Jane
Austin. Myndin, sem var tiln-
efnd til 7 óskarsverðlauna og
hlaut þau fyrir besta handrit
ársins, segir frá systrunum El-
enor og Marianne sem eru af-
skaplega ólíkar að upplagi. Ele-
onor er raunsæismanneskja sem
lætur tilfinningarnar ekki
hlaupa með sig í gönur en Mari-
anne er hins vegar hálfgerð
draumóramanneskja sem gerir
sér afar rómantískar vonir um
framtíðina. Þær búa með móður
sinni og stjúpfóður en þegar
hann fellur frá kemur í ljós að
samkvæmt breskum lögum til-
heyra eignir hans börnum hans
af fyrra hjónabandi. Þær mæðg-
ur neyðast því til að flytja í fá-
brotnari
húsakynni og hefja nýtt líf þar
sem peningarnir eru af skornum
skammti. Aðalhlutverk leika
þær Emma Thompson og Kate
Winslet en leikstjóri er Ang Lee.
Sýn kl. 22.45:
Geimfarar
í kvöld kl.
23.00 er á dag-
skrá Sýnar 5.
þátturinn af 21 í
framhalds-
myndaflokkn-
um Geimfarar,
eða the Cape. í
þessum vönd-
uðu þáttum er
skyggnst á bak
við tjöldin á meðal manna sem
starfa í Kennedy-geimferða-
stofnuninni á Canaveral-höfða
í Flórída og er sjónum séstak-
lega beint að geimförunum
sjálfum. Starf þeirra er talið
það lífshættulegasta
í heimi og því spyrja margir
sig hvort spennan sem fylgir
því að komast út fyrir lofthjúp
jarðar sé þess
virði að leggja
líf sitt að veði.
En starf þessara
manna er ekki
einungis fólgið í
því að láta
skjóta sér út í
geiminn heldur
hafa þeir með
höndum marg-
vísleg verkefni sem tengjast
rannsóknum manna á alheim-
inum og ekki síst þeirri spurn-
ingu hvort einhvers staðar
annars staðar en á jörðinni sé
að finna líf. Með aðalhlutverk-
in í þessum þáttum fara Cor-
bin Bemsen, Adam Baldwin,
Cameron Bancroft og Bobby
Hosea.
Skyggnst er á bak viö tjöldin í
Kennedy geimferðastofnuninni.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Sagnaslóö.
10.40 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auöllnd.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Minningar í mónó - úr safni Út-
varpsleikhússins, Vinátta eftir
Paul Geraldy.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Austanvindar
og vestan eftir Pearl S. Buck.
14.30 Nýtt undir nálinni Nýjar plötur í
safni Útvarpsins.
15.00 Fréttlr.
15.03 “Margur fer sá eldinn í“ Niundi
þáttur um galdur, galdramál og
þjóötrú.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.00 Fréttir - Brasilíufararnir eftirJó-
hann Magnús Bjarnason.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Heimsmenning á hjara veraldar
Um erlenda tónlistarmenn sem
settu svip sinn á íslenskt tónlistar-
líf á fjóröa áratug aldarinnar. Sjö-
undi og síöasti þáttur: Róbert
Abraham Ottósson.
21.00 Út um græna grundu.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Óperettudrottningin Sigrún
Magnúsdóttir.
23.20 Spunniö viö píanóiö.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:
RÁS 2 90,1/99,9
09.03 Poppland.
10.00 Fréttir - Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir meö nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur
áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir - Dægurmálaútv-
arpiö heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Hvaö helduröu? Spurningaleik-
ur Dægurmálaútvarpsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Grín er dauöans alvara.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölind.
02.10 Næturtónar.
03.00 Hringsól.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa
kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00,22.00 og 24.00 Stutt landveöur-
spá kl. 1 og (lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,
16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á
Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam-
lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
Ólafur Páll Gunnarsson stýrir hinum fróölega og
áhugaveröa þætti, Poppland, sem er á dagskrá Rásar 2.
13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong meö Radíusbræörum.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á þaö besta í bænum.
Fréttir kl. 14.00,15.00.
13.00 íþróttir eitt.
13.15 Erla Friögeirsdóttir.
16.00 Pjóöbrautin. Umsjón Guörún
Gunnarsdóttir, Jakob Bjarnar
Grétarsson og Egill Helgason.
Fróttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.0019 > 20. Samtengdar fróttir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STIARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Siguröur Hlööversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón
Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantík aö hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSÍK FM 106,8
09.30 Morgunstundin meö Halldóri
Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist.
17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
17.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 I hádeginu á Slgilt FM
Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Inn-
sýn í tilveruna Notalegur og skemmti-
legur tónlistaþáttur blandaöur gullmol-
um umsjón: Jóhann Garöar 17.00 -
18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi,
leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og
rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt-
urtónar á Sigilt FM 94,3 meó Ólafi Eli-
assyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Porsteins-
son
FM957
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Slg-
valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig-
hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn
Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og
Rólegt og rómantískt.
www.fm957.com/rr
X-ið FM 97,7
12.00 Rauöa stjarnan. 16.00 Jose
Atilla. 18.00 x-dominos. 20.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Babylon
(alt.rock). 01.00 Vönduö næturdag-
skrá.
LinDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöövar
VH-1 ^ ^
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the
Best: Shawn Colvin 12.00 Milte'nlunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase
16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n' Tunes
19.00 VH1 Hits 21.00 The VH1 Classic Chart 22.00 VH1 Counfry 23.00 The
Nightfly 0.00 Soul Vibration 1.00 VH1 Late Shift
The Travel Channel ✓ ✓
11i)0 Reel World 11.30 Tread the Med 12.00 On the Loose in Wiidest Africa
12.30 Out to Lunch With Brian Tumer 13.00 On Tour 13.30 The Great Escape
14.00 Australian Gourmet Tour 14.30 Oceania 15.00 Whicker's World 15.30
Royd On O z 16.00 On the Loose in Wildest Africa 16.30 Worldwide Guide 17.00
Out to Lunch With Brian Tumer 17.30 On Tour 18.00 Reel World 18.30 Tread the
Med 19.00 Go Greece 19.30 The Flavours of France 20.00 Trans Asia 21.00 The
Great Escape 21.30 Floyd On Oz 22.00 Worldwide Guide 22.30 Oceania 23.00
Eurosport ✓ ✓
6.30 Sports Car: FIA GT Champtonship in Hungaroring, Budapest, Hungary
7.30 Tennis: A look at the ATP Tour 8.00 Cycfing: Tour de France 10.00 Cyding:
Tour de France 15.30 Tennis: ATP Toumament in Stuttgart, Germany 17.00
Motorsports: Speedworld Magazine 18.00 Football: Champions League
Qualifying round 20.00 Cycling: Tour de France 22.00 Motorsports: Speedworld
Magazine 23.00 Four Wheels Drive: Formula 4x4 Off Road in Egilstaoir, lceland
23.30 Close
Cartoon Network / V
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Reaf
Story of... 6.00 Thomas the Tank Engine 6.15 The Magic Roundabotrt 6.30
Blir*y Bill 7.00 Summer Superchunks 11.00 The Fiintstones 11.30 Droopy:
Master Detective 12.00 Tom and Jerry 12.15 Road Runner 12.30 The Bugs and
Daffy Show 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams
Family 14.00 Wacky Races 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter’s
Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry
17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Godzilla 19.00
2 Stupid Dogs 19.30 Hong Kong Phooey 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The
Addams Family 21.00 HeþL.lt’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey
22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley in their Rying Machines 23.00 Scooby-
Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00
Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00
The Real Story of... 03.30 Blinky Bill
BBC Prime ✓ ✓
4.00 Walk the Talk 4.30 Winning 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather
5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45Activ8 6.10TheWldHouse 6.45 An
English Woman's Garden 7.15 Can’t Cook, Won't Cook 7.45 Kilroy 8.30
EastEnders 9.00 All Creatures Great and Small 9.50 Prime Weather 10.00 Real
Rooms 10.25 An English Woman's Garden 10.50 Can't Cook, Won’t Cook 11J20
Kilroy 12.00 The Cruise 12.30 EastEnders 13.00 All Creatures Great and Small
13.55 Prime Weather 14.00 Real Rooms 14.25 Julia Jekyll and Harriet Hyde
14.40 Activ 815.00 The Wild House 15.30 Can’t Cook, Won't Cook 16.00 BBC
World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wldlife 17.00 EastEnders 17.30 Fasten
Your Seatbelt 18.00 Waiting for God 18.30 Next of Kin 19.00 Portrait of a
Marriage 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Bertrand Russell
21.30 One Man and His Dog 22.00 Preston Front 23.00 Prime Weather 23.05
Ticket to Ry 23.30 Statistical Sciences 0.00 Caring for Data 0.30 The Location
Problem 1.00 Speöal Needs: Moving to English 3.00 World Cup French: French
Experience . j
Discovery V V
15.00 The Diceman 15.30 Top Marques 16.00 First Flights 16.30 Jurassica 17.00
Wildlife SOS 17.30 Crawling Kingdom 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious
Universe 19.00 Survivors 20.00 Survivors: Great Escapes 20.30 Survivors:
Survivor 21.00 Wonders of Weather 21.30 Wonders of Weather 22.00 Outlaws
23.00 First Rights 23.30 Top Marques 0.00 Prison Life 1.00 Close
MTV ✓ ✓
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 European Top 2011.00 Non Stop Hits
14.00 Select MTV 16.00 Star Trax 16.30 Ultrasound 17.00 So 90's 18.00 Top
Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 The Lick
23.00 The Grind 23.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the
Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 PMQ'S 15.00 News
on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour
18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00
News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the
Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News
Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the
Hour 2.30 Reuters Reports 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News
4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight
CNN ✓ ✓
4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline
6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This Morning 7.30
Showbiz This Weekend 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport
10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - ‘As They See It'
11.00 World News 11.30 Your Health 12.00 World News 12.15 Asian Edition
12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World
News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Styfe 16.00 Larry King Live
Replay 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30
World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe
20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 World Sport
22.00 CNN Worid View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News
0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry King Uve 2.00 World News Americas
2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 World
Report
National Geographic ✓
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 A Uzard's Summer
10.30 Silence of the Sea Lions 11.00 lcebird 12.00 Give Sharks a Chance 12.30
Mountains of the Maya 13.00 Manatees and Dugongs 14.00 Tribal Warriors
15.00 Can Söence Build a Champion Athlete? 16.00 A Lizard's Summer 16.30
Silence of the Sea Lions 17.00 lcebird 18.00 Day of the Elephanl 18.30 Sumo:
Dance of the Gargantuans 19.00 Wild Med 20.00 Skis Against the Bomb 20.30
Everest: Into The Death Zone 21.00 Treasure Hunt 22.00 Song of Protest 2220
Tuna/Lobster 23.00 Lions of the African Night 0.00 Day of the Elephant 0.30
Sumo: Dance of the Gargantuans 1.00 Wiká Med 2.00 Skis Against the Bomb
2.30 Everest: Into The Death Zone 3.00 Treasure Hunt
TNT ✓✓
04.00 Bridge To The Sun 06.00 Hercules, Samson & Ulysses 07.45 The Twenty-
Rfth Hour 09.45 Father Of The Bride 11.30 The Champ 14.00 Mgm Milestones
Romeo And Juliet 16.00 Hercules, Samson & Ulysses 18.00 The Blackboard
Jung!e20.00 Lust for Life 22.00 Romeo and Juliet 0.15 Tarzan the Ape Man 2.00
Lust for Life 4.00 Bridge to the Sun
Animal Planet ✓
09.00 Kratfs Creatures 09.30 Nature Watch 10.00 Human/ Nature 11.00 Profiles
Of Nature 12.00 Rediscovery Of The World 13.00 Woof! It’s A Dog's Life 13.30
It's A Vet's Life 14.00 Austraiia Wld 14.30 Jack Hanna's Zoo Life 15.00 Kratfs
Creatures 15.30 Champions Of The Wild 16.00 Going Wld 16.30 Rediscovery
Of The World 17.30 Human / Nature 18.30 Emergency Vets 19.00 Kratt's
Creatures 19.30 Kratt’s Creatures 20.00 Jack Hanna's Animal Adventures 20.30
Wld Rescues 21.00 Animals In Danger 21.30 Wild Guide 22.00 Animal Doctor
22.30 Emergency Vets 00.00 Human / Nature
Computer Channel ✓
17.00 Buyer's Guide 17.30 Game Over 17.45 Chips Wth Everything 18.00 Mini
Masterdass 18.30 Buyeris GukJe 19.00 Dagskrárlok.
Hallmark ✓
5.55 Redwood Curtain 7.30 The Boys Next Door 9.05 A Woman in My Heart
10.35 The Gifted One 12.10 The Autobiography of Miss Jane Pittman 14.05
Emerging 15.25 The Angel of Pennsylvania Avenue 17.00 Lonesome Dove
17.50 Lonesome Dove 18.40 Mary H. Clark’s While My Pretty One Sleeps 20.15
Conundrum 21.50 Mail-Order Bride 23.15 The Grfted One 0.50 Emerging 2.10
Conundrum 3.45 The Autobiography of Miss Jane I
Omega ✓
07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 18.30 Lff í
Orölnu - Biblíufreeðsla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandaö
efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til þjóöanna
(Possessing the Nations). meö Pat Francis. 20.30 Lff f Oröinu - Biblíu-
fræösla meö Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víða um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvökf-
Ijós. Endurtekiö efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff f Orölnu - Biblíu-
fræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Loflö Drottln (Praise the Lord). Blandaö
efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynnlngar.
✓ Stöövarsem nást á Breiövarpinu
i/Stöövarsem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP