Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998
5
Fréttir
Kristín Halldórsdóttir hættir í pólitík:
Hefur ekki
séð samein-
ingarljósið
„Ég hef nú satt að
segja ekkert rætt
þetta sérstaklega við
minar konur en það
er ekkert launungar-
mál að ég hyggst
ekki gefa kost á mér
til þingsetu á næsta
kjörtímabili," segir
Kristín Halldórsdótt-
ir, þingkona
Kvennalistans, í
samtali við DV.
„Mér þykir það nú
engin stórfrétt þó að
ég hætti á þingi, ég
hef ekki slíka ofsa-
trú á sjálfri mér sem
pólitíkusi."
Aðspurð hvemig henni lítist á
stöðu Kvennalistans i dag segir
Kristín aö hann sé ekki á þeirri leið
sem hún hefði óskað en hún voni þó
að allt gangi vel. „Við höfúm mikið
rætt um leiðir til þess að tryggja
hugmyndum okkar og málefnum
framgang. Það var ákveðið á síðasta
landsfundi að stefna á samstarf við
A-flokkana og ég beygi mig undir
ákvörðun meirihlutans en ég þarf
ekki að taka þátt í því sem ég trúi
ekki sjálf á.“
Kristín segir að henni ffrinist
mikið ógert sem hún
treysti engum fyrir
öðrum en Kvenna-
listanum. „Ég er
samt mjög ánægð
með þann árangur
sem við höftun náð
og ef við finnum ein-
hvem flöt á því að
halda áfram þá styð
ég listann. Kvenna-
listinn er tæki í
kvennabaráttu en ég
óttast að sá mála-
flokkur muni eiga
undir högg að sækja
ef af sameiningu A-
flokka og Kvenna-
lista verðiu-. AUt
sem tengist sameiningarmálum er
mjög óljóst og ég verð að segja að ég
hef enn ekki séð ljósið í þeim efn-
um.“
Þegar Kristín er spurð að því
hver framtíðaráform hennar séu
segist hún ekki vera búin að ákveða
það. „Ætli ég auglýsi ekki bara
„Uppgjafaþingkona á lausu“ í ein-
hveiju blaðanna. Ég verð þó senni-
lega hvorki bankastýra né sendifrú.
En að öllu gamni slepptu þá er það
alveg óraðið enda nægur tími til
stefnu." -þhs
Kristín Haildórsdóttir.
Unglingarnir í heita pottinum. DV-mynd Eva
Diskósund í Laugaskarði
DV, Hveragerði:
Undir kjörorðinu „sundlaugin
opin lengur!" komu hvergerskir
unglingar saman í sundlauginni í
Laugaskarði fóstudagskvöldið 14.
ágúst sL Sett var upp hátalarakerfi
og ungu gestimir dönsuðu og léku
sér í lauginni með dynjandi
diskótónlist. Sameiginlegt áhuga-
mál þeirra og margra annarra er að
laugin verði opin lengur á kvöldin,
sérstaklega yflr sumarmánuðina.
-eh
Haraldur Böðvarsson
selur Ólaf Jónsson
DV, Akranesi:
Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæk-
ið Haraldur Böðvarsson hf. hefúr
selt frystitogarann Ólaf Jónsson GK
og var gengið frá kaupunum síðast-
liðinn fóstudag. Kaupandinn er
sameignarfyrirtæki Fiskafurða og
sænska fyrirtækisins Scandsea og
var það Fjárfestingarbanki atvinnu-
lifsins sem fjármagnaði kaupin en
ekki fékkst uppgefið kaupverð. Um
síðustu áramót var bókfært verð
Ólafs Jónssonar í ársreikningi HB
229 milljónir króna og vátryggingar-
verð 474 milljónir. Togarinn verður
leigður rússneskum samstarfsaðila
Fiskafurða og mun veiða af rúss-
neskum kvóta í Barentshafi.
-DVÓ
Þín trygging fyrir gæðum
zanetti
( og fleiri til . . .
Subaru 1800 st. '90.
Tilboð: 490.000.
GMC Safari '86.
Tilboð: 650.000.
Ford Ranger '91.
Tilboð: 890.000.
Daihatsu Applause '91.
Tilboð: 550.000.
Suzuki Swift '93.
Tilboð: 570.000.
Mazda 323F '91.
Tilboð: 620.000.
VWJetta'87.
Tilboð: 170.000.
Ford Taurus ‘93.
Daihatsu Feroza '91, ek. 98 þús. km.
Ásett verð: 750.000. Tilboð: 650.000.
Hyundai Pony '94, ek. 68 þús. km.
Ásett verð: 590.000. Tilboð 450.000.
Mazda 626 '88, ek. 160 þús. km.
Ásettverð: 450.000. Tilþoð: 380.000.
Citroen BX '91, ek. 130 þús. km.
Ásett verð: 490.000. Tilþoð 420.000.
Tilboð 1.090.000.
MMC Lancer '91.
Tilboð: 620.000.
Ford Econoline,
innr. húsbíll, '89.
Tilboð 1.350.000
Dodge Shadow '90, ek. 170 þús. km.
Ásett verð: 590.000. Tílboð: 520.000.
MMC L-300 '88, ek. 160 þús. km.
Ásettverð: 590.000. Tilþoð 520.000.
Ford Sierra '89, ek. 140 þús. km.
Ásett verð: 490.000. Tilþoð: 390.000.
Peugeot 309 '89, ek. 125 þús. km.
Ásett verð: 290.000. Tilþoð: 230.000.
Daihatsu Rocky '89, ek. 135 þús. km.
Ásett verð: 690.000. Tilþoð: 530.000.
Peugeot 205 '95, ek. 39 þús. km.
Ásett verð: 690.000. Tilþoð 630.000.
VWGolf'90, ek. 135 þús. km.
Ásett verð: 420.000. Tilþoð: 370.000.
MMC Lancer '94, ek. 92 þús. km.
Ásett verð: 790.000. Tilþoð: 730.000.
NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18