Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998
29
Mitsubishi Pajero ‘85, langur, með
kúlutoppi, til sölu, skoðaður ‘99. Bíll
í góðu standi. Dráttarbeisli. Verð 300
þ. S. 896 1848 eða 565 4070.___________
Til sölu Playmoth Reliant árg. ‘87
, 4 cyl., sjálfsk. og Chervolet Beretta,
árg. ‘89, 2,8 1. vél, sjálfsk. Uppl. í síma
567 5649/699 5904._____________________
Til sölu Suzuki jeppi, árg. ‘88, nýskoðaö-
ur, í góðu ástandi, fæst með góðum
staðgreiðsluafslætti. Upplýsingar í
síma 562 1611._________________________
Lancer GLi, árgerö 1993,
vetrardekk á felgum fylgja. Uppl. í
síma 466 3235 og 896 4315.___________
Mazda 626 ‘87, 2000, ekki á númerum,
þamast lítillar lagfæringar. Verð
samkomulag. Uppi. í síma 483 4867.
Til sölu Chevrplet Monza
árgerð ‘87. I góðu gangfæru standi.
Selst ódýrt. Gunnar, sími 554 0008.
Til sölu Scout pick-up ‘79, Chevy Monte
Carlo ‘76 og Daihatsu Charade ‘88.
Gott verð. Uppl. í síma 586 2171.______
VW Jetta ‘87 til sölu, ekinn 119 þús., í
ágætu ástandi. Gott verð. Uppl. í síma
483 4401 e.kl. 18._____________________
Lada Samara, árg. ‘87, fæst fyrir lítið.
Uppl. í síma 565 7312 milli kl. 18 og 19.
Chevrolet
Chevrolet Monticarlo, ‘83, V6, 3,8 I, mjög
fallegur bíll. Varahl. í Jaguar, ‘78-’84.
Ford 4x4 ZF gírkassi, 5 gíra fyrir 351
vél. S. 896 9320, 5656114 e. kl. 18.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ‘90, 3ja dvra,
nýskoðaður, nýtt lakk, góður bfll.
Fæst á 295 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
567 0607 eða 896 6744.
(^) Hyundai
Hyundai Accent LS ‘96, ek. 34 þús. km,
4 dyra, hvítur. Fallegur og vel með
farinn bfll. Verð kr. 840 þús. Bein sala.
Uppl. í vs. 562 7333 og hs. 557 4447.
Mitsubishi
MMC Pajero, langur, 7 manna, árg. ‘86,
skoðaður ‘99, 31” dekk, í góðu lagi,
verð 300 þús. Einnig Doge Aris ‘87.
Uppl. í s. 557 5561 og 897 4561.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny árg. ‘85 í góðu ásigkomu-
lagi. Verð 70 pús. Uppl. í síma 897 0613.
Peugeot
Peugeot 205, 1,9 GTi, árg. ‘88. Skoðaður
“99. Sumar- og vetrardekk. Fallegur
og góður bfll. Geislaspilari + magnari
í bfl og fjallahjól. Einnig ralhcross
bfll tilbúin í keppni. S. 899 4628.
Dökkgrænn Peugeot, 306 XR, árg. ‘94,
ek. 69 þ., beinsk., rafdr. rúður, álf.,
fjarst. samlæs., geislasp. og topplúga.
V. 670 þ. Góður stgrafsl. S. 555 2233.
Til sölu Saab 90, árg. ‘86, skoðaður ‘99.
Staðgreiðsluverð 150.000. Upplýsing-
ar í síma 557 4264 eftir kl. 17.
(^&+) Subaru
Einn góöur fyrir veturinn.
Subaru ‘88 station, lítur vel út, fæst á
góðu verði. Uppl. í síma 567 3848.
^ Suzuki
Suzuki Swift Sedan, 1300 GL, 4 dyra,
árg ‘95. Uppl. í síma 897 5964.
Toyota
Til sölu Toyota Carina E 1800 ‘96.
Sjálfsk., ek. 39 þús. km, verð 1.320
þús. Bflalán getur fylgt. Uppl. í síma
566 6847.
Toyota Corolla liftback ‘93 til sölu, 1600
GLi, sjálfskipt, 5 dyra, ekin 91 þús.,
blá. Verð 890 þús. Úppl. í s. 891 8857
allan daginn eða e.kl. 18 í 587 4906.
Toyota Corolla ‘88, ekin 157 þús., upp-
tekin vél, verð 260 þús. Uppl. í sima
421 7135. eftirkl. 20____________________
(j^) Volkswagen
VW Jetta ‘92, ek. 97 þ., 4 d., 5 g., dökk-
grásans., vökvast., samk, ve&ard. á
felgum, dráttarkr. V. 650 þ. Áhv. lán
390 þ. Aðeins 260 þ. kr. útborgun.
Traustur bfll. S. 562 5718/899 5628.
S Bílaróskast
Óska eftir bil fyrir 200-300 þ. stgr. Verð-
ur að vera bfll á góðu/lágu stgrv.
Kemur þá margt til greina, jeppi sem
fólksb. S. 568 3677 eða 567 5582 e.kl. 20.
Óska eftir bfl, vel meö förnum,
í sæmilegu lagi, skoðaðan og helst
óryðgaðan. Verð ca 40-100 þús. stgr.
Uppl. í síma 587 3389, Bima.____
Óska eftir bíl á 150-200 þús.
Uppl. í síma 587 7737 eða 897 6661.
X_________________________
Ath! Einkaflugmannsnámskeið
flugskólans Flugtaks hefst 7. sept.
Skráning stendur yfir í síma 552 8122.
Flugtak.
Lyftarar
Til sölu ótrúlegt úrval af mjög góöum
rafmlyfturum m/lyftigetu 0,6-2,5 t á
hagstæðu verði og kjörum meðan
birgðir endast. Hentugir lyftarar, t.d.
fyrir lager, heyrúllur, fiskvinnslu o.fl.
Oll tæki í ábyrgð og skoðuð af Vinnu-
eftirlitinu. Núna er tækifærið.
Pon Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
dfá Mótorhjól
587 0877. Aöalpartasalan, Smiöjuv. 12.
Rauð gata. Eigum varahluti í flestar
gerðir bifreiða. Einnig notaðir
varahlutir í mótorhjól. Kaupum bfla
og mótorhjól til niðurrifs.
Opið kl. 9-18 virka daga.
Mesta úrval landsins af cross
og enduro-dekkjum. Maxxis. Cst.
TÍelleborg. Michelin.
Hjá Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777.
Til sölu Honda Nighthawk, 650,
í mjög góðu standi, sk. ‘99. Verð 220
þús. Uppl. í síma 896 3703.
Til sölu Honda XR 600, árg. ‘88.
Uppl. í síma 557 7200 og 897 5310
e.kl. 18. Viggi.
Til sölu Suzuki GSX1100-F,
‘88. Toppeintak. Upplýsingar í sima
896 5458 og 565 0841,________________
Honda MT, 70-80 cc. Varahlutir fylgja.
Verð 35 þúsund. Uppl. í síma 468 1234.
Yamaha Virago til sölu. Uppl. í síma 566
6457/vs. 560 7789 Eyþór.
Pallbílar
Verkfærakistur á pallbíi til sölu. Uppl. í
síma 565 0919 efhr kl. 17.
Til sölu tjaldvagn Comanche árg. ‘93,
vel með farinn a 150 þús., með sérsmíð-
uðu gólfi í fortjald, einfaldur í upp-
setningu. Uppl. í síma 5618020.
/ Varahlutír
Eigum varahluti í flestar geröir bifreiöa,
svo sem vélar, gírkassa, hoddfhluti óg
margt fleira. Isetningar, fast verð.
Kaupum bfla til niðurnfs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
• Bílapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 565 0372,895 9100.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
• Bflakjallarinn, Stapahrauni 11,
sími 565 5310. Opið 9-18.30
virka daga.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bílpartasalan Austurhlíð, Eyja-
fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11,
sími 565 3323. Flytjum inn notaða og
nýja boddihluti í flestar gerðir bfla,
s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill,
hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl.
Nýlega rifnir: Ford Orion “92, Escort
‘84-’92, Suriny ‘88-’95, Micra ‘94, Goíf,
Carina “90, Justy ‘87-’90, Lancer/Colt
‘88-’92, Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93,
Peugeot 205, 309, Renault 19 “90 o.fl.
o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro-raðgr.
Opið 8.30-18.30 v.d. Partar, s. 565 3323.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Nýlega rifriir: Subaru Impreza ‘96,
1800 st. ‘85-’91, Justy ‘88,. Lancer
‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant ‘87, TYedia
‘85, Prelude ‘83-’87, Accord ‘85,
Bluebird ‘87, Benz 190 og 123, Charade
‘84-’91, Mazda 323, 626, E-2200 ‘83-’94,
Golf ‘84-’91, BMW 300, 500, 700-línan,
Tercel ‘84-’88, ‘Monza ‘88, Escort, Fiat,
Fiesta, Favorit, Lancia, Citroen o.fl.
Viðgerðir, ísetning og fast verð.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa Skoda Felicia ‘95,
Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-’91, Golf
‘88-’97, Polo ‘95-’97, Subaru 1800 st.
‘86, Mazda 626 ‘88-’90, Honda CRX
“91, Sunny ‘87-’89, Swift “90-’92, Lan-
cer ‘88, Charade ‘88-’92, Aries ‘88, Uno
‘88-’93, Fiesta ‘87, Mazda 626 og 323
‘87. Kaupum bfla. Bflhlutir, s. 555 4940.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’97, Tburing ‘92,
twin cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, HiAce ‘84-’91,
LiteAce, Cressida, Econohne. Camaro
‘86. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
587 0877. Aöalpartasalan, Smiöjuv. 12.
Rauð gata. Eigum varabluti í flestar
gerðir bifreiða. Einnig notaðir
varahlutir í mótorhjól. Kaupum bfla
og mótorhjól til niðurrifs.
Opið kl. 9-18 virka daga.
Er aö rifa: Nissan Micra “98 - Sunny
‘89-’92 - Bluebird ‘88 - Patrol ‘86,
Peugeot 406 ‘98 - 205 ‘89 - 106 ‘93,
Lancer ‘91, Opel Astra ‘98, Subaru ‘88,
Renault Cho ‘93 o.fl. Partasalan,
Lækjargötu 30, s. 555 6555/897 7901.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Charade ‘87-’91, Coroha ‘85-’89,
Swift ‘86-’88, Justy ‘87-’88, Lancer ‘88,
Lancer 4x4 ‘87, Sunny ‘87-90, Accord
‘85, Civic ‘85-’91, Micra ‘88, Samara
*93, Subaru ‘86-’88. Kaupum bfla.________
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Favorit, Felicia, Sunny ‘86-’95,
Escort, Cuore, Áccent 16 v., ‘86,
Galant. ViðgVísetn. Visa/Euro.
Opið 9-18.30, lau. 10-16.________________
Bílaskemman, Völlum.
Eigum varahluti í ýmsar gerðir bfla,
m.a. Clio ‘91, Renault 21 ‘84, L-300 ‘88,
Subaru ‘89, Charade ‘88, Mazda E 2200
‘85 o.fl. Fljót og góð þjón. S. 483 4300.
Eigum á lage,r vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.______________
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Sérhæfúm okkur í jeppum og Subaru,
fjarlægjum einnig bflflök fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058,
opið mán.-fost. kl. 9-18.________________
Bílapartasalan Start, s. 565 2688,
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bíla. Kaupum tjónbfla.
Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro._____________
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ.
Varahlutir í margar gerðir bfla. Isetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið
kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816.
V VHkenlir
Láttu fagmann vinna f bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, iyðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099,__
Bifreiöaverkstæöi hjá Krissa,
Skeifunni 5. Allar almennar viðgerðir
og t.d. bremsur, púst, kúplingar og
headpakkingaskipti. S. 553 5777.____
.................Sandblásturssandur.
30 kg pokar og 1250 kg stórsekkir.
Stenst gæðastaðal DIN 55928-Teil 4.
Fínpússning s/f, Dugguv. 6, s. 553 2500.
Vinnuvélar
Caterpillar - Komatsu. Varahlutir í
flestar gerðir Caterpillar- og Komatsu-
vinnuvélar. Góð vara - hagstætt verð.
H.AG, ehf. - tækjasala, sími 567 2520.
Til sölu eöa leigu JCB-3D
traktorsgrafa 4x4 “91. Ekinn aðeins
3900 tíma. Uppl. í síma
567 4545/893 3475._____________________
Rauöur VW polo
árg 90, þriggja dyra góður vinnubfll.
Uppl. í síma 567 4545/893 3475_________
Óska eftir aö kaupa traktorsgröfu.
Uppl. í síma 896 9999.
AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis
og á skrá mflrið úrval af vörubflum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath.: Löggild bflasala.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333.
Atvinnuhúsnæði
Bjart 20 fm skrifstofuherbergi til leigu
að Sóltúni 3, aðgangur að eldhúsi,
fundarherbergi og mögulega
símsvörun. S. 897 9082/588 8726._____
• Til leigu 240 fm verslunarhúsnæöi
á Grensásvegi. Upplýsingar í sfma
5619909 og 893 5228._________________
Til leigu skrifstofuherb. 12 og 25 fm í
Armúla 29 og Suðurlandsbraut 6.
Uppl. veitir Þór í síma 553 8640.____
Verslunarhúsnæöi óskast v/Laugaveg,
ca 30-60 fm. Uppl. í síma 699 2962.
|H Húsnæðiíboði
í góöu hverfi i Rvík er til leigu ný stand-
sett, glæsil. 3ja herb. sérhæð, fullbúin
húsbúnaði. TYygging fyrir góðri um-
gengni og öruggum grslum verður að
vera fyrir hendr. Upplagt fyrir tildæm-
is erlenda skjólstæðinga fyrirtækja.
Svör sendast DV m. „Sérhæð-9054
Björt, 4 herbergja íbúö á svæöi 101 í
Reykjavík til leigu fYá 1. sept. í 1 ár.
Upplýsingar sendis DV ásamt tilboði
og meðmæli frá atvinnurekanda,
merkt „SólvalIagata-9047”____________
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu, 905-2211. 66,50.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadedd DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.__________________
Bílskúr til leigu á svæöi 110.
Uppl. í síma 567 1956 eða 897 9303.
jjf Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Gott fólk frá Akureyri! Vantar íbúð með
húsgögnum frá ca 20 ágúst til ca 20
desember ‘98 miðsvæðis í Rvflc eða á
góðum stað í Kópavogi. Reyklaus,
reglusöm og fyrirframgr. S. 462 2248.
S.O.S Hjálp, viö erum 6 manna reglu-
söm fjölskylda sem varitar húsnæði í
Hafnarfirði sem rúmar okkur öll núna
strax. Skólamir að byija og okkur
vantar húsnæði. S. 896 9879.________
34 ára gömul kona utan af landi óskar
eftir að taka 3-4ra herb. fbúð á leigu,
helst sem næst Tækniskólanum. Uppl.
f síma 482 2493.
Handboltamaöur frá Frakklandi
og leikskólakennari óska eftir 2-3ja
herb. íbúð á höfúðborgarsv. Uppl. í
síma 566 6569.
Hjálp! Ég er 23 ára stelpa að austan
sem er að fara í skóla og bráðvantar
herbergi eða htla íbúð. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl, í síma 478 1046.
Háskólan. óska eftir 4-5 herb. íbúö eða
einbýli á sv. 101, 105, 170 eða 107 fyrir
1.9. Öruggum greiðslum og reglusemi
heitið. Meðm. ef óskað er. S. 899 9217.
Neyðarástand. Hjón með 4 böm, 3-19
ára, vantar húsnæði í Hafnarfirði eða
Garðabæ strax. Öraggar greiðslur.
Meðmæli ef óskað er. S. 891 6161.
Par utan af landi meö 6 mán. gamalt
bam óskar eftir 2-3 herbergja íbúð.
Góð meðmæli. Uppl. í síma 557 5690
eða 861 1281._________________________
Reglusamt par óskar eftir húsnæði frá
og með 1. sept. Skilvísum greiðslum
heitið. Meðmæli ef óskað er. Upplýs-
ingar í síma 899 5744.________________
Óska eftir 2ja herb. eða einstaklings-
íbúð tfl leigu. Er reyklaus og reglu-
söm. Skilv. greiðslur. Þórunn vs.
588 8383, s. 5611578._________________
Óska eftir 3ja herb. íbúö á
höfuðborgarsv. Skilvísar greiðslur og
reglusemi áskilin. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. f síma 897 7133.____________
Bráövantar íbúö sem fyrst í Reykjavík,
greiðslugeta 35-40 þús. á mán. Úppl.
í síma 557 1422 eftir kl. 17.
Einbýli óskast til leigu.
100% reglusemi. Uppl. í síma 568 9909
og 853 0083.__________________________
Nemi óskar eftir herbergi nálægt HÍ,
t.d. gegn heimilishjálp.
Sylvía, s. 486 1240 e.kl. 17._________
Vantar stóra ibúö, raöhús eöa einbýli
tfl leigu. 100% reglusemi og skflvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 881 1005
Óska eftir 3ja herbergja íbúö til leigu
í Hafnarfírði. Skilvísar greiðslur og
reglusemi. Uppl. í síma 565 1395.
Sumarbústaðir
Borgarfjöröur. Veitum allar uppl. um
sumarhús, sumarhúsalóðir, þjónustu
í Borgarfirði. Sími 437 2025, bréfasími
437 2125 eða netfang borg@isholf.is
Óska eftir aö kaupa sumaibústaö (eöa
húseign á landsbyggðinni), helst í
skiptum fyrir bfl og sportbát eða með
yfirtöku lána. S. 896 1848 eða 565 4070.
Óskum eftir aö kaupa sumarbústaö eöa
lóð í landi Miðfells eða nágrenni.
Uppl. í hs. 565 5313, vs. 588 9325 og
853 9613.
Sumarbústaðahuröir úr furu,
mjög hagstætt verð.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Uppgrip i sölustörfum! Hefur þú áhuga?
Þá hötum við gott tækifæri fyrir þig.
Okkur vantar einmitt dugmílrið fólk
til að kynna og selja áhugaverðar
bókmenntir. Hinir mörgu og vönduðu
bókatitlar okkar höfða til nánast allra
landsmanna. Spennandi verkefni í vel
skipulögðu sölukerfi sem gefur góða
tekjumöguleika. Reynsla ekki nauð-
synleg. Frekari upplýsingar era
gefnar f síma 562 0487 milli kl. 13 og
16 mánudag til fimmtudags,___________
Vegna aukningar þurfum við að bæta
við okkur 4 einstaklingum í ýmsar
stöður. Allt frá dreifingu til
sölustarfa. Engin reynsla nauðsynleg
þar sem við veitum alla þjálfum.
Tekjutrygging og bónusar.
Viðkomandi verður að geta byrjað
strax og hafa bfl til umráða.
Viðtalstímar teknir niður í s. 565 5965.
Bflstjóri.
Traust og öflugt heildsölufyrirtæki
vill ráða hörkuduglegan og áreiðan-
legan stafsmann til útkeyrslustarfa.
Nafn m/kennitölu ásamt uppl. um
fyrri störf óskast send DV, fyrir 21.
ágúst, merkt „GM-9048.
Öllum umsókrium svarað._______________
Sveigjanlegur vinnutími. Starfskrafta
vantar við heimilishjálp í Garðabæ,
um er að ræða vinnu alían daginn eða
hluta úr degi. Til greina getur komið
að tveir samhentir vinni saman. Uppl.
veitir Hjördís Bjömsdóttir á Bæjar-
skrifstofum Garðabæjar alla virka
daga f s. 525 8500 frá kl, 9 til 13.
Góö laun í boöi - heimavinna
Rauða torgið vill komast í samband
við konur á aldrinum 18-45 ára sem
hafa áhuga á að hljóðrita fyrir okkur
eigin kynferðislegar fantasíur og
erótíska „leikþætti”. 100% trúnaður.
Vinsamlega leitið upplýsinga í síma
564-5540 í dag og næstu daga._________
• Aktu Taktu óskar eftir hressu, heiðar-
legu og þjónustulunduðu starfsfólki.
Eingöngu er um fullt starf í vakta-
vinnu að ræða. Umsóknir liggja
frammi á skrifstofu Aktu Taktu,
Skúlagötu 30, mflli kl. 10 og 16 virka
daga. Uppl. gefnar í síma 561 0281.
McDonald’s auglýsir eftir starfsfólki.
Breytilegar vaktir fyrir fólk á öllum
aldri. Vinnut. getur verið frá nokkram
tfmum á viku upp í fúlla vinnu. Um-
sóknareyðublöð fást á veitingastofún-
um í Austurstræti 20 og Suður-
landsbr. 56. Mynd þarf að fylgja.
New York
Komdu til okkar þegar þig
vantar góð húsgögn á
hagstæðu verði.
Veríð velkomin!
HÚSGAGNAHÖLUN
Bfldshófðl 20 • 112 Rvfk - S:510 8000
11.230,-
Áklæðalitir: Hvíur, gulur,
rauður, grænn og blár.