Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Blaðsíða 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998
Hringiðan
Pálmi Bjarnason
og Ólöf Ásgríms-
dóttir hlýða á
söng sænsku
söngkonunnar
Tinu Stenberg á
kránni Álafoss föt
bezt sem er, eins
og nafnið gefur til
kynna, í húsa-
kynnum gamla
Álafosshússins
í Mosfellsbænum.
Loftur, Sindri, Bjarni, Björn og Jón, leikmenn með
meistaraflokki Breiðabliks í körfubolta, kíktu í nokkra
„stóra" á Kaffi Thomsen á föstudagskvöldið.
J Bræðurnir Tómas og Oskar gæða
-) sér á pylsu og kók á opnunarhátíð
-/ þjónustuvers Símans Internets á
J laugardaginn þar sem hljómsveitin
’ Sóldögg spilaði tónlist fyrir gesti og
meistarinn í Quake 2 spilaði tölvuleiki
við áskorendur.
DV-mynd Pjetur
Hljómsveitin 8-villt hélt uppi stuðinu á Kaffi Reykjavík um helgina.
Þessi íslenska útgáfa af Kryddpíunum taka hér lagiö „Wannabe" sem
hin útlenda fyrirmyd þeirra gerði vinsælt þarna um áriö.
Söngkon- M'/' Æf
an Emilíana^^MB^P||y 9
Torríni og
Steini, söngvari
rapphljómsveitarinnar
Quarashi, ræddu málin á skemmtistaðnum Kaffí
Thomsen sem er að veröa heitasti staðurinn í dag.
Geislasktfuþeytirinn Þossi
sá um að gestum Kaffi
Thomsen leiddist ekki lífiö
þegar Ijósmyndari DV leit
þar inn á föstudagskvöldiö.
Sigrfður Beinteinsdóttir fór sem
fyrr fyrir hljómsveitinni Stjórninni (
bullandi stuði f Þjóðleikhúskjallar-
anum á föstudagskvöldið en hljóm-
sveitin hélt þar aftur tónleika eftir
nokkurt hlé. DV-myndir Hari
Félagarnir og
Grindvíkingamir
Leifur, Ingibergur
og Gunnlaugur
voru heldur betur
hressir í Þjóðleik-
húskjallaranum á
föstudagskvöldið.
Enda Stjórnin aö
spila.
[ Grétar Örvarsson, sem er enginn eftir-
bátur Siggu f stuöinu, hamraði nóturnar
á lyklaborðinu og söng með. Þannig að
það hefur nú enginn farið svikinn heim
af þessu balli.