Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Blaðsíða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998
Hestar
Úrslit
Tölt fullorðinna
1. Baldvin A. Guðlaugsson
á Tuma frá Skjaldarvík (ÍBA)
2. Kolbrún S. Indriðadóttir
á Sölva frá Skáney (USVH)
3. Halldór G. Guðnason
á Dreyru frá Þóreyjarnúpi
(USVH)
4. Guðjón Björgvinsson
á Garpi frá Krossi (UMSS)
5. Bjami Jónasson
á Lykli frá Flugumýri (UMSS)
Fjórgangur fulloröinna
1. Baldvin A. Guðlaugsson
á Tuma frá Skjaldarvík (ÍBA)
2. Halldór G. Guönason
á Dreyru frá Þóreyjarnúpi
(USVH)
3. Gréta B. Karlsdóttir
á Dofra frá Brún (USVH)
4. Bjami Jónasson
á Lykli frá Flugumýri (UMSS)
5. Herdís Einarsdóttir
á Krafti frá Grafarkoti (USVH)
Hindrunarstökk
1. Matthildur Hjálmarsdóttir
á Eldibrandi frá Búrfelli (USVH)
2. Guðrún Magnúsdóttir
á Jarpskjóna frá Enni (UMSS)
3. Þorbjörn Matthíasson
á Galsa (ÍBA)
4. Valur K. Valsson
á Irpu frá Ármúla (USAH)
5. Kolbrún Stella Indriðadóttir
á Flipa frá Grafarkoti (USVH)
Fimi
1. Guðrún Magnúsdóttir
á Jarpskjóna frá Enni (UMSS)
2. Magnús Lárasson
á Alí frá Þórakoti (USVH)
3. Herdís Einarsdóttir
á Krafti frá Grafarkoti (USVH)
4. Edda Örnólfsdóttir
á Loga frá Hólakoti (UMSE)
5. Þorsteinn Egilsson
á Hannibal frá Dæli (UMSE)
Fimmgangur
1. Þórir ísólfsson
á Toppu frá Lækjarmóti (UVH)
2. Baldvin A. Guðlaugsson
á Ör frá Akureyri (ÍBA)
3. Bjarni Jónasson
á Snældu frá Ytra-Skörðugili
(UMSS)
4. Þór Jónsteinsson
á Seif frá Skriðu (UMSE)
5. Amar Grant
á Loga frá Brennihóli (ÍBA)
Gæðingaskeið
1. Baldvin A. Guðlaugsson
á Ör frá Akureyri (ÍBA)
2. Gunnlaugur Jónsson
á Kórónu frá Garði (UMSS)
3. Amar Grant
á Loga frá Brennihóli (ÍBA)
4. Erlendur A. Óskarsson
á Dimmalimm frá Sauðárkróki
(ÍBA)
5. Tryggvi Bjömsson
á Samúel frá Steinnesi (USAH)
150 metra skeið
1. Ösp frá Brennihóli á 15,3
Baldvin A. Guðlaugsson (ÍBA)
2. Samúel frá Steinnesi ál5,7
Tryggvi Bjömsson
3. Sverta frá Höfðabakka á 15,8
Halldór P. Sigurðsson
4. Sindri frá Kirkjubæ á 16,3
Þór Jónsteinsson (UMSE)
5. Rögnir frá Laugarbakka á 16,4
Magnús Lárusson (USVH)
Tölt unglinga
1. Sonja L.Þórisdóttir
á Öld frá Lækjarmóti (USVH)
2. Ragnhildur Haraldsdóttir
á Gauta frá Akureyri (ÍBA)
3. Dagný B. Gunnarsdóttir
á Þokka frá Akureyri (ÍBA)
4. Eydís Ó. Indriðadóttir
á Trítli frá Fögrabrekku (USVH)
5. Ásdís H. Sigursteinsdóttir-
á Freistingu (UMSE)
Tölt fullorðinna
1. Ragnhildur Haraldsdóttir
á Gauta frá Akureyri (ÍBA)
2. Dagný B. Gunnarsdóttir
á Þokka frá Akureyri (ÍBA)
3. Sonja L.Þórisdóttir
á Öld frá Lækjarmóti (USVH)
4. Þórunn Eggertsdóttir
á Snotri frá Bjargshóli (USVH)
5. Ásdís H. Sigursteinsdóttir
á Freistingu (UMSE)
Hagstœð kjör
M
W
’/MM
V,
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
dag er 50% afsláttur
af annarri auglýsingunni.
m
íSh&v.
§5?
a\\t milW h/m,v
tfO) ''v'V
NSj.
Smáauglýsingar
r
SSO 5000
Þórir isolfsson á Toppu frá Lækjarmóti.
DV-mynd E.J.
Akureyringar sigur-
sælastir á bikarmóti
Norðurlanda
Hestaíþróttadeildir á Norðurlandi
hafa haldið bikarmót árlega og að
þessu sinni vai- mótið haldið á Króks-
staðamelum í umsjá Ungmennasam-
bands Vestur-Húnavatnssýslu og
Hestamannafélagsins Þyts.
Fimm sveitir mættu til leiks.
USVH, sem eru hestamenn úr Ung-
mennasambandi Vestur-Húnavatns-
sýslu, USAH, hestamenn úr Ung-
mennasambandi Austm--Húnavatns-
sýslu, UMSS, hestamenn úr Ung-
Gaman í
túnfætinum að
Grenstanga
Fjölskyldan frá Grenstanga hélt hesta-
mót í túnfætinum að Grenstanga í Aust-
ur-Landeyjum síðastliðinn laugardag.
Þátttaka var töluverð. Veitt voru verð-
laun fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein.
Keppt var í sex flokkum í tölti, 150
metra stökki og skeiði.
í flokki Old Boys&Girls kepptu virðu-
legir bændur úr Rangárhéraði og fóru
fagurlega á fákum sínum.
Ágætir tímar náðust í kappreiðunum.
Dómarar voru Róbert Petersen og
Gísli Geir Gylfason.
Töluvert er orðið um slík skyndimót
sem taka stuttan tíma en eru mjög
skemmtileg. -EJ
mennasambandi Skagaíjarðar, UMSE,
hestamenn úr Ungmennasambandi
Eyjafjarðar og ÍBA, hestamenn í
íþróttabandalagi Akureyrar.
Auk þess kepptu stigahæstu ein-
staklingamir til úrslita þegar reiknuð
höfðu verið stig í sveitakeppninni.
Úrslit í sveitakeppninni voru
þessi:
ÍBA 1.361,65 stig
USVH 1.291,91 stig
UMSS 1.125,62 stig
UMSE 974,97 stig
USAH 780,85 stig.
Af einstaklingum var Baldvin A.
Guðlaugsson duglegastur við gull-
verðlaunasöfnun.
Hann sigraði í fjórum greinum á
Tuma frá Skjaldarvík og skeið-
hryssunum Ör frá Akureyri og Ösp
frá Brennihóli.
Mozart frá Grenstanga og Ragnar Ólafsson sigruðu í 150 metra skeiöi.
DV-mynd E.J.
Grenstangamótið - úrslit
Tölt
Old Boys&Girls
1. Auðunn Valdimarsson
á Hersi frá Grenstanga
2. Þráinn Þorvaldsson
á Hrímfaxa frá Oddakoti
3. Svavar Ólafsson
á Mósesi
Karlaflokkur
1. Brynjar Stefánsson
á Heljari frá Skíðbakka
2. Þorsteinn Eyjólfsson
á Gátu frá Þingnesi
3. Matthías B. Óskarsson
á Ljóra frá Ketu
Kvennaflokkur
1. Áslaug F. Guðmunds-
dóttir á Drift frá Hala
2. Sigríður V. Jónsdóttir
á Aski frá Skíðbakka
3. Súsí HaugÁrd
á Drifu frá Miðhjáleigu
Ungmenni
1. Þórdís Þórisdóttir
á Sprota frá Miðkoti
2. Þorgerður Frostadóttir
á Aldísi frá Miökoti
3. ísabella Borgþórsdóttir
á Stjömunabba frá Miðkoti
Unglingar
1. Eyjólfur Þorsteinsson
á Dröfn frá Þingnesi
2. Sæunn Auðunsdóttir
á Módísi frá Grenstanga
Börn
1. Anna G. Oddsdóttir
á Lomma frá Vindheimum
2. Sigríður A. Haralds-
dóttir á Glæsi frá Búðarhóli
3. Sigrún A. Brynjarsdótt-
ir á Hvin frá Hvassafelli
150 metra stökk
1. Fönn frá Grenstanga á
11,84 sek.
Ingjaldur Valdimarsson
2. Vafi frá Enni á 11,90 sek.
Jósteinn Ingimundarson
3. Drífa frá Miðhjáleigu á
12,00 sek.
Súsí HaugÁrd
150 metra skeið
1. Mózart frá Grenstanga
á 16,45 sek. Ragnar Ólafsson
2. Óðinn frá Hala á 16,70
sek. Áslaug F. Guðmunds-
dóttir
3. Fálki frá Kílhrauni á
16,95 sek. Jökull Guð-
mundsson
100 metra skeið
1. Vigri frá Forsæti á 8,45
sek. Jón Gíslason
2. Týr frá Þúfu á 8,84 sek.
Sigurður Ragnarsson
3. Mozart frá Grenstanga
á 8,94 sek. Ragnar Ólafsson