Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Blaðsíða 7
MANUDAGUR 24. ÁGÚST 1998
Stjórnarformaður íslands
Einn umsvifamesti athafna-
maður íslands er Benedikt
Sveinsson sem er forvígismaður
SR-Mjöls og situr í stjórn fjölda
fyrirtækja, meðal annars Eim-
skipafélags ís-
lands og Flug-
leiða. í viðskipta-
liíinu er á
margra vitorði
að milli hans og
Harðar Sigur-
gestssonar hafi
verið hljóðvær
átök um hver
eigi að verða
stjómarformaður Eimskipafé-
lagsins þegar Indriði Pálsson
hættir á næsta ári. Hörður vildi
sjálfur hætta sem forstjóri, segja
menn, og verða stjómarformað-
ur. Benedikt Sveinsson hafði
aðra skoðun á því og nú mun
liggja fyrir að hann bar Hörð of-
urliði og verður stjómarformað-
ur óskabams þjóðarinnar
snemma á næsta ári...
Adolf eða Orri
Hjá Þjóðminjasafninu litu
menn lengi vel homauga litið
fyrirtæki tveggja ungra fomleifa-
fræðinga, þeirra Adolfs Frið-
rikssonar og Orra Vésteinsson-
ar. Það hóf feril
sinn fyrir tveimur
árum í sam-
keppni við Þjóð-
minjasafhið sem
mörgum finnst
heldur staðnað.
Fyrirtækið, sem
heitir Fom-
leifastofnun ís-
lands, nýtur velvild-
ar Björns Bjamasonar sem
þykir ágætt að upp komi sam-
keppni á miili safnsins og einka-
fyrirtækis. Nú starfa hjá því sjö
starfsmenn árið um kring og á
vegum þess vinna í sumar tugir
manna við rannsóknir. í brans-
anum eru menn klárir á því að
næsti þjóðminjavörður heiti ann-
aðhvort Adolf eða Orri...
Vilhjálmur Svan upprisinn
í kjaliaranum undir hinu vel
sótta Kaffi Thomsen í Hafnar-
stræti er verið að innrétta enn
einn barinn. Sá sem stendur fyr-
ir því á bak við tjöldin er Vil-
hjálmur Svan,
þekktur athafna-
maður úr nætur-
lífinu sem á sín-
um tíma kom að
rekstri Tungls-
ins, tengist í dag
rekstri Nelly’s
og rak áöur
skuggabar þar
sem nú er Keisar-
inn við Hlemm. Húsið er í eigu
Sigurðar Ólasonar, bróður
Sævars Karls fatakaupmanns,
en Sigurður keypti það af Val-
fells-bræðrunum. Hann á fjölda
fasteigna, tengist rekstri Caruso
í Bankastrætinu en er að öðru
leyti ekkert viðriðinn hinn nýja
kjallarabar undir Thomsen ...
Beta gerir það gott
Ung íslensk sýningarstúlka,
Elisabet Davíðsdóttir, er að
gera það gott þessa dagana. El-
ísabet, sem vann Ford-keppnina
fyrir nokkrum árum, fór á veg-
um Eskimo Mod-
els út í heim og er
nú eftirsótt af
helstu tískublöð-
um veraldar.
Þessa dagana er
hún að vinna
fyrir Vogue,
hún hefúr ver-
ið á forsíðum
margra tískurita og er bók-
uð langt fram í tímann. Elísabet
starfar einkum í Lundúnum, en
flýgur einnig reglulega til
Milanó og New York til að sitja
fyrir og sýna ...
Umsjón Reynir Traustason
Netfang: sandkorn @ff. is
Fréttir
Krókabátar:
Bundnir í 356 daga?
„Eg trúi ekki öðru en réttlætið andi fiskveiði-
sigri,“ segir Arthur Bogason, for- ári höfðu
maður Landsscunbands smábátaeig- sömu bátar 40
enda, um sóknardaga smábáta á daga til að
krókaleyfi. draga fisk úr
Á næsta fiskveiðiári, sem hefst sjó. Dagafjöld-
eftir tæplega tvær vikur, fá um- inn er sam-
ræddir bátar allt niður í 9 sóknar- kvæmt reglu-
daga samkvæmt laganna hljóðan. gerð tengdur
Það þýðir að þeir verða bundnir við afla þannig að
bryggju 356 daga á ári. Á yfirstand- mikill afli nú
Arthur Bogason.
kemur í bakið ur vildi ekkert tjá sig um það hvort
á trillukörlum viðræður hefðu átt sér stað við sjáv-
á næsta fisk- arútvegsráðuneytið en spurður um
veiðiári með kjör umræddra trillukarla sagði
gífurlegri hann: „Ég get ekki hugsað mér að
fækkun daga. þeir fái færri daga en þeir hafa í
Eftir því sem ár.“
DV kemst næst Það stefnir því allt í að óvissa ríki
er ekkert farið fram á næsta fiskveiðiár um það
að ræða aðra hvort komið verður til móts við
útfærslu. Arth- trillukarlana. -rt
Laugavegi 96
Allt á að seljast!
Geislaplötur - Tölvuleikir - Myndbönd
Ótpúle
ver
mEen:
Megabúðin, sími 525-5066
S-KH-F-A-N
Skífan sími 525-5065