Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Síða 10
10 MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1998 Hestar Daníel I. Smárson vann sér inn mörg gullverðlaun á Seiö. DV-mynd E.J. Heimsmeistarinn tvöfaldur skeiðmeistari - Logi Laxdal lagði alla andstæðingana Úrslit Mikill hugur er í hesta- mönnum á Suðurlandi um þessar mundir. Tamningabú- um hefur fjölgað umtalsvert á Suðurlandi á undanfórnum árum, verið er að reisa mikla reiðhöE á Ingólfshvoli og þar verður hestaskóli í vetur. Áhuginn hefur einnig end- urspeglast i hestamótum sem hafa verið haldin af meiri krafti en gert hefur verið í langan tíma, svo sem á Murn- eyrum fyrr í sumar. Suðurlandsmótið á HeEu er enn eitt dæmið um þennan áhuga en að þessu sinni tók mótshaldið fimm daga. Bætt var við gæðingakeppni en auk hennar var iþróttakeppni, kappreiðar, kynbótasýning og skeiðmeistaramót. Þegar slegiö er upp gildu veisluborði verður að sjá tE beggja enda en það reyndist erfitt á þessu stórmóti. Umfang keppninnar var hennar versti óvinur og voru töluverðar tafir á auglýstri dagskrá. Sem dæmi um tafir má nefna að dómaraskortur tafði um hálfa klukkustund, rásbásar voru ekki notaðir í kappreiðunum og bráðabanar um sæti í íþróttakeppn- inni töfðu einnig þannig að knapar voru að keppa fram í myrk- ur. Á HeEu eru haldin mörg hestamót á ári og ekki spum- ing að á svæð- inu þurfa að vera rásbásar. Eins er það orðin spurning um hvort ekki megi leysa bráðabana-vandamálin á ann- an máta en þann að láta knapa ríða saman í auka- keppni um sæti í B-úrslitum. I keppnina mættu margir af bestu knöpum landsins og telst mótið mjög sterkt. Logi Laxdal sannaði rétt sinn tE að vera nefndur heimsmeistari í skeiði en hann sigraði tvöfalt í keppn- inni um skeiðmeistaratitil- inn. í 150 metra skeiðmeistar- keppninni fékk Logi 15 stig, Auðunn Kristjánsson fékk 11 stig, Ragnar I. Ágústsson 4 stig og Sigurður V. Matthías- son 2 stig. Logi kom með Hraða, Auðunn Gígjar, Ragn- ar Þey og Sigurður Hrafnfaxa. í 250 metra skeiði mættu þrir knapar: Logi Laxdal með Freymóð, Þórður Þorgeirsson með Katrínu og Ragnar Þ. Hilmarsson með Þormóð ramma. Eftir tvær umferðir var Logi kominn með fuEt hús stiga, 10 stig, og var sigur- vegari en ekki lágu hestarnir hjá hinum. A-flokkur Opinn flokkur 1. Geysir frá Dalsmynni með 8,51 Knapi: Sigurður V. Matthiasson Eig.: Arngrímur Ingimundarson 2. Kjarkur frá Ásmúla með 8,67 Knapi: Þórður Þorgeirsson Eig.: Ragnar Ámason 3. Brynjar frá Árgerði með 8,44 Knapi: Sveinn Ragnarsson Eig.: Ragnar Valsson 4. ísak frá Eyjólfsstöðum með 8,49 Knapi: Páil B. Hólmarsson Eig.: Kristinn Valdimarsson 5. Ás frá Háholti með 8,36 Knapi: Magnús Benediktsson Eig.: Már Haraldsson 6. Gyrðir frá Skarði með 8,35 Knapi: Kristinn Guðnason Eig.: Fjóla Runólfsdóttir 7. Sleipnir frá Skáney með 8,37 Knapi: Vignir Siggeirsson Eig.: Óðinn Benediktsson 8. Váli frá Nýjabæ með 8,44 Knapi/eig.: Elias Þórhallsson Áhugamenn 1. Hátíð frá Skarði með 8,08 Knapi: Katrín Elum Eig.: Ejóla Runólfsdóttir 2. Púki frá Langholti með 8,08 Knapi/eig.: Hjörtur Bergstaö 3. Davíð frá Ögmundarstöðum með 7,78 Knapi: Hjördís Ágústsdóttir 4. Gestur frá Vestri-Leirárgörðum með 7,31 Knapi/eig.: Knútur Bemdsen B-flokkur Opinn flokkur 1. Ofsi frá Viðborðsseli með 8,66 Knapi: Vignir Siggeirsson Eig.: Finnbogi Geirsson 2. Duld frá Viðivöllum fremri með 8,64 Knapi: Þórður Þorgeirsson Eig.: Jósep Valgarðsson 3. Ás frá Syðri-Brekku með 8,62 Knapi: Sigrún Erlingsdóttir Eig.: Bjarni Frímannsson 4. Hasar frá Þykkvabæ með 8,49 Knapi: Hallgrímur Birkisson Eig.: Hrossaræktarbúið Króki 5. Verðandi frá Hjálmholti með 8,47 Knapi: Sigurður Óli Kristinsson Eig.: Kristinn Ólafsson 6. Álfheiður Björk frá Lækjarbotn- um með 8,45 Knapi: Maijolein Tiepen Eig.: Guðlaugur Kristmundsson 7. Vakar frá Skarði með 8,35 Knapi: Kristinn Guðnason Eig.: Áifasaga Farm 8. Sóldögg frá Álfhólum með 8,35 Knapi/eig.: Sara Ástþórsdóttir Áhugamenn 1. Prins frá KetEsstöðum meö 8,25 Knapi: Anna B. Ólafsdóttir Eig.: Anna og Snorri Dal 2. Glæsir frá Grímsstöðum með 7,87 Knapi: Guðlaugur Kristinsson Eig.: Þuriður Antonsdóttir Barnaflokkur 1. Kostur frá Tókastöðum með 8,63 Knapi: Laufey Kristinsdóttir 2. Fáni frá Hala með 8,41 Knapi: Hekla K. Kristinsdóttir 3. Vignir frá Þykkvabæ með 8,36 Knapi: Linda R. Pétursdóttir 4. Blakkur frá Þóroddsstöðum með 8,49 Knapi: Bjami Bjarnason 5. Úlfur frá Hjaltastöðum Knapi: KaEa Gísladóttir Ungllngaflokkur 1. Seiður frá Sigmundarstöðum með 8,73 Knapi: Daníel I. Smárason 2. Djákni frá Dunhaga með 8,53 Knapi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir 3. Léttingur frá Berustöðum 2 með 8,46 Knapi: Andri L. Egilsson 4. Staka frá Ytri-Skógum með 8,48 Knapi: Rakei Róbertsdóttir 5. Hrafnar frá Álfhólum með 8,41 Knapi: Hrefna M. Ómarsdóttir Ungmennaflokkur 1. Glanni frá Vindási með 8,49 Knapi: Kristín Þórðardóttir 2. Höldur frá Undirfelli með 8,34 Knapi: Guðmar Þ. Pétursson 3. Ögri frá Vindási með 8,14 Knapi: Hrafnhildur Guðmunds- dóttir 4. Orka frá Hvolsvelli Knapi: Elvar Þormarsson 5. Hrefna frá Þykkvabæ með 8,07 Knapi: Unnur Q. Ingvarsdóttir 150 metra skelö 1. Neisti frá Miðey á 14,27 sek. Knapi: Sigurbjörn Bárðarson 2. Ölver frá Keldnakoti á 14,40 sek. Knapi: Sigurður V. Matthíasson 3. Hraði frá Sauðárkróki á 14,55 sek. Knapi: Logi Laxdal 4. Áki frá Laugarvatni á 14,56 sek. Knapi: Þórður Þorgeirsson 5. Súperstjarni frá Múla á 14,62 sek. Knapi: Sigurður V. Matthíasson 250 metra skelö 1. Glaður frá Sigríðarstöðum á 22,40 sek. Knapi: Sigurður V. Matthíasson 2. Bendill frá Sauðafelli á 22,840 sek. Knapi: Ragnar Hinriksson 3. Funi frá Sauðárkróki á 23,20 sek. Knapi: Erling Sigurðsson 4. Ósk frá Litla-Dal á 23,38 sek. Knapi: Sigurbjörn Bárðarson 5. Katrin frá Kjamholtum á 23,64 sek. Knapi: Þórður Þorgeirsson 300 metra stökk 1. Mjölnir frá Feti á 22,8 sek. Kn: Davíð Matthíason/Kristinn Bjarni 2. Leiser frá Skálakoti á 23,00 sek. Knapi: Axel Geirsson 3. Jökull frá Skollagróf á 23,69 sek. Knapi: Rakel Róbertsdóttir 4. Meiður frá Húsatóftum á 23,80 sek. Knapi: Bjami Bjarnason Tölt - opinn flokkur 1. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi 2. Vignir Siggeirsson á Ofsa 3. Sigrún Erlingsdóttir á Ási 4. Þórður Þorgeirsson á Duld 5. Friða H. Steinarsdóttir á Hirti 6. Hermann Karlsson á Amal Tölt áhugamanna 1. Guðrún E. Bragadóttir á Birtu 2. Theodór Ómarsson á Strák 3. Anna B. Ólafsdóttir á Prinsi 4. Maríanna Gunnarsdóttir á Hlyni 5. Amdís Brynjólfsdóttir á Riddara 6. Ólafur Þórisson á Stjömufáki Tölt ungmenna 1. Davíð Matthíasson á Prata 2. Guðmar Þ. Pétursson á Nökkva 3. Ásta D. Bjamadóttir á Eldi 4. Sigurður R. Sigurðarson á Baldri 5. Kristin Ó. Þórðardóttir á Siak Tölt ungllnga 1. Daníel I. Smárason á Seið 2. Eyjólfur Þorsteinsson á Gátu 3. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Djákna 4. Andri L. Egilsson á Léttingi 5. Rakel Róbertsdóttir á Stöku 6. Guðmundur Ó. Unnarsson á Mósa Tölt barna 1. Kristján Magnússon á Rúbín 2. Elva B. Margeirsdóttir á Svarti 3. Camilla P. Sigurðardóttir á Hauki 4. Eldur Ólafsson á Ögn 5. Linda R. Pétursdóttir á Vigni 6. Katla Gisladóttir á Úlfi Slaktaumatölt 1. Sveinn Ragnarsson á Brynjari 2. Sigurbjörn Bárðarson á Hyl 3. Vignir Jónasson á Klakki 4. Erling Sigurðsson á Háfeta 5. Axel Ómarsson á Orðu Fjórgangur, opinn flokkur 1. Guðmundur Einarsson á Ótta 2. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi 3. Marjolein Tiepen á Álfheiði Björk 4. Fríða H. Steinarsdóttir á Hirti 5. Berglind Ragnarsdóttir á Bassa 6. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir á Ægi Fjórgangur, áhugamenn 1. Anna B. Ólafsdóttir á Prinsi 2. Guðrún E. Bragadóttir á Birtu 3. Ámdís Brynjólfsdóttir á Riddara 4. Hörn Gunnarsdóttir á Hal 5. Maríanna Gunnarsdóttir á Hlyn 6. Ólafur Þórisson á Stjömufáki Fjórgangur ungmenna 1. Guðmar Þ. Pétursson á Nökkva 2. Ásta D. Bjarnadóttir á Eldi 3. Davíð Matthíasson á Prata 4. Sigfús B. Sigfússon á Garpi 5. Kristín Ó. Þórðardóttir á Síak Fjórgangur ungllnga 1. Daníel I. Smárason á Seið 2. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Djákna 3. Rakel Róbertsdóttir á Stöku 4. Þómnn Kristjánsdóttir á Prinsi 5. Eyjólfur Þorsteinsson á Gátu 6. Þórunn Kristjánsdóttir á Prinsi Fjórgangur barna 1. Linda R. Pétursdóttir á Vigni 2. Ragnar Gylfason á Létti 3. Elín H. Sigurðardóttir á Ósk 4. Elva B. Margeirsdóttir á Svarti 5. Camilla P. Sigurðardóttir á Hauki 6. Kristján Magnússon á Hrafnari Fimmgangur - opinn flokkur 1. Vignir Jónasson á Klakki 2. Páll B. Hólmarsson á ísaki 3. Sigurbjöm Bárðarson á Fonti 4. Þórður Þorgeirsson á Kjarki 5. Erlingur Erlingsson á Fold Fimmgangur - áhugamenn 1. Anna B. Ólafsdóttir á Breiðfjörð 2. Friða H. Steinarsdóttir á Lykli 3. Hjörtur Bergstað á Púka 4. Viðar Þ. Pálmarsson á Blæ 5. Hjördís Ágústsdóttir á Davið Fimmgangur ungmenna 1. Guðmar Þ. Pétursson á Lýsingi 2. Davíð Matthíasson á Stjömuglóð 3. Sigm-ður R. Sigurðsson á Óðni 4. Kristin Þórðardóttir á Mætti 5. Unnur O. Ingvarsdóttir á Pjakki Fimmgangur unglinga 1. Daníel I. Smárason á Vestfjörð 2. Viðar Ingólfsson á Freyþóri 3. Rakel Róbertsdóttir á Ösp 4. Sóley Margeirsdóttir á Prúð 5. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Kóngi Gæðingaskeið - opinn flokkur 1. Sigurbjörn Bárðarson á Neista 2. Logi Laxdal á Hraöa 3. Þórður Þorgeirsson á Seim 4. Gunnar Hafdal á ísaki 5. Elías Þórhailsson á Vála Gæöingaskeið - ungmenni 1. Guömar Þ. Pétursson á Þraut 2. Skúli S. Vilbergsson á Hólma 3. Daviö Matthíasson á Rauðhettu 4. Viðar Ingólfsson á Freyþóri 5. Sigurður R. Sigurðsson á Óðni Stigahæsti knapi Opinn flokkur Sigurbjörn Bárðarson Áhugamannaflokkur ‘Anna B. Ólafsdóttir Ungmenni Guðmar Þ. Pétursson Unglingar Daníel I. Smárason Börn: Kristján Magnússon íslensk tvíkeppni Opinn fiokkur Sigurbjöm Bárðarson Áhugamannaflokkur Guðrún E. Bragadóttir Ungmenni Davíð Matthíasson Unglingar Daníel I. Smárason Börn Linda R. Pétursdóttir Ólympfsk tvíkeppni Gunnar Hafdal Laufey Kristínsdóttir sigraöi í gæöinga- keppni í barnaflokki á Kosti. Hekla K. Krist- insdóttir er viö hliö hennar á Fána og fjær sést í Lindu R. Pétursdóttir á Vigni. DV-mynd E.J. m FLOSKIIR AF MNU EIGIN VINI FYRIfi ADEINS 9.990 KR.I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.