Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Page 13
MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1998 13 > \ I \ I > < I > < < < I < < í < í Vorum að taka upp mikið úrval af vörum fyrir austurlenska matargerð t.d. Jasmine hrísgrjón, sósur, núðlur o.fl. Ðir ehf. heildverslun Bíldshöfða 16 • Sími 587 6530 • Fax 587 6520 Fréttir E-vítamín eflir varnir líkamans LJneilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, SmSratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Færeyskir dagar í Ólafsvík: Metfjöldi sótti hátíðina DV, Snæfellsbæ: Færeyskir dagar í Ólafsvík voru haldnir 14.-16. ágúst en Færeyingar hafa verið fjölmennir á staðnum í áratugi. Mikið var um að vera þessa daga. 14. ágúst flutti ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður erindi um Færeyjar á Gistiheimili Ólafsvíkur og mættu riflega 100 manns. Um kvöldið var bryggjuball. Þar spilaði hljómsveit skipuð mönnum úr Ólafsvík og Erlingur Helgason skip- stjóri spilaði á harmóníku. Fær- eysku lögin gerðu mikla lukku og fjölmenni var á bryggjunni. Laugar- dagurinn hófst með því að unga fólkið fékk að fara á hestbak, þá var dorgkeppni. Hátið á hafnarsvæðinu hófst kl. 14 með ávarpi Kristins Jónssonar, bæjarstjóra í Snæfells- Ungir krakkar sungu nokkur fær- eysk lög undir stjórn Önnu Sofíu Gærdbo i færeyskum þjóðbúningum og félagar úr Færeyingafélaginu í Reykjavík sýndu dansa. Kynnir var Kristján Kristjánsson. Fjöldi manns var á hafnarsvæðinu þegar mest var. Flugeldasýning var um kvöldið og ball í félagsheimilinu. Þar spilaði færeyska hljómsveitin Twilight og komu um 400 manns. Aðeins einu sinni hafa verið fleiri á dansleik í húsinu, á vígsluballinu 1987. 16. ágúst var farið í skemmtisiglingu, sýning var í Mettubúð á færeyskum munum sem margir skoðuðu. Fjöldi fólks sótti Ólsara heim þessa daga, bæði brottfluttir og einnig margir Færeyingar búsettir á íslandi. Mikill áhugi er á að halda Meðal gesta á hátíðinni var Anna Maria Friðbertsson, 90 ára, ásamt vinkonu sinni. þessu áfram á næsta ári. Að Fær- Ólafsvíkingar og Færeyingar í eysku dögunum stóðu nokkrir Ólafsvík, Færeyingafélagið í Reykjavík var mjög hjálpsamt. -DVÓ Meðal dagskrárliða var færeyskur dans. DV-myndir Jón Eggertsson. /erið er að byggja leikskóla í Skiimannahreppi. Starfsmenn Akurs hf. á Akra- íesi byggja hann. DV-mynd Daníel Nýtt íbúðahverfi í Skilmannahreppi: Er 50 km frá Reykjavík DV, Akranesi: Nýverið auglýsti Skilmannahrepp- ur sunnan Skarðsheiðar 18 lóðir til út- hlutunar í nýju hverfi, Melahverfi, sem er í um 45 km fjarlægð frá Reykja- vík. í þessu nýja hverfi er gert ráð fyrir 18 húsum, 14 einbýlishúsum og tveim- ur lóðum fyrir tvö raðhús eða parhús á hvorri lóð. „Við erum byrjaðir á gatnagerð að þessu hverfl sem á að ljúka 15. október en lóðirnar verða byggingarhæfar fyrr. Það eru töluverðar fyrirspumir um þessar lóðir og koma þær víða að,“ sagði Jón Þór Guðmundsson, oddviti Skilmannahrepps, við DV. Verið er að byggja nýjan leikskóla í Melahverfinu - við götuna Innri-Mel - fyrir 30 böm. Kostnaður verður um 27 millj. króna. Auk Skilmannahrepps standa Hvalfjarðarstrandarhreppur og Leirár- og Melahreppur að bygging- unni sem verður tilbúin 1. desember. -DVÓ Síðustu dagar útsötunnarl Utsölunni lýkur laugardaginn 29* ágúst. skórinn GIÆSISA • SÍMI581-2966 IXIýtt - IXIýtt - IXIýtt Heimilisþvottur - Þjónusta Þið setjið „Bland f poka" af þvotti. Við sækjum, þvoum, straujum og skilum heim 2 dögum síðar. Verð: 20 stk. 30 stk. 40 stk. kr. 1.800 kr. 2.550 kr. 3.200 Uppl. í síma 588 1413 897 bæ. Hann ræddi um samskipti ís- lands og Færeyja og veru Færey- inga í Ólafsvík. Þá sagði hann frá því að bæjarráð Snæfellsbæjar hefði samþykkt að taka upp vinabæjar- samband við færeyskt byggðcirlag. Gerðahöfn: Lægsta tilboð 60% éif áætlun DV, Suðurnesjum: Fjögur verktakafyrirtæki, SEES ehf., Ellert Skúlason hf., Lava hf. og ístak hf„ vom töluvert undir kostn- aðaráætlun þegar tilboð voru opn- uð í grjótvamargarð í Gerðahöfn og hins vegar vegna öldudempara í Helguvík. Kostnaðaráætlunin var 47,8 milljónir króna. SEES ehf. var með lægsta tilboðið, tæpar 29 milljónir króna, eða 60,13 % af kostnaðar- áætlun. Hins vegar voru fjögur fyrirtæki yfir kostnaðaráætlun. Sijóm Hafna- samlags Suðurnesja samþykkti að taka tilboði lægstbjóðanda. -ÆMK < I < MMC Pajero 2800 DTI 1997 5 gíra Blár/silfur ek. 92 þ.km verð 2.700.000 NISSAN ALMERA 2.0 GTI 1997 ek. 13 þ. km Hvítur verð 1.820.000 VW Polo 1000 1998 ek 6 þ km. Blár 3 dyra m/vökvastýri verð 940.000 MMC I-300 4x4 1991 sendill ek 177 þ. km diesil verð 720.000 Renault 19 TXE A/T 1992 ek 60 þ.km verð 690.000. MIKIL SALA VANTAR BÍLA Á SKRÁ OG Á STAÐINN STRAX _ _ ÍRÍLÁSAUNNJ nöldur ehf. B í L A S A L A Tryggvabraut 14 600 Akureyri 461 3020-461 3019 MMC Slgma V/6 3000 A/T ek 83 þ.km innfl nýr einn eigandi verð 1.650.000 Cadilac Fleedwood Sixty Special 1987 blár V/8 4100 ek 78 þ.km verð 1.570.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.