Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Síða 17
MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1998
17
DV
Fréttir
, Ný fiskimjölsverksmiðja 1 Hornafírði:
Fjármögnum tryggð
með sölu Óslands
DV, Hö£n:
Borgey hf. á Hornafirði hefur selt
I eignarhlut sinn í fiskimjölsverksmiðj-
unni Óslandi ehf. sem var 80%. Kaup-
endur eru Olíufélagið hf., Vátrygg-
ingafélag íslands hf., Hlutabréfasjóð-
urinn íshaf hf., Samvinnulífeyrissjóð-
urinn og Samvinnusjóðurinn hf., allir
hluthafar í Borgey hf. Kaupsamning-
urinn var gerður með fyrirvara um
samþykki stjórna félaganna.
Með sölunni er búið að tryggja fjár-
mögnun nýrrar fiskimjölsverksmiðju
á Hornafirði sem nýir eigendur Ós-
! lands ehf. skuldbinda sig til að reisa
og taka í notkun 1 maí 1999. Gamla
verksmiðjan mun verða starfrækt i
haust og vetur þar til sú nýja verður
tilbúin. Gerður hefur verið viðskipta-
samningur milli Óslands ehf.,
Borgeyjar hf. og Skinneyjar hf. sem
ætlað er að styrkja samkeppnishæfni
þessara fyrirtækja um uppsjávarfisk,
hvort sem er til manneldis eða
bræðslu.
Vinnslugeta þessara fyrirtækja er
áætlað að verði um 1.200 tonn af hrá-
efni á sólarhring eftir að nýja verk-
smiðjan verður tekin í notkun, þar af
um 500 tonn til manneldisvinnslu. í
viðskiptasamningnum er einnig
tryggt að Borgey njóti sama forgangs
að hráefni, þjónustu og viðskiptakjör-
um hjá bræðslunni og verið hefur.
J.I.
Hverageröi:
Blómstrandi dagar
blómstruðu
Fögur fljóð í fallegum fötum í tilefni hátíðarinnar.
i .ÖÉ v.
DV, Hveragerði:
Mikið var um að vera á Blómstr-
andi dögum helgina 14.-16. ágúst í
Hveragerði. Veðurguðir og Hver-
gerðingar lögðust á eitt um að gera
helgina eftirminnilega. Fólkið spók-
aði sig um á götunum í alls kyns
búningum og tók þátt í hátíðahöld-
unum. Nær allir helstu staðir bæj-
arins buðu upp á ýmislegt til afþrey-
ingar, fróðleiks og magafyllingar.
Meðal þess sem í boði var má
nefna leiktæki fyrir börnin, tísku:
sýningu í Listaskálanum, en þar
var einnig opnuð sýning á verkum
hóps listamanna.
Um 60 félagar í mótorhjóla-
klúbbnum Sniglunum mættu á
svæðið, Götuleikhúsið var með upp-
ákomur og krakkar sýndu hjóla-
bretta- og línuskautalistir. Ekki má
gleyma brekkusöngnum á laugar-
dagskvöld þar sem ungir sem aldnir
tóku lagiö undir stjórn Gísla Ey-
þórssonar. Hefur víst sjaldan eða
aldrei verið jafnfiölmennt í Lysti-
garðinum og það kvöld. -eh
Töðugjöld á Hellu:
Hátt í þrjú þusund
gestir mættu
DV Suðurlandi:
Fjölmennt var á Töðugjaldahátíð-
inni á Hellu helgina 15.-16.ágúst. Að
sögn Óla Más Aronssonar, fram-
kvæmdastjóra hátíðarinnar, voru
hátt í þrjú þúsund manns á svæðinu
þegar mest var á kvöldvökunni á
laugardagskvöldið. Óli kvað allt
hafa farið vel fram og mótshaldarar
væru ánægðir með hátíðahöldin.
Á hátiðinni var margt til skemmt-
unar fyrir unga sem aldna. Leik-
tæki voru fyrir yngstu kynslóðina.
Þá var hægt að komast á hestbak,
sigla á kajökum, horfa á krafta-
keppni eða tefia við Helga Ólafsson,
sem tefldi fiöltefli við samkomu-
gesti, svo eitthvað sé nefnt. Skipu-
lögð dagskrá var á svæðinu alla
helgina og margir dvöldu þar í tjöld-
um. -NH
Hestakerran átti miklum vinsældum að fagna. DV-mynd Njörður
Boxdýna meö einföldu fjaðra-
kerfi. Millistíf dýna sem hentar
vel léttu fólki, börnum og
unglingum. Yfirdýna fylgir í
verði.
cn
80 x 200 Kr.
90 x 200 "
105x200 "
120 x 200 "
140 x 200 "
12.360,-
12.360,-
15.900,-
17.400,-
19.750,-
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Millistíf dýna sem hentar
flestum. Yfirdýna fylgir í verði.
80 x 200 Kr. 19.200,-
90x200" 19.200,-
105x200" 27.180,-
120x200" 29.960,-
140x200" 34.880,-
Œ
O
LL
2
o
o
Boxdýna meö tvöföldu fjaðra-
kerfi. Stíf dýna og góð fyrir þá
sem eru í þyngri kantinum og
vilja sofa á stífri dýnu. Yfirdyna
fylgir í veröi.
80 x 200 Kr.
90 x 200 "
105 x 200"
120 x 200 "
140 x 200"
160 x 200 "
28.870,-
28.870,-
36.140,-
42.120,-
48.510,-
55.280,-
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Millistíf dýna sem lagar
sig vel eftir líkamanum. Hentar
flestum. Yfirdýna fylgir í verði.
200 Kr.
200 "
200 "
200 "
200 "
200 "
X
<
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Millistíf dýna sem lag<
sig fullkomlega eftir líkaman
Pocketfjaörir. Góð fyrir baf
Yfirdýna fylgir í veröi.
80
90
105
120
140
x 200 Kr. 49.30i
x 200 "
x 200 "
x 200 "
x 200 "
49.3
57.42
65.98
78.160,-
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Millistíf dýna, handflétt-
aðar fjaðrir. Góð fyrir þá sem
eru í þyngri kantinum en vilja
EKKI sofa á stífri dýnu. Latex
yfirdýna fylgir í verði.
80 x 200 Kr. 58.940,-
90x200 " 58.940,-
105x200 " 75.940,-
120x200 " 78.810,-
140x200 " 89.980,-
UJ
□
cn
ui
cr
a
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Er eingöngu gerö úr
náttúrulequm efnum og hentar
því vel fólki með ofnæmi. Stíf
dýna. Góð fyrir þá sem eru
þyngri. Latexyfirdýnafylgiríverði.
80 x 200 Kr. 63.980,-
200 " 63.980,-
200" 74.120,-
200 " 81.810,-
200 " 92.340,-
90
105
120
140
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Er eingöngu gerð úr nátt-
úrulegum efnum. IVfíllistíf dýna,
lagar sig fullkomlega eftir líkám-
anum. Pocketfjaðrir, Latex yfirdýna
fylgir í verði.
80 x 200 Kr. 73.890,-
90x200" 73.890,-
105 x 200 "
120 x 200 "
140 x 200 "
84.150,-
94.880,-
105.430,-
h-
z
LLI
UJ
u
X
Ul
Boxdýna með tvöföldu fja
kerfi. Er eingöngu gerð úr
náttúrulegum efnum. Millistí'
dýna. Handfléttaðar fjaðrir,
hentar vel þungu fólki.
yfirdýna fylgir í verði.
80 x 200 Kr. 74.25
90 x 200
105 x 200
120 x 200
140 x 200
7
87.7
95.63I
108.141
IDE BOX sænsku fjaðradýnurnar leysa
málin hvortsem er fyrir einstaklinga eða
hjón. IDE BOX eru einstakar gæðadýnur
á hagstæðu verði.
ÞEGAR ÞÚ VILT SOFA VEL
SKALTU KOMA TIL OKKAR
V
HÚSGAGNAHÖLUN
Bfldshöfði 20-112 Rvík - S:510 8000