Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Qupperneq 20
20 •V Glott við tönn Þeir sem vilja létta lundina örlítið ættu að skoða brandara- vefinn á http://www.oraclehumor.com/ Matur Allir þeir sem vilja reyna sig við að elda mexíkóskan ættu að kíkja á http://mexico.udg.mx/cocina/in gles/ Heilsa Heilsa, kynlíf og mataræði karlmanna er á slóðinni http://www.manslife.com Alfræði Britannica Online er alfræði- vefur sem vert er að skoða vel. Slóðin er http://www.eb.com/ Slúður Þeir sem vilja heyra allt nýjasta slúðrið um fræga og fallega fólkið ættu að skella sér á http://www.eonline.com Fréttir Yahoo býður upp á frétta- pakka á www.yahoo.com/headlines i Bandaríkjunum er Apple-fyrirtæk- ið að setja á markað sína fyrstu nýju tölvulínu sína fyrir almenna notendur í sex ár og ber nýja tölvan heitið iMac. Vestanhafs hefur vélinni verið vel tek- ið og gerir Apple-fyrirtækið sér vonir um að selja milljón slíkar tölvur á þessu ári. Þegar þetta er skrifað hefur Apple þegar selt 150 þúsund iMac-vélar í fyrirframsölu og nýr aðili, Aco, tekiö við umboðinu fyrir Appie-vörur hér á landi. í tilefni af þessum hræringum hafði DV samband við þennan nýja umboðs- aðila og hitti þar fyrir íramkvæmda- stjóra fyrirtækisins, Bjama Ákason. Einfaldleikinn í fyrímjmi Hann boðar ekkert minna en upp- risu „Makkans'" á íslandi. „Það sem hinn almenni notandi verður helst var við er að verðið mun lækka verulega á Apple-vörum og þær verða fáanlegar á fleiri stöðum en áður. Hér áður fýrr átti fimmtungur tölvunotenda Macin- tosh-vélar en nú er þetta hlutfall kom- ið niður fyrir flmm prósent. Við hjá Aco ætlum að koma markaðshlutdeild- inni upp í tíu prósent til að byija með,“ segir Bjami. Ekkert disklingadríf Hann segir að Aco muni helst beina sókn sinni á heimamarkaðinn og er ekki ólíklegt að i-Mac-tölvan verði Aco mikilvæg í þeirri sókn. Hún er hönnuð með það í huga að vera auð- veld í uppsetningu fyrir þá sem aldrei hafa notað tölvur áður. Þrátt fýrir ein- Bjarni Ákason hjá ACO segir nýja i-Mac frá Apple verða á svipuðu verði og venjulegar PC-tölvur. DV-Mynd Pjetur faldleikann er hér um að ræða mjög öfluga vél. i-Mac-tölvan er með 233 megariða G3 örgjörva sem telst hrað- virkari en Windows-vélar sem era búnar 400 megariða Pentium II ör- gjörva og er seld með 56k mótaldi. Mörgum mun þó eflaust þykja það sér- kennilegt að ekkert disklingadrif er á vélinni. i-Mac er ódýrari en Macintosh-vélar hafa verið til þessa, eins og i Banda- rikjunum verður i-Mac seld á svipuðu verði og vélar sem keyra á Windows- stýrikerfinu em seldar á. Bjami segir einnig mikla aukningu í ffamleiðslu leikja fyrir Macintosh-vélar og þar leikur tilkoma i-Mac stórt hlutverk. Sækja inn á skálamarkaðinn „Við sjáum einnig fyrir okkur að Macintosh-vélar geti sótt inn á nýja markaði og verði t.d. seldar til notkun- ar fyrir bókhaldskerfi, til dæmis er komin út Macintosh-útgáfa af Navision Financials-forritinu og skóla- markaðinum en þar þarf að taka mik- ið til hendinni, svo verða sérmarkaðir eins og til dæmis prentmarkaðurinn áfram sterkur fyrir Macintosh-vélar,“ segir Bjami að síðustu. - JHÞ Aco boðar upprisu Makkans hér á landi lOlOlÖlOÍOOtOlOlOlOOlOÍMOiOlOlOlOniOJOlOlOll 11W.fimÍÍVft fg-1-01 tm ;ínfF¥*jV!4é*Ci1!) iðitaidffleMiðfigoMo Mlomol oIíojBíoi om Viðskipti á vefnum á uppleið Taliö er aö viöskipti sem munu eiga sér staö á Netinu veröi um 280 milljarða islenskra króna áriö 2002, eöa eftir fjögur ár. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá bandaríska fyrirtækinu International Data Corporation en þar á bæ komust menn aö þessari niöurstööu meö því að framreikna tölur frá þessu og síöasta ári. I skýrslunni er einnig gert ráö fyrir því aö netbúar veröi orönir um 320 milljónir eftir fjögur ár en nú eru þeir um hundraö milljónir. Enn fremur er búist viö aö þeir sem noti Netiö til þess aö kaupa og sélja vöru og þjónustu veröi hlutfallslega fleiri áriö 2002, þeir veröi 40% en taliö er aö þeir séu um 26%. Upplýsingum safnað um neytendur Frettir berast nú frá Bandaríkjunum af því aö netþjónustur og þeir sem reka vinsælar vefsíöur séu farnar aö safna ý t a r I e g u m upplýsingum um netbúa. Safnaö er upplýsingum um hverjir noti Netiö hvenær, og til hvers, þannig aö u n n t verði aö auglýsa vörur og þjónustu á sem hagkvæmastan hátt. Upplýsingum er safnað í gagnagrunna sem síöan eru markaössettir til þeirra sem vilja ná til netbúa meö auglýsingar. CDnow færir út kvíarnar Netbúðin CDnow sem sérhæfir sig í sölu geisladiska á Netinu hefur fært út kvíarnar og bætt þjónustu sína viö Evrópumarkað verulega. Auk þess aö gefa sig nú út fyrir aö þjóna 37 Evrópulöndum hefur fyrirtækiö bætt hundraö þúsund nýjum alþjóðlegum geisladiskatitlum viö lager sinn. Samvinna Fyrirtækin Lucent og Sun Microsystems hafa ákveöiö aö hafa samstarf sín á milli viö aö þróa hugbúnað sem gerir netþjónustum og símafyrirtækjum kleift aö bjóða viöskiptavinum sínum upp á aö taka á móti og senda tölvupóst og fax I gegnum hvaöa síma sem er í heiminum. 5 6 k b s mótöld loksins nothæf Mikill skriöur er komin á mál þeirra sem eru meö 56kbs m ó t ö I d vestanhafs. V90- staöallinn sem styöur viö báöa þá eldri og ósamrýmanlegu staðla sem hafa veriö áöur notaöir hafa veriö teknir í notkun af mörgum netþjónustum vestanhafs. Til dæmis geta flestir þeir sem skipta viö America Online nú notaö 56kbs mótöld og skammt er í aö slík þjónusta nái til allra þeirra sem nota slík mótöld. Odýrt og einfalt Þegar Gamecenter tók saman lista yfir mest seldu leikina í Bandaríkjunum fyrstu sex mánuði þessa árs kom í ljós að það var einfaldur og ódýr leikur sem sat efst á toppnum, leikurinn Deer Hunter frá GT Interactive. Hann hafði sem sagt skotið titlum eins og Starcraft ref fyrir rass. í þriðja sæti, á eftir Starcraft, er leikurinn Myst. í áttunda og níunda sæti eru aðrir „Hunter'"-leikir. Sennilega er skýringin á vinsældum þeirrar leikjaseríu sú að þetta eru ódýrir og einfaldir leikir sem hægt er að spila í lítilsigldum tölvum. Og svo þykir Myst vera klassískt ævintýri sem endar afar vel. TÍIIMEST SELDU LEIKIRNIR TIL ÞESSA í BANDARÍKJUNUM 1. Deer Hunter (GT Interactive) 2. StarCraft (Cendant Software) 3. Myst (Broderbund) 4. Titanic: Adventure Out of Time (Cyberflix) 5. Rlght Slmulator 98 (Microsoft) 6. Riven (Broderbund) 7. Quake II (Activision) 8. Cabelas's Blg Game Hunter (Head Games Publishing) 9. Wlld Turkey Hunt (GT Interactive) 10. Age of Emplres (Microsoft)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.