Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Síða 21
MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1998
700 kr.
pakkinn
890/
850 kr
pakkinn
690 kr.
pakkinn
Hull - haglaskot
Jim Barksdale, forstjóri Net- scape,
getur kæst á ný eftir erfiða tíma.
Netscape út í breytingar á rekstri
sínum var baráttan við Microsoft
sem kippti fótunum undan netskoð-
arasölu Netscape með því að byrja
að gefa Explorer netskoðara sinn.
Á Netcenter var þá nær einungis
hægt að nálgast Netscape-hugbúnað
en þar sem mikil rnnferð var á hann
datt stjómendum Netscape í hug að
hægt væri að gera vefinn að tekju-
lind. Þeir ákváðu því að auka inni-
hald hans og fjölga tengingum á aðr-
ar síður. Netscape-netskoðarar era
þannig gerðir að þegar þeir eru ræst-
ir upp í fyrsta sinn þá birta þeir
Netcenter. Margir halda þeirri still-
ingu og byrja alltaf vefbrim sitt hjá
Netcenter-miðstöðinni. Það skýrir
velgengni hennar að miklu leyti.
Framtíðaráform fyrir Netcenter
felast í samstarfí við aðra aðila sem
vilja bjóða vörur og þjónustu á fjöl-
sóttri netmiðstöð. CitiCorp-bankinn
hefur þegar ákveðið að setja upp
fjármálaþjónustu á Netcenter í
haust. -JH
Leikiaiii#l<ir
Viðbót við Age of Empires
Viðbótarpakki við hinn vinsæla leik,
Age of Empires, er á leiðinni frá
leikjafyrirtækinu Ensemble Studios.
Nýi pakkinn kallast The Rise of Rome
og gerir aðdáendum Age of Empires
kleift að leika eftir ris Rómarveldis.
af hinum geysivinsæla flugleik sínum
Pro Pilot. Nýi leikurinn kemur út á
næsta ári og verður einfaldlega
kallaöur Pro Pilot '99. Samkvæmt
erlendu tölvuleikjapressunni er nýi
leikurinn mikiö fiottari en sá gamii
og er jafnvel talinn geta ógnað stöðu
Flight Simulator frá Microsoft.
Mótórhjól
Þeir sem hafa áhuga á mótór-
hjólum ættu að hafa gaman af
því að kíkja á
http://motorcycle.com/
Snóker
Á slóðinni http://www.lmeo-
ne.net/focus/sport/snooker/cont
ent.fhtml er að finna frétta- og
upplýsingavef helgaðan snóker-
íþróttinni vinsælu.
Monty Python
Aðdáendur Monty Python eru
fjölmargir og þeir fá eitthvað
fyrir sinn snúð hér eins og vera
ber. Vefur með handritum að
Monty Python-atriðum er á
slóðinni http://ugweb.cs.ual-
berta.ca/~stuart/monty/
Ópera
Óperuunnendur geta kynnt
sér óperuheiminn í Bandaríkj-
unum með því að skoða OPERA
America sem er á slóðinni
http://www.operaam.org/ eða
skellt sér á
http://www.opera.it/Eng-
lish/OperaWeb.html, vilji þeir
frekar fá sínar upplýsingar frá
Ítalíu geta þeir skoðað þarlend-
an óperavef á slóðinni
http://www.opera.it/Oper-
aWeb.html
Gerir glerið 300% sterkara.
Vörn gegn innbrotum- fárviðri-
jarðskjálfta.
Tryggingafélögin mæla
með filmunni.
sólar (og öryggisfilma)
á rúðurhúsa
Andlitslyfting
Capcom hefur
tilkynnt aö næstu
útgáfur af
Resident Evil 2 og
Resident Evil
Director's Cut fyrir
Playstation verði
þannig úr garði
gerðar að hægt
verði að nota Dual
Shock spec-
stýripinnann frá
Sony vð þær.
Þannig munu spilarar finna fyrir titringi
þegar þeir hleypa af vopnum sínum.
Þessar nýju útgáfur veröa einnig með
nýrri tónlist og sérstökum
leyniboröum.
Framhald af Pro Pilot
Hinn geysivinsæli flugleikur, Pro Pilot,
hefur veriö sannkölluð gróöalind fýrir
Dynamix fyrirtækið. Á síðustu Oskosh
flugsýningu kynnti Dynamix-ffamhaldið
EA kaupir
Westwood
Electronics Arts hafa
tiikynnt um kaup sín
á öllum hlutabréfum
í, Westwood Studios,
leikjaframleiðandann,
sem hefur getið sér
gott orö fyrir
Command & Conquer
seríuna. Virgin
Interactive
Entertainment átti
áður Westwood Studios.
Innrás úr geimnum
Bandaríski leikjarisinn Activision hefur
fest kaup á réttinum á gamla
ofursmellnum Space Invaders.
Fyrirtækiö ætlar sér að þróa nýja leiki
sem byggja á þessum forna leik.
Activision hefur áöur tryggt sér réttinn
á Asteroids sem er annar gamall
ofursmellur.
_________________________FOT
Netscape á réttri braut
Setjum litaða filmu í bílrúður.
Sun-Gardfilma m/ábyrgð.
Vönduð vinna.
Ásetning með hitatækni.
Öryggis (og sólar) filma,
glær, lituð eða spegill.
Stórminnkar hita, glæru og upplitun
Eykur öryggi gegn innbrotum, fárviðri
og eldi.
GLÓI hf.
sólar- og öryggisfilma.
Dalbrekku 22,
LSímar 544 5770 & 544 5990
Netið til bjargar
fornbókabúðum
Netscape virðist nú komið á beinu
brautina eftir erfiða endurskipulagn-
ingu fyrirtækisins. Hún hófst fyrir
29^
í Bílrúðufilmur >
Áhrif Netsins á forn-
bókaverslanir í Bandaríkj-
unum hafa verið óvænt,
svo ekki sé meira sagt.
Þær ganga nú í endurnýjun
lífdaga, þökk sé hug-
myndaauðgi eigenda
þeirra sem margir hafa sett
upp vefsiður þar sem net-
búar geta pantað bækur í
póstkröfu úr lager þeirra.
Þetta þýðir í raun að nú
ættu allir að geta fundið
þær sjaldgæfu bækur sem
þeir eru að leita að, séu
þær á annað borð til sölu.
Eigendur fornbókaversl-
ana geta með þessu stækk-
að markað sinn gríðarlega,
þeir eru ekki lengur
bundnir við götuhornið
heldur er markaðssvæði
þeirra allur heimurinn.
Þeir sem hafa lokað búðum
sínum og einbeita sér að
sölu í gegnum Netið losna
líka við leigukostnað og
það algenga vandamál að
viðskiptavinir skila ekki
aftur bókum sem þeir
skoða. í stærstu Net-fom-
bókabúðum er hægt að
leita að þvi sem neytand-
inn vill í safni allt að fjög-
urra milljóna titla. Samt
sem áður hafa margar stór-
ar og þekktar fombókabúð-
ir vestanhafs ekki enn far-
ið á Netið. Talsmenn
þeirra segja að margar
bækur séu svo ódýrar að
það borgi sig ekki að
leggja út í fjárfestinguna
sem fylgir því að setja upp
pöntunarsíður á Netinu,
margar fornbækur kosta
kannski innan við hundrað
krónur. Þeir sem eru
komnir á Netið segja þó að
fólk sé tilbúið að greiða
meira fyrir nákvæmlega
þá bók sem það hefur leit-
að að og finnur loksins á
Netinu. -JHÞ
sem ýtti
einu og hálfu ári og á
þeim tíma hefur
starfsemi
Netscape verið s
breytt þannig að
nú fær það tekjur *
sínar fyrst og T
fremst af sölu net- -dfr. ^
hugbúnaðar fyrir
fyrirtæki og af þjón- %
ustu- og upplýsinga-
miðstöð á Netinu
sem kallast
Netcenter.
Það
Slóðin á netcenter er
http://www.netcenter.com eða
http://www.netscape.com