Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Síða 24
32
MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1998
/V \
MARiyyBs-
Björk og Hrafn. Kynnstu okkar
frábæru heilsuvöru, hvort sem þú vilt
léttast, þyngjast eða styrkjast og/eða
líta betur út. S. 561 1409 og 897 4645.
Einnig getur þú, ef þú vilt, skapað þér
hentuga heimavinnu.____________________
Eru aukakílóin of mörg oa íþyngjandi?
Hef árangurríka lausn á þessu vanda-
máli. Hef til sölu frábært fæðubótaefhi
sem er máttugt vopn í baráttunni.
Hringdu í mig, Áslaugu, og ég mun
hjálpa þér. Sími 567 2254 og 861 6470.
Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh-rafhlöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.
Ertu of þung(ur), siþreytt(ur) og óá-
nægð(ur) með sjálfain) þig? Er búin
að finna lausn á þessu fyrir mig. Hafðu
samband sé þetta áhugavert fjTÍr þig.
S. 567 5684 eða 897 5684,______________
Ertu of þunq(ur), síþreytt(ur) og óá-
nægðtm-) með sjálfa(n) þig? Er búin
að finna lausn á þessu fyrir mig. Hafðu
samband sé þetta áhugavert fyrir þig.
S. 567 5684 eða 897 5684,______________
Rúllugardinur.
S Rúllugardínur. Sparið og komið með
gömlu keflin, rimlatjöld, sólgardínur.
Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12,
Ártúnsholti s. 567 1086.___________________
Brunastigar í álkassa, ál/stál, kr. 4.800.
Áhrifarík aðvörunartæki vegna
hurða/glugga, kr. 4.800. Þjófavama-
speglar, ýmsar st., frá kr. 5.800.
Glói hf., Dalbrekku 22, sími 544 5770.
Til sölu amerískt king size hjónarúm
úr Rekkjunni, 2 ára gamalt, kostar
nýtt 140 þús., selt á 100 þús. Uppl. í
síma 551969 og 898 9692,_______________
Aukakílóin í burtu og sleniö. Fæðubóta-
efnið sem hjálpar í baráttunni við
. aukakílóin, hefur hjálpað mér. Hafðu
” samband í síma 553 7373.__________________
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum, íslensk
framleiðsla. SS-innréttingEU-,
Súðarvogi 32, s. 568 9474._____________
Flóamarkaöur, Suöurgötu 19,
Hafnarfirði, sími 555 1344.
Opið frá Id. 14 til 17. Kærar þakkir
til þeirra sem hafa stutt mig._________
Flóamarkaöurinn 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.___________
Flúr-lampar. Til sölu einnar peru flúr-
lampar, notaðir. Um töluverðan fjölda
er að ræða. Uppl. í síma 893 3396 og
699 5145.______________________________
Frystikista, Emmaljunga-kerruvagn m.
burðarrúmi, Emmaljunga-kerra, Bri-
tax bamabílstóll, Hókus-pókus-stóll
». og hjól. S. 552 6060 e.kl. 17.30.________
Gólfdúkur, 60% afsláttur.
Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup.
Rýmingarsala. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, s. 567 1010.______________
Heyröu, bíddu aöeins! Búslóð: sófi +
2 st., borðstb. + 4 st., amerískt rúm,
stofub., þvottav., íssk., örbylgjuofh.
Vandaðar vömr. S. 853 9453/565 7480.
Ignis-kæliskápur meö sérfrysti, stærð
141x50, verð 10 þ., og Ford Thunus,
árg. ‘81, ssk., sko. ‘99, verð 50 þ. S.
588 8018.______________________________
Nytjamarkaöur fyrir þig. Úrval af not.
húsbúnaði, leirtaui, bamavömm o.fl.
• ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfsb-
húsinu), s. 562 7570, opið 13-18 v.d.
Setjum franska glugga í innihuröir.
Lökkum allt tréverk. Seljum hágæða
iðnaðarlakk á allt tréverk innanhúss
og utan. NT, Lynghálsi 3, s. 587 7660.
Westinghouse, stór amerískur ísskáp-
ur, til sölu. Tvískiptur, ísskápur og
frystir. H. 170, b. 90 og dýpt 80. Uppl.
í síma 551 9567._______________________
fsskápur, frystikista, frystiskáp., eldavél
þvottavél, þurrkari, uppþwél, rúm,
Eldhúsborð, borðstb., saumav., video,
sjónvarp. Vantar sófasett. S. 899 9088.
Ódýra Nordsjö umhverfisvæna inni
málningin komin aftur. Verð frá 390/1.
Pallaolía, pallaolía 5 1,1.995.
Málarameistarinn, Síðum. 8, 568 9045.
Ódýrt parket. Verð frá kr. 1180 m2.
Hvar færðu ódýrara parket?
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
www.parket.is__________________________
* - • Ódýru filtteppin komin aftur.
• Sama lága verðið. 11 litir.
• Ó.M. -Búðin, Grensásvegi 14,
sími 568 1190._________________________
Siemens-þvottavél og þurrkari til sölu.
Einnig frystikista a sama stað. Uppl.
í síma 897 2046.
Sófasett, 3+2, tvö reiöhjól og strauvél
til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 553 0414.
*
Til sölu söluturn nálægt skóla,
upplagt tækifæri fyrir sjálfstætt fólk.
Öll skipti skoðuð. Uppl. síma 554 6210.
ísskápur, 143 cm hár, m/sérfrysti,
á 10 þ., annar, 85 cm, á 8 þ. og annar,
121 cm, á 8 þ. S. 896 8568._______________
Til sölu NMT Siemsen-farsími, verð 45
þús. Úppl. í síma 586 2285.
<|P Fyrirtæki
Glæsilegur skyndibitastaður meö meiru
og mikla framleiðni til sölu á frábær-
um stað miðsvæðis í Reykjavík. Fyrir-
tækið er opið virka daga frá klukkan
8-18. Allar nánari uppl. gefur: Hóll,
fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551
9400,__________________________________
Mjög góöur söluturn til sölu, af sérstök-
um ástæðum, miðsvæðis í Rvík. Mikil
brauð- og pylsusala. Lottó o.fl. Opinn
frá 8-22 virka daga og 10-20 laug.,
lokað á sunnud. Hóll, fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, s. 551 9400.____________
Vorum aö fá í sölu lítinn oa góöan bar
með fina viðskiptavild og góða
afkomu miðsvæðis í Reykjavík. Allar
uppl. gefnar á skrifstofu Hóls.
Hóll-fyrirtækjasala, Skipholti 50b,
sími 551 9400.
Sokkaverksmiðja til sölu. Sokkavélar,
saumavélar, varahlutir, pressa, garn
og rest af sokkalager, mest bama-
sokkar. Húsnæðisþörf stór bílskúr.
Verð 2 millj. S. 565 7756 eða 899 9284,
Skyndibitast., grill, pizza og söluturn til
sölu. Vel tækjum búið og snyrtil. húsn.
á besta stað í bænum. Góð grkjör.
Uppl. hjá Hóll fyrirt. sölu. S.551 9400.
Hljiðfæri
Píanó.
Óska eftir notuðu píanói.
Uppl. í síma 555 4867.
Til sölu pianó. Uppl. í síma 557 1880.
Óskastkeypt
Óska eftir aö kaupa áhöld til reksturs
veitingastaðar, svo sem uppþvottavél,
kaffikönnu, hamborgarapönnu, djúp-
steikingarpott, brauðkæli og fl. (minni
gerð). Uppl. í síma 554 6210.
Sófasett, þvottav., þurrkari, uppþvottav.
frystiskápur, frystikista, eldavél,
örbofn, sjónvarp, videó, hljómflutn-
tæki og leðurhomsófi. S. 555 6222.
lilbygginga
Til sölu byggingakranar,
Peiner 205/1, árg. ‘92, 33 m bóma,
1 tonn í enda, þráðlaus garstýring, til
afgreiðslu strax. Og Peiner 108/2, árg.
‘90/91, 42 m. bóma, 1100 kíló í enda,
með brautarkeyrslubúnaði. Þráðlaus
fjarstýring. Til afrgr. með stuttum fyr-
irvara. Gott verð. Mót ehf. heildversl-
un, Sóltúni 24, s. 511 2300.
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg
2 1/2”, 3” og 4”, frá kr. 823 + vsk.
Einnig heitgalv. saumur, 2 1/2”,
3”, 4” og 5”.
Auk þess gifsskrúfur í beltum
og lausu.
Skúlason & Jónsson,
Skútuvogi 12 H., sími 568 6544.
Fyrirt. eöa smiöir óskast til aö gera tilb.
í hyggingu, 600 fm grunns og reisingu
stálgrindarhúss í Hafnarf. Áhugs.
leggji nafn til DV m. „Bygging-9055
Tónlist
A-tónn.
A-tónninn er sónn sem auðveldar þér
að stilla hljóðfærið þitt. Þú hringir í
símanúmerið 901 5151 til að fá
A-tóninn. Mínútugjald fyrir A-tóninn
er kr. 12.45. Landssíminn.
D
llllHlll BB|
Tölvur
Griffill, tölvudeild, s. 5331020.
Besta verðið, gerið verðsamanburð,
hæsti gæðaflokkur á tölvuíhlutum.
• Móðurborð.
Soyo 6 Kbe-LX móðurborð......12.900.
Soyo 6 KD - Dual LX móðurb....19.900.
Soyo 6BA - BX móðurborð.......19.900.
• Örgjörvar.
Intel Pentium II 233 MHz.....19.900.
Intel Pentium II 266 MHz.....24.900.
Intel Pentium II 300 MHz.....32.900.
Intel Pentium II333 MHz......44.900.
Intel Pentium II 350 MHz.....58.900.
Intel Pentium II400 MHz......86.900.
• Minni.
32 MB Sdram 10 ns minni.......3.290.
64 MB Sdram 10 ns minni.......9.290.
128 MB Sdram 10 ns minni...... 17.590.
• Tumkassi.
Box Middletower At HX45 200 W .4.800.
Box Middletower AtxHX45 200W ..5.900
• Skjákort.
Matrox Productiva AGP-skjákort
4 MB Sgram.......................6.490.
Matrox Productiva AGP-skjákort
8 MB, Sgram......................8.490.
Matrox Mystique 4 MB, Sgram......9.990.
3D Blaster Voodoo2,12 Mb,
High Perf.......................21.990.
3D Blaster Voodoo2,8Mb, H.P. ...23.900.
• Harðir diskar.
2.1 GB Ultra DMA..............13.500.
3.2 GB Ultra DMA..............14.800.
4.3 GB Ultra DMA..............16.800.
6.4 GB Ultra DMA..............22.900.
8,1 GB Ultra DMA................32.900.
Quantum Viking 4,5 GB Uwscsi .39.900.
Quantum Atlas II 9,1GB Uwscsi.65.900.
• Geisladrif.
24xIDE-geisladrif................5.790.
32xIDE-geisladrif................6.790.
2xDVD Dxr2 Creative geislad.....17.800.
DVD Mpeg2, dxr2 kort.............9.700.
PC-DVÐ Encore Drx2 Creative
................................24.900.
• Hljóðkort.
Soundblaster 16 Ve með FM........4.990.
Soundblaster 64, AWE value.......6.890.
Soundblaster 64, AWE gold.......15.990.
• Hátalarar.
Hátalarar, Csw020, 2 piece, 4-6 w
Creative.........................1.990.
Hátalarar, Csw050, 2 piece,
10W Creative.....................3.690.
Hátalarar CswlOO PC Works,
3 piece, 25 W..................8.990.
Hátalarar Csw200 SoundWorks,
3 piece, 45 W...................13.990.
Hátalarar Csw350 Micro Works,
3 piece, 75 W...................22.990.
• Mótöld.
33.6 Kbps-mótald, innbyggt.....3.900.
56.6 Kbps-mótald, innbyggt.....6.900.
Isdn-kort ásamt RVS-hugb.........6.590.
Isdn-kort, Asuscom, 128 K........7.990.
• Lyklaborð.
Windows-lyklaborð................1.195.
Windows-lyklaborð, natural.......3.490.
• Netkort.
CNet Cn935E, 10 Mbps netkort
PCI Combo........................2.890.
CNet CN 100 TX10/100 Mbps
netkort T/P......................4.490.
3Com 3C590 TP 10/100 Mbps netk.
T/P..............................7.990.
• Iomega.
Zip 100 MB Atapi, innbyggt.......9.800.
Zip 100 MB Scsi, innbyggt.......16.890.
Zip 100 MB parallel, utanáligg....15.800.
Zip Plus 100MB PC&Mac
Scsi/Parall.....................19.490.
• Stýripinnar.
Sidewinder standard..............2.890.
Sidewinder Force Feedback.......12.990.
• Litaskjáir.
Acer 56el, 15” litaskjár........17.900.
Acer 76e, 17” litaskjár.........37.350.
Adi, 5P + 17” litaskjár.........39.990.
Philips 107 Mb, 17” Business
litaskjár.......................51.900.
Philips 107,17” Brilliance 107
litaskjár.......................69.900.
Hitachi 630ET, 17” litaskjár....50.900.
• Geislaskrifarar.
Mitsumi CD Writer 2x/8x.........28.900.
HP 7200,2x8 rewriteble..........38.900.
HP 7200, 2x8 rewriteble,
utanáliggjandi..................38.900.
Philips CD/RW Int. Scsi 2x6
Cdd3600.........................36.900.
Philips CD/RW, Ext. Ide, 2x6,
Cdd 3610........................44.900.
650 Mb geisladiskur, gull Kodak...199.
650 Mb endurskrifanl. CD HP......1.250.
• Skannar.
Umax Astra 610p, 30 bita.........9.900.
Umax Astra 1220p, 36 bita.......16.890.
Umax Astra 122 usb, 36 bita.....19.890.
Umax Astra 1220s, 36 bita.......22.890.
Hp ScanJet 5100 c...............24.990.
Epson GT-5500, Scsi Adobe Le ....51.900.
• Prentarar.
Canon 250 bleksprautuprentari..12.900.
Canon 4300 bleksprpr/skanni.....19.900.
HP 400 bleksprautuprentari......9.790.
HP 670 bleksprautuprentari.....12.900.
HP 690 bleksprautuprentari.....17.990.
HP 720 bleksprautuprentari.....25.900.
HP 890 bleksprautuprentari.....32.900.
HP 1100 bleksprautuprentari....22.900.
HP 6L geislaprentari...........37.900.
Epson 400 bleksprautuprentari ..16.900.
Epson 600 bleksprautuprentari „23.900.
Epson 800 bleksprautuprentari „31.900.
Epson 720 Photo bleksprprent. ...29.900.
• Rýmingarsala:
Kassar, verð frá................3.900.
Móðurborð, verð frá.............4.900.
Örgjörvar, verð frá.............3.900.
Harðir diskar, verð frá.........6.900.
Mýs, verð frá.....................900.
Lyklaborð, verð frá...............490.
Ferðatölvur, verð frá 89.900.
Grifill, tölvudeild, Skeifan 11,
108 Rvík, s. 533 1020. Visa- og Euro-
raðgreiðslur til allt að 36 mánaða.
Allt verð er með virðisaukaskatti og
miðast við staðgreiðslu.
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 5080.
Lækkun - lækkun - lækkun - lækk-
un. Gæðamerki á langbesta verðinu.
16 mb vinnsluminni, EDO......2.000.
32 mb vinnsluminni, EDO......3.900.
• 32 mb SDRAM, lOns, minni......2.900.
• 64 mb SDRAM, lOns, minni......8.900.
• 128 mb SDRAM, lOns, minni...16.900.
Gott mótald, með Voice, símsvara o.fl.
með mán. Intemetáskrift hjá Skimu.
• 33.600 BPS faxmótald m/öllu...3.800.
• 56K Voice-fax-mótald m/öllu...5.900.
Margmiðlunarbúnaður:
• 32x hraða Creative-geisladrif.5.900.
• DVD Dxr2 Creative-geisladrif„14.900.
• DVD MPEG2 dxr2 kort..........9.900
• Yamaha 32 radda 3D hljóðkort...2.900.
• Sound Blaster AWE64 3D........5.900
• 320W risa-hátalarapar, m/öllu ...6.900.
Hágæða-harðdiskar, ótrúlega hraðir:
• 3,2 Gb Ultra DMA33,9 ms.......13.900.
• 4,3 Gb Ultra DMA33,9ms........15.900.
• 6,4 Gb Ultra DMA33,8ms........19.900.
• 9,1 Gb Uwscsi, Atlas II.......64.900.
Geislaskrifarar:
• Mitsumi 2x8x IDE-geislaskr. ....26.900.
• Philips 2x6x IDE, Rewritable...35.900.
Iomega Zip-drif:
• Innbyggt 100 mb Zip IDE-drif....8.900.
• Utanáliggjandi lOOmb Zip-drif„ 14.900
Móðurborð:
• Super Socket 7 100 Mhz borð...9.900.
• Intel Triton TX3 móðurborð....9.900.
• Intel Pentium II LX móðurborð..9.900.
• Intel Pentium II BX móðurb..16.900.
Örgjörvar:
• Cyrix M2 233 MMX, örgjörvi...6.900.
• Amd K6-2 266 MHz 3D.........12.900.
• Amd K6-2 300 MHz 3D.........16.900.
• Intel Pentium II 266 MHz....22.900.
• Intel Pentium II333 MHz.....39.900.
• Intel Pentium II 350 MHz....49.900.
Skjákort og 3D hraðlar:
• 4 mb S3 Virge GX2 AGP........3.900.
• Matrox Mystique 4mb skják....6.900.
• Matrox G100 ÁGP 8mb skják....7.900.
• 3D FX Voodoo I með 4 mb......9.900.
• 3D FX Vöodoo II með 8 mb....19.900.
Ýmislegt annað:
• PCI Netkort, 10 base, Combo..2.500.
• AT Medium Tbwer tumkassi.....3.900.
• ATX Medium Tbwer tumkassi ...4.900.
• Tómir 650 mb CD-diskar frá kr. ....160.
• Tómir Rewritable CD-diskar kr.„„950.
o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl.,
o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl.
Visa og Euro raðgreiðslur. Að 36 mán.
Tölvulistinn, Þjónustud., s. 562 5080.
Laugavegi 168, Brautarholtsmeginn.
Griffill, tölvudeild, simi 533 1020.
Besta verðið, gerið verðsamanburð,
hæsti gæðaflokkur.
• Skólatilboð 1:
Premium PC, tumtölva - hljóðlát.
Intel Pentium II - 233 MHz.
64 MB Sdram Dimm minni. 4,3 GB
Ultra Ata harður diskur. 32xCD drif,
3,5” disklingadrif. Matrox Productiva
AGP skjákort, 4 Mb. Soundblaster 16
VE hljóðkort. Creative CSW 020
hátalarar. 33,6 Kbps mótald ásamt 3ja
mán. áskrift hjá Skímu. ísl. lyklaborð
og mús. 17” tölvustýrður litaskjár.
Windows 98 uppsett ásamt CD.
Tilboðsverð kr. 119.900.
• Skólatilboð 2: Premium PC.
Tumtölva - hljóðlát. Intel Pentium
II-266 MHz. 64 Mb Sdram Dimm
minni, 6,4 GB Ultra ATA harður disk-
ur. 32xCD drif, 3,5” disklingadrif.
Matrox Productiva AGP-skjákort 8
MB Soundblaster Awe 64 hljóðkort.
Creative CSW020 hátalarar. 56.6 Kbps
mótald eða Isdn ásamt 3ja mán. áskrift
hjá Skímu. ísl. lyklaborð og mús.
17” tölvustýrður litaskjár.
Windows 98 uppsett ásamt CD.
Tilboðsverð kr. 129.900.
• Skólatilboð 3:
Premium PC. Tumtölva - hljóðlát.
Intel Pentium II 400 MHz. 128 MB
Sdram Dimm minni, 8,4 GB Ultra ATA
harður diskur. DVD-drif og afspilun-
arkort. 3,5” disklingadrif. Matrox
Productiva AGP-skjákort, 8 MB
Soundblaster Awe 64 hljóðkort.
Creative Csw050 hátalarar. 56,6 Kbps
mótald eða Jsdn ásamt 3ja mán. áskrift
hjá Skímu. ísl. lyklaborð og mús.
17” tölvustýrður htaskjár. Windows
98 uppsett ásamt CD. Tilbv. 239.900.
Griffill, tölvudeild, Skeifan 11,
108 Rvík, s. 533 1020. Visa- og Euro-
raðgreiðslur til allt að 36 mánaða.
Allt verð er með virðisaukaskatti og
miðast við staðgreiðslu.
Am-Jet Pentiumll tölvur, kr. 99.900!
266 MHz-Intei PII örgjörvi, 64 MB
SDRAM minni, 4,3 GB UDMA diskur,
15” CTX skjár, 8 MB Intel skjákort,
geisladrif, hljóðkort, hátalarar, 33,6
kbps mótald með intemetáskrift.
Sýnishom úr verðlista:
16 MB EDO-vinnsluminni.....kr. 1.900.
32 MB SDRAM-vinnslum.......kr. 3.900.
33,6 kbps AmJet faxmótald...kr. 3.800
4,3 GB UDMA h.diskur.........kr. 16.500.
32 hraða geisladrif...............kr. 5.500.
16 bita hljóðkort.................kr. 1.800.
240 W Chic-hátalarar..............kr. 4.500.
Móðurborð, m/skjá og hljóðst.kr. 8.900
Cyrix M2 233 MMX örgjörvi..kr. 6.500.
Tölvukassi, smátum................kr. 3.600.
15” tölvustýrður CTX-skjár ....kr. 17.500.
17” tölvustýrður CTX-skjár ....kr. 34.500.
19” tölvustýrður CTX-skjár ....kr. 69.900.
S3 Trio64 2 MB skjákort...„kr. 3.300.
16 bita Combo netkort......kr. 2.500.
Prentarar, rekstrarvömr o.fl. o.fl.
Gemm við og breytum tölvum.
Tæknibær, Skipholti 50c, s. 551 6700.
Heimasíða m/verðlista: tb.is
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730.
Lækkun - lækkun - lækkun.
Gæðamerki á langbesta verðinu.
Litableksprautuprentarar frá HP:
• HP 670, góður heimilisprent.12.900.
• HP 690, með ljósmyndahylki„„18.900.
• HP 720, Kodak-ljósmyndap....25.900.
• HP 890, ótrúlegar ljósmyndir ...31.900.
• HP 1100, ótrúlegar ljósmyndir .21.900.
• Ath., ókeypis prentkapall fylgir.
Lita-bleksprautuprentarar frá Epson:
• Epson 300, ódýr en góður...12.900.
• Epson 400, ljósmyndagæði...15.900.
• Epson 600, ljósmyndagæði...22.900.
• Epson 800, afkastamikill...30.900.
• Ath., ókeypis prentkapall fylgir með.
Genius Color-View A4 skanni:
• 30 bita, 4800 dpi, borðskanni.8.900.
Hágæða-tölvustýrðir tölvuskjáir:
• 15” tölvustýrður skjár......17.900.
• 17” Black Matrix hág-skjár..29.900
Kodak CD-diskar:
• Tómir 650 Mb CD-diskar frá kr.„„160.
• Tómir Rewritable CD-diskar kr.„„950.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
300 MHz 3D ACE-tölva, kr. 129.900.
• Nýjar ACE-tölvur vora að lenda:
• 300 MHz 3D MMX ACE-tölva.
• 100 MHz system bus, 512K cache.
• 64 MB SDRÁM, 100 MHz minni.
• 4,3 Gb, ultra DMA33 harðdiskur.
• 17” black-matrix hágæðaskjár.
• 8 mb AGP-skjákort frá Matrox.
• 33.600 BPS voice-fax-mótald.
• 32x hraða Samsung-geisladrif.
• Yamaha 32 radda 3D - hljóðkort.
• 320 W risa 3D surround-hátalarapar.
• Windows 98, uppsett og á geisladisk.
• Ókeypis 3 mán. á Intemetið.
• Ótrúlegt stgrverð, aðeins 129.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta veröið, kr. 109.000.
Nýjar ACE-tölvur vora að lenda.
• Áce 266 mhz Pentium II tölva.
• Intel Triton LX móðurborð, 512 K.
• 64 MB, SDRAM lOns vinnsluminni.
• 4,3 Gb, Ultra DMA 33 harðdiskur.
• 15” hágæða-tölvustýrður skjár.
• 4 Mb SG-ram skjákort m/3D hraðli.
• 33.600 BPS Voice-fax-mótald.
• 32x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• Yamaha 32 radda 3D hljóðkort.
• 320 W risa 3D surround-hátalarapar.
• Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið.
• Windows 98, uppsett og á geisladisk.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr 109.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Sú ódýrasta!!! aöeins kr. 49.900.
Am-Jet 200 MMX, Pentium-borðtölva.
32 MB SDRAM, 2,1 GB diskur,
14” CTX-skjár, 4 MB skjástýring,
geisladrif, hljóðkort, hátalarar og
faxmótald. Intemetáskrift.
Breytingar og verðdæmi:
15” CTX-skjár í stað 14” + 6.000.
17” CTX-skjár í stað 14” + 21.000.
300 MHz í stað 200 MHz örgj. + 5.000.
4,3 GB diskur í stað 2,1 GB + 2.400.
HP 690C bleksprautuprentari...17.500.
Netkort NE2000 combo...........2.500.
56K voice V.90 PCI faxmótald...6.800.
Tilboð: 21” CTX skjár aðeins....89.900!
Tæknibær, Skipholti 50c, s. 551 6700.
Heimasíða m/verðlista: tb.is
Tölvulistinn, besta veröið, kr. 86.900.
Nýjar ACE-tölvur vora að lenda:
• Áce 233 MHz MMX-tölva með öllu.
• 32 Mb, SDRAM 10 ns vinnsluminni.
• 3,2 Gb, Ultra DMA 33 harðdiskur.
• 15” hágæða-tölvustýrður skjár.
• 4 Mb SG ram skjákort m/3D hraðli.
• 33.600 BPS Voice-fax-mótald.
• 32x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• Yamaha 32 radda 3D hljóðkort.
• 60 W stereo hátalarapar.
• Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið.
• Windows 98, uppsett og á geisladisk.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 86.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Er tölvan orðin löt?? Komdu með hana
og við frískum hana upp. Skiptum um
móðurborð og örgjörva, bætum við
minni, hörðum diskum og komum
grafíkinni í lag. Geram fóst verðtil-
boð. Fljót og góð þjónusta. Opnunar-
tlmi mán.-föst 10-19, laug. 12-15.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550.
Notaöar tölvur, sími 562 5080.
Eigum til nokkrar notaðar tölvur.
• 486 tölvur frá kr. 12.000.
• Pentium tölvur frá kr. 22.000.
• Macintosh Performa 5200 tölva.
Visa-/Euro-raðgreiðslur. Að 36 mán.
Tölvulistinn, notaðar tölvur, 562 5080.
Laugavegi 168, Brautarholtsmegin.
• PC eigendur:
Ný sending CDR, m.a Police
Quest/Swat2 - Unreal Panzer
Commander - Max 2 mech Commander
- X-Com Interceptor, Commandos
Premier Manager 98 o.fl., o.fl. Auk
þess úrval af Linux Þór H/F, Ármúli
11, s. 568 1500, Heimas.: www.thor.is
Heimsnet ehf., intemetaðgangur frá
1190 kr. á mán. Ýmis tilboð í gangi.
990 kr. fyrir einkaklúbbsmeðlimi.
www.heimsnet.is. Sími 552 2911.
Uppsetningar /viögeröir á PC-tölvum.
Eg mæti á staðinn. Reynsla + lágt
verð. Þjónustað er e.kl. 17 eða um
helgar. GSM: 899 7248 (Aðalsteinn).
100 MHZ Pentium-tölva til sölu m. hátöl-
uram, prentara, mótaldi og fjölda for-
rita. Verð 50 þús. Uppl. í síma 567 8102.
Macintosh 5.200 til sölu.
Uppl. í síma 568 4062 eftir klukkan 18.