Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Síða 35
MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1998
43
Andlát
Magnea V. Einarsdóttir, Sólvangi,
áður Grænukinn 17, Hafnarfirði, lést á
Sólvangi fóstudaginn 21. ágúst.
Jarðarfarir
Guðjón Guðmundsson, framreiðslu-
maður og umsjónarmaður hjá Krabba-
meinsfélagi íslands, Álfheimum 6,
verður jarösunginn frá Áskirkju
þriðjudaginn 25. ágúst kl. 13.30.
Bragi Halldórsson, Vallargötu 18,
Keflavík, verður jarðsunginn frá
Keflavikurkirkju mánudaginn 24. ágúst
kl. 14.00.
Guðný Þorbjörg Ágústsdóttir frá
Aðalvík, Bergþórugötu 51, verður jarð-
sungin frá Grafarvogskirkju þriðju-
daginn 25. ágúst kl. 15.00.
Jóhanna Guðmundsdóttir frá Hellis-
sandi verður jarðsungin frá Áskirkju
mánudaginn 24. ágúst kl. 13.30.
Stefán Darri Fjeldsted verður jarð-
sunginn frá Fossvogskapellu þriðju-
daginn 25. ágúst kl. 15.00.
Jens Ólafsson verslunarstjóri, Hlíðar-
túni 1, Hornaftrði, verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju mánudaginn 24.
ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður í Stærri-
Árskógskirkjugarði.
Ólafur H. Oddgeirsson rafvirkjameist-
ari frá Vestmannaeyjum, Borgarheiði
13v, Hveragerði, sem andaðist á Sjúkra-
húsi Reykjavikur miðvikudaginn 12.
ágúst, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 26. ágúst kl.
13.30.
Útíör Garðars B. Ólafssonar, Eyrar-
landsvegi 27, Akureyri, fer fram frá
Akureyrarkirkju þriðjudaginn 25. ágúst
kl. 13.30.
Hugljúf Dagbjartsdóttir, Bláhömrum
4, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 25. ágúst kl.
13.30.
Adamson
Persónuleg,
alhliöa útfararþjonusta.
Sverrir Olsen Sverrir Einarsson
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suðurhlíð 35 • Sími 581 3300
allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
fyrir 50
árum
Mánudagur
24. ágúst 1948
900 manns í skemmti-
ferð með Heklu
„Sjómannadagsráöið efndi til skemmti-
feröar með m.s. Heklu upp í Hvalfjörð og
til Akraness í gær. Um 900 manns lóku
þátt (feröinni og þótti öllum hún vera hin
ánægjulegasta. Farið var frá Reykjavík
Slökkvilið - lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnaifjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifieið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabiireið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleiösapóteki i Austurveri við
Háaleiösbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Apótekið Lyija: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 alla virka daga. Opiö laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræö 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vcsturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbcrgsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garöabæjan Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið
aila daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 10-14 Hafnar-
fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opiö laugard. og
sunnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Sijömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Uppl. i síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabiffeið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
Keílavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga
fiá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um
lækna og iyflaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er öl viðtals í Domus Medica á
um eittleytiö og siglt upp f Hvalfjörö en
síðan var haldið til Akraness. Ágóöinn af
essari ferð nam um 22 þusundum
róna.“
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta ffá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna fiá ki. 17-8 næsta morgun og um
helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eflir samkomulagi. Bama-
deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdcild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud.- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítahnn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspíialans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi ífá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítaii Hringsins: Kl, 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Aigjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-
miðv. kl. 8-15, fmuntud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Opið i júni, júlí og ágúst ffá kl. 9-17
virka daga nema mánud. Á mánudögum er
Árbærinn og kirkjan opin fiá kl. 11-16. Um helgar
er opið fiá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn
allt árið. Nánari upplýsingar fast í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s, 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud,- funmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasaih, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Se)jasafn, Hóbnaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafii Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viös vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. ffá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið dagiega kl. 10-18.
Bros dagsins
Ragnheiður Clausen þula segist vera
mest fyrir einfalda rétti.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafii Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. ffá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tfina. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm
iirsteinsson myndhöggvara. Simi 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fmuntud. og laugard. U. 13-17.
Spakmæli
Það er
áhugaleysið en
ekki árin sem er
ellimörk.
Ók. höf.
Norræna húsið v/Hrmgbraut: Salir í kjallara
opið kL 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga fiá 1. júní til 30.
september ffá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasaíh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., t-
þriðjud., og funmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafhið i Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími
4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam-
ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,- Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.'
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322.
Hafharfj., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-*
stofnana.
s TJÖRNUSPÁ
© Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þér býðst skemmtilegt tækifæri í tengslum við vinnuna. Nýttu þér alla möguleUta sem gefast tU að efla tengslinvið samstarfsfólk þitt.
© Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Vinur þinn gerir þér stóran greiða. Hafðu ekki áhyggjur yfir þvi að geta ekki gjaldað hann, þú færð tækifæri tUþess fyrr en varir.
im Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Fjölskyldan er þér mikUvæg þess dagana. Þú ættir að leita tU hennar varðandi vandamál sem þú hefuráhyggjur af.
Nautið (20. april - 20. mai): Dagurinn verður fremur viðburðasnauður en þú nýtur þess vel. Þú færð tíma tU að íhuga framtiðina.Happatölur eru 7, 20 og 24.
Tvíburamir (21. mai - 21. júni): Þú færð óvæntar fréttir sem gleðja þig. Taktu þeim þó með fyrirvara ef þær skyldu ekki vera réttar.Happatölur eru 4, 6 og 23.
Krabbinn (22. júni - 22. júli): Vertu þolinmóður við fjölskyldu þína. Þú átt mikU samskipti viö hana um þessar mundir og ættn- aö ræktasambandið við ættingjana.
Ijónið (23. júli - 22. ágúst): Rómantíkin liggur í loftinu og þú upplifir skemmtUegan dag. Njóttu þess að eiga rólegan tima og eydduhonum með einhveijum sem þér þykir vænt um.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Treystu á eðlisávísunina í sambandi viö mikUvæga ákvörðun. Þú ættir ekki að biða of lengi með að gera upphug þinn.
fl Vogin (23. sept. - 23. okt.): Fyrri hluta dags færðu fréttir sem koma þér í gott skap. Þú gætir átt erfitt með að einbeita þér þeirra vegnaog ættir að geyma mikUvæg verkefni.
(g) Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Vertu ánægður með það sem þú hefur og gættu þess að líta ekki tU annarra með öfund. Það mundi koma sériila fýrir þig.
n Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér gengur vel að eiga samskipti viö fólk í dag og hópvinna hentar þér vel. Þú uppgötvar eitthvað sem vekuráhuga þinn.
@ Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Farðu varlega í að segja öðrum fyrir verkum í dag, nema nauðsynlegt sé. Það er ekki vist aö því veröi veltekið. Happatölur eur 11, 32 og 35.
4