Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Page 38
13.25
16.25
16.45
17.30
17.35
17.50
18.00
18.30
19.00
20.00
20.35
21.05
Leedsarar taka á móti leikmönnum Blackburn í dag og verður án
efa hart barist.
Sýn kl. 18.55:
Leeds og Blackburn
Einn leikur er á dagskrá
ensku úrvalsdeildarinnar í
kvöld, Leeds United tekur á
móti Blackbum Rovers á El-
land Road í Leeds. Viðureignin
verður sýnt beint á Sýn og má
búast við fjörugum leik. Geor-
ge Graham, framkvæmdastjóri
Leeds, hafði hægt um sig á
leikmannamarkaðnum í sum-
ar og teflir væntanlega fram
lítt breyttu liði. Aðra sögu er
að segja af Roy Hodgson, fram-
kvæmdastjóra Blackburn, sem
mætir til leiks með nokkra
nýja leikmenn. Gestirnir hafa
m.a. keypt framherjann Kevin
Davies frá Southampton til að
hressa upp á sóknarleikinn og
verður fróðlegt að sjá hvort
hann slær i gegn með Rovers.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Vængstýfður fugl
Sjónvarpsmyndir eftir sög-
um Catherine Cookson hafa
notið fádæma vinsælda og hafa
nokkrar verið sýndar hér
áður. Næstu þrjú mánudags-
kvöld sýnir Sjónvarpið fram-
haldsmynd í þremur þáttum
sem nefnist Vængstýfði fugl-
inn. Sagan hefst á aðfangadags-
kvöld árið 1913 þegar fyrri
heimsstyrjöldin vofir yfir og
fjallar um mannleg örlög og
ástir á miklum umbrotatim-
um. Söguhetjan, Agnes, vinnur
í sælgætisbúð og er fremur
vansæl og óviss um framtíð
sína. Á aðfangadagskvöld hefj-
ast kynni hennar af hinni auð-
ugu Farrier-fjölskyldu en þau
eiga eftir að verða afdrifarík.
Leikstjóri er David Wheatley
og aðalhlutverk leika Claire
Ástir og örlög á umbrotatímum
fyrri heimsstyrjaldarinnar er
viöfangsefni framhaldsmyndar
í Sjónvarpinu.
Skinner, Julian Wadham og
Edward Atterton.
t*-
dagskrá mánudags 24. ágúst
SJONVARPIÐ
Skjálelkurinn.
Helgarsportiö. Endursýning.
Leiöarljós (Guiding Light).
Fréttir.
Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan.
Táknmálsfréttir.
Eunbi og Khabi (8:26). Teiknimynda-
flokkur um tvo álfa.
Veröld dverganna (13:26) (The New
World of the Gnomes). Spænskur teikni-
myndaflokkur um hóp dverga.
Lögregluskólinn (24:26) (Police
Academy). Bandarísk gamanþáttaröð um
kynlega kvisti.
Fréttir og veöur.
Ástir og undirföt (17:22) (Veronica’s
Closet). Bandarísk gamanþáttaröð með
Kirsty Alley í aðalhlutverki.
Vængstýfður fugl (1:3) (The Wingless
Bird). Breskur myndaflokkur gerður eftir
sögu Catherine Cookson. Leikstjóri: Dav-
id Whateley. Aðalhlutverk: Claire Skinner,
Julian Wadham og Edward Atterton.
Fávitarnir halda áfram aö gera
glappaskot í lögregluskólanum.
22.00 Bandaríkin í nýju Ijósi (7:8) (American
Visions). Tímanna tákn. Bresk/banda-
rískur heimildarmyndaflokkur þar sem
listfræðingurinn Robert Hughes skoðar
bandarískt þjóðlíf og sögu með hliðsjón
af myndlist og byggingarlist.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikurinn.
ISWfíi
13.00 Aö vera eða vera ekki (e) (To Be or Not to
Be). Sívinsæl gamanmynd eftir
Mel Brooks um hóp pólskra leikara
sem flækjast í þéttriðnu neti svika
og njósna i síðari heimsstyrjöldinni. Mel
Brooks leikstýrir og fer með eitt aöalhlutverk-
anna. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Charles
Durning og Mel Brooks. Leikstjóri: Alan John-
son.1983.
14.50 Á báðum áttum (8:17) (e) (Relativity).
15.35 Spékoppurinn.
16.00 Köngulóarmaöurinn.
16.20 Sögur úr Andabæ.
16.45 Á drekaslóð.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.45 Línurnar í lag (e).
18.00 Fréttir.
vf/
'O
BARNABÁ31N
Kl. 16.00 Úr ríki náttúrunnar. 16.30 Tabalúki.
17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00
AAAhhhi! Alvöru skrímsli. 18.30 Ævintýri P
& P. 19.00 Bless og takk fyrlr i dag!
Allt efni talsett eöa með íslenskum texta.
Paö er alltaf hægt aö treysta nágrönn-
unum.
18.05 Nágrannar.
18.30 Ensku mörkin
19.00 19>20.
20.05 Aö hætti Sigga Hail (3:12). í þriðja áfanga
ferðalagsins um norsku firðina liggur leið
Sigurðar L. Hall frá Sognfirði yfir í Harðang-
ursfjörð.
20.40 La Bamba. Marga dreymir um frægð og
frama. i fæstum tilfellum rætast
þessir draumar. Þeir rættust svo
um munaði hjá hinum 17 ára
gamla Richard Valenzuela sem sló í gegn
árið 1958. Á aðeins þrem mánuðum átti
hann þrjú lög ofarlega á vinsældalistum:
Come on Let's Go, Donna og La Bamba.
Þetta er saga hans.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Ensku mörkin (e)
23.15 Að vera eöa vera ekki (e). (To Be or Not
to Be). 1983.
01.00 Dagskrárlok.
Skjáleikur
17.00 í Ijósaskiptunum (9:29) (Twilight
Zone).
17.30 Knattspyrna í Asfu.
18.25 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.40 Taumlaus tónlist.
18.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Leeds United og Blackburn Rovers í
ensku úrvalsdeildinni.
21.00 Ein útivinnandi (Working Girl. Tess
McGill er einkaritari sem er
staðráðin í að nota gáfur og
hæfileika til að afla sér fjár og
frama. En yfirmaður hennar,
glæsikvendið Katherine Parker, er út-
smogin og hikar ekki við að leggja stein
í götu stúlkunnar. McGill er hins vegar
stúlka sem lætur ekki slá sig auðveld-
lega út af laginu eins og áhorfendur fá
að sjá. Aðalhlutverk: Harrison Ford,
Melanie Griffith og Sigourney Weaver.
Leikstjóri: Mike Nichols. 1988.
MÆS
stafni.
22.50 Stöðin (18:22) (Taxi).
23.15 Ráögátur (e) (X-Files).
00.00 Fótbolti um viöa veröld.
00.25 í Ijósaskiptunum (9:29) (e) (Twilight
Zone).
00.50 Dagskrárlok og Skjáleikur.
MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1998 ■ iV
Ýmsar stöðvar
VH-1 / |/
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the
Best: Kool & the Gang 12.00 Mills'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase
16.00 five <§> five 16.30 Pop-up Video 17.00 The Clare Grogan Show 18.00
Mills’n'tunes 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 Talk Muslc 21.00 Greatest
Hits Of...: Crowded House 22.00 Soul Vibration 23.00 The Nightfly 0.00 Around
and Around 1.00 VH1 Late Shift
The Travel Channel \/ /
11.00 On the Loose in Wildest Africa 11.30 Dominika's Planet 12.00 A River
Somewhere 12.30 North of Naples, South of Rome 13.00 On Tour 13.30 The
Wonderful World of Tom 14.00 Whicker's World 15.00 Irmocent Abroad 15.30
Worldwide Guide 16.00 A River Somewhere 16.30 Cities of the World 17.00
North of Naples, South of Rome 17.30 On Tour 18.00 On the Loose in Wildest
Africa 18.30 Dominika's Planet 19.00 Getaways 19.30 The Flavours of France
20.00 Of Tales and Travels 21.00 The Wonderlul World of Tom 21.30 The Food
Lovers' Guide to Australia 22.00 Holiday Australia 23.00 Closedown
Eurosport / /
6.30 Motorcycting: World Championship - Czech Grand Prix in Bmo 8.30
Athletics: European Championships in Budapest, Hungary 10.00 NASCAR:
Winston Cup Series in Bristol, Tennessee, United States 11.30 Water Skiing:
Water Ski World Cup 12.00 Triathlon: Ironman Zurich in Switzerland 13.00
Athletics: European Championships in Budapest, Hungary 14.30 Athletics:
African Championships in Dakar, Senegal 15.15 All Sports: Vito Outdoor Special
15.45 Stock Car: Super Indoor Stock-Car in Paris-Bercy, France 17.00 Sports
Car: FIA GT Championship in Suzuka, Japan 18.00 Xtrem Sports: YOZ MAG -
Youth Only Zone 19.00 Strongest Man: World ‘s Strongest Man 20.00 Truck
Racing: '98 Europa Truck Trial in Beriin-R.dersdorf, Germany 21.00 Football:
Eurogoals 22.30 Boxing 23.30 Close
Hallmark |/
6.30 The Orchid House 7J25 The Man from Left Field 9.00 Something So Right
10.40 The Brotherhood of Justice 12.15 Mother Knows Best 13.45 Whiskers
15.20 N'ight of the Living Dead 17.00 Incident in a Small Town 18.30 Journey of
the Heart 20.05 Two Came Back 21.30 The Autobiography of Miss Jane Pittman
23.20 The Brotherhood of Justice 0.55 Mother Knows Best 2.25 Whiskers 4.00
Night of the Living Dead
Cartoon Network / /
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00 The Fruitties 5.30
Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Ivanhoe 6.30
Blinky Bill 7.00 Scooby Doo 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 Johnny Bravo 10.00
Cow and Chicken 11.00 Syivester andTweety 12.00 Beetlejuice 13.00The Mask
14.00 Random Toon Generator 16.55 The Magic Roundabout 17.00 Tom and
JerTy 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Godzilla
19.00 Wacky Races 19.30 Inch High Private Eye 20.00 Swat Kats 20.30 The
Addams Family 21.00 Helpl It's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey
22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley's Flying Machines 23.00 Scooby Doo
23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00
Ivanhoe 1.30OmerandtheStarchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00
The Real Story of... 3.30 Blinky Bill
BBC Prime / /
4.00 The Business 4.45 Twenty Sleps to Better Managment 5.00 BBC World
News 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Activ8 6.10 Tom's Midnight
Garden 6.45 The Terrace 7.15 Can't Cook, Won't Cook 7.40 Kilroy 8.30
Survivors: A New View of the US 9.00 The House of Eliott 10.00 Real Rooms
10.20 The Terrace 10.45 Can't Cook, Won't Cook 11.10 Kilroy 11.55 Songs of
Praise 12.30 Survivors: A New View of the US 13.00 The House of Eliott 13.55
Prime Weather 14.00 Real Rooms 14.25 Jonny Briggs 14.40 Activ815.05 Prince
and the Pauper 15.35 Can't Cook, Won't Cook 16.00 BBC Wortd News 16.25
Prime Weather 16.30 Wiidlífe 17.00 Survivors: A New View of the US 17.30 Fat
Man in France 18.00 PorrkJge 18.30 Waiting for God 19.00 Miss Marple: The
Moving Rnger 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Hanibal /
Desert Storm 21.30 Floyd on Britaín 22.00 The Lifeboat 22.50 Prime Weather
23.05 Modern Art 23.30 Understanding Music 0.00 Changing Voices 0.30
Toulouse l.OONationalSchoolSpedalNeeds 3.00 Get by in Spanish
Dlscovery / /
7.00 Rex Hunt's Fishlng Adventures 7.30 Top Marques 8.00 First Rights 8.30
Jurassica II 9.00 Adventures of the Quest 10.00 Rex Hunt's Rshing Adventures
10.30 Top Marques 11.00 First Flights 11.30 Jurassica II 12.00 Wildlife SOS
12.30 Predators 13.30 Arthur C Clarke's World of Strange Powers 14.00
Adventures of the Quest 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 Top
Marques 16.00 First Rights 16.30 Jurassica II 17.00 Wildlife SOS 17.30
Predators 18.30 Arthur C Clarke's Worfd of Strange Powers 19.00 Adventures of
the Quest 20.00 The Fire Below Us 21.00 War with Japan 22.00 Grace the Skies
23.00 First Flights 23.30 Top Marques 0.00 Adrenalin Rush Hourl 1.00 Close-
MTV \/ \/
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Hitlist UK 17.00 So
90’s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID
22.00 Superock O.QOTheGrind 0.30 Night Videos
SkyNews / /
5.00 Sunrise 9.00 News on fhe Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News
Today 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Rve 17.00
News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime
Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour
0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business
Report 2.00 News on the Hour 2.30 SKY World News 3.00 News on the Hour
3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight
CNN / |/
4.00 CNN This Moming 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Morning 5.30
Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00
CNN This Moming 7.30 Showbiz This Weekend 8.00 Newstand: CNN & Time
9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition
10.45 World Report 11.00 World News 11.30 Pinnade Europe 12.00 World News
12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Worid News 13.30 CNN
Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 The
Artdub 16.00 Newstand: CNN & Time 17.00 Workf News 17.45 American Editíon
18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A
20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business
Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline 23.30
ShowbizToday 0.00 World News 0.15AsianEdition 0.30 Q&A 1.00 Larry King
Live 2.00 World News 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15American
Edition 3.30 World Report
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
07.05 Morgunstundin.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.10 Morgunstundin heldur áfram.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu, Sögur frá
ýmsum löndum.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Útrás.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Út úr myrkrinu.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Raddir fortíöar, af minni spá-
mönnum fornbókmennta.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn .
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá .
18.00 Fréttir . Um daginn og veginn.
Brasilíufararnir eftir Jóhann
Magnús Bjarnason.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt.
20.00 Kvöldtónar eftir Franz
Schubert.
20.30 Sagnaslóö.
20.55 Heimur harmóníkunnar.
21.35Svipmyndir úr sögu lýöveldis-
ins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Tónlist á atómöld.
23.00 Samfélagiö í nærmynd. Endur-
tekiö efni úr þáttum liöinnar viku.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö heldur
áfram.
08.00 Morgunfréttir.
08.10 Morgunútvarpiö heldur áfram.
09.00 Fréttir.
09.03 Poppland.
10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin meö nýjustu
fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálaút-
varpið heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Stjórnandi um stundarsakir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Glataöir snillingar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr
morgun- og dægurmálaútvarpi
gærdagsins.
02.00 Fréttir. Auölind.
02.10 Næturtónar.
03.00 Froskakoss.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl.
1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19
og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar aug-
lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 King Kong meö Radíusbræör-
um. Davjö Þór Jónsson og
Steinn Ármann Magnússon.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason.
Fréttir kl. 14.00,15.00.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friögeírsdóttir gælir viö
hlustendur.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Jakob
Bjarnar Grétarsson, Brynhildur
Þórarinsdóttir og Hrafn Jökuls-
son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og
18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar.
Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00
Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00
Siguröur Hlööversson 18.00-19.00
Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jóns-
son 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö
hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur-
vakt Matthildar.
Fréttír frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSÍK FM 106,8
09.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15
Das wohltemperierte Klavier. 09.30
Morgunstundin meö Halldóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00
Tónlistaryfirlit BBC. 13.30 Síödeg-
isklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjón-
ustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til
morguns.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum
meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli
níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeö
róleg og rómantísk dægurlög og rabb-
ar viö hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeg-
inu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00
-17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur
gullmolum umsjón: Jóhann Garðardæg-
urlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl.
18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sig-
valda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt
FM 94,3róleg og rómantísk lög leikin
24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM
94,3 meö Ólafi Elíassyni
FM957
Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00,
12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 7-10 3 vinir í
vanda. Þór og Steini.
10-13 Rúnar Róberts-
son. 13-16 Sigvaldi
Kaldalóns (Svali). 16-19
Sighvatur Jónsson
(Hvati). 19-22 Björn Mark-
ús. 22-01 Stefán Sigurös-
son og Rólegt og rómantískt.
www.fm957.com/rr
GULL FM 90,9
07:00 Helga Sigrún Haröardóttir 11:00
Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins-
son
X-ið FM 97,7
07.00 Lúxus. 09.00 Tvíhöföi. 12.00
Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus dægur-
lagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli þátta.
20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrö-
ur rjómi (alt.music). 01.00 Vönduö
næturdagskrá.
MONO FM 87,7
07.00 Raggi, Blöndal. Fréttaskot kl.
08.30 10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undir-
tónafréttir kl. 11,.00/Fréttaskot kl. 12.30
13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés
Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undir-
tónafréttir kl.18.00 19.00 Geir Fló-
vent. 22.00 Jaws 01.00 Næturútvarp
Mono tekur viö
LINDIN
FM 102,9
Lindin sendir út alla
daga, allan daginn.
Stjömugjöf
Kvikmyndir
1 Sjónvaipsmyndir
National Geographic í/
5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 World of Sea 11.30
Wolves of the Air 12.00 Voyager: The World of National Geographic 13.00 Young
Mountains 14.00 Wild at Heart: Beauty and the Beasts 15.00 Wild at Heart:
Ceremony 16.00 Manatees and Dugongs 17.00 World of Sea 17.30 Wolves of
the Air 18.00 Voyager: The World of National Geographic 19.00 The Eagle and
the Snake 19.30 Amazon Bronze 20.00 Prédators 21.00 Kaiahari 22.00 Return
to Everest 23.00 The Mangroves 23.30 The Four Seasons of the Stag 0.00 The
Great Indian Raílway 1.00 The Eagle and the Snake 1.30 Amazon Bronze 2.00
Predators 3.00 Kalahari 4.00 Retum to Everest
TNT / \/
5.45 The Champ 8.00 Conspirator 9.45 For Me and My Gal 11.30 Julius Caesar
13.45 The Last Time I Saw Paris 15.45 The Champ 18.00 Brainstorm 20.00 King
Solomon's Mines 22.00 All The Fine Young Cannibals 0.00 The Joumey 2.15
King Solomon's Mines 4.00 Kim
Animal Planet |/
06.00 Kratt's Creatures 06.30 Jack Hanna's Zoo Ufe 07.00 Rediscovery Of The
World 08.00 Animal Doctor 08.30 It's A Vet's Life 09.00 Kratt's Creatures 09.30
Nature Watch With Julian Pettifer 10.00 Human / Nature 11.00 Woof! Woof!
12.00 Rediscovery Of The World 13.00 Breed 13.30 Zoo Story 14.00 Australia
Wild 14.30 Jack Hanna's Zoo Ufe 15.00 Kratt's Creatures 15.30 Two Worlds
16:00 Wild At Heart 16.30 Rediscovery Of The World 17.30 Human / Nature
18.30 Emergency Vets 19.00 Kratt’s Creatures 19.30 Kratt's Creatures 20.00
Wiidlife Rescue 20.30 Going Wild With Jeff Corwin 21.00 Champions Of The
Wild 21.30 Going Wild 22.00 Animal Doctor 22.30 Emergericy Vets 23.00 Human
/ Nature
Computer Channel |/
17.00 Buyer's Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With
Everyting 18.00 Plug and Play 18.30 Dots and Queries 19.00 Dagskrárlok
Omega
07.00 Skjákynnlngar. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. Frá samkom-
um Bennys Hinns víöa um heim, viðtöl og vitnisburöir. 18.30 Lff í Oröinu - Biblíu-
fræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandað efni frá CBN-frétta-
stofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til þjóöanna (Possessing the Nations).
meö Pat Francis. 20.30 Uf í Oröinu - Biblíufraeðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta
er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim,
viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir.
23.00 Uf i Oröinu - BMufræösla með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise
the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar.
✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu m
✓ Stöövarsem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP