Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1998, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1998, Page 20
24 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 erlend mvndsiá Palestínskur lögreglumaður er hér á verði við aftöku tveggja palestínskra bræðra á Gazasvæðinu sem dæmdir voru fyrir morð. Yasser Arafat, forseti Palestínu, breytti dauðadómi yfir þriðja bróðurnum f lífstíðarfangelsi. Þetta eru fyrstu aftökurnar síðan Palestína fékk sjálfstjórn. Símamynd Reuter Þessir ungmenni í Nejapahéraði í El Salvador mála andlit sín fyrir hátíð þar sem rauna dýrlings nokkurs var minnst. Dýrlingurinn varð fyrir eldtungum Satans er hann lá á bæn í fjöllunum. íbúar El Salvadors trúðu því fyrr á tímum að eldgos yrðu vegna elda Satans. Símamynd Reuter Lífið í Kins- hasa í Kongó er að snúast í eðlilegt horf á ný eftir að stjórnarher- inn náði á sitt vald vest- urhluta landsins með aðstoð herliðs frá Zimbabwe og Angola. íbúar Kinshasa eru að minnsta kosti ekki hræddir við að notfæra sér þjónustu hár- greiðslufólks á mörkuð- um borgarinnar. Símamynd Reuter Síarfsrnenn Jr teiya ri leng/sstefi arriynd Rei Hrísgrjónasalar í Jakarta í Indónesíu hvíla lúin bein. Hrísgrjón, sem eru undirstöðufæða allra Indónesa, hafa snarhækkað í verði eins og aðrar nauðsynjavörur í Indónesíu þar sem efnahagurinn er í rúst. Símamynd Reuter Suður-afríska öryggis- lögreglan viðhafði miklar öryggisráðstaf- anir vegna leiðtoga- fundar Óháðra ríkja f Durban. Leitað var vandlega að vopnum og sprengjum í öllum farartækjum sem fóru inn á ráðstefnusvæðið. Símamynd Reuter BUVS62EC Æ % § ■ NvOÍl; ‘Itt íWm 1 yi! ' I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.