Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1998, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1998, Page 21
Hjálparstarfsmenn í Pristina flytja sært albanskt flóttabarn á sjúkrahús. Þrettán albanskir flóttamenn fundust fyrir nokkrum dögum særðir í skógi nálægt bænum Senik sunnan vð Pristina. Símamynd Reuter íbúar Notting Hill f London héldu um helgina kjötkveðjuhátíð. í ár var þess minnst að fimmtíu ár eru liðin frá því að fbúar frá Karfbahafi tóku að streyma til Bretlands. Símamynd Reuter 18p'en9tews I>V FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 <h§rlend myndsjá *> Ibúar bæjarins Campo Maior í Portúgal halda nú mikla blómahátíð. Tugir þúsunda ferðamanna koma til bæjarins til að skoða milljónir blóma sem bæjarbúar hafa búið til úr silkipappír. Palestfnskur lögreglumaður skoðar skilríki palestínskra farþega í bíl við eftirlitsstöð við bæinn Ram á Vesturbakkanum. ísraelsk yfirvöld hafa hert eftirlit á svæðinu í kjölfar sprengjuárásar í Tel Aviv í síðustu viku. Að minnsta kosti sautján manns særðust í sprengjuárásinni, þar af að minnsta kosti einn alvarlega. Talið er að herskáir arabar hafi staðið að baki árásinni. Símamynd Reuter íbúar f Bangladesh nota skálar til að skýla sér fyrir úrhellinu sem valdið hefur miklum flóðum f landinu. Yfir fjögur hundruð manns hafa látið Iffið í flóðunum sem raskað hafa högum milljóna Bangladeshbúa. Símamynd Reuter Heimilislaus maður í Rússlandi situr með hundinn sinn á götu í miðborg Moskvu og biður vegfarendur um peninga. Efnahagshrun blasir við í Rússlandi og búist er við að hagur almennings eigi eftir að versna. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.