Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1998, Side 31
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998
35
Andlát
Áslaug Gísladóttir, Hæðargarði 35,
Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur aðfaranótt miðvikudagsins 2.
september.
Ragnar Smárason, Vesturási 30,
Reykjavík, er látinn.
Þórdís Eiríksdóttir, Lambastekk 4,
Reykjavík, lést á Sjúkrhúsi Reykja-
víkur miðvikudaginn 2. september.
Jarðarfarir
Ingibjörg Steinþórsdóttir, Mýrar-
holti 14, Ólafsvik, verður jarðsungin
frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 5.
september kl. 13.
Helga Kristjánsdóttir, Vegamótum,
Blönduósi, verður jarðsungin frá
Blönduóskirkju laugardaginn 5. sept-
ember kl. 11.
Björn Bjarnason frá Efra-Seli,
Landsveit, verður jarðsunginn frá
Skarðskirkju á Landi laugardaginn
5. september kl. 14.
Vignir Guðnason, Kópubraut 16,
Innri Njarðvík, verður jarðsunginn
frá Njarðvíkurkirkju, Innri Njarð-
vík, fóstudaginn 4. september nk. og
hefst athöfnin kl. 14.
Guðmundur Guðjónsson fyrrv.
verkstjóri, Lindargötu 57, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Voðmúla-
staðakapellu í Austur-Landeyjum
laugardaginn 5. september kl. 13.
Steinar Benjamínsson, Lóurima 7,
Selfossi, verður jarðsunginn frá Hvíta-
sunnukirkjunni Fíladelflu, Hátúni 2,
laugardaginn 5. september kl. 14.
Bergljót Bjarnadóttir, Norður-
brún 1, Reykjavík, áður til heimilis
í Haukadal, Dýrafirði, verður j£u-ð:
sungin frá Áskirkju föstudaginn 4.
september kl. 15.
Tilkynningar
Kaffi Akureyri um helgina
Miðnætursöngflokkurinn Sköndlar
stendur fyrir hefðbundnum kvöld-
skemmtunum helgina 3. og 4. sept-
ember á Kaffl Akureyri. Flokkurinn
sem ýtir hér úr vör í fyrsta sinn
hyggst skemmta á flestum minni
háttar samkomum í vetur. Flokkinn
skipa nokkrir vel ættaðir en lítt
kunnir handverksmenn að sunnan
og skal þar einna helst telja: Berg-
stein J. Sívertssen, trommuleikara
og söngmann, Sigurð Gröndal Wii-
um, gítarleikara og söngmann,
Eyjólf K. Gomez, gítarleikara og
söngmann, og Bjöm J. Schiöth,
bassaleikara, söngmann og milli-
vegalengdarhlaupara.
Adamson
9791
VISIR
fýrir 50 Fimmtudagur
árum 3. september 1948
Palestínustyrj öldin
kostar Ísraelsríki offjár
Stríösútgjöld Ísraelsríkis nema nú
um 20 þusundum sterlingspunda á
hverri klst. segir í skýrslum sjálfrar
stjórnarinnar.
Stríösreksturinn er oröinn rúmlega (veir
þriöju hlutar allra útgjalda hins unga Isra-
elsríkis. Engar skýrslur hafa þo veriö
gefnar út um kostnaöinn af hernaöinum f
Palestínu.
Slökkvilið - lögregla
Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Halharfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki i Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 5251111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fnnmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. ki. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Lautey Ólafsdóttir, knattspyrnukona f Val,
brosir blitt og ekki aö ástæöulausu, enda
á leiö til Southampton aö splla fótbolta.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma. Sýnd eru þrívið verk eftir öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Simi 553 2906.
Náttúrugripasafnið vlð Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,*
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Fyrst fá börnin
stjúpmóöur,
síöan stjúpfööur.
Latneskt
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið aila daga ffá 1. júni til 30.
september ffá íd. 1517. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museiun, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og simaminjasaihið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, simi 422 3536. Hafharijörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322.
Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Nú situr Laúi endalaust vió tölvuna og bygglr borglr í einhverjum
asnalegum leik.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hafnarflörður: Apótek Norðurbæjar, opið
alla daga frá kl. 919 ld. og sud. 1014 Hafnar-
fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Rjarðarkaups
Ápótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. tfi 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 4212222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
sima 800 4040 kl.’ 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyQaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkvfiiðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknarfami
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild ffá kl. 15-16. Ffláls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjiun: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdcild Landspitalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Hlkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-
miðv. kl. 815, fimmtud. 819 og fóstud. 812. Sími
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við'Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Opið i júni, júlí og ágúst ffá ki. 9-17
virka daga nema mánud. Á mánudögum er
Árbærinn og kirkjan opin ffá kl. 11-16. Um helgar
er opið ffá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn
allt árið. Nánari upplýsingar fast í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. september.
Vatnsberiiin (20. jan. - 18. febr.):
Þér fer fram við ákveðið verkefni sem þú hefúr mikinn áhuga á.
Það gefur þér aukið sjálfstraust. Happatölur eru 4,12 og 23.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Vinur þinn virðist eiga erfitt meö aö sætta sig við velgengni þína.
Þú þarft að leggja þitt af mörkum til að bæta samskipti ykkar.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Fjölskyldan er upptekinn af ákveðnum fjölskyldumeðlim. Þér
finnst þér ef til vill ekki sýnd næg athygli.
Nautið (20. april - 20. maí):
Sættu þig við að ná ekki ákveönu takmarki sem þú hafðir sett
þér. Þú þarft að taka þér góðan tíma í undirbúning svo þú náir
því, byijaðu upp á nýtt.
Tvíburarnir (21. mai - 21. júnf):
Þú ert ekki í góðu andlegu ástandi í dag. Þú ert óvanalega
viðkvæmur fyrir gagnrýni. Reyndu aö forðast allar deilur.
Krabbinn (22. júni - 22. júli):
Persónuleg mál eru mikið rædd í dag. Þú trúir ákveöinni persónu
fyrir einhverju sem þú hefur ekki rætt um viö hana áður.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Þér reynist auðvelt aö fá vilja þínum framgengt í dag. Notaðu
sannfæringarmátt þinn til þess að breyta gangi mála á vinnustað
þinum.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Slæmar aðstæöur setja mark sitt á daginn. Varastu að láta slíkt
hafa neikvæö áhrif á sálarlífið. Happatölur eru 6, 9 og 15
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú færð fréttir sem koma þér í gott skap og gefa þér vonir um
lausn á gömlu vandamáli. Að öðru leyti verður dagurinn
viðburðasnauður.
SporðdAkinn (24. okt. - 21. núv.):
Það gæti reynst þér erfitt að komast hjálparlaust frá verkefnum
dagsins. Vertu óhræddur við aö leita ráða. Happatölur eru 5, 9 og
12.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. dcs.):
Notaðu daginn til þess að slaka á. Framundan er mikil vinna og
þér veitir ekki af að spara kraftana.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Dagurinn lofar góðu. Einhver gerir sér far um að gleðja þig og
létta þér lífiö. Kvöldiö verður meö skemmtilegasta móti.