Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1998, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1998, Síða 34
> 38 dagskrá fimmtudags 3. september FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 SiÓNVARPIÐ 13.45 Skjálelkurinn. —v 16.45 Leiðarljós. (Guiding Light) 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Krói (18:21) (Cro). 18.30 Undrahelmur dýranna (8:13) (Amazing Animals) 19.00 Loftleiðin (28:32) (The Big Sky). Ástr- alskur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Frasier (24:24). Bandarískur gaman- myndaflokkur um útvarpsmanninn Frasier og fjölskylduhagi hans. 21.00 Eins konar réttlæti (1:3) (A Certain Justice) Breskur sakamálaflokkur byggður á met- sölubók P.D. James um Adam Dalgliesh lögreglufulltrúa sem hér rannsakar dularfullt morð á þekktum lögmanni. Leikstjóri er Ross Devenish og aðalhlutverk leika Roy Marsden, Sarah Winman, Penny Downie og Ricci Harnett. Þýöandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 22.00 Melissa (6:6) (Melissa). Breskur saka- málaflokkur byggöur á sögu eftir Francis Durbridge. Höfundur handrits: Alan Ble- asdale. Leikstjóri er Bill Anderson og að- alhlutverk leika Jennifer Ehle, Adrian Dunbar, Julie Walters og Bill Paterson. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Skjáleikurinn. Frasier og félagar koma alitaf á óvart. lsrúo-2 13.00 Nell (e). Á afskekktum stað í Norður-Kar- -------------- ólínu er heimili stúlkunnar Nell. Hún talar sitt eigið tungumál sem ™ aðeins hún og móðir hennar skildu. Móðirin er hins vegar látin og Nell er því ein- angruð í sínum heimi. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Liam Neeson og Natasha Richard- son. Leikstjóri: Michael Apted.1994. 14.45 Flugslys (e) (Why Planes Go Down). í þess- ari athyglisverðu mynd er leitað svara við því hvers vegna flugslys veröa. Kynnir er Gillian Anderson úr Ráðgátum (The X-Files) 15.30 Mótorsport (e). 16.00 Eruð þið myrkfælin? 16.25 Bangsímon. 16.50 Simmi og Sammi. 17.15 Eðlukrílin. 17.30 Línurnar í lag (e). 17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 19>20. 21.00 Hér er ég (2:6) (Just Shoot Me). 21.30 Þögult vitni (2:16) (Silent Witness). 22.30 Kvöldfréttir. New York-löggur halda uppi lögum og reglum. 22.50 New York löggur (18:22) (N.Y.P.D. Blue). 23.35 Nell (e). 01.25 Harrison: Neyðaróplð (e) (Harrison: Cry of the City). Spennandi sjónvarpsmynd frá 1995 með Edward Woodward (The Equalizer). í að- alhlutverki. Hann leikur einkaspæjarann Teddy Harrison sem lætur ekkerl afira sér frá þvi að komast að sannleikanum. Stranglega bönnuð bömum. 02.55 Dagskrárlok. 7.00 í Ijósaskiptunum (17:29). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.15 Ofurhugar. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Walker (e) (Walker). Kaupahéðnar fjallar um fólkið í fjár- málaheiminum. 20.00 Kaupahéðnar (1:26) (Traders). Kanadískur myndaflokkur um fólkið í fjármálaheiminum. Hér er það hraði og spenna sem einkennir allt. 21.00 Mambó (Mambo). Bandarísk - ítölsk ------------- kvikmynd. Sögusviðið eru Feneyjar, heimkynni --------—stúlkunnar Giovönnu sem hefur dansinn sem áhugamál númer eitt. Leikstjóri: Robert Rossen. Aðalhlut- verk: Silvana Mangano, Vittorio Gassm- an og Michael Rennie. 1954. 22.35 Óráðnar gátur (e) (Unsolved Mysteries). 23.25 Hálandaleikarnir. 23.55 Mælirinn fullur (Clearcut). Átakanleg ------------- spennumynd um hatramma bar- áttu ólíkra hagsmunahópa. ---------* Indíáninn Arthur er orðinn lang- þreyttur á sinnuleysi yfirvalda. Að hans mati eru landsvæði tekin af indíánum með ósanngjömum hætti. Hann fer með mál sitt fyrir dómstóla en tapar. Leikstjóri: Richard Bugajski. Aðalhlutverk: Graham Greene, Ron Lea og Floyd Red Crow Westerm- an.1991. Stranglega bönnuö börnum. 01.25 í Ijósaskiptunum (e). 01.50 Dagskrárlok. \»/ 'o BARNARÁSIN 16.00 Vlð Norðurlandabúar. 16.30 Skóllnn mlnn er skemmtilegurl Ég og dýrlð mitt. 17.00 Alllr í leik. Dýrin vaxa. 17.30 Rugrats. 18.00 AAAhhhí! Alvöru skrímsli. 18.30 Ævlntýri P & P. 19.00 Bless og takk fyrir í dagl Allt efnl talsett eða með íslenskum texta. Að þessu sinni glímir Dalgliesh við lögfræðistéttina. Sjónvarpið kl. 21.00: Dalgliesh rannsakar morð Breski sakamálaflokkurinn Eins konar réttlæti er byggður á metsölubók P.D. James um Adam Dalgliesh lögreglufor- ingja sem er áhorfendum að góðu kunnur úr fyrri flokkum þótt langt sé nú síðan hann var síðast á skjánum. Að þessu sinni rannsakar Dalgliesh dul- arfullt morð á lögmanninum Venetiu Aldridge sem var fræg fyrir hrjúft viðmót sitt og stormasamt einkalíf. Þegar Dalgliesh og samstarfskona hans hefja rannsóknina vilja samstarfsmenn lögmannsins sem fæstu svara og loksins þeg- ar þau eru komin á sporið ger- ast atburðir sem flækja málið enn meira. Leikstjóri er Ross Devenish og aðalhlutverk leika Roy Marsden, Sarah Winman, Penny Downie og Ricci Hamett. Stöð 2 kl. 21.00 og 21.30: Tveir nýir þættir á dagskrá Það er vert að vekja athygli sjónvarpsáhorfenda á tveimur nýjum þáttum sem hafa nýlega hafið göngu sína á Stöð 2 og eru á dagskrá í kvöld kl. 21.00 og 21.30. Annars vegar er um að ræða nýja og alveg bráð- skemmtilega gamanþáttaröð sem nefnist Hér er ég, eða Just Shoot Me, sem gerist inni á skrifstofum tískutíma- rits. í starfsmannahóp- inn hefur nýlega bæst dóttir eigandans með ferskar hugmyndir og er óhætt að segja að koma hennar hafi gert nokkurn usla meðal eldri starfsmanna sem vilja halda í gömlu að- ferðirnar. Með aðal- hlutverkin fara þau George Segal, Laura San Giacomo og hinn vinsæli gamanleikari David Spade. Hins vegar er um að ræða nýja þáttaröð með gömlum kunningjum áskrif- enda Stöðvar 2. Þættir þessir nefnast Þögult vitni, eða Silent Witness, og segja frá meina- fræðingnum dr. Samönthu Ryan sem aðstoðar lögregluna við úrlausn sakamála á sinn einstaka hátt. Silent Witness fjallar um meinafræðing sem aðstoðar lögregluna við úrlausn sakamála. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu, Sögur frá ýms- um löndum. 09.50 Morgunlelkfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Svipmyndir úr sögu lýðveldisins. Sjötti þáttur: Helmingaskiptastjóm- in. Umsjón: Valur Ingimundarson. 10.35 Árdegistónar. Tilbrigði við stef . eftir Tsjaíkovskí eftir Anton Arenskí. Sönglög eftir Pjotr Tsjaíkovskí. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigríöur Pétursdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vinkill: Saga af fjalli. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 13.35 Lögin við vinnuna. Franska söngkonan Edith Piaf á tónleikum í september áriö 1962. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Aö haustnóttum eftir Knut Hamsun. 14.30 Nýtt undir nálinni. Fíharmóníu- hljómsveitin í Brno í Tékklandi flytur Sinfóníettu eftir Leos Janacek. 15.00 Fréttir. 15.03 Mildi og kærleikur. Þáttur um Samhjálp. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. - Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 17.00 Fróttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Fimmtudagsfundur. Smá- sögur Ástu Sigurðardóttur. Stein- unn Ólafsdóttir les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. ' } 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. -Barnalög. 20.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tónleik- um Fílharmóníusveitar Berlínar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Guðmundur Hall- grímsson flytur. 22.30 Raddir fortíðar, Sönn saga eftir Lúkíanos: Á Sælueyju með sáluð- um köppum. Umsjón: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 Kvöldvísur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. - Umsjón: Una Mar- grót Jónsdóttir. 01.00 Næturútvarp. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Poppland. 10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttír. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. Bíópistill ÓJafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálaút- varpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Ferðapakkinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfróttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Hringsól. Þáttur Árna Þórarins- sonar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp. Veöurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 01.10 Glefsur. Úr morgun- og dægur- málaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir.Auðlind. 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.- Næturtónar. 05.00 Fréttir. - Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurjands kl. 8.20-9.00 og 18.35—19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35—19.00. Svæðisútvarp Vest- fjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong með Radíusbræðr- um. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. Fréttirkl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttlr eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í samvinnu Bylgjunnar og Viðskiptablaðsins. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Kynnir er ívar Guömundsson. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árun- um 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jóns- son 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur- vakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Fréttir frá heimsþjonustu BBC. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg- unstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tón- skáld mánaðarins (BBC). 13.30 Síð- degisklassík. 17.00 Fréttir frá heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: Dead White Males eftir David Williamson. 23.30 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins- son FM957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts- son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvat 19-22 Björn Mark- ús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og róm- a n t í s k t . www.fm957.com /rr X-ið FM 97,7 07.00 7:15. 09.0 Tvíhöfði. 12.00 Rauða stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum & bass). 01.00 Vönduð nætur- dagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30. 10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir kl.H.OO/Fréttaskot kl. 12.30. 13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undirtónafréttir kl. 18.00. 19.00 Geir Flóvent. 22.00 Jaws. 01.00 Næturútvarp Mono tekur við. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjömugjöf Kvikmyndir StjömQbf frá 1-5 sJjbml 1 Sjónvarpsmyndir EMun«iifUM Ymsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Richard Carpenter 12.00 Mills’n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 five a five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 VH1 Hits 20.00 The 1998 Fleadh Special 22.00 Talk Music 23.00 The Nightfly 0.00 VH1 Spice 1.00 VH1 UteShift The Travel Channel ✓ ✓ 11.00 The Great Escape 11.30 Stepping the World 12.00 Ridge Riders 12.30 Fioyd On Oz 13.00 The Flavours of France 13.30 Around Britain 14.00 Widlakés Way 15.00 Go 215.30 Worldwide Guide 16.00 Ridge Riders 16.30 Cities of the World 17.00 Ftoyd On Oz 17.30 On Tour 18.00 The Great Escape 18.30 Stepping the World 19.00 Judi and Gareth Go WikJ in Africa 19.30 Go 2 20.00 Widlake’s Way 21.00 Around Britain 21.30 Worldwide Guide 22.00 On Tour 22.30 Cities of the World 23.00 Closedown Eurosport ✓ ✓ 6.30 Sailing: Magazine 7.00 Equestrianism: Samsung Nations Cup in Gijon, Spain 8.00 Formula 3000: FIA Intemational Championship in Spa Francorchamps, Belgium 9.00 Xtrem Sports: *98 X Games in San Diego, Califomia, USA 10.00 Football: World Cup Legends 11.00 Motorsports: Motors Magazine 12.30 Football: ‘96 European Championships in England 14.30 Mountain Bike: Grundig/UCI World Cup in Arai City, Japan 15.00 Olympic Games: Olympic Magazine 15.30 Xtrem Sports: ‘98 X Games in San Diego, Califomia, USA 16.30 Cycling: Track Match in Strasbourg, France 18.30 Footbail: Friendly Tournament in Rorence. Italy 21.30 Motorsports: Motors Magazine 23.00 Xtrem Sports: '98 X Games in San Diego, Califomia, USA 23.30 Close Cartoon Network ✓ ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Ivanhoe 6.30 BlinkyBill 7.00 Scooby Doo 8.00 Dexter’s Laboratory 9.00 JohnnyBravo 10.00 Cow and Chicken 11.00 Sylvester and Tweety 12.00 Beetlejuice 13.00 The Mask 14.00 Random Toon Generator 16.55 The Magic Roundabout 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Godzilla 19.00 Wacky Races 19.30 Inch High Private Eye 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help! It's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley's Rying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00 Ivanhoe 1.30 Omer and the Starchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30 Blinky Bili BBC Prime ✓ ✓ 4.00 RCN Nursing Update 4.45 Teaching Today Spedal 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 The Brollys 5.45 Gruey Twoey 6.10 Aliens in the Family 6.45 Style Challenge 7.15 Can't Cook, Won’t Cook 7.40 Kilroy 8.30 Animal Hospital 9.00 Miss Marple: The Moving Finger 9.50 Prime Weather 9.55 Real Rooms 10.20 Styfe Challenge 10.50 Can't Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12.30 Animal Hospital 13.00 Miss Marple: The Moving Rnger 13.50 Prime Weather 14.00 Real Rooms 14.25 The Brollys 14.40 Gruey Twoey 15.05 Aliens in the Family 15.30 Can't Cook, Won’t Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 Animal Hospital 17.30 Antiques Roadshow 18.00 It Ain’t Half Hot, Mum 18.30 To the Manor Bom 19.00 Common as Muck 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 999 21.30 The Victorian Flower Garden 22.00 Between the Lines 22.55 Prime Weather 23.05 Family Centre 23.30 A University Without Walls 0.00 A Migranfs Heart 0.30 The Survival Guide 1.00Engineering:theLimit 3.00 Work and Energy 3.30 Masterclass With Michael Buerk Hallmark ✓ 05.50 Spoils of War 7.25 The Mysterious Death of Nina Chereau 9.00 The Contract 10.50 Two Mothers for Zachary 12.25 Assault and Matrimony 14.05 National Lampoon's Attack of the 5'2“ Women 15.30 Timepiece 17.00 A Day in the Summer 18.45 Passion and Paradise 20.20 Good Night Sweet Wife: A Murder in Boston 21.55 Dixie: Changing Habits 23.35 Assault and Matrimony 1.15 National Lampoon's Attack of the 5’2“ Women 2.40 Timepiece 4.10 Lonesome Dove Discovery ✓ ✓ 7.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 7.30 Top Marques 8.00 Flightline 8.30 Jurassica II 9.00 Science Frontiers 10.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 10.30 Top Marques 11.00 Flightline 11.30 Jurassica I112.00 Wildlife SOS 12.30 Florida - Window to a Hidden World 13.30 Arthur C Clarke's Mysterious World 14.00 Science Frontiers 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 Top Marques 16.00 Flightline 16 J0 Jurassica I117.00 Wildlife SOS 17.30 Florida - Window to a Hidden World 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious Worfd 19.00 Science Frontiers 20.00 Super Structures 21.00 Medical Detectives 21.30 Medical Detectives 22.00 Forensic Detectives 23.00 Rightline 23.30 Top Marques 0.00 Wonders of Weather 0.30 Wonders of Weather 1.00Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 The Lick 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Altemative Nation O.OOTheGrind 0.30 Nlght Videos Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Wortd News 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN ✓ ✓ 4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport 7.00 CNN This Moming 7.30 ShowbizToday 8.00LarryKing 9.00 World News 9.30 WorldSport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - 'As They See It' 11.00 World News 11.30 Science and Technology 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Worid News 13.30 CNN Newsroom 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Travel Guide 16.00 Larry King Live Replay 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q & A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 Worid News 0.15 Asian Edition 0.30Q&A 1.00 Larry King Uve 2.00 Worid News 2.30 Showbiz Today 3.00 Worid News 3.15 American Edition National Geographic 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Desperately Seeking Sanctuary 11.00 Ocean Drifters 12.00 Okavango Diary 12.30 Hunts of the Dolphin King 13.00 The Greatest Flight 14.00 Cairo Unveiled 14.30 Everest: into the Death Zone 15.00 Franz Josef Land: Survival on the lce 16.00 Off the Beaten Track: Desperately Seeking Sanctuary 17.00 Ocean Drifters 18.00 Panama Wild 19.00 Mystery of the Inca Mummy 19.30 Mystery of the Neanderthals 20.00 Legends of the Bushmen 21.00 The Abyss 22.00 Tsunami: Killer Wave 23.00 Braving Alaska 0.00 Panama Wild 1.00 Mystery of the Inca Mummy 1.30 Mystery of the Neanderthals 2.00 Legends of the Bushmen 3.00 The Abyss TNT ✓ ✓ 4.00 Battle Beneath the Earth 5.45 Damon and Pythias 7.45 Intemational Velvet 9.45 Green Dolphin Street 12.15 It Happened at the Worid's Fair 14.00 Knights of the Round Table 16.00 A Day at the Races 18.00 Seven Brides for Seven Brothers 20.00 Doctor Zhivago 23.15 Eye of the Devil 1.00 Shaft in Africa 2.45 The Red Badge of Courage Animal Planet ✓ 05.00 Kratt’s Creatures 05.30 Jack Hanna’s Zoo Life 06.00 Rediscovery Of The World. The Great White Shark 07.00 Animal Doctor 07.30 Dogs With Dunbar 08.00 Kratt's Creatures 08.30 Nature Watch With Julian Pettifer 09.00 Human / Nature 10.00 Animals In Danger 10.30 Wild Guide 11.00 Rediscovery Of The Worid 12.00 Jack Hanna’s Animal Adventures 12.30 Wild Rescues 13.00 Australia Wild 13.30 Jack Hanna's Zoo Ufe 14.00 Kratt's Creatures 14.30 Profiles Of Nature - Specials 15.30 Rediscovery Of The Wortd 16.30 Human / Nature 17.30 Emergency Vets 18.00 Kratt's Creatures 18.30 Kratt’s Creatures 19.00 Horse Tales 19.30 Wldlife SOS 20.00 Two Worids 20.30 Wld At Heart 21.00 Animal Doctor 21.30 Emergency Vets 22.00 Human / Nature Computer Channel ✓ 17.00 Buyeris Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 DigitaJ Dreams 18.30 The Lounge 19.00 DagskáBrlok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkom- um Bennys Hinns vföa um heim, viötöl og vitnlsburðir. 18.30 Lff í Orðinu - Bibllu- fræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700-klúbburinn - blandað efni frá CBN-frétta- stofunni. 19.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20.00 Frelslskailið - Freddie FHmore pródikar. 20.30 Lff í Orð- inu - Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Petta er þlnn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viðtói og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós - bein útsending frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Orðinu - Biblíu- fræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottln (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstóðinni. 01.30 Skjákynnlngar. Stöðvar sem nást á Breiövarpinu - V Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.