Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Side 3
meömæli
Afrógengið í Shuttle Band heldur tón-
leika í íslensku óperunni á miðvikudag-
inn kl. 21. í bandinu eru þrír Afrikubúar
og þrir Norðurlandabúar, allt vandlega
valdir atvinnutónlistarmenn sem hafa
verið að æfa f Ósló. Þetta er svona sam-
vinnuverkefni og þykir blandan sem
myndast einstakur og fjölbreyttur tóna-
vefur. Það er því um að gera að drífa sig
því þetta eru einu tónleikarnir sem hljóm-
sveitin heldur hér á landi.
A sunnudagskvöld verður HJartsláttur #6
á Kaffi Thomsen. Nú er þaö enginn ann-
ar en Norömaðurinn Rune Lindbæk sem
ætlar að spila fyrir fólkið. Hann spilar allt
frá mest fönkí húsi í heimi, yfir í upbeat
triphop og alveg yfir f bullandi ambient.
Kvöldin eru f boði Bjarkar, gus gus, hr.
Örlygs og X-18. Það kostar bara fimm-
hundruökall inn og inni I þvf verði er einn
bjór.
Var
Hvað segirðu, Jón Atli, stend-
urðu á tímamótum í lífinu?
„Nei.“
Nú er þá textinn hér að ofan
vitlaus?
„Já, eða nei. Ég hef þannig séð
ekki hugmynd um það.“
Hvað varstu að gera í Poppi í
Reykjavík?
„Ég er spyrillinn í viðtölunum við
hljómsveitirnar en ég er náttúrlega
ekki leikstjórinn heldur kom bara
inn í þetta til að taka þátt í að velja
hljómsveitirnar og spyrja þær.“
Ertu ánægður með valið?
„Já. Ég myndi velja eins í dag en
með þeim fyrirvara að ég hef ekki
séð endanlega útkomu á myndinni.
En það var ekki verið að gera mynd
um hvað sé endilega vinsælast held-
ur það sem þykir frjóast og á þá
kannski möguleika á að verða eitt-
hvað meira en sveitaballahjakk."
klipptur út úr
i í Reykjavík
SkítamóraU er sem sagt ekki í
myndinni?
„Nei. Þetta er bara eins og með
Bítlana. Nú láta allir af þessari
hippakynslóð eins og það hafi verið
eina starfandi hljómsveitin á þess-
um tíma. En það var fullt af fleiri
grúppum að gera frábæra hluti.
Þetta er ekkert öðruvísi núna. Gíf-
urleg fjölbreytni og algjört anarkí í
tónlistarstefnum. Við höfum full-
trúa á íslandi fyrir allar stefnurnar
sem eru í gangi."
Af hverju varstu klipptur út úr
myndinni?
„Ég held að ég hafi ekkert átt að
vera i henni og verð náttúrlega að
læra að lifa með því.“
Eitthvað að lokum?
„Já, ég er náunginn sem byrjaði
að segja „þokkalega“ og „iii ýkt
steik" og finnst miður að hafa
aldrei fengið þá virðingu sem ég á
skilið fyrir að starta því öllu sam-
an.“
-MT
Annan hvem mánudag er rosalegt fjör f Iðnó.
í staðinn fýrir að leika eftir ákveðnu handriti
spinna leikarar upp úr sér hvað sem þeim dettur
í hug. Þetta er kaliað leikhússport og virðist vera
að ná meiri og meiri vinsældum hér á Fróni.
Að
ems og
Kjartan Guðjónsson er einn
þeirra leikara sem tekið hafa þátt í
leikhússportinu í Iðnó. Hann leik-
ur líka í Þjóni í súpunni en það
stykki er einmitt byggt að miklu
leyti á spuna.
Er þetta nýjasta tískan í leiklist-
inni?
„Leikarar hafa nú átt við spuna
óralengi. Þetta er hins vegar að
verða sýnilegra en áður, komið í
sjónvarpið og svona. Alla vega
virðist þetta falla vel í kramið hér
á íslandi og aðsóknin á spunaverk
er mikil."
Út á hvað gengur þetta? Eru leik-
ararnir bara aö bulla?
„Já, við erum bara að leika okk-
ur. Eins og þegar börn leika sér. í
leikhússportinu er leikurunum
skipt í tvö lið og fyrirliðamir koma
með áskoranir. Svo er dómnefnd á
staðnum sem sér um að gefa stig
eftir ákveðnum reglum. Menn geta
til dæmis verið reknir út af ef þeir
gera eitthvað sem er bannað, eins
og að blóta eða nota dónaleg orð. Ef
vel tekst til verður útkoman oft
mjög fyndin og skemmtileg. Leik-
ararnir gleyma sér alveg í leiknum
og áhorfendum þykir gaman að sjá
eitthvað alveg óundirbúið."
En ef ekki tekst vel til, er þetta þá
ekki alveg glataö?
„Nei, mistökin eru þakklátust.
Fyrst vorum við hrædd um að gera
okkur að algjörum fiflum og vorum
mjög stressuð en komumst svo að
því að það er algjör óþarfi. Það er
jafnvel enn fyndnara ef allt mis-
tekst."
Helduröu aö þetta leiklistarform
nái aó festa rótum hér?
„Já, ég held það. Þetta er til
dæmis orðið svo vinsælt í Svíþjóð
að það hefúr þróast út í að vera
sett upp eins og íþróttakappleikur
í stórum sölum með stigatöflum
og öllu. Það gæti alveg eins gerst
hér.“
Skelitu þér á tðnleika.
í upphafi jólaplötu-1
flóðs fara allir að I
halda útgáfutónleika
og bjóða örugglega I
upp á eitthvað að I
drekka til að trekkja [
að. Aliir pælarar og j
áhugamenn ættu svo [
ekki að missa af |
trommugaldrakarlin-
um Terry Bozzlo sem lemur og ber í Loft-
kastalanum á sunnudaginn og svo verö-
ur Skúll Sverrlsson með djass-heimstón-
listarsveitinni sinni Pachora á sama stað
nk. fimmtudagskvöld.
RSétflQfflSsá
J£új JJlIj JáilíESSirj,,
í i%ppi í Rfeykjjawík
á
þjasssi dágtíteEj -sr
sj§ fevsjfeai EmipiidEbai
#árii Aiifii heáiur múi
fesigi^i tsáÉri&
Irikœi srá
í slrjjj Jíáu
Stjörnubekkur Leiklistarskóla Islands
frumsýnir ívanov eftir Anton Tsjekhov á
mánudagskvöld. Þetta er vægast sagt
skothelt verk sem hefur virkað um allan
heim i hundraö ár. Það verður þvi enginn
fyrir vonbrigðum og ekki spillir fyrir að sjá
Rúnar Frey úr Grease, Nönnu úr Spor-
laust, Jóhönnu úr Grease og Stefán Karl
úr Þjóni i súpunni leika í djúsí leikriti.
Fáðu þér rauðvínsglas um
helgina. Læknar mæla með
því og náttúrlega Frakkar,
þeir eru svo sætir. En vanda-
málið er aö í góðæri þýðir
ekkert að kaupa sér ódýrt
rauðvín. Því er málið að
setja það annaðhvort á
Visa eða kaupa ódýrt vín sem þú
hellir bara í dýra flösku. Þá
ættirðu að vera í góðum
málum fram yfir helgi.
e f n i
Frjálshyggju-anarkistar
í Sjálfstæðisflokknum: 4
Vilja lögleiða fíkniefni
Hljómsveitin
Ummhmm:
Góðærið
er á raðgreiðslum 6
Útskriftar-.
bekkur
Leiklistar-,
skólans:
Inntöki
skilyrðij
að stel
séu á
Bíbí í Bellatrix:
Samstilltir tíðar-
hringir á túrum 8
Depeche Mode:
Skaddaðir
eftir
18 ár í
rokkinu 11
EgjSfe...
WuÆtsl
ciltir ésgrn Ab(*r.indÍ
\ /J fólk, flott
og furðulcgi
Vistmenn á Reykjalundi
dæma sjónvarpsþætti:
Siggi Hall bestur
- Kolkrabbinn
kolómögulegur 14
Hallgrímur Helgason:
Dagbókin
er mín kona 19
The Truman
Show:
í sjónvarpinu
alltaf - alltaf
Hvað er að gerast?
Klassík........................4
Veitingahús ....................6
Leikhús .......................8
Popp..........................11
Fyrir börnin..................14
Sjónvarp...................15-18
Myndlist......................19
Bíó...........................20
Hverjir voru hvar.............22
Forsíðumyndina tók Teitur af
Esther Ásgeirsdóttur - Bíbí í Bellatrix.
23. október 1998 f Ókus