Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Side 22
fÖld
ánægja!
Hringdu og
pantaðu
16" pizzu
með 5
áleggsteg.
fyrir aðeins
1400 kr.
1
ísienskir
tnMtnnarar
Rick Ailen
Trommaraferill Ricks Allens
virtist búinn þegar hann
missti vinstri handlegginn
í bílslysi á gamlárskvöld
1984. Hann gafst þó ekki
upp heldur lét sérhanna
fyrir sig trommusett sem
hann stjórnar að miklu leyti
með löppunum. Þrem árum
eftir slysið gaf sveit hans, Def Leppard, út
plötuna „Hysteria“ sem varð algjör
metsöluplata. Tommy Lee
Kannski ekki neitt sér-
staklega frægur fyrir trommuleik
með Motley Crue en þess þekktari
„leikari" og fyrir að misbjóða
Pamelu Anderson með barsmíðum.
Hefur gefið út heimamyndband.
Keith Moon
Moon „The Loon" var brjálæðingur;
kvennabósi, Rolls Royce-safnari,
sukkari mikill og frábær trommari
með The Who. Hann sukkaði sig í hel
árið 1978. Gerði sólóplötuna „The
Two Sides of the Moon“ og beraði
rassinn á sér á umslaginu.
Pétur
Östlund
Besti trommari
landsins á bítla-
árunum, sýndi
m.a. stórgóða
takta með
Hljómum. Flutt-
ist svo til Sví-
þjóðar og gerð-
ist djasstrommari. Hefur gefið út
sólóplötu.
Gunnar
Jtfkull
„Faðir tvöfalda
bítsins", að eig-
in sögn. Varð
trommari
Flowers og Trú-
brots eftir að
hafa næstum
meikað það í London með Syn
(sem síðar varð Yes). Hvarf úr
landi í mörg ár en sneri svo aftur
og gaf út sólóplötuna „Hamfarir"
sem hann trommaði að vísu
ekkert á.
Ásgelr
Óskarsson
Sá fyrsti með
tvöfalt trommu-
sett (sem sögur
segja að hann
hafi smíðað
sjálfur) og vakti
fyrst athygli
með lcecross. Helsti verk-
takatrommari landsins áratugum
saman og er enn á fullu. Heldur lífi
í Stuðmönnum með kraftmiklum
trommuleik og getur sýnt leikræn
tilþrif ef svo ber undir. Hefur gefið
út sólóplötu.
Qunnlaugur
Brlem
Ólst upp í
Mezzoforte og
hefur tekið að
sér ýmis verk-
efni, m.a. með
GCD. Frægasti
trommari lands-
ins og hefur verið kosinn „besti
trommarinn11 í öllum íslensku tón-
listarverðlaununum til þessa. Á
eftir að gera sólóplötu.
Slgtryggur
Ðaldursson
Mikill stílisti
sem setti
gáskafullt mark
sitt á Þeysara,
Kuklið og Syk-
urmolana. Hefur
tekið að sér
verkefni í
Bandaríkjunum þar sem hann hef-
ur búið og sló í gegn sem raular-
inn Bogomil Font. Starfar í dag
með Grindverki og Dip.
’iivjjjjnsij1
Ringo Starr1
Kannski ekki
besti trommari í
heimi en erfitt
er þó að heyra
annan fyrir sér
við settið hjá
Bítlunum.
Mínímalískur
stílisti og sérkennilegur söngvari.
Hefur gert fjölmargar sólóplötur.
Charlie Watts
Líkt og Ringo er
| Charlie mikill míní-
j malisti en þó er
tónlist Rollinganna
' óhugsandi án hans.
| Sérstakur stíll hans
(felst í því að sleppa
úr slagi á hi-hat
diskana og er það kallað að „Charlí-
ast“. Hefur gert djassaða sólóplötu.
hverjir voru hvar
a stærsta
isett
Trommarar hafa löngum þótt hálf-
gerðir huldumenn í hljómsveitum.
Þeir sitja í vari á bak við settið en eru
stundum hafðir uppi á palli svo það
glitti betur í þá. Trommarar eru oft
uppspretta gríns, sbr. trommararnir í
Spinal Tap, sem sprungu í loft upp
hver af öðrum, og trommarabrandar-
ar eru vinsælir. Hvað er það síðasta
sem trommari segir áður en hann er
rekinn? „Ég var að semja lag.“ Annar
er svona: Hvað þarf marga trommara
til að skipta um ljósaperu? Engan, það
eru vélar sem geta gert það núna.
Þessi brandari er sprottinn upp úr því
að með sívaxandi tölvunotkun í tón-
list finnst mörgum trommarinn vera
orðinn óþarfur.
En góður trommari slær alla
trommuheila út og nú ætlar einn sá al-
besti að mæta með sitt risavaxna
trommusett á klakann. Hér er um að
ræða Bandaríkjamanninn Terry
Bozzio sem heldur sólótónleika í Loft-
kastalanum nk. sunnudagskvöld.
Trommusettið hans samanstendur af
30 trumbum, þar af 4 bassatrommum,
45 simbölum og allra handa ásláttar-
hljóðfærum. Terry notar sérhannaða
tækni til að ná til aílra trumbnanna,
m.a. barka sem hann fjarstýrir fjærstu
trommunum með. Það er því ljóst að
þetta verða ævintýralegir tónleikar
sem tónlistaráhugafólk ætti ekki að
missa af og þaðan af síður trommarar.
Það er trommarabúðin Samspil sem
flytur kappann inn.
„Sólótrommari?“, hugsar nú ein-
hver, „verður þetta ekki bara leiðin-
legt trommusóló í tvo tíma?“ Ekki vill
Terry meina það. Hann lemur og ber
frumsamin verk, heilu lögin, sem
kveikja sýnir hjá hlustendum af hest-
um sem þeysa inn í sólsetur, afrískum
ættflokki sem fagnar góðri veiði, fla-
mengódönsurum, o.s.frv. Fólk sem
heyrt hefur í honum á erfitt með aö
trúa því að hér sé bara einn trommari
á ferð og býst við að alla vega fjórir í
viðbót séu faldir á bak við sviðstjöldin.
Terry Bozzio varð eins heimsfrægur
og trommari getur orðið þegar hann
gekk i hljómsveit Frank Zappa árið
1975. Hann fór í prufú hjá Zappa og eft-
ir að hann hafði lokið sér af höfðu hin-
ir trommararnir, sem ætluðu að sækja
um starfið, læðst í burtu. Terry spilaði
á mörgum helstu plötum Zappa, t.d.
„Bongo fury“, „Sheik Yerbouti“ og
„Baby Snakes“, og hefur einnig verið
verktaki hjá fólki eins og Debbie
Harry, Jeff Beck, Steve Vai og
Robbie Robertsson. Þá stofnaði hann
nýbylgjusveitina The Missing Persons
snemma á níunda áratugnum og hefur
gefið út tvo sólódiska með trommuleik
eftir að hann þróaði tæknina. Nú
stundar hann trommutrúboð um
heiminn sem miðar að því að fólk við-
urkenni trommuleik sem sérstaka list-
grein. Ef einhver getur breytt viðhorfl
fólks til trommara þá er það þessi
galdrakarl. -glh
1 meira á.|
www.visir.is
A laugardaginn sást Ijósmyndarinn
Lára Long á Rex, Borghildur Er-
llngsdóttlr lögfræóingur, María
FJóla Pétursdóttlr flugfreyja,
Þóra Baldvlnsdóttlr pæja og
Gísll Gíslason lögfræðingur.
Landinn lét sér ekki leiðast um síöustu helgi
frekar en venjulega. Alla vega ekki hinn geð-
þekki Árnl Oddur Þórðarson sem var á
Kaffibrennslunni ásamt vini sínum ivari.
Þar var reyndar fleira fólk eins og til dæm-
is Sara Björg Ólafsdóttlr mannfræðinemi,
Erla „Skari skrípó", Eyjólfur Magnús Krlst-
insson, verkfræðinemi og frambjóðandi
og Vala Pálsdóttlr sjónvarpskona.
Þetta var á föstudagskvöldinu en
daginn eftir sáust á þessum fróma
stað Ásgelr Friögelrs, guðfaöir Vis-
ir.is, Árni Rnns en hann er nú alltaf
þarna, Darrl Johansen og Guójón
Óskar Guömundsson. gaflarar meö
meiru, Óskar Haraldsson, Vestmanna-
eyingur og vélstjóraefni, Runólfur Geir
Benedlktsson, fótboltakappi úr Leikni, og
Ragga, konan hans, Stjörnutöffararnir Arnar
Pétursson og Siggl Vlðars ásamt Halla ham-
stri, Kaupþingskarlinn Sigurður Valgelr Guð-
jónsson og Per vinur hans og svo auövitaö vin-
ir hans Tomma, KJartan Guðmundsson og
Guðmundur Gíslason.
Glæsilegasta kona ís-
lands, Unnur Steins-
son, var á Skugga-
barnum með bónda
sinum og þar voru
líka Frank Tal. Síjó
Ijósmyndari, Jóhann
Ingl Sportlff, Óll Árnl,
Valdl Krlstófers og Magn-
ús Árna, stórskytta og „eftir-
sóttasti piparsveinninn í dag". Þessir herra-
menn eiga þaö sameiginlegt að vera í hinu sig-
ursæla Fróða fótboltaliði. Brandy Þórscafé dilF
aöi sér í takt við tónlistina og einnig sást í
Súsönnu X-Face sem er oröin einkavinkona
Davlds i X-Files. Blúsbræöurnir Júlll Kemp og
Sverrlr X-rós voru á kantinum, Óll kóngur X-
Tunglið og frú sátu í rólegheitum
en borðiö hans Jóns Kára var
svo þétt setið af konum að vin-
ur hans, Siggi Zoom, rétt
komst fyrir. Anna Svala dans-
kennari tók flottar sveiflur og
Jól „kúreki" sté léttan
dans, Simbi hárlista-
maður var umvafinn vin-
um og þarna var líka hún Andr-
ea Róberts ásamt glæsilegum
vinkonum úr einum af sauma-
klúbbunum sem hún á sæti í.
Hansl og Jón Atll af X-inu voru
líka á Skugganum sem og
boltahetjan Óliver og vinur hans Fjöln-
ir. Lovísa hans Valda lét sig ekki vanta
og ekki heldur þær Blrna Rún, Áslaug flug-
freyja, Guðmunda Ósk Krlstjánsdóttlr, Ásta
Andrésdóttlr og módelið Eva Dögg Guð-
mundsdóttlr.
Árshátíö Þokkabótar var haldin í sal Feröafé-
lagsins I Mörkinni og þar var fullt af fólki í fínu
formi, þar á meðal lögfræðibeibin Krlstín Ed-
wald, Slgrún Brynja Einarsdóttlr, Dóra Slf
Tynes, Eva Margrét Ævarsdóttlr, Erna
HJaltested og Ally McBeal.
Á Rauða Ijóninu drekktu Óll BJörn Kára-
son og félagar af Viöskiptablaðinu
sorgum sínum vegna hörmulegs
gengis á fjöimiðlamótinu í knatt-
spyrnu.
Það var víst rosalegt fjör á Ráð-
húskaffi á laugardagskvöldinu.
Þar var haldið upp á átta ára af-
mæli útvarpsþáttarins Party Zone
og plötusnúðarnir voru í sínu
besta formi, eins og sjá mátti á
Árna E., Frímannl og Arnarl. Á
staðnum voru leikararnir
Baltasar, Hllmlr Snær og Ingv-
ar Sig. ásamt Ingvari Þórðar,
ungfrú ísland, Guðbjörg Her-
mannsdóttlr, og Jóhann Ingl
Gunnarsson.
f Ó k U S 23. október 1998