Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1998, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 9 Utlönd Alþjóölegi alnæmisdagurinn: Clinton lofar að setja meira fé í baráttuna Bill Clinton Bandaríkjaforseti heldur upp á alþjóðlega alnæmis- daginn í dag með því að beina at- hygli almennings að þvi sem banda- risk yfirvöld hafa gert til að aðstoða erlend riki í baráttunni gegn sjúk- dóminum. Bandaríkjaforseti mun í dag til- kynna 30 prósenta aukningu fram- laga bandarískra heilbrigðisyfir- valda til rannsókna á leiðum til að lækna alnæmi og til að koma í veg fyrir smit um heim allan. Við at- höfn í Hvíta húsinu síðdegis mun hann einnig skýra frá því að banda- ríska þróunarhjáipin ætli að verja sem svarar sjö hundruð milljónum íslenskra króna til aðstoðar hörnum sem hafa misst foreldra sína úr al- næmi. Fénu verður varið til matar- gjafa, til þjálfunar fósturijölskyldna og til bættrar heilsugæslu fyrir smitaða. Sandra Thurman, ráðgjafi Clint- ons um alnæmi, verður í forsvari nefndar sem fer til sunnanverðrar Afríku til að kanna aðstæður mun- aðarleysingja af völdum alnæmis. Kínversk stjórnvöld hyggja einnig á mikla fræðsluherferð til að reyna að hefta útbreiðslu alnæmis. Margir spá því að alnæmi verði að miklum faraldri í Kína ef ekkert verður að gert. Alnæmistilfellum hefur fjölgað og er aukinni fíkniefnaneyslu og vændi ungs fólks í borgum landsins kennt um hvemig komið er. I Nýju-Delhi, höfuðborg Indlands, var kveikt á kertum til að hvetja fólk til að vera á varðbergi gagnvart alnæmi. Rússneskur mafíuforingi fyr- ir rétt i Sviss Réttarhöld hófust í Genf í Sviss í gær yfir rússneska mafíuforingj- anum Sergej Mikhajlov. Rússinn er sakaður um skipulagða glæpa- starfsemi í Sviss. Samkvæmt upp- lýsingum ríkissaksóknara Sviss hafa rússneskir mafíósar lagt inn sem svarar 2600 milljörðum ís- lenskra króna í banka í Sviss. Allt féð er taliö illa fengið. Mikhajlov á allt að 7 ára fangelsi yflr höfði sér. Jólatilboð á Café Caprice kaffivélinni Sýður vatnið fyrir uppáhellingu Jólatilboð: Kr. 8.290. Kr. 7.875 stgr. Eigum úrval kaffivéla frá kr. 1.990. Fást víða um land. JgmSM Gmm RvtttveitSCahf. Borgartúni 28, sími 562 2901 og 562 2900. Grand Cherokee Laredo '96, ek. 26 þús. km. Ásett verð: 3.200.000 Tilboðsverð: 2.990.000 Grand Cherokee Orvis '95, ek. 83 þús. km. Ásett verð: 3.200.000 Tilboðsverð: 2.990.000 Grand Cherokee Laredo '93, ek. 107 þús. km. Ásett verð: 2.100.000 Tilboðsverð: 1.990.000 Renault,19RN '95, ek. 76 þús. km. Ásett verð: 840.000 Tilboðsverð: 700.000 Nissan Primera 5 d., ssk., '93, ek. 110 þús. km. Ásett verð: 980.000 Tilboðsverð: 850.000 Peugeot 306,5 d., m/spoiler '98, ek. 37 þús. km. Ásett verð: 1.200.000 Tilboðsverð: 1.100.000 Peugeot 306, 5 d., ek. 23 þús. km, Chrysler Stratus '95, ek. 80 þús. km. ‘98. Ásett verð: 1.240.000 Ásett verð: 1.590.000 Tilboðsverð: 1.100.000 Tilboðsverð: 1.390.000 Volvo 740 GL '91, ek. 120 þús. km. Ásett verð: 1.050.000 Tilboðsverð: 880.000 Peugeot 405 SRi stw '91, ek. 125 þús. km. Ásett verð: 790.000 Tilboðsverð: 630.000 Cherokee Laredo 4,0I '89. Ásett verð: 990.000 Tilboðsverð: 720.000 Daihatsu Charade SG, 4 d., '91, ek. 140 þús. km. Ásett verð: 390.000 Tilboðsverð: 250.000 Fiat Uno 45 '91, ek. 104 þús. km. Ásett verð: 320.000 Tilboðsverð: 230.000 Toyota Corolla XL '89, ek. 160 þús. km. Ásett verð: 390.000 Tilboðsverð: 270.000 Mazda 323 LX '87, ek. 150 þús. km. Góður bíll. Ásett verð: 230.000 Tilboðsverð: 170.000 Mazda 626 GLX '87, ek. 210 þús. km. Ásett verð: 290.000 Tilboðsverð: 130.000 NÝBÝLAVEG U R 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.