Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1998, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 Utlönd 9 j;; m i W ■ Eiginkona Pinochets borubrött: Skortir ekki andlegt þrek Augusto Pinochet, fyrrum einræðisherra i Chile, kemur fyrir dómara í dag og mun sitja á saka- mannabekk sem ótíndir glæpamenn og sprengjuvargar írska lýðveldis- hersins hafa áður tyllt sér niður á. Framsalsbeiðni spænsks dómara verður þá tekin formlega fyrir. Eiginkona hins 83 ára gamla hershöfðingja hafði tröllatrú á bónda sínum þegar hún ræddi við stuðningsmenn þeirra hjóna í gærkvöld og sagði að Pinochet mundi ekki láta bugast. „Hann mun aldrei skorta hið andlega þrek sem þarf til að bera höfuðið hátt fyrir Chile,“ sagði eiginkonan Lucia tárvot í veislunni í gærkvöld. „Þjáningar okkar eiga engan sinn líka í sögunni." Hinum megin við Atlantshafið, í heimalandi harðstjórans fyrrver- andi, brenndu stuðningsmenn hans breska fána og veifuðu kröfu- spjöldum sem á voru letruð vígorð gegn Bretum. Með því vildu þeir láta í ljós reiði sína yfir því sem þeir kalla afskipti erlends ríkis af innanríkismálum Chile. Spænski dómarinn Baltasar Garzon lagði fram 285 síðna ákæruskjal á hendur Pinochet í rétti í Madríd í gær. Þar er einræðisherrann fyrrverandi sakaður um „djöfullega" glæpi og hvatt er til þess að allar eigur hans verði frystar, hvar sem til þeirra næst. Miklar öryggisráðstafanir verða viðhafðar þegar Pinochet kemur fyrir dómarann. Búist er við að í þetta sinn taki athöfnin aðeins nokkrar mínútur. Aðaltilgangur hennar er að ákvarða dagsetningu fyrir meðferð framsalsbeiðni Spánverja. Pinochet var handtekinn í okt- óber þar sem hann var að ná sér eftir veikindi í London. Fjandmenn Augustos Pinochets, fyrrum einræðisherra í Chile, efndu til mótmæla við forsetahöiiina í Santiago í gær. Samþykkur vítum Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hóf í gær umræðu um hvort höfða ætti mál gegn Bill Clinton Bandaríkjaforseta til emb- ættismissis. Búist er við að nefndar- menn samþykki að minnsta kosti eitt ákæruatriði af fjórum jafnvel í dag og að atkvæði verði greidd eftir flokkslínum. Sjálfur er Bandarikjaforseti sam- þykkur tillögu flokksbræðra sinna um að hann verði víttur fyrir ranga yfirlýsingu. Talsmaður Hvíta hússins, Joe Lockhart, sagði Clinton myndu taka til athugunar allar tillögur „rétt- sýnna manna“. Þjónustusími 55D 5DQQ www.visir.is NÝR HEIMUR Á NETINU Smá sýnishom fráAEG AEC Tövrasproti SM 280 Vofflujarn . Hárblásári Figaro 1600 WE 100 A.EG AEG nna Kaffikanna KF1000 aeg Expresso og kaffikvél KFEA100 j Expressokaffivél EA100 jpWffpajfc kr. 10.990,- stSr. ■ . Brauðrisl AT 250 jg AEG Hraðsuðukanna1L 1 SWA10101L VEG Gufustraujarn DB 4040 B R Æ Ð U R N ORMSSONHF Lágmúla 8 • Sími 533 2800 aeg Matvinnsluvél KM 21 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar; Hólmavík. Kf. V-Hún., Vvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA Lónsbakka, Akureyri KEA, Dalvík. KEA, Siglufirði. KEA, Ólafsfirði. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Raufarhöfn, Lónið Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Bakki, Kópaskeri. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. Suðuriand: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. BnmnesJ/estmannaeyjumJJeykjanesjJ^^ Reykjavík/Kópavogur sími 55 44444 Hafnarfjörður/Garðabær sími 565 2525 Vesturbær/Reykjavík sími 562 9292 C Hringdu á undan þér og pizzan verður tilbúin þegar þú kemur!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.