Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1998, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1998, Side 11
ennmg FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 „Það má líkja mannlífinu við uppistöðu vefs,“ segir Guðrún Jóhanna Vigfúsdóttir vefari í upphafi bókar sinnar, Við vefstólinn: „Mikils er um vert að þræðirnir þoli það álag sem þeim er búið þegar ívafið flétt- ast þráðum uppistöðunnar - eða öfugt. Þræðirnir geta verið í mismunandi litum, grófir og finir, það tognar á þeim eða þeir slitna. Það er alfarið á færi vefarans að _____ halda hæfi- ___ legu álagi á / þráðum uppistöð- rv.ú.' unnar og hafa á til- g finning- J unni / „ -4 hyaö jg&fr strekk- ine má ffý'rv, mikil." ' -------------------------------------------------------------- bókinni sýna^ Glæsilegur kvöldkjóll eftir Guðrúnu. Bekkurinn er ofinn með Meðal annars íslenskum glitvefnaði. Myndin er úr bókinni Við vefstólinn. vann hún með nemendum sínum sérstakt veflistaverk sem nú hangir uppi í félagsmiðstöðinni Gjábakka í Kópavogi. Síðasti hluti bókarinnar fjallar svo um bræður Guðrúnar í Litla-Árskógi í Eyjafirði sem eru frægir útskurðarmenn. Við vefstólinn er stór og mynd- arleg bók og sá Margrét Rósa Sig- urðardóttir um umbrot hennar sem er um margt sérstætt. Menn- ingarsjóður styrkti útgáfuna en hún er á vegum Guðrúnar sjálfrar. É.Sa J ^ sl-Si Reynsluna á bak við myndmálið hefur Guðrún því hún hefur stundað vefnað í ríflega hálfa öld. Hún fæddist í Eyjafirði 1921 og lærði ung kona vefnaðarkennslu við Hús- mæðraskólann á Hallormsstað. Bókina sem hún hefur nú skrif- að um ævi sína og list tileinkar hún kennara sínum, Sigrúnu P. Blöndal, forstöðukonu þess skóla sem stofnaði þar vefnað- arkennaradeild haustið 1943. í bókinni rekur Guðrún feril sinn frá upphafi, skólagöngu hér heima, kennslustörf og skólaforstöðu á ísafirði, náms- dvöl á Norðurlöndum og stofn- un Vefstofu Guðrúnar á ísafirði sem hún rak í 26 ár. Fram- leiðsla Vefstofunnar varð þekkt um allt land og einnig erlendis þar sem handofinn fatnaður úr íslenskri ull þótti mikið þing. í bókinni er fjöldi mynda aif þess- um einstæða tískufatnaði sem margir þekkja, kjólum, sjölum, blússum, pilsum, buxum, stutt- um og síðum og svo framvegis. 3|us sími með kallkerfi. IBm' 300 m innanhúss og 600 m utanhúss. Rafhlaðan endist 30 klst. í biðstöðu eða 4 klst. í notkun. Hægt að nota fleiri símtól við móðurstöð. íslenskur leiðarvísir. DRS sími með númerabirti B| Hátalari. ■ Beinval. Kfengi fyrir heyrnartól. Tvö ný rit í Safni til iðnsögu ís- lendinga eru komin út hjá Hinu ís- lenska bókmenntafélagi. Þau eru bæði eftir Lýð Björnsson sagnfræð- ing. Öryggi í öndvegi er saga flug- virkjunar á íslandi, en engin iðn- grein er jafn táknræn fyrir okkar öld og hún. _—---------------- Flugvirkjun er gw fjölþætt og hef- ur tekið gríð- arlegum breyt- ^ ^ ingum með L fullkomnari farartækjum. ■’w’' x Hátækni hefur • ’,. - leyst hand- 1 verkið af I hólmi. Flug- I virkjar standa -------------------1 Magnússonar landfógeta, enda voru þær stórfyrirtæki á mælikvarða síns tíma. Saga þeirra ber nafnið ís- lands hiutafélag og leggur áherslu á þær sem fyrirtæki í iðnrekstri sem um margt skírskotar til nútímans. Innréttingarnar greiddu braut verkþekkingar inn í landið og voru á sinn hátt fyrsti iðnskólinn hér þar sem erlendir meistarar leið- beindu innlendum sveinum. Lýður byggir sögu sína á ítarlegri rann- sókn frumheimilda og sýnir hvað starfsemi Innréttinganna var merkileg tilraun til að koma fótum undir iðnrekstur á íslandi. Ifyjunið jóíal ónui ^JJeimiHiitcehj 100.000 krónur dregnar út vikulega! Hc Ef þu verslar fyrir 7.000 kronur eða meira í verslun okkar í Sætúni 8 fer nafn þitt í lukkupottinn. við, og vonast er til að bókin auki þekkingu á sögu verktækni á land- inu. Fjöldi fágætra mynda er í bók- inni. Fá fyrirtæki eru jafn þekkt í ís- landssögunni og Innréttingar Skúla Faxafenl 8 • Sími 515 7010 iuorkinni -+ • Sími: 533 3500 US Keykjavík Fax: 533 3510 íslands hlutafélng Oryggi i óndvegi B:41cm x H:51cm x D:47cm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.