Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Síða 12
12 FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 Lesendur_________________ Þjóðaröryggi ógnað „Forráðamaður þessara samtaka lætur ekkl að nokkurri stjórn, er melra að segja búlnn að kæra ráðherrann tll lögreglu, segir Ástþór í bréfi sínu. - Ást- þór afhendir kæru sína. Spurningin Hvað gerirðu í frístundum? Vema Friðfinnsdóttir nemi: Ég skemmti mér. Uffe Balslev blómaskreytinga- maður: Ég sef og borða. Guðflnna Rósantsdóttir húsmóð- ir: Ég fondra. Sigurjón Einarsson trésmiður: Spila golf. Hinrik Sigurðsson nemi: Fer upp í hesthús og spila á gítar. Andri Guðmundsson: Drekk áfengi. Ástþór Magnússon, stofnandi Friðar 2000, skrifar: Þjóðin hefur rétt á að njóta góð- ærisins, raða í sig kræsingum um jólin og melta í friði. -Þvi hefur ut- anríkisráðherrann sett Frið 2000 á bannlista sem ríkisstoöianir eiga ekki að starfa með eða leggja stuðn- ing við og lét ráðuneytið senda bréf í fjölmiðla til að lýsa þessi samtök óábyrg. Skítt með stjómsýslulögin. Þau eiga ekki við svona uppivöðslu- seggi sem geta verið hættulegir þjóðaröryggi og vamarstarfinu. Það er því fráleitt að ætlast til þess að utanríkisráðuneytið sendi einhver erindi fyrir Jólasveininn eða þá tvö þúsund friðarpostula sem hann er í slagtogi við til Sameinuðu þjóðanna. Og ef þessi Jóli vogar sér að fá flugleyfi annars staðar, sem væri ekki annað en ávísim á andóf sem er hættulegt þjóðarhagsmun- um, þá vílar ráðherrann ekki fyrir sér að stöðva ferðir flugvéla sem ætla að flytja slíka jólapakka frá Keflavíkurflugvelli ásamt hávaða- sömum jólasveinum. -Skilja jóla- sveinar ekki að samstöðu þarf um aö svæla Saddam úr greninu, og að friðurinn fyrir Mið-Austurlönd verður best tryggður með sprengju- árásum og kvalræði sveltandi bama? Til að kóróna ósvífnina mætti Jóli ásamt friðarpostulanum heim til ráðherrans til að gefa honum 70.000 jólagjafir. Ráðherrann vildi að sjálfsögðu ekkert við þennan jólasvein tala. Hvað á ráðherra í velmegunarríki að gera við ein- hverja jólapakka fulla af gömlu drasli frá bömum þessa lands? Það er fádæma ósvífni að trufla hádegis- blund slíks góðborgara með því að Helga Hannesdóttir skrifar: Það hefur verið merkilegt að fylgjast með pólitísku brölti Stein- gríms J. Sigfússonar og félaga. Allt hefur þetta nú verið frekar aumk- unarvert. Auðvitað hefði veriö eðli- legt að þessir reiðu karlar kæmu bara fram strax þegar Margrét Frí- mannsdóttir var kosin formaður Al- þýðubandalagsins. En hlálegastar em þó tilraunir þeirra til að aug- Alfreð skrifar: Þeir era áreiðanlega margir sem era með kuldahroll þessa dagana. Ekki vegna hráslagans í veörátt- unni, sem væri þó afar eðlilegt, heldur vegna verðbréfaviðskipta sinna fyrir áramótin, sölu kennitöl- unnar og ótta við að geta ekki stað- ið við skuldbindingar sínar um af- borganir vegna kaupcmna. Það er satt að segja ekkert sniðugt fyrir fólk sem ekki hefur þeim mun hærri tekjur að standast þær skuld- bindingar. - Jafhvel með raðgreiðsl- um og boðgreiðslum standi það til boða. Kaup þessi fyrir hinn venju- lega borgara úr almenningsgeiran- um era verulega íþyngjandi. Og það er ekki bara að nú dragist greiðslur vegna alls pappírsflóösins banka upp hjá honum með svoleiðis jólapakka. - Enda stóð ekki á því að formenn Skotveiðifélags íslands, Landssambands íslenskra útgerðar- manna og annarra gæludýra ríkis- stjórnarinnar svöraðu kallinu og fordæmdu friðarspillinn. Það vita auðvitað allir að friður rikir hjá bömunum í írak og því engin þörf á þessum látum. Þaö er ekki furða þótt ráöherrann hafi þurft að grípa tU þeirra örþrifa- ráða að banna alla fyrirgreiðslu ut- anríkisráðuneytisins til Friöar 2000. Forráðamaður þessara samtaka læt- ur ekki að nokkurri stjóm, er meira lýsa sig upp sem „Nýtt og ferskt framboð" „Nýtt og ferskt"? Er það?; - Stein- grímur, Hjörleifur, Ögmundur, og nú Kristín Halldórsdóttir? Ég er ein úr þessum hópi ungra kjósenda, sem á að greiða atkvæöi hér í alþingiskosningunum í vor. Fyrir mér er þetta lið gamalt og full- reynt í pólitík. Raunverulega ekkert annað en „varðhundar" kerfisins til þeirra sem lánuðu kennitölur sínar eins og skýrt er frá í DV ný- lega, heldur era margir sem keyptu hlutabréf að gefast upp á limminu og biðja sér nú vægðar unnvörpum. - Vilja hætta við vegna þess að þeir sjá ekki nokkum hag í þessu bram- bolti, sem átti nú að vera vegna skattaafsláttar, en nýtist ekki að neinu sem nemur. að segja búinn að kæra ráðherrann til lögreglu fyrir að veita sjálfsagð- an og eðlilegan stuðning við dauða sex þúsund barna á mánuði í írak. Væri ekki rétt að breyta stjómar- skránni til að geta losað þjóðfélagið við slíka ófriðarpostula og láta þá dúsa á Litla-Hrauni við hellugerð eða annað „nytsamlegt"? Ljóst er að þagga verður niður í þessum óstýri- láta jólasveini með einhverjum ráð- um. Ráðuneytið liggur væntanlega undir feldi, því má þjóðin treysta. Frið irni aðgerðir íslenskra stjóm- valda veröur að tryggja. Það skilja allir sannir íslendingar. eins og oft er sagt, t.d. kvótans, líkt og alþingismaðurinn Steingrímur. Ef þingmenn telja að þeir geti svikið þá sem kusu þá til starfa síð- ast, búið til nýjan flokk, og séu þá ferskir, þá era þeir verr á sig komn- ir en ég hélt. Og ungt fólk er ekki blint, það vill heldur ekki siðspillta stjómmálamenn sem halda að þeir séu ómissandi í pólitíkinni. En pappírsflóðið blívur engu að síður og flæðir um allar stofnanir. Það rættist ekki sem sumir spáðu að með tilkomu tölvanna minnkaði pappírsflóðið og fólk stæði uppi at- vinnulaust. Hvort tveggja er orðið vandamál með þjóðinni; pappírinn og fólksekl- an - til að sinna pappímum úr tölvunum. J3V Ættarmót á Alþingi Sigurbjöm skrifar: Mikið væri skemmtilegt og fróð- legt um leið ef einhver fjölmiðillinn birti okkur niðurstöður um það ætt- armót sem myndast hefur á Alþingi íslendinga, þ.e. hvemig staðan er þar með tilliti til skyldleika þingmanna og ekki síður hve mikill hluti þing- manna eru beinfr afkomendur þeirra sem áður sátu á þingi. - Synir eða dætur fyrrverandi þingmanna. Það rak á eftir mér að senda þessar línur þegar ég hejrði að tvö systkin hygð- ust nú fara í framboð fyrir sama stjómmálaaflið. Þá yrðu tvenn, jafn- vel fleiri systkin á þingi. Þetta er allt fróðlegt fyrir margra hluta sakir og vonandi eyðir einhver fjölmiðill, t.d. DV, tíma í að gera könnun á ættar- mótinu á Alþingi íslendinga. Forfeöur vand- ræðakynslóðar Guðrún Gísladóttir skrifar: Það er komin ný kynslóð bama og unglinga hér á landi. Kynslóð sem sker sig mjög úr hvað uppeldi snert- ir og sem vanhegðun og agaleysi ein- kennir í daglegu fari. Agaleysi í skól- um nú er við brugöið hér á landi og ekki séð fyrir endann á vandamál- inu. Það er hins vegar staðreynd að þessi unga kynslóð agavandans á einmitt foreldra sem komnir eru að stórum hluta af hinni óprúttnu 68 kynslóð og blómabama sem var svo áberandi einmitt vegna vanmats á hinum gullnu gildum fjölskyldu og samheldni. Því má með sanni segja að upp vaxi sem til er sáð. ESB snuðar Rauða krossinn E.S.P. skrifar: Það eru ekki fallegar fréttir sem berast af framkvæmdastjóragengi ESB-samsteypunnar, alls um 20 manns. Ef maður skilur þessar frétt- ir rétt er þar um að ræða rummungs- þjófa og misyndismenn. Eitt með öðru er það að þessir kújónar hafi stungið undan fé sem m.a. Rauði krossinn safnaði til þróunarhjálpar- sjóðs ESB og flóttamannahjálpar í stríðshijáðum ríkjum og gefa engar skýringar þótt eftir sé leitað. Jacques Santer hinn lúxemborgski hefúr ver- ið að reyna að bera blak af ósóman- um en fáir trúa. Hver skyldu við- brögð Rauða krossins veröa? Ekki er þetta Ástþór friðarsinni og fyrrum forsetaframbjóðandi. - Já, hvað segir Rauði krossinn yfirleitt? Luxair með lægri fargjöld en Flug- leiðir Haraldur Sigurðsson skrifar: Það skýtur skökku við að Luxair ætlar nú -að bjóða farþegum sinum sem fljúga frá Lúxemborg til Amer- íku fargjöld á veröinu 30.000 kr. fram og til baka á sama tíma og fargjöld héðan til Lúxemborgar með Flugleið- um kosta 44.700 kr. sem er um helm- ings styttri flugtími. Fargjöld Flug- leiða til Frankfurt, en þangað er nú aðeins flogið tvisvar í viku, eru á 37.700 kr. og til Parísar er ekki neitt beint flug og verður ekki fyrr en í vor. Allt ber því að sama brunni í einokun og óhagræði í flugsamgöng- um fyrir islenska flugfarþega. - Stop- ul ferðatíðni og ofurverðlagning far- gjalda á meðan aðrar þjóðir búa viö miklu lægri fargjöld og tilboð af margvíslegum toga. Svört gleraugu töpuð Óskar skrifar: Svört gleraugu í plastumgjörð töp- uðust aðfaranótt sunnudagsins síð- asta (9. jan.) í miðborg Reykjavíkur, líklega við leigubílastöðina í Lækjar- götu. Gleraugun eru gömul og lág- formuð, breið og alláberandi. Þeirra er sárt saknað og því er fundarlaun- um heitiö. Finnandi eða sá sem get- ur veitt frekari upplýsingar er vin- samlegast beðinn að hringja í síma 581 3966 eða 897 0766. Ungt og ferskt framboð eða hræsni? Verðbref, kennitolur og kuldahrollur Verðbréfaviðskipti á fullu (myndin er tekin á árinu 1997). Kaup þessi eru oft verulega íþyngjandi fyrir fólk úr almenningsgeiranum, segir m.a. í bréflnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.