Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Side 19
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1999 19 Fréttir Lyf fyrir 100 þúsund voru sett í klósettið - endursala lyfja er bönnuð lögum samkvæmt og milljónir fara í súginn af pizzum - taktu með ... eða snæddu á staðnum Opið 11-23.30 og til 01.00 um helgar Engihjalla 8 Sími 554 6967 Gildir einungis í Kópavogi mig og eg fékk með mér lyfla- skammt til þriggja vikna. Fyrir tilviljun sá ég verðið á lyfjaskammt- inum, 270 þúsund krónur. Eftir stuttan tíma ákvað lækn- irinn minn að skirita um lyf og þá voru þessar birgðir eft- ir,“ sagði maðurinn. Hann komst að raun um að enginn hefur áhuga á að fá til baka lyfja- skammta sem þessa. Læknir sem hann hafi talað við hafi Afgangar af lyfjum sagt sér að menga sjóinn. svona væri þetta, mikið fé færi því í súginn og að þarna vantaði reglugerð sem tæki á málinu. DV sneri sér til apóteksins í Sjúkrahúsi Reykjavíkur og spurði hvort tekið væri við lyfjum til notkunar fyrir aðra sjúklinga: „Að sjáifsögðu ekki, það er bein- línis bannað að taka á móti lyfjum til endursölu eða endumýtingar. Ekkert apótek má taka við lyfjum sem afgreidd hafa verið út, jafnvel þótt umbúðir séu órofnar. Þetta er auðvitað álitamál en svona eru reglurnar," sagði Kristján Linnet, yfirlyfjafræðingur lyfjabúrs Sjúkrahúss Reykjavíkur, i samtali við DV í gær. Kristján segir að rökin fyrir þessu séu þau að gæði lyfsins eru ábyrgð af framleiðanda út frá viss- um geymsluforsendum. Þegar þeir sem dreifa og selja lyf hafa látið lyf úr sínum höndum geta þeir ekki enda oft í salerninu og eiga eftir að endilega sammála um að þetta eigi að hafa þetta svona en svona eru reglurnar," sagði Kristján Linnet. Hann segir að í verstu tilfellum gætu lyf sem hafa verið ranglega geymd hugsanlega kostað líf ef lyf virkar ekki og sjúkdómurinn er hættulegm-. Greiðslufyrirkomulag lyfja er þannig að læknar hugsa oft um hag sjúklinga sinna og að þeir beri sem minnstan kostnað. Þá er ávís- að á skammt sem læknirinn telur að muni nýtast. Oft gerist það þó að lyfið virkar ekki, sjúklingurinn þolir meðalið ekki, og meðferð er hætt. En svona nokkuð er ófyrir- sjáanlegt. En í flestum tilvikum nýtast lyfin til fulls. Lyfjaafganga vill fólk yfirleitt ekki hafa heima hjá sér þar sem þau geta skapað hættu. „Það er sjálfsagt að hvetja fólk til að fara í apótekin með lyfjaaf- Lyf fyrir milljónir lenda í sal- erninu og síðan í hafinu á ári hverju, að þvi er talið er. Sjúkling- ur sem hafði samband við blaðið viðurkenndi að hann hefði þurft að kasta lyfjum sem voru liðlega 100 þúsund króna virði. Hann komst að raun um að lyfin komu engum að gagni, jafnvel þótt þau væru í óuppteknum umbúðum. „Ég var að útskrifast frá Sjúkra- húsi Reykjavíkur þar sem vel var farið með lengur borið ábyrgð á að lyfin hafi verið rétt geymd. Það geta verið lyf sem aðeins þola að geymast í kæli en hafa síðan verið geymd við stofuhita. Þessi lyf kunna að hafa glatað eiginleikum sínum. Enginn vill taka ábyrgð á að svona nokkuð gerist. „Mótrökin eru auðvitað að það sé þjóðhagslega óhagkvæmt að henda verðmætmn eins og hér er vissulega gert. Menn eru ekkert ganga og biðja þar um að lyfjunum sé fargað. Það er eðlileg þjónusta að þau eyði þeim og það er gert á tryggilegan hátt. Verra er þegar fólk kastar lyfjum í klósettin. Slíkt skapar auðvitað mengun þótt ef- laust sé það ekki mikið magn sem fer þá leiðina," sagði Kristján Linnet. -JBP ÞÍN FRÍ SCARPA SAf.l7AtOJV ^MAOSHJS TECNO™ TECMC& miNliV. SPORT Bfldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is J&S 5ára Toyota Corolla Bílaleiga Visa Euro Dodge Dakota pick-up m/camper

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.